Morgunblaðið - 11.08.1967, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.08.1967, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1967 Sveinn Eiríksson, slökkviliðss tjóri, tekur á móti viðurkenning unni, sem Emile E. Pierre, yfir- maður flotastöðvarinnar afhenti. Að baki hans er Stone aðmíráll. Slökkvilið Keflavíkurflugvallar hlýtur heiðursviðurkenningu Bezta slökkvilið innan alls flota Bandaríkjanna 1966 Vilja selja Boston Wellvalesemfyrst - segir Cuðm. Marsellíusson, eigandi hans BLAÐIÐ hafði í gær samband við Guðmund Marsellíusson, og spurðist fyrir um, hvað hann hygðist gera við togarann Boston Welivale, en eins og áður hefur komið fram tókst að bjarga tog- aranum, þar sem hann var strandaður á skeri við Arnarnes skammt frá ísafirði. Guðmundur sagði, að hann hefði mestam áhuiga á að neyna að selja togarann á staðnumn, því að fjármiagn væri á þrotum og ekfci hægt að vinna frekar viið viðgerð á honum af þeim sök- um. „Hins vegar vil ég ekiki“, sagði Guðmundur, „að það drag- ist mjög lengi að sielja togarann, því að bjarga verður vélunum frá skemmdum, og verður það að gierast mjög fljótlega“. Guðmundur kvað togarann vera nokfcuð sfcemmdan, t.d. væri hann beyglaður á síðunum undir lestum, og ennfremiur taldi 'hann vera gat á olíutank, og hallaðist því togarinn nokkuð á stjórnborðslhlið. — Guðmundur kvaðst ekki geta gert sér grein fyrir því, að svo stöddu, hvað björgunin hefði kostað sig, en hann kvaðst vona að hann kæm- ist klaklklaus't út úr þessu fyrir- tæki, ef honurn tæikist að sielja toganann. Hann sagði ennfremur, að nú væri ætlunin að reyna að koma togaranum einíhvers staðar í slipp, en kvaðst efast um að það yrði hægt í slippnum á ísafirði, þar sem togarinn væri í það þyngsta fyrir hann. Væri verið að kanna möguleika annars stað- ar. Guðmundur kvaðíst vera mjög þakklátur Landhelgisgæzl- unni og forstjóra hennar fyrir veitta aðstoð við björtgun tog- arans, og eins áhöfnum skip- anna, sem aðstoðuðu við að ná hionum út. Mikið vindlingasmygl í Seló - Langmestur hluti liðsmanna íslendingar MIÐVIKUDAGINN 9. þ.m. fór fram virðuleg athöfn á slökkvi- liðsstöðinni á Keflavíkurflug- velli, er Stone aðmíráll, yfirmað ur Varnarliðsins á íslandi, af- henti Sveini Eiríkssyni slökkvi- liðsstjóra veggskjöld, sem heið- ursviðurkenningu fyrir að slökkvilið flugvallarins var val- ið bezta slökkvilið innan banda- ríska flotan á árinu 1966. SlöKkvilið flugvallarins hefir á undanförnum árum tekið þátt í samkeppni Natior.al Fire Prot- ection Assocation, en innan þess félagsskapar eru öll slökkvilið, sem starfa á vegum Bandaríkja stjórnar á stöðvum flughers, fíota og landhers. Skipta lið þessi mörgum hundruðum. Árlega senda lið þessi ná- kvæma skýrslu yfir starfsemi sína til höfuðstöðva N.F.P.A, og er starfsárangur þeirra metinn af sérfróðum mönnum og lið- unum gefnar einkunnir fynr. Árið 1965 hlaut slökkvilið Keflavíkurflugvallar þriðja sæt ið í samkeppni þessari, en nú voru slökkviliðinu veitt fyrstu verðlaun fyrir frábæran árang- ur í brunavörnum árið 1966. Slökkvilið flotans á Keflavik- urflugvelli tók við af slökviliði flughersins árið 1961, en þá voru í liðinu 25 íslendingar, 12 banda rískir borgarar og 38 varnarliðs