Morgunblaðið - 11.08.1967, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.08.1967, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR W. ÁGÚST 1967 11 Vísindamenn í sumarönnum Vísindamenn í sumarönnum Vísindamenn í sumarönnum Þótt við séum stöiugt að kvarta Þúfusteinbrjótnr í 1640 m hæð í Kverkfjöllum í júlí 1964. hvemig þetta breytist við vax- andi hæð yfir sjávarmál, hvort heldur er inni í landi eða úti við strendur. Yfir höfuð eru fjöll gróin hærra upp eftir hlíðum inn til landsins en úti við strendur í samsvarandi hæð, að öðrum a'ð- stæðum óbreyttum að mestu. En þetta er þó breytilegt t. d. eru Vestfjarðafjöllin verulega gróðursnauðari, en fjöll af sam- stað þar sem ekki komast að henni skorkvikindi, svo ár- hundruðum skiptir. Ég hef t. d. séð 300 ára plöntu, sem er ótrúlega litið breytt frá sinni upphaflegu mynd, nema hún hefir lítillega misst lit. Það, að plönturnar missa lit, skeður oft og einatt við sjálfa þurrk- unina þegar í upphafi. Framhald á bls. 27. Nípa við Norðfjörð. Efst á Nípukolli (819 m há) vaxa um 30 tegundir blómplantna. — segir Eyþór VIÐ HÖFUM nú tekið til þess ráðs að freista þess hér á Morgunblaðinu, að komast að því, hvað vísindamenn okkar hafast að yfir sumar- tímann og skrifa greina- flokk um „Vísindamenn í sumarönnum“. En svo, er til átti að taka, var það ekki auðhlaupið verk, því vel- flestir okkar vísindamanna eru á þeytingi út um hvipp- inn og hvappinn, einmitt yfir sumartímann, svo raun- ar hefði það verið hægara vetrarstarf fyrir okkur blaðamennina að komast þá að sumarstörfum þeirra. Dæmi um þetta er Eyþór Einarsson grasafræðingur, sem seint á íimmtudagskvöldið kom norðan úr Mývatnssveit, var önnum kafinn á föstudag við að búa sig til f jallaferða, sem hann lagði upp í á laugardag, en þó tókst okkur að semja svo um að ég mætti stela ofurlitlum tíma frá honum á föstudags- kvöldið. Þannig vadð þessi greinarstúfur um sumarstörf hans tiL Eyþór Einarsson grasafræð- ingur hefir stundað grasafræði- rannsóknir frá því er hann lauk námi árið 1958, en hafði Eyþór Einarsson grasafræðingur 1965 (skóflan á myndinni er ca. 20 cm há). þó unnið talsvert að rannsókn- um meðan á námstímanum stóð. Um rannsóknir sínar fór- ingu, að þar sé fjallað um sam- band staðháttanna og lífver- unnar, sem þar þrífst). Svo vinn ég á Náttúrufræði- stofnuninni, en því starfi fylgja ýmis safnstörf, sem beinlínis eru fyrir safnið, en snerta ekki í sjálfu sér rannsóknir mínar. Þessu fylgir margbreytileg vinna við grasasöfnin. Þetta er m.a. fólgið í því a'ð koma upp söfnum yfir íslenzkar grasa- tegundir, svo og að auka og bæta hin eldri. Þessi söfn eru að sjálfsögðu nauðsynleg í sam- bandi við ýmsar rannsóknir, og eins eru þau þama fyrir hvern og einn, sem um grös og grasa- fræði vill fræðast, eða einstak- ar plöntur. Til þeirra má telja áhugamenn um grasasöfnun, sem nokkuð er um, svo mér er kunnugt um, og kunna að vera margir fleiri. Einarsson, grasafræðingur ust Eyþóri orð á þessa leið: — Ég hef fyrst og fremst unnið að rannsóknum á út- breiðslu plantna og ökologiu en það má segja í lauslegri þýð- Síðustu 4 árin hef ég verið að athuga útbreiðslu æðri plantna til fjalla, ekki aðeins fjalla inni í landi heldur og úti við strendur. Ég hef hagað vinnubrögðum mínum svo, að ég hef tekið fyr- ir ákveðin svæði, eftir ákveð- inni áætlun, og rannsakað á þeim svæðum hvaða plöntur vaxi þar og hvernig gróður- lendið sé samsett og einnig bærilegri hæð i öðrum lands- hlutum. Plötunsöfnuninni hátta ég nokkuð eftir því hvað ég veit að til er í plöntusöfnunum okkar, en sumsstaðar tek ég sýnishorn af öllum þeim teg- undum, sem ég finn á staðnum. Taka plöntunnar fer að sjálf sögðu eftir stædð hennar. Sé hún af meðalstærð, svo sem um ræðir um meginþorra plantna okkar, er hún tekin í heilu lagi með rót og öllu saman, blómi eða fræjum, eftir því hvernig á stendur, en annars er látið nægja að taka grein, sem er með blómi eða fræjum. Þegar plantan er tekin er langoftast um það að ræða að hún er pressuð og þurrkuð í þar til gerðri pressu og þannig var'ðveitt við söfnunina og raun ar áfram. Það má varðveita plöntu, sem vel er þurrkuð, og geyma á burrum og dimmum Tjöld i Káraskeri í Brciðamerkurjökli í ágúst 1965. Hálfdan Björnsson á Kvískerjum og Borg- þór Jóhannsson grasafræðingur sjást sitt hvoru megin tjaldsins. Starf mitt er bæði að safna gögnum úti í náttúrunni og nota ég sumurin til þess, en vetrarstarfið er svo að mestu til þess að vinna úr þessum gögnum. hef ég mikla gleði af starfi mínu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.