Morgunblaðið - 11.08.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.08.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1967 5 Hér fer á eftir skrá yfir þau síkip s»e-m hafa fengið meira en 100 tonn á síldveiðunuim í s-uimar: Austanlands: iestir: Akraborg, Akureyri 887 Akueyri, Reykjavík 269 Anna, Siglufirði 161 Arnar, Reykjavík 1.FV7 Arnfirðingur, Reykjavik 867 Auðunn, Hafnarfirði 518 Arni Magnússon .Sandgerði 1.245 Arsæll Sigurðsson, Hafnarfirði 670 Asberg, Reykjavík 1.464 Asbjörn, Reykjavík 759 Asgeir, Reykjavík 2.107 Asgeir Kristján, Hnífsdal 771 Asþór, Reykjavík 409 Barði, Neskaupstað 1 681 Bára, Fáskrúðsfirði 511 Birtingur, Neskaupstað 726 Bjartur Neska-upstað 1A18 Björg, Neskaupstað 281 Björgúlfur, Dalvík 669 Björgvin, Dalvik 243 Brettingur, Vopnafirði 1.652 Búðaklettur, Hafnarfirði 390 Börkur, Neskaupstað 1.238 Dagfari, Húsavík 2.908 Elliði, Santigerði 617 Faxi, Hafnarfirði 966 Fífill, Hafnarfirði G02 Framnes, Þingeyri 904 ylkir, Reykjavík 2.082 Gisli Arni, Reykjavík 2.210 Gjafar, Vestmannaeyjum 318 Grótta, Reykjavík 625 Guðbjörg, Isa-firði 1 389 Guðmundur Péturs. Bolungavik 1 518 Guðrún, Hafnarfirði 650 Guðrún Guðleifsdóttir, Hnífsdal 1.496 Guðrún Jónsdóttir, Isafirði 505 Guðrún Þorkelsdóttir, Eskifirði 1.187 Gullberg, Seyðisfirði 508 Gullver, Seyðisfirði 1.585 Gunnar, Reyðarfirði 783 Hafdís, Breiðdalsvík 414 Hafrún, Bolungavík 1.235 Hamravík, Keflavík 792 Hannes Haf-stein, Dalvík 2.191 Haraldur, Akranesi 798 Harpa, Reykjavík 2 557 Heimir, Stöðvarfirði 472 Helga II, Reykjavík 1.162 Helga Guðmundisd., Patreksf. 1.296 Héðinn, Húsavík 2.699 Hoffell, Fáskrúðsfirði 411 Hól:-.ianes, Eskifirði 810 Hrafn Sveinbjarnarson, Grindav. 709 Hugrún, Bolungavík 317 Höfrungur III, Akranesi 1.210 Ingvar Guðjón-sson, Hafnarfirði 500 Isleifur IV, Vestmannaeyjum 417 Jón Finnsson, Garði 686 Jón Garðar, Garði 2.150 Jón Kjartansson, Eskifirði 2.767 Júliíus Geirmund-sson, Isafirði 746 Jörundur II, Reykjavík 1.929 Jörundur III, Reykjavík 1 673 Keflvíkingur, Keflavík 255 Kristján Valgeir, Vopnafirði 1.844 Krossanes, Eskifirði 661 Ljósfari, Húsavík 1.058 Loiftur Baldvinsson, Dalvík 5°8 Magnús, Neskaupstað 615 Magnús Olafsson, Ytri-Njarðvík 697 Margrét, Siglufirði 506 Náttfari, Húsavík 2.214 Oddgeir, Grenivík 433 Olafur Bekkur, Olafsfirði 220 Olafur Friðbertsson, Súgandatirði 601 Olafur Magnússon, Akureyri 2.053 Olafur Sigurðsson, Akranesi 717 Oskar Halldórsson, Reykjavík 941 Pétur Thorsteinsson, Bíldudal 570 Reykjaborg, Reykjavík 1.676 Seley, Eski-firði 1.276 Siglfirðingur, Siglufirði 235 Sigurborg, Siglufirði 668 Sigurbjörg, Olafstfirði 1.552 Sigurður Bjarnason, Akureyri 7.313 Sigurður Jónsson, Breiðdalsvík 799 Sigurfari, Akranesi 104 Sigurpáll, Garði 921 Sigurvon, Reykjavík 1.037 Skarðsvík, Hellissandi 311 Sléttanes, Þingeyri 1.404 Snætfelil, Akureyri 732 Sóley, Flateyri 1,515 Sólrún, Bolungavík 793 Sunnutindur, Djúpavogi 212 Súlan, Akureyri 646 Sveinn Sveinbjörnsson, Nesk. 1.471 Sæfaxi II, Neskaupstað 1.088 Vigri, Hafnarfirði 1.337 Víkin-gur III, Isafirði 461 Vonin, Keflavík 584 Þorsteinn