Morgunblaðið - 01.11.1967, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. NÓV. 1967.
17
FIMMTUDAGUR, 5. okt. Hita-
stig er heldur mtrwJa í dag en
undanfarna daga, eða jafrut í
sjó og lofti, eða 22 gráður, sól-
arlítið hefur verið fraiman af
degi og 4 vindstig.
í gær vorum við í Napólí, suim
ir fóru til eyjarinnar Capri.
Þetta er há klettaeyja og hefur
um ómunatíð verið byggð af
sjómönnum, en eftir lok styrj-
aldarinnar var þessu öllu snú-
ið við, nú stunda íbúarnir, sem
eru orðnir 10—12 þúsund, ekiki
fiskveiðar, annar hagkvæmari
atvinnurekstur fannst og það
var að breyta eyjunni í ferða-
mannaeyju. Þarna er hvert hó-
telið við annað og hver verzl-
un við aðra og ógurlegur fjöldi
ferðamanna er þarna alla daga
og á ölluim tímum árs hvaðan-
æfa úr heiminum. Carpri er
mjög skemmtilegur staður, _______
loftslag mjög milt og góðir bað-
staðir. Þar er hinn víðlfrægi
Suður um höfin:
1 almenningsgarði í Napoli.
Á ÍTALÍL OG SPÁIMI
blái hellir, sem dregur m.ikið
til sín, margt er meira um
Capri sem er sérstaklega sér-
kennilegt.
Pornpei liggur við rætur
Vesuvíusar og er stuttan spöl
fná Napólí. Hún er merkust
vegna þess að hún veitir svo
miklar upplýsingar um hið dag
iega líf Rómverja til forna. En
eins og öllum er kunnuigt var
byrjað á 18. öld að grafa borgi-
ina upp úr eldfjallaöskunni og
þvi verki er alltaf haldið áfram
og þrátt fyrir mikla tækni er
reiknað með að í það minnsta
sé þar nóg verkefmi í að
minnsta kosti 60 ár í viðbót.
Menkilegt er hvað Rómverjar
hafa staðið framarlega í bygg
ingarlist simni. Að hugsa sér t.
d. að þeir leggja vatnsleiðslur
inn í veggjum og skólpleiðslur
sömuleiðis. Aftur á móti eru
götur þröngar . Ótöluleg ósköp
af listaverkum ’komu fram í
dagsljósið.
Á Ítalíu, eða að minnsta
kosti á Sikiley er vetur aðeins
2 mánuðir þ.e. nóv. og des., þó
er hægt að stunda skíðaíþróttir
lengur fram eftir í háfjöllum
en þá jafmhliða hafa sjóbað-
staðir tekið til starfa.
Napoli er þriðja stærsta borg
Ítalíu.
Við höfum nú í dag verið að
sigla feðfram suðurströnd Sar
dimiu. Margir þóttust sviknir í
þessu, því á öðru korti var bú-
ið að merkja leiðina milli Kor
síku og Sardínu.
Er á daginn leið gerðist sjór
lítið eitt úfinn, þótt ekki væri
hægt að tala um veður stór
eins og Páll postuli hreppti á
þessu sama hafi. Nokkuð var
dræirmt sótt að matborðum síð-
ari hluta dagsins og fremur lít-
il hreyfing á fólki.
6. okt. Föstudagur. Komið til
Mallorca um fótagerðartímann.
Fram til hádegis ferðaðist fólk
um verzlunanhverfi höfuðborg-
arinnar Palma. Um Mallorca
er ekkert að segja, þar sem
hún er að verða hálfgerð ný-
lenda fslendinga. Veður var á-
kí'ósanlega fagurt og fór nokk-
uð af fólkinu eftir hádegi til
hiinua frægu Drashhella, aðrir
fóru í leigubílum inn í borgima,
en drognuðust svo til skips löð
ursveittir með li'tla pinkla en
galtóma vasa.
Madlorca er all hálend hér
mæ?t höfuðborginni, en mestur
hluti eyiarimnar er flatlendii.
Hú.n lýtur stjórn Francos,
bónda á Spáni. Héðan frá Mall-
orka fórum við svo í kvöld ki.
11 áleiðis til Cadiz á Spáni og
á morgun er laugardagur 7.
okt., og þá munum við vænt-
anlega sigla fram hjá Grbralt-
ar og höfum þá verið rétta
viku að sveima á þessu slétta
bláa hafi, og komumst aldrei
nema tæpan helming af þeirri
leið, sem var upphaflega áætl-
uð.
Frá Kýrauganu, berast þær
fréttir sem ég hefi raurnar ver
ið búinn að heyra áður, en það
er að fjörið í grillinu smitaði
svo út frá sér eitt kvöldið alla
leið fram í brú, því allir yfir-
menn skipsins, runnu á hljóð-
ið og tóku þátt í skemmtuninni
með farþegum í fyrsta sinná í
sögu skipsins. Mun skipstjóri
haifa látið svo um mælt, að þetta
hefði hann aldrei gert og
mundi aldrei gera nema hjá
íslendingum. en þegar þeir
væru annars vegar væri bók-
staflega ekki hægt annað, því
íslendingar væru eins og af
öðrum heimi, þetta væru ekki
jarðarbúar.
Laugardagur 7. okt. Kl. 11
í gærkvöldi var lagt af stað
frá Mallorka me.ð góðri stemn
ingu eftir vel heppnaðam dag.
Var sungið af mikilli tilfinn-
ingu og fagurri list við litla
glætu frá vesalings mánanum,
hann var jafnvel verri en
Hornafjarðamáninn, sem aldrei
hefur þótt góður, en þar eru
aðrar glætur hið innra með
fólkilnu, sem elskulegar senjó-
rítur höfðu laumað í hjörtu
karlimanna. Það gerðd gæfuimun
inn á stemningunni og eins
hjá kvenþjóðinni. Þar kom á