Morgunblaðið - 11.08.1967, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 11.08.1967, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1987 Norðurlandamóf í sundi: Hrafnhildur Kristjáns dóttir þriðja í 100 metra skriðsundi — Finnar hlutu timm gullverðlaun af sex tyrri dag mótsins Einkaskeyti til Mbl. frá Atla Steinarssyni í Kaupmanna- höfn. SUNDMEISTARAMÓT Norffur- landa var sett með mikilli við- höfn í Bella Höv sundlauginni í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. Keppendur gengu fyiktu liði und ir fánum umhverfis laugarsvæð- ið, fluttar voru ræður af borgar- stjóra íþróttamála í Kaupmanna höfn og Frede Borre formanns danska og norræna sundsam- bandsins. Fjórir úr íslenzka hópnum tóku þátt í keppninni í gær. Hrafnhildur Kristjánsdóttir varð þriðja í 100 metra skrið- sundi og hlaut bronz verðlaun fyrir. Hrafnhildur synti mjög knálega þegar á leið sundið, en fyrri hluti leiðarinnar var sund hennar þyngra en vanalega. Sama tíma og hún náði í Lauga- dal á dögunum hefði fært henni annað sætið í keppninni nú. Sigrún Siggeirsdóttir varð fimmta af sjö keppendum í 100 metra baksundi kvenna á 1:18,6 mín. Þetta er hennar fyrsta stóra mót og var eins og hún væri hikandi í byrjun, en á síðustu Drengja- meistaramót Reykjavlkur ■ Drengiameistaramót Reykja- yíkur 1967 verður haldið á íþróttaleikvangi Reykjavíkur- borgár í Laugardal dagana 15. og 16. ágúst, og hefst klukkan 8 bæði kvöldin. Keppt verður í eftirtöldum greinum: t 15. ágúst. 100 m., 400 m. og 1500 hlaup 110 m. grindahlaup 4x100 m boðhlaup Kúluvarp, kringlukast, lang- stökk og hástökk. 16. ágúst. 200 m. og 800 m. hlaup 200 m. grindahlaup 1000 m. boðhlaup Spjótkast, sleggjukast, þrístökk og stangarstökk. Þátttökurétt í mótinu eiga 25 metrunum reif hún sig áfram og hjó nærri íslenzka metinu, sem er 1:18,1 mín. En Sigrún get ur miklu betur en þetta 'með aukinni reynslu. Ólafur Einarsson varð áttundi og síðastur í 200 metra bnngj- sundi karla, en þar voru Finnar í sérflokki og áttu tvo fyrstu menn. Ólafur náði sér aldrei verulega á strik og var langt frá sínum bezta tíma. Ólafur synti á 2:59,5 mín. Mattlhildur Guðmundsdóttir tók þátt í 100 metra skriðsundi kvenna, en það var hennar auka grein á þessu móti. Hún varð tí- unda og síðust, eins og raunar hafði verið búizt við. Þrátt fyrir hinn hátíðlega ramma við setningu mótsins varð þessi fyrsti dagur aldrei ris mikill. íslenzki hópurinn var lang minnstur þátttakendahóp- anna. Hann var skipaður 4 stúlk um og tveim piltum og bar Guð mundur Gíslason fána Íslands. Finnski hópurinn var fjölmenn- astur, 25 keppendur, Danir voru 18, Norðmenn 17 og Finnar 14. Framhald á bls, 27 Verða sett met á Meiaveilinum í kvöld? — á 60 ára afmælismoti ÍR KL. 8 í kvöld hefst á Mela- vellinum 60 ára afmælismót Í.R. í frjálsum íþróttum, með því að Gunnar Sigurðsson formaður ÍR flytur ávarp, en að því loknu hefst keppni í 100 metra hlaupi karla, sleggjukasti, stangastökki og hástökki kvenna og síðan í hverri greininni á fætur ann- arri. Keppnisgreinar á móti þessu