Reykjavík 757 Ogri, Reykjavík 597 Orn, Reykjavik 1.366 Vörður, Grenivík 1.270 Þórður Jónass. Akureyri 1.454 Orfirisey 1.601 SUNNANLANDS: lestir: *.kurey, Reykjavík 578 Albert, Grindavík 454 Arsæll Sigurðsson, Hafnarfirði 396 Bergur, Vestmannaeyjum 1.264 Bri-mir, Keflavík 1.168 Engey, Reykjavík 258 Geirfug-1, Grindavxík 2.007 Gideon, Vestmannaeyjum 1.639 Gjatfar, Vestmannaeyjum 1.270 Guðbjörg, Sandgerði 146 Guðbjörg, Ola-fsvík 366 Gullberg, Seyðisfirði 687 Halldór Jónsson, Olafsvík 434 Halkion, Vestmannaeyjum 1.808 Helga, Reykjavík 540 Hratfn Sveinbjarnarson, Grind iv 769 Hrafn Sveinbjarnarson II. Grvik 1.087 Hrafn Sveinbjarnarss III Grví-k 676 Hrauney, Vestmannaeyjum 475 Huginn II, Vestmannaeyjum 1.722 Húni II, Höfðakaupstað 708 Höfrungur III, Akranesi 159 Isleifur IV, Vestmannaeyjum 1.766 Jón Finnsson, Garði 177 Keflvikingur, Keflavík 1.406 .ópur, Vestmannaeyjum 1.785 Kristbjörg, Vestmannaeyjum 1.132 Ofeigur II, Vestmannaeyjum 575 Olafur Sigurðsson, Akranesi 659 Reykjanes, Hafnarfirði 322 Runólfur, Grundarfirði 2,18 Sigurður, Vestmannaeyjum 359 Sigurður Bjarni, Grindavík 1.143 Sigurfari, Akranesi 7.7 Skarðsvi-k, Hellissandi 412 Skirnir, Akranesi 801 Sólfari, A-kranesi 640 Sveinbjörn Jakobsson, Olafsvik 161 Sæhrímnir, Keflavík 1.037 Sæþór, Olafstfirði i40 Valafell, Olatfsvík 203 Viðey, Reykjavík 1 498 Víðir II, Garði 220 Vonin, Keflavík 605 Þorbjörn II, Grindavík 1.166 Þórkatla II, Grindavík 2.130 Þorsteinn, Reykjavík 1.641 Þórsnes, Stykkishólmi 176 vegum Tónlistarfél. NÆSTKOMANDI námudag I koma hingað til Reykjavíkur á vegum Tónlistaríélagsins þau frú Hertha Töpper-Mixa kamm- I Dregið í Há- skólahappdrætti FIMMTUDAGINN 10. ágúst var dregið í 8. flokki Happdrættis Háskóla íslands. Dregnir voru 2.300 vinningar að fjárhæð 6.500.000 krónur. Hæsti vinningurinn, 500.000 krónur. kom á hálfmiða núrner 8737. Voru þeir allir seldir í umboði Frímanns Frímannsson- ar í Hafnarhúsinu. 100.000 krónur komu á hálf- IMormannar selja ofan í við Frakk- landsforseta Dr. Franz Mixa. ersöngkona frá óperunni í Mún- chen og maður hennar dr. Franz Mixa og ætla að halda hér tvenna tónleika fyrir styrktar- 'Óveður við Finnland Helsingfors, 8. ágúst (NTB) MIKIÐ óveður var við strend i ur Finnlands um helgina, og var óttast um afdrif fjölda skemmti- og fiskibáta á Finnska flóanum og á Eystra salti. Enn er ekki vitað um afdrif um 50 báta, sem sam- tals voru með 182 farþega um ^ borð. Flestir eru þó bátar þessir vel búnir seglbátar, sem senniiegt er talið að leit- að hafi vars við sker og eyj- 1 ar við ströndina. Einnig er l hugsanlegt að sumir þeirra | hafi náð landi án þess að strandgæzlan hafi verið Iát- in vita. félaga Tónlistarfélagsins. n.k. miðvikudags og fimmtudags- kvöld kl. 9 síðd. í Austurbæjar- bíói. Á • efnisskránni eru lög eftir Hugo Wolf, Schumann, Brahms og Rich Strauss. Tónlistarfélag- ið hefur látið gera mjög vand- aða efnisskrá og hefir Björn Franzson þýtt öll ljóðin nema „Frauenliebe und Leben" (Kvennaljóð) sem birt eru í þýð ingu Matthiasar Joeumssonar. Hertha Töpper er talin ein af beztu söngkonum