menn. í júlí 1963 var Sveini Ei- ríkssyni veitt starf slökkviliðs- stjóra og má segja að sá at- burður hafi markað tímamót, því Sveinn varð ekki aðeins fyrsti íslenzki slökkviliðsstjór- inn á Keflavíkurflugvelli, held- ur einnig fyrsti yfirmaður slökkviliðs innan flota Banda- ríkjanna, sem ekki var banda- rískur ríkisborgari. Captain Emile E. Pierre, yfir- maður flotastöðvarinnar fór viðurkenningarorðum um starf slökkviliðsins og taldi starfsemi þess til fyrirmyndar. Benti hann á að á undanförnum 5 árum hefði slökkviliðið farið í 27580 eftirlitsferðir í byggingar á flug vellinum og gert að jafnaði 2 athugasemdir í ferð, vegna íkveikjuhættu. Hefði þetta eft- irlit borið svo góðan árangur, að skaði af eldsvoðum á flug- vellinum sem hefði numið 80 þúsund dollurum árið 1963 hefði aðeins numið átta hundruð og níutíu dölum á síðastliðnu ári. Stone aðmíráll taldi að sam- starf íslenzkra og bandarískra slökkviliðsmanna hefði á und- anförnum árum verið til fyrir- myndar og sannað að þessir að- ilar gætu unnið saman. Þakkaði hann Sveini Eiríkssyni og hin- um íslenzku slökkviliðsmönnum fyrir þann mikla skerf er þeir hefðu lagt til reksturs varnar- stöðvarihnar á undanförnum ár stjóri veitti verðlaunum mót- töku fyrir hönd slökkviliðsins og þakkaði slökkviliðsmönnum fyrir vel unnin störf, sem gert hefði mögulegt að liðinu hlotn- aðist þessi sómi. Bauð slökkviliðs stjóri síðan gestum upp á hress- ingu. Var þar í salnuim borð mikið hlaðið alls konar krás- um, sem slökkviliðsmennirnir höfðu sjálfir matreitt. í viðtali við fréttamenn Mbl. gat Sveinn slökkviliðsstjóri þess að starfsliði slökkvistöðvarinnar nú, væru 53 íslendingar og 8 varnarliðsmenn. Taldi Sveinn að brunavarnir skipuðu fyrsta sæti hjá slökkviliðinu, því með nægilegu eftirliti .væri hægt að koma i veg fyrir 99% af elds- voðum í byggingum. Slökkvistarf væri og að sjálfsögðu mikilsvert, enda væri slökkvistöðin búin mjög fullkomnum tækjum og slökkviliðsmönnum haldið í stöðugri þjálfun við notkun þeirra ef eldsvoða bæri að hönd Aþenu, 9. ágúst, AP. HÓPUR 90 flóttamanna kom til Aþenu í dag frá Bukavu í Kongó, þar sem erlendir málaliðar hafa undanfarna daga barizt við stjómarher- menn. Flóttamennirnir sögðu frá níðingsverkum hermann- anna, morðum, nauðgunum og þjófnuðum. Flóttamenn- irnir komu frá borginni Ki- gali í Kongó og voru á leið til Briissel. Tvær konur meðal flótta- mannanna fengu sefjasýkiskast á flugvellinum í Aþenu og 17 ára gömul grísk stúlka grét án afláts. Er 'ihún var að þvi spurð hvað komið hefði fyrir, svaraði hún: „Ég get ekfci lýst þvi Það er ólýsanlegt“. Stúlka þessi var ein og böfðu foreldrar hennar orðið eftir í Bukavu. Enginn flóttamannanna vildii giefa frétta- mönnum upp nötfn sín. Einn grískur flóttamaður skýrði frá því, að málaliðarnir hefðu komið til Btubaivu 5. ágúst. Þeir voru 15 talsins, Spánverj- ar, ítalir og Belgíumenn, en mieð þeim voru 60 hermenn frá Kat- anag. Málaliðarnir buðu íbúun- TOLLÞJÓNAR gerðu leit í m.s. Selá í fyrradag og fundu þar tals vert magn smygls, sem gert hef- ur verið upptækt. Auglýst eftir ökumanni MÁNUDAGINN 31. júlí sl. kl. 18,16 var bifreiðin R—1614 sem er Mercury-fólkisbifreið brún að lit á leið austur neðst í