hafa verið valdar með tilliti til þess, hvað væri skemmti- legt áhorfendum og hvar væri vænlegast að góður ár- angur næðist. Má því sannar lega búast við skemmtilegu móti og jafnvel íslandsmet- um. Markhæsti leikmaður 1. deiid- ar ekki einu sinni í landsleiknum varamaður EINS og skýrt var frá í gær hefur landsliðsnefnd nú valið lið það er keppa á við Englend- inga n.k. mánudagskvöld á Laug ardalsvellinum. Kemur ýmislegt í vali landsliðsnefndar einkenni iega fyrir sjónir, og er erfitt að sjá af vali liðsins, hvaða „takt- ik“ á að beita, nema ef væri varnartaktik, þar sem raunveru lega eru ekki vaidir nema þrír verk að vera bakvörður í lands I hans orki tvímælis. Hann er al- leikjum og hefur hann jafnan 1 sendis óvanur að leika tengilið skilað því vel. Þá hefði Magnús Torfason úr Kéflavík vissulega komið sterk lega til greina í stað Guðna sóknarleikmenn í liðið og Guðni Jónssonar. Magnús átti ágæta Kjartansson, ÍBK, sem leikur bakvörð er settur sem innherji í liðið. Hugsanleg er leikaðferðin „4-3-3“ og verða þá varnarleik- menn: Sigurður Dagsson, Jó- hannes Atlason, JónStefánsson, Anton. Bjarnason og Þórður Jónsson, — tengiliðir þeir Guðni Jónsson, Guðni Kjartans- son og Eyleifur Hafsteinsson og Kári Árnason. Lítið er vitað um brezka liðið, en ósennilega er og því ekki vitað hvaða árangri hann nær sem slíkur. Benda mætti t.d. á Baldur Scheving í þessa stöðu, Baldur er að vísu ekki leikinn með knöttinn, en dugnaður hans og elja vegur þar upp á móti, en slíkt kemur einmitt oftast bezt að gagni þeg- leiki með landsliðinu í sumar, og í þeirn leik, sem hann hefur leikið eftir að hann náði sér eft- ir meiðsli, var hann bezti mað- ar leikinn er varnarleikur. ur vallarins. Björn Lárusson hefur átit mjög misjafna leiki í sumar. Hann getur verið mjög fljótur og hættulegur leikmaður, en týn- ist líka of oft í leikjpm. Einar Árnason, Fram hefði vissulega Fyrirliði landsliðsins verður Eyleifur Hafsteinsson KR, og verður þetta sennilega fyrsti meistaraflokks knattspyrnuleikl urinn sem hann stjórnar. Þrír leikmenn íslenzka lands- komið til álita í þessa stöðu, en | liðsins leika nú sinn fyrsta A- hún er einmitt sú sem hann spil! landsleik, þeir Þórður Jónsson, það” svo miklu sterkara en ís- j ar me® Framliðinu og hefur skil Björn Lárusson og Guðni Kjart lenzika ljðið, að velja beri lands- 1 að vel- Aldrei átt slæma ! ansson. Flesta landsleiki að baki liðið með slíka varnarleikaðferð ^ki- í huga. Vill hún a.m.k. oft verða heldur leiðinleg fyrir áhorfend- ur. Um einstaka leikmenn eru vitanlega skiptar skoðanir en þó hygg ég að flestir séu sammála um að Skúli Árnason frá Afcur- eyri ætti að eiga sæti í landslið- inu. Hann er tvímælalaust hættu legasti framherji Akureyrarliðs ins og það er ekki tilviljun að Fyrst Guðni Kjartansson var ekki valinn sem varnarleikmað- ur, verður líka að telja að val i eiga þeir Eyleifur Hafsteinsson, I Hermann Gunnarsson og Jón | Stefánsson. stjl. Þátttaka í mótinu hefur verið tilkynnt og eru allir beztu frjálsíþróttamenn Reykjavíkur meðal