í Þýzkalandi. Hún starfar aðallega við óper- una í Múnohen, auk þess sem hún syngur við ýmsar aðrar óperur svo sem í Berlín, Wien, Metro- politan og víðar. Dr. Mixa þarf ekki að kynna. Hann var starfandi sem yfir- kennari við Tónlistarskólann hér fyrstu átta árin sem skólinn starf aði, auk þess var hann stjórn- andi Hljómsveitar Reykjavíkur á sama tíma. Þau hjónin komu til Reykja- víkur fyrir réttum 10 árum og héld-u þá tónleika her sem mörg um eru enníþá minnisstæðir. Nú ætla þau að dvelja hér nokk- urn tíma og íerðast um landið. Frú Hertha Töpper. Her Biafra sækir fram Lagos, 10. ágúst — AP — TALSMAÐUR Nígeríustjórnar staðfesti þá frétt í dag, að hið olíuauðuga miðvesturhérað landsins væri nú á valdi hers Biaframanna og uppreisnar- manna úr níberska hernum. Herinn frá Biafragerði árás úr miðvikudag og sameinaðist tveimur áttum yfir ána Niger á uppreisnarmönnum úr her sam bandsstjórnarinnar. Hertóku þeir síðan höfuðborg héraðsins, Benin og olíuhöfnina, Warri. H A, J Á , ERU BYRJAÐIR AFTUR OG ÞEIR LEIKA í í kvöld kl. 9—1. í BANDARÍSKA stórblaðinu Herald Tribune segir frá því sl. föstudag. 4. ágúst, að daginn áð- j ur hafi borg ein í Normandí, Barentin, skírt götu í höfuðið á kanadískum hershöfðingja í mótmælaskyni við „hörmuleg“ orð Frakklandsforseta í hinni opinberu heimsókn hans til Kan ada á dögunum. Var gata skírð í höfuðið á kanadíska hershöfðingjanum! Henry Graham Crerar, yfir- j manni 1. herdeildar Kanadahers. sem frelsaði Barentin í ágúst- mánuði 1944. í tilkynningu borgarráðs Bar- entin um götuskírnina sagði, að hún væri gerð í mótmælaskyni við þau „hörmuleg atvik“ sem sett hefðu svip á opinbera heim sókn Frakklandsforseta til Que- i bec og í þakkarskyni við „allt herlið bandamanna, sem frels- aði Frakkland árið 1944.“ Embætti skjala- og minjavarðar skipt BORGARRÁÐ hefur samþykkt að skipta embætti skjala- og minjavarðar frá og með 1. okt. n.k. í embætti skjalavarðar, sem hafi með höndum daglega stjórn á skjalasafni borgarinnar, og em bætti minjavarðar, er fari með stjóm minjasafnsins að Skúla- götu 2 og Árbæjarsafnsins, svo og með eftirlit með hvers kon- ar minjum í Reykjavík. Var borgarstjóra falið að kveða nán- ar á um greiningu skjala- og minjasafns eftir því sem þörf krefur, svo og kveða nánar á um verkefnaskiptingu áður- greindra starfsmanna. f f miða númer 22,340. Tveir hálf- miðar voru seldir í umboði Helga Sivertsen í Vesturveri, þriðji hálfmiðinn á Akranesi og sá fjórði á ! Hvammstanga. 10.000 krónur: 3615 3922 5103 6981 8268 8736 8738 10671 11021 11360 13750 13894 14865 16765 18256 18860 21088 21677 21793 24531 25377 27116 27458 27859 29788 30620 32769 33534 34572 36070 36407 36970 37764 40566 44903 45755 46093 46204 47216 47561 49153 50808 54977 58469 58546 58569 59079. GARÐAR GÍSLASON H F. 11500 BYGGINGÁVÖRUR Plasthúðað garðanet ★ Fjörið verður í Búðinni í kvöld, það er öruggt. ★ En ath. húsið rúmar aðeins 290. . ' f ★ SONET leika frá kl. 9—11. HVERFISGATA 4-6 BUÐIIM BUÐIN Síldveiðiskýrslan Mixa-hjónin koma á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.