Morgunblaðið - 11.08.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.08.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1967 Ali SANS SOUCIS SNYRTIVÖRUR Aðalútsölustaðir: í Reykjavík: Gjafa- og snyrtivörubúðin — Hárgreiðslustofa Austurbæj- ar. — Mirra Austurstræti — Oculus h.f. Austurstræti — Regnhlífabúðin Laugavegi — Snyrtistofan Hótel Sögu — Stella BankastrætL Á Sauðárkróki: Sauðárkróks Apótek. Bjarni beinteinssom LÖGFB/EÐINGUR AUSTURSTRÆTI 17 (silli*valo# SlMI 13536 Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. ÓTRÚLEGT en SATT BENZINKNÚIN RAFSUÐUVÉL VEGUR AÐEINS 25 KG McCULLOCH - UMBOÐIÐ DYNJANDI Skeifan 3 H, sími 82670 BÍLAKAUB^. Vel með farnir bílar til sölu og sýnis í bílageymslu okkar að Laugavegi 105. Tækifæri til að gera góð bílakaup.. — Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Bronco (vel klæddur), árg. ’66. Toyota Crown (skipti á 4— 5 manna bíl), árg. ’67. Taunus 17 M station, árg. ’63. Moskwioh, árg. ’63. Cadiallac, árg. ’56. Buiok Special, árg. ’55, ’56. Mercedes Benz 190 (nýinn- fluttur, árg. ’63. Comet, sjálfsk., árg. ’63. Volvo P 544, árg. ’64. Saab, árg. ’62, ’63. Plymoutih Valiant, árg. ’66. Fiat 1500 station, árg. ’66. Morris Oxford, árg. ’64. Daf árg. ’65. Hraðbátur 13 fet með 40 hestafla mótor (skipti á jeppa æskileg). Taunus 12M árg. ’64. Prinz árg. ’63. Tökum góða bíla f umboðssölu Höfum rúmgott sýningarsvæði innanhúss. umboðið SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SIMI 22466 SUMARMÓT Bridgesambands Islands verður að Laugarvatni og hefst með tvímennings- keppni föstudagskvöldið 25. þ.m. kl. 20.00 en kl. 14.00 á laugardag hefst sveitakeppnin, um kvöld- ið verður skemmtun og mótslit. Keppnistjóri verður Guðmundur Kr. Sigurðsson. Herbergispantanir hjá Bergsteini Kristjánssyni, Laugarvatni. STJÓRNIN. Rafmagnsverkfræðingur — raftæknifræðingur Fyrirtæki okkar óskar að ráða frá 1. október næst- komandi rafmagnsverkfræðing (sterkstraums), eða þýzkmenntaðan raftæknifræðing. Áhugi á tækni- legum viðskiptum og þýzkukunnátta nauðsynleg. Æskilegur aldur 25—30 ár. Þeir, sem áhuga hafa á starfi þessu, eru beðnir að hafa samband við okkur skriflega og senda upplýsingar um mennt- un og fyrri störf fyrir 10. september n.k. SIMENS-umboðið á íslandi: SMITH & NORLAND H.F. Suðurlandsbraut 4. HJI |T|| E1 OPIÐ FFeÁ KL. 8-1 í KVÖLD E1 E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]Q] Kjötiðuaður Nokkrir röskir menn óskast til starfa við kjötiðnað á komandi hausti. Nánari upplýsingar í skrifstofu félagsins, Skúlagötu 20. SLÁTURFÉLAF SUÐURLANDS. Saumakona eða klæðskeri óskast til að standa fyrir saumastofu á Akranesi, sem framleiða á kven- karimanna- og barnanær- fatnað. Uppl. um fyrri störf, kaup og annað, send- ist í Box 7, pósthúsinu Akranesi næstu daga. Sendisveinn óskast Röskur piltur óskast til sendisveinastarfa í haust. Nauðsynlegt, að viðkomandi hafi reiðhjól eða bif- hjól til umráða. Ráðningartími frá 1. október eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar í skrif- stofu félagsins næstu daga. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS, Skúlagötu 20. Félagsheimili Heimdallar opið í kvöld

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.