Morgunblaðið - 11.08.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.08.1967, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐEÐ, FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1967 Húsbyggjendur Allt á einum stað. Gerum tilboð í öll tréverk innan- húss og utan ýður að kostnaðarlausu. Hringið í síma 36710og hafið samband við oss. Sparið fyrir- höfn og tíma. TIMBURIÐJAN H.F., við Miklubraut. Ibúð fbúð óskast til leigu, strax eða fyrir 25. þessa mán- aðar, í Reykjavík, Hafnarfirði eða nágrenni, helzt 4ra herbergja. Upplýsingar í síma 41425 til kl. 7 á kvöldin. Stúlka óskast Vön afgreiðslustúlka ekki yngri en 25 ára óskast í sérverzlun. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 16. þ.m., merkt „Afgreiðslustarf 5683.“ Iðnskólinn í Reykjavík Innritun fyrir skólaárið 1967—1968, og námskeið í september, fer fram í skrifstofu skólans dagana 16. — 25. ágúst kl. 10—12 og 14—17, nema laugar- daginn 19. ágúst. Námskeið til undirbúnings innt&tuprófum og öðr- um haustprófum hefjast föstudaginn 1. september. Við innritun skulu allir nemendur skólans leggja fram nafnskírteini og námssamning. Skólagjald kr. 400.— og námskeiðsgjöld fyrir septembernámskeið kr. 200.— fyrir hverja námsgrein skal greiða á sama tíma. Nýir umsækjendur um skólavist skulu leggja fram prófvottorðs frá fyrri skóla, námssamning og nafn- skírteini. Til að stytta biðtíma nemenda innritunardagana, verða afhent afgreiðslunúmer frá skrifstofu um- sjónarmanns, og hefst afhending þeirra kl. 8 f.h. alla dagana. SKÓLASTJÓRI. BLAÖPUNKT Sjónvörp, margar gerðir, þekkt fyrir m.a.: Langdrœgni tóngœði skarpa mynd Hagstætt verð. Hagkvæmir greiðsluskil- málar. Afsláttur gegn staðgreiðslu. Verð frá kr. 13.985.— Sjónvarpsloftnet og magnarar fyrir flestar rásir, einnig loftnetskerfi fyrir fjölbýlishús. f/mriai c Qkzeiiöóan k.f Suðurlandsbraut 16 ReYkjavik Slmnefni: »Vohwrt - Slmi 35200 [ FERDAHANDBOKINNI ERU ^ALLIR KAUPSTADIR OG KAUPTÚN A LANDINU^ FÉRÐAHÁNDBÓKÍNNIFYLGIR HIÐ4> NÝJA VEGAKORT SHELL Á FRAM- LEIDSLUVERDI. ÞAÐ ER í STÓRUM &MÆL1KVARÐA, Á PLASTHUDUDUM PAPPÍR OG PRENTAÐ í LJDSUM DG LÆSILEGUM LITUM, MEÐ 2,600^ STAÐA NÖFNUM Útibú, Laugavegi 33. Vélapakkningar Dodge Chevrolet, flestar tegundir Bedford, disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Bedford, disel Thames Trader BMC — Austin Gipsy De Soto Chrysler Buick Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 Pobeda Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine !>. Jónsson & Co. Brautarholti 6. Sími 15362 og 19215. Hverfisgötu 42. Til sölu 2ja herb. kjallaraíbúð, lítið niðurgrafin við Drápuhlíð. Útb. 350 þús. 2ja herb. íbúð í háhýsi við Austurbrún. 2ja herb. stór íbúð við Ás- braut í Kópavogi. 2ja herb. fullgerð og vönduð íbúð á 2. hæð við Hraun- bæ. Laus strax. 3ja herb. jarðhæð við Gnoða- vog. Sérhiti og sérinng. Góð íbúð. 3ja herb. lítið niðurgrafin kjallaraíbúð við Rauðalæk. Um 100 ferm., sénhiti. 3ja herb. íbúð á 4. hæð við Hringbraut, ásamt einu herb. í risi. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í járnklæddu timburhúsi við Birkimel í Kópavogi. Útb. 200 þús sem má skipta. 4ra herb. ný jarðhæð við Álf- hólsveg. 5 herb. fyrsta flokks íbúð um 140 ferm. við Glaðheima. 4ra—5 herb. hæðir við Háa- leitisbraut og víðar. 5 herb. hæð í vatnsklæddu timburhúsi við Karfavog, eitt af sænsku húsunum. Allt sér. Útb. 500—550 þús. Höfum mikið úrval af 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúð- um í Reykjavík og Kópa- vogi. r I smíðum Fokhelt raðhús í Fossvogi, á tveimur hæðum. Tilbúið strax. 2ja, 3ja, og 4ra herb. íbúðir, fokheldar og tilbúnar undir tréverk og málningu, með tvöföldu gleri og miðstöðv- arlögn með þvottahúsi og geymslu á sömu hæð. Sum- um íbúðanna getur fylgt bíl skúr. Höfum einnig 2ja, 3ja, 4ra, 5, og 6 herb. íbúðir fokheldar í Kópavogi tilbúnar strax. Sumar með bílskúr. TRYGGINC&R F4SIE1GN1R Austurstræti 10 A, 5. hæð. Síml 24850. Kvöldsími 37272. Áhugasöm stúlka óskast til að annast bókhalds og gjaldkerastörf. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar Mbl. fyrir mánudagskvöld 15. ágúst, merkt: „1518—5671.“ Stúdentar erlendis Aðalfundur Sambands íslenzkra stúdenta erlend- is verður haldinn miðvikudaginn 16. og fimmtu- daginn 17. ágúst, kl. 20 að Café Höll, (uppi) bæði kvöldin. Á dagsskrá, félagsmál S.Í.S.E., kjara- mál, skipulagsmál og fleira. Fulltrúar eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu S.Í.S.E. Há- skóa íslands, sími 15959 milli kl. 2 og 4. Fund- arskjöl munu liggja frammi eftir helgi. Menn at- hugi að tillögur um lagabreytingar og önnur mál verða bornar fram á fyrri fundinum. Stjórn S.Í.S.E. Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið Sími 21870 Við Rauðalæk 2ja herb. 65 ferm. íbúð á 3. hæð. 2ja herh. íbúð ásamt herb. í risi við Miklubraut. 2j» herb. ný íbúð við Hraun- bæ. 3ja herb. 90 ferm. íbúð við Laugarteig. 3ja herb. íbúðarhæð við Sam- tún. 3ja herb. 100 ferm. falleg íbúð við Tómasarhaga. 4ra herb. íbúð við Háaleitis- braut. 5 herb. góð íbúð við Fells- múla. I smíðum við Látraströnd raðhús til- búið undir tréverk. Fullfrá gengið að utan. Verð kr. 1800 þús., útb. 800 þús. Skemmileg einbýlishús við Hábæ. Að mestu tilb. und- ir tréverk. Við Sunnuflöt, fokheld ein- býlishús. Við Reynimel, 150 ferm. hæð- ir, sem seljast fokheldar. Við Álfhólsveg, 140 ferm. efri hæð. Tilb. undir tréverk og málningu. Við Hraunbraut, glæsilegt ein býlisbús, selst fokhelt. Hilmar Valrlimarsson fasteignaviðskiptL Jóti Bjarnason næstaréttarlögmaður Til sölu Sumarbústaður 2ja ára, 30 ferm. imburhús í Vatnsendalandi, ásamt 5 - þús. ferm. landi, girtu. Góð ir nytjagarðar, trjárækt og berjaland. Einbýlishús við Hrauntungu, Kópavogi. 105 ferm. 4ra—5 herb. íbúð allt á einni hæð. Nýtt og að mestu fullgert. Verð kr. 1250 þús. 4ra herb. íbúðarhæð með sér- inng. við Borganholtsbraut. Fullgerð og teppalögð. 3ja herb. íbúðarhæð á efri hæð við Mánagötu. 2ja herh. íbúð á 4. hæð við Háaleitisbraut. 3ja herh. íbúðir með og án bílskúra við Kársnesbraut, í Kópavogi. Seljast fokheld ar. 4ra, 5og 6 herb. íbúðir, rað- hús og parhús víðsvegar í borginni og Kópavogi. Einbýlishús 80 ferm. og tvær hæðir, geta verið tvær íbúð ir, í Silfurtuni. F ASTEI OHA.S ALA.I9 HÚSaBBNK BANKASTRÆTI < Símar 16637, 18828. 40863, 40396 SAMKOMUR Tjaldsamkomurnar við Álftamýrarskóla Á samkomunni í fevöld kl. 8,30 tala: Halla Bachmann, kristniboði, Konráð Þorsteins son, pípul.m. og Sigursteinn Hersveinsson, útvarpsvirki. Allir eru hjartanlega velkomn ir. Kristniboðssamaibndið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.