Morgunblaðið - 11.08.1967, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.08.1967, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1967 19 N O K K R U austan viS Hveragerði og ofan við þjóðveginn er snyrtileg þyrping margra lítilla bú- staða. Þetta eru Ölfusborg ir, sumardvalarstaður fé- laga í Alþýðusambandi ís- lands, sem Sigvaldi heit- inn Thordarson teiknaði og skipulagði fyrir sam- bandið. Það eru aðeins fá- ein ár síðan sumarbústað- irnir voru opnaðir til notk unar, og hefur aðsókn ver- ið mjög mikil að þeim, og miklu færri en vildu jafn- an komizt að á hverju sumri. Hver bústaður er um 49 fermetrar að stærð, með rúmgóðri og bjartri stofu og eldhúsi með full- komnasta útbúnaði, ásamt svefnherbergjum fyrir 6— 7 manns. í sumarblíðunni sl. föstu- verið svo heppin með veðrið, sólskin og blíða hvern ein- asta dag. — Já, sagði Þorkell, ég kalla þetta aldrei Ölfusborg- ir, heldur Letigarðinn, því að það hæfir betur. Það er séð fyrix öllu hérna, t.d. er borð- búnaður fyrir átta, ísskápur í eldhúsinu og annað eftir því. Það eina sem við þurf- um að sjá fyrir er maturinn, en hann þurfum við ekki að sækja langt, þvi að hingað kemur kjörbíll á hverjum morgni með allar helztu nauð synjavörur. Já, það er sann- arlega dásamlegt að vera hérna í góðu veðri, og synd að við skulum þurfa að fara héðan á morgun. ■ Sælutími. Verzlunarmannaf élag Reykjavíkur á einn bústað þarna og húsráðandi þessa viku var Guðlaug Anna Á verrönd húss V.R. Húsráffandinn Guðlaug Anna er lengst til hægri á myndinni. ennþá, því að samkvæmt skipulaginu á hér enn eftir að koma sundlaug og svo önn ur stór bygging — það er ekki hægt að kalla hótel, heldur fremur þjónustumið- stöð. Verður þar um að ræða einstaklingsherbergi, því að margir ASÍ-félaganna eru einhleypir og kæra sig ekk- ert um að hafa heilan sumar- bústað til umráða. Þar er einnig gert ráð fyrir veitinga sal og samkomusölum, og væri því ef til vill hægt að nota húsið til skólahalds eða til námskeiða yfir vetrartím ann. En það líður vafalítið góður tími, þar til hægt verð ur að hefja framkvæmdir við þessa byggingu, en á hinn bóginn mun sundlaugin koma mjög bráðlega, eða strax eftir að nýju bústað- irnir hafa risið, tjáði Erlend- ur okkur að endingu. ||!||: svo að enn eiga 17 eftir að bætast við. Munu þeir koma hér vestan við núverandi bústaðastæði, og þ'egar búið að mæla fyrir þeim, svo að framkvæmdir geta farið að Ölfusborgir heimsóttar dag áttu blaðamenn Mbl. leið til notkunar e um Ölfusið og Grímsnes, og í bústaðina all heimsóttu þá m.a. Ölfus'borg- arbústaðirnir ir og sumarbústaði Lands- sl., og gizka Erlendur Guðmundsson umsjónarmaður. Verið heppin með veður. Bústaður nr. 4 er í eigu Trésmiðafélagsins, og þar hittum við fyrir Þorkel Ás- mundsson, og fjölskyldu hans. Hann sýndi okkur bú- staðinn hátt og lágt og sagð- ist vera mjög ánægður með dvölina og allan útbúnað í bústaðnum. — Já, þetta er í fyrsta skipti, sem við erum hér, og vonandi ekki í sein- asta skipti, þó að nokkur bið geti orðið á komu okkar hing að aftur. Það eru margir, sem sækja um sumarbústaðina, Ámundadóttir, sem starfar í Hampiðjunni. Guðlaug er 19 ára að aldri og hafði boðið foreldrum sínum að dvelja hjá sér. Auk þess voru nokkr ir kunningjar í heimsókn og var því fjölmennt á verrönd inni, þar sem fólkið flatmag- aði í sólinni. Guðlaug sagði okkur að þessi vika hefði ver ið sannkallaður sælutími, sól skin og blíða allan tímann. Guðlaug sagðist hafa lagt inn umsókn í október, en far ið væri eftir röð urosókna við úthlutun dvalarleyfa. Við JÞorkell Ásmundsson og fjölskylda. Stofan og eldhúsið. (Ljósm. Sv. Þorm.) bankans við Áiftavatn. Við lögðum fyrst leið okkar í Ölf- usborgir, þegar þangað kom mátti hvarvetna sjá fólk sleikja sólskinið út í verönd- um bústaðanna. Við börðum fyrst upp hjá umsjónarmanni staðarins, Erlendi Guðmunds syni, og ræddum lítillega við hann. — Ölfusborgir voru teknar í notkun seinni hluta júlí- mánaðar 1965, sagði hann, — og hefur verið mikil aðsókn til þessa hafi dvalizt hér um 1000 manns, en hver fjöl- skylda fær vikutíma til um- ráða í bústöðunum. Fer þessi hópur, sem hér dvelst niú um hádegi á morgun og nýr hóp- ur kemur í staðinn. — Hér hafa þegar risið 22 bústaðir, en Ölfusborgir eru hvergi nærri fullgerðar. Sam kvæmt upphaflega skipulag- inu áttu að rísa hér 31 sum- arbústaður, en horfið hefur verið að því að hafa þá 39, Ölfusborgir. byrja hvað úr hverju. Hvort látið verður staðar numið við þessa 39 bústaði, veit ég ekki, en sú spurning hlýtur óneit- anlega að vakna, hve hægt sé að reisa marga bústaði, svo að ekki komi borgara- bragur á svæðið hér. — En ekki er allt upptalið svo að það þýðir ekki fyrir okkur að sækja um aftur fyrr en eftir nokkur ár. Og húsfrúin, Bergþóra Kristinsdóttir, skýtur hér inn í: — Ja, við ætlum alla vega að reyna aftur eftir tvö ár. Tíminn hérna hefur verið alveg dásamlegur, við höfum spurðum hvað þau hefðu gert sér til afþreyingar og þau sögðu að það væri nóg við að vera. Þau hefðu farið í f.iallgöngur, stundað laug- ina í Hveragerði og þess á milli legið í leti í sólinni. Sem sagt sannkallaður sælu- Þessar ungu systur hittum við í húsi Verkakvennafélagsins Framsóknar. Þær heita Petrea Ríkharðsdóttir og Ágústa Rík- harðsdóttir og voru aff sópa verröndina þegar við komum Þær voru þarna með foreldrum sínum Ernu Þórarinsdóttur og Ríkharði Felixsyni. Petrea sagði að sér þætti voða gam- an að vera í sveitinni, og svo fór hún að sópa aftur og sagð- ist ekki hafa tíma til að tala við blaðamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.