Kömib- unum. Þá kom á móti henni langferðarbifreið af minni gerð, blá og hvít að lit, og þegar bíl- armir mættust hrökk talsvert stór steinn undan hjólum lang- ferðabifreiðarinnar og skall á vélarhúsloki fólksbifreiðarinnar og dældaði það. Er ökumaður langferðarbifreiðarinnar, sem var staddur þarna á þessum tíma er vinsamlega beðinn að hafa samiband við umferðadeild rannsóknarlögreglunnar. um byssur og báðu þá um að berjast með sér, en því var neit- að. Þá yfirgáfu þeir bongima, en nokkrum klukkustundium síðar bom stjórnarherinn i Kongó og hófu hermennirnir þegar að ræn>a verzlamir ög eyðileggja. Gríski flóttamaðurinn sagði, að þeir hefiðu umgenigist sér- hvern hvítan mann sem hanm værí málaliði. — Hermennirnir hefðu ráðizt inn í Sbúðarhús og heimtað peninga og fatnað. Þeir, sem neituðu vom barðir, sumir til dauða. Evrópsk kiona baiuð Konigó-hermanni eina milljón Kongó-tfranka, etf /hann vildi falla frá þeirri fyriræfclun sinni að naiuðga benni. Hann þáði pen- ingana, en mauðgaði konunni engu að síður. 11 manns voru myrtir í Bukavu þennan dag. Hermdarverkamenn handteknir í Ródesíu Sal'idbury, 10. ágúst, NTB. Ródesíustjórn skýrði frá því á miðvibudagskvöld sl., að hand- teknir hefðu verið allmangir hermdarverkamienn, sem komið hefðu til Ródesíu frá Zambíu og sumir skofnir, en mikið af vopn- um og skotfærum gert upptækt 1 aðgierðum gegn þeiim. Hér er um að ræða 240 þúsund vindlinga, sem vom geymdir í tveimur kössum. Hafði þeim ver ið komið fyrir í lest skipsins, og vom kassarnir merktir eins og vörur, sem skipa átti upp hér. Er þetta með meiri háttar vindl- ingasmygli hér á landi um langt skeið. Auk vindlinganna fiundust einnig nokkur transistorútvarps- tæki. Tveir menn hafa gefið sig fram, sem eigendur smyglsins, armar kvaðst eiga alla vindling- ana, en hinn transistortækin. Vatnsberinn vio nyja vatnsgeyminn Á FUNDI Borgarráðs sl. föstu- dag samþykkti ráðið að láta setja afsteypu af höggmynd Ás- mundar Sveinssonar, .Vatnsber- inn“ við nýju vatnsgeymana i Litluhlíð. Enfremur samiþykkti borgairráð að bjóða stjóm Hall- veigarstaða að látasetja afsteypu af höggmyndinni „Fýkur yfir hæðir" á lóð Hallveigarstaða við gatnamót Túngötu og Garða- strætis. Freysteinn efstur ó Norðurlnndn- skákmótinu FREYSTEINN Þorbergsson, nú- verandi Sfcákmieistari Norður- landa teflir nú á Skákþinigi Nomðurlamda og er hann í efsta sæti eftir sjö umferðir með 5 vinninga. Næstir honum eru Svíi og Norðmaður, báðir mieð 4Vz vinning. Tveir aðrir ísleind- ingar kieppa í meistaraflokki, þeir Halldór Jónsson frá Akur- eyri og Ingimar Halldórsson frá Ólafisvík, sem eru báðir með 2 vinnínga, og í 10,—11. sæti. Áden, 9. ágúst NTB. ARARISK kona var drepin og 10 aðrir Arabar særðuist, er öfga maður úr hópi þjóðern issinna kastaði sprengju í áttina að breztoum varðfWkki í Aden í gær. Enginn af Bretunum særð- ist. Nokkrum klukkuistundum áður hafði einn Arabi verið skot inn til bana í borgarhlutanum Shaikhitman. Ekki var vitað hver ódáðamaðurinn var. um. Sveinn Eiríksson slökkviliðs- Sveinn Eiriksson til hægri o g aðstoðarmaður hans, Sigur- bergur Sveinsson athuga kort af veliinum. B. Þ. Níðingsverk Kongó-hermanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.