Morgunblaðið - 11.08.1967, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 11.08.1967, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1967 FJÖTBAR IteboúoktyrvUayer presents A Seven Arts Production KIM IAURENCE NOVAK HARVEY INWSOWKTUiWJWMS OFHiiman Úrvalskvikmynd gerð eftir þekktri sögu Somerset Maug- hams, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. I aðalhlutverkum: Kim Novak, Laurence Harvey. ISLENZKÍUR TEXTI Sýnd kl. 5,10 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. HBEBBS3Ú3! FJÁRSJ^fEITIN m Viejruth about Spring TECHNICOLOR' ihmiIIONEI JEFFRIES *-cjr DAVID TOMLINSON Bráðskemmtileg og spenn- andi ný amerísk ævintýra- mynd í litum, um leit að föld um fjársjóðum, ungar ástir og ævintýr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NUMEDIA SPILAR I KVÖLD 4i TONABIO Sími 31182 íslenzkur texti LESTIN (The Train) Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk stórmynd, gerð af hinum fræga leikstjóra J. Franken- heimer. Myndin er gerð eftir raunverulegum atvikum úr sögu frönsku andspyrnuhreyf ingarinnar. Burt Lancaster Jeanne Moreau Paul Scofield Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. STJORNU SÍMI 18936 BÍÓ Blindo konon (Psyche 5'9) ISLENZKUR TEXTI Áhrifamikil ný amerísk úr- valskvikmynd, um ást og hat- ur blindu konunnar. Aðal'hlú't verkið leikur Patricia Neal sem var kosin bezta leikkona ársins fyrir myndina af gagn- rýnendum kvikmynda í NEW YORK. Curt Jurgens. Sam- antlha Eggar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð .innan 12 ára. blLAR Höfum kaupendur að nýjum og nýlegum bílum. Látið skrá bílana á sölulista okkar. Oft hagstæð bílaskipti. BÍLASALINN VITATORGI V erzlunarhúsnæði Varahlutaverzlun óskar eftir 70—100 ferm. búðar- plássi frá 1. okt. eða fyrr, (helzt við Suðurlands- braut). Tilboð merkt: „Verzlunarpláss — 2507“ sendist afgr. Mbl. fyrir 15. ágúst. Jómfrúm í Núrnberg VtRGlNOF MtffiEMBERG Brezk-ítölsk mynd, tekin í lit- um og Totalscope. — Þessi mynd er ákaflega taugaspenn- andi, stranglega bönnuð börn- um innan 16 ára og tauga- veikluðu fólki er ráðið frá að sjá hana. Aðalhlutverk: Rossana Podesta, George Rivierc. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ISim, 1.1)14 I Lokað vegna sumarleyfa. LAUGARAS m-mtym Símar: 32075 — 38150 NJÚSNARI X tSUil^T . . czMmeriókci í Atahtmti t ■ fóithill ist . Hei/hlmtk ■ Slml SW» Hvert viljið þér fara? Nefnið staðim. Við Jiytjum yður, fljótast og þcegilegast. Hafið samband við ferðaskrifstofumar eða PAKTAMERICAM Q Hafnarstræti 19 — sími 10275 unMMlSSAR LOHIA rim-iiitf Ensk-þýzk stórmynd í litum og Cinemascope með íslenzk- um texta. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðustu sýningar. Miðasala frá kl. 4. Æfintýri á norðurslóðum JOHN WAYNE Stewart Granger. Ernie Kovacs F‘“"H ^ COLOBkyDCUme \ NORTH TO Hin sprellfjöruga og spenn- andi ameríska CinemaScope stórmynd. Bönnuð yngri en 12 ára. Endursýnd kl 5 og 9. Fjaðrir fjaðrablöð hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gebðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 Sími 24180 ★ STJÖRNUBIO ★ Frumsýnir í dag kvikmyndina BLINDA KONAN ÍSLENZKUR TEXTI Áhrifamikil amerísk úrvalskvikmynd með Patricia Neal, Curt Jurgens. Sýnd kl. 5. 7. og 9. Bönnuð innan 12 ára. (Ingmennafélagið Skafla-grímur Borgarnesi auglýsir Viljum ráða framkvæmdastjóra til að sjá um rekst- ur samkomuhúss félagsins. Æskilegt er að hann hafi reynslu í félagsmálum og þekkingu á sviði íþrótta. Framtíðaratvinna. Góðum launum heitið. Umsóknarfrestur til 31. ágúst. Starfið veitist frá 15. september 1967. Upplýsingar hjá Konráð And- réssyni, Borgarnesi, sími 93-7155 og Gísla Sum- arliðasyni, Borgarnesi, sími 93-7165 milli kl. 20— 22 á kvöldin. Við Laugarnesveg Til sölu eru 2ja og 3ja herbergja íbúðir í húsi, sem verið er að byrja að reisa, sunnarlega við Laugar- nesveg. Seljast tilbúnar undir tréverk og sameign úti og inni fullgerð. Teikning til sýnis á skrifstof- unni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími 14314.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.