þátttak- enda. í 800 metra hlaupi keppa m.a. Þorsteinn Þorsteinsson, KR, Halldór Guðbjörnsson, KR, og Þórarinn Arnórsson, ÍR og má vissulega búast við skemmtilegu hlaupi og spenn andi, þó að reikna megi með að Þorsteinn verði hinn ör- uggi sigurvegari. Hann hefur bætt metið í þessari grein tví vegis í sumar og ef skilyrði verða hagstæð í kvöld er hreint ekki fráleitt að hon- um takist það í þriðja sinn. í kúluvarpi má líka búast við meti frá Guðmundi Her- mannssyni en hann hefur tek ið stórstígum framförum - í greininni í sumar, og er met hans nú 17.81 mctrar. Marg- ir hafa orðið til að spá 18 nietrum hjá Guðmundi. Ef til vill koma þeir í kvöld? Um annað sætið verður eflaust hörð keppni milli ungling- anna Arnars Guðmundssonar og Erlendar Valdimarssonar og ekki fráleitt að sett verði á nýjan leik unglingamet í greininni, en handhafi þess er Erlendur Valdimarsson. í hástökkinu mun Jón Þ. Ólafsson keppa við metið sitt 2,10 metra ,en Jón er nú í ágætri æfingu og til alls lík- legur. Sama má segja með Valbjörn Þorláksson í stanga stökki, en hann átti mjög góð tilraun við methæðina 4,51 á Meistaramótinu um daginn. Með í stangastökkinu verður einnig Hreiðar Júlíusson, KR sem hcíur bætt sig um 10 cm. í hvcrri stangastókkkeppni að undanförnu, og hvað eftir annað stokkið 4 mcira á æf- ingum. Þá má einnig búast við skemmtúegri keppni Þórðar B. og Jóns H. Magnússonar í sleggjukasti, en Jón hefur bætt sig mikið að undanförnu og ógnar nú meti Þórðar í greininni. Sem sagt, — það má búast við skemmtilegri keppni á Metavellinum í kvöld, og ef til vill nýjum íslandsmetum. drengir, fæddir 1949 og síðar. ' hann hefur skorað lang flest Mótið er stigakeppni Reykjavík mörk í fyrstu deild í sujmar. Það urfélaganna, og reiknast stig af orkar líka nokkuð tvímælis al- fyrstu mönnum í hverri grein, , velja Kára Árnason í liðið, þar 7-5-4-3-2-1. Enginn keppandi 1 sem hann mun ekki ganga heill má taka þátt í fleiri en 3 ein- til skógar eftir Valsleikinn á staklingsgreinum hvorn dag. j dögunum. Ennfremur verður keppt í I Jón Stefánsson hefur sannað þessum greinum fyrir konur, og í undanförnum leikjum sínum er þátttaka heimil öllum félög- með Akureyrarliðinu, að hann um í FRÍ. 15. ágúst. 100 m. hlaup, hástökk og spjót- kast. 16. ágúst. 200 m. hlaup, langstökk og kringlukast. Þát.ttökutilkynningar berist Jóhanni Jóhannessyni, Blöndu- hlíð 12, fyrir 13. ágúst. Frjálsíþróttadeild Glímufél. ^ Ármanns. er okkar sterkasti miðvörður og befði því verið eðlilegast að velja hann í þá stöðu. Annars hefur Jón áður fengið það hlut ; Á ÍÞRÓTTAMÓTI í Nivala íj Finnlandi á sunnudaginn, j bætti Matti Yrjölæ finnskt; kúluvarps met sitt í annað; skipi í sumar. Kastaði hann, j að þessu sinni, 18,67 metra, | og var aðeins 2 cm frá No ð- | urlandameti Svíans Bengt. Benders í greininni. Kempurnar þrjár: Þorsteinn Löve, ÍR, Jón H. Magnússon, ÍR, og Þórður B. Sigurðsson, KR, Þeir munu í kvöld keppa í sleggjukasti og má búast við skemmtilegri viðureign þeirra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.