Morgunblaðið - 11.08.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.08.1967, Blaðsíða 7
MORCrUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1967 7 ÞJÓÐHÁTÍÐ í MEXICO MYND þessi var tekin á Þjóðhátíffardegi íslendinga, 17. júní, snffur í Mexico, en þá hafffi aðalræffis- maður íslends þar boð inni fyrir Islendinga búsetta þar, vini islands og affra gesti. Myndin hér aff ofan er úrklippa úr mexicönsku blaði, og sýnir nokkra gestanna. Á myndinni þekkjum viff þetta fóik: í fremri röff, fyrstu frá vinstri Yífill Magnússon, sonur Magnúsar Á. Árnasonar listmálara, herra Daniels, tengdasonur Björns Björnssonar kaupmanns í London, framkvæmdastjóri fyrir Lever de Mexico (Lever Brothers Ltd.), Betty, dóttir affalræffismannsins David Wiesiey, næst eru ambassadorarnir Armas og Nygard, síffan affalræðismaðurinn David Wiesley. í neðri röff eru Au- gusta Magnússon, kona Vífils, affalræffismannsfrúin Wiesley, frú Elinborg Stefánsson, sem er móð- ursystir þeirrar næstu, sem er frú Kristín Daniels, dóttir Björns Björnssonar. Hátíffasamkoma þessi, sem haldin var til aff minnast stofnunar lýffveldis á íslandi, var íslenzku affalræffismannshjónunum til hins meski sóma. LÆKNAR FJARVERANDI Bergsveinn ólafsson fjv. um óákveð Inn tíma. Stg. augnlæknisstörf: Ragn- heiður Guðmundsdóttir, tekur á móti sjúklingum á lækningastofu hans sími 14984, heimilislæknir: Þorgeir Jónsson, Domus Medica, sími 13774. Bjarni Bjarnason fjv. óákveðið. —• Stg.: Alfreð Gíslason. Bjarni Snæbjörnsson fjv. ágústmán- uð .Stg. Eiríkur Björnsson, til 16/8, og stg. 17/8—31/8. Kristján Jóhannes- son. Björgvin Finnsson fj. frá 17/7—17/8. Stg. Alfreð Gíslason. Björn Júlíusson fjv. ágústmánuð. Björn Þórðarson fjv. til 1/9. Björn Önundarson fjv. 31/7 í 3—4 vikur. Stag. Þorgeir Jónsson. Guðmundur Benediktsson er fjv. frá 17/7—16/8. Staðg, er Bergþór Smári. Erlingur Þorsteinsson, fjv. til 14/8. Guðmundur Eyjólfsson fjv. til 28/8. Gunnlaugur Snædal fjv. frá 5.—14. ágúst. Halldór Hansen eldri fjv. til ágúst- loíka. Stg. Karl Sig. Jónasson. Hannes Þórarinsson fjv. frá 27/7 fram í miðjan ágúst. Hinrik Linnet er fjarv. frá 12. júní. Frá 12. júní til 1. júlí er staðgengill Ragnar Arinbjarnar og frá 1. júlí til 1. september er Úlfur Ragnarsson. Jón R. Arnason fjv. frá 16/5. i 6 mánuði. Stg. Ólafur Haukur Ólafsson, Aðalstræti 18. Jóhann Finnsson tannlæknir fjv. til 14/8. Jónas Bjarnason fjv. óákveðið. Jón Gunnlaugsson fjv. frá 8/8— 14/8. Stg. Þorgeir Gests-son. Karl Jónsson er fjarverandi frá 21. júní óákveðið. Staðgengill Ólafur H. Ólafsson, Aðalstræti 18, sími 16910. Kristján Hannesson fjv. frá 1 .júlí óákveðið. Stg. Ólafur H. Ólatfsson, Aðal stræti 18. Kristjana Helgadóttir er fjarv. frá 22. júní til 31. ágúst. Staðgengill er Ólafur H. Ólafsson, Aðalstræti 18. Magnús Olafsson fjv. til 22. ágúst. Guðmundur Björnsson fjv. til 14. ágúst. Olafur Einarsson, læknir Hafnar- tfirði verður fjarv. ágústmánuð. Stg. Grírnur Jónsson, héraðslæknir. ólafur Jónsson er fjv. frá 15/7—15/8. Staðg. er Þórhallur Ólafsson. Ólafur Tryggvason fjv. frá 28/7— 20/8. Stg. Þórhallur Olafsson. Ragnar Arinbjarnar fjv. 17/7—17/8. Skúli Thoroddsen. Stefán P. Björnsson, fjv. 17/7—17/9. Stg.: Karl S. Jónaoon. Stefán Bogason læknir fjarv. 8. ágúst — 8. sept. Staðgengill: Jón Hj. Gunnlaugsson. Tómas Á. Jónasson fj v. um óákveS- lnn íma. Tryggvi Þorsteinsson fjvv til 14. ágúst. Stg. Þórhallur Olafsson. Þórður Þórðarson er fjarv. frá 10. Júní til 1. september. Staðgenglar oru Björn Guðbrandsson og ÚMar Þórð- arson. Jósef Ólafsson, læknir i Hafnarfirði er fjarverandi óákveðið. Valtýr Bjarnason, fjv. frá 6/7—31/8. Stg.: Þorgeir Gestsson. Victor Gestsson fjv. frá 10/7—14/8. Viðar Pétursson fjv. til 13. ágúst. Spakmœli dagsins Kærleiki Guffs er skráffur í hvert mannshjarta, eins og í bók væri. Þótt bandiff trosni, blöffin fúni og ietriff máist, er iinni- haldið ódauðlegt. — H. Redwood. VISUKORM Yarlega skyldi vopnum beitt. Vígahug skal tæma. — I»eir, seim eru ekki neitt, allra harðast dæma. Grétar Fells. Ársrit Skógræktarfélagsins 1967 B/ó'ð op tímarit Ársrit Skógraektarféla'gsins 1967 hefur borizt blaðinu, >g er hið fjölbreyttasta að efni, og auik þess prýða það fjöltmargar mynd ir. Af efni þass má nefina: Hákon Rjarnason skrifar iminningarurð urn C.E- Flenáborg, Inigvi Þor- steinsson og Gunnar Ólafsson sikrifa um Fjárbeit í skógiendi og útihaga. Jón Loftsson skrifar um Ræiktun nytjaskóga á íslandi, Haiu/kur Bjarnason um Áburð og átoúðargjöf, Úr bréfi frá Svíþjóð 1892 eftir Þorvald Thoroddsen, Hálkioin Rjarnason um ferð til Slkotlands og Bretlands 1966, Haulkur Ragnarsson um Rann- i sóknarstöð Stkógræiktar rílkisins að Mógilteá, sagt er frá mikils- verðri gjötf Guðjóns Þorsteins- sonar frá Brefckum, Sigiurður Jónasson sikrifar um skógræikt í Skaigafirði, Hálkon Bjarnason minningarorð <um Chs. D. Koh- mann, Starf Stkógrælktar ríikiisins 1866, Snorri Sigurðsson skrifar um störf sikógræíktarféllagainna 1966, sagt frá aðalifundi Skóg- ræktarfélags íslands 1966, auk þess er ýmislegt annað efni í ritinu. Ritstjóri ársritsins er Snorri SLgurðlsson. Ársritið er giefið út í 9500 eintöikum, pretit- að í prentsmiðjunni Odda h.f-. Framan á ritinu er mynd eftir Gunnar Rúnar atf lindif uru í Hallormsstaðaskógi. Hestamenn 6 vetra reiðhestur til sölu. Greiðsluskilmálar. Uppl. í sírna 12855. Vélamaður Maður vanur meðferð ýmissa véla og viðgerðum óskar eftir starfi nú þeg- ar. Uppl. í síma 20551. 2ja herb. íbúð óskast á leigu frá sept. eða 1. okt. fyrir ung barnlaus hjón í um 1 ár. Reglusemi. Uppl. í síma 34779. Hestamenn 8 vetra hestur til sölu. Uppl. í síma 56 Brúarlandi Keflavík Nýtt fallegt úrval afi barna fatnaði. , ELSA, Keflavík. Tannsmiður óskar eftir vinnu frá 1. september. Uppl. í síma 33420. Tapazt hefur filma við Mývatn, þann 25 7. Uppl. í síma 51694. Skerpingar Skerpum garðsláttuvélar og flestar tegundir bitverk færa. Bltstál, Grjótagötu 14, simi 21500. 4ra herb. íbúð í Hlíðunum til leigu frá 1. september. Tilboð merkt „5684“ sendist afgr. blaðs- ins fyTÍr mánudagskvöld. Til sölu nýlegur- Gilbarcobrennari. Tækifærisverð. Uppl. í síima 36233. Einhleyp róleg kona óskar eftir 1 til 2ja herb. íbúð eða einu herto. með eldunarplássL Vinsamleg- ast hringið í síma 13950. Brauðstofan Slmi 16012 Vesturgötu 25. Smurt brauð, snittur, öl, gos Opið frá kl. 9—23,30. Góður bíll Renault árg. ’63 til sölu, nýskoðaður og í mjög góðu lagi. Verð kr. 45 þús. Uppl. í síma. 18723. Concul ’57 skemmdur eftir árekstur til sölu. Vél og fleira í góðu lagi. Uppl. í síma 1197, Selfossi, etftir kl. 20. Mótatimbur Til sölu er gott mótatimbur að Sæviðarsundi 21, síma 36710 og hafið samband við oss. Sparið fyrir- 1x6’ 8200 fet. 1x4” 2300 fet. 2x4” 1220 fet. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 30. og 31. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á hluta í Gnoðarvogi 16, hér í borg, þingl. eign borgarsjóðs Reykjavíkur, fer fram eft- ir kröfu Ragnars Aðalsteinssonar hrl., á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 15. ágúst 1967, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Byggingaverkfræðingar Viljum ráða byggingarverkfræðing, sem hefur minnst 5 ára starfsreynslu bæði við eftirlit með byggingaframkvæmdum og vinnu á teiknistofu (statik). Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist afgr. blaðsins fyrir 25. þ.m. merkt: „2588.“ Hér með eru auglýstar lausar til umsóknar stöður borgarskjalavarðar og borgarminjavarðar. Stöðurnar verða veittar frá og með 1. október n.k. eða síðar eftir samkomulagi. Laun eru skv. 23. flokki kjarasamnings Reykja- víkurborgar. Til greina kemur, að ráðið verði að svo stöddu í stöðu borgarminjavarðar sem hálft starf og breytast þá laun skv. því. Umsóknir ásamt upplýsingum skulu sendar skrifstofu borg- arstjóra eigi síðar en 31. ágúst ifk. Skrifstofa borgarstjórans í Rcykjavík. 9. ágúst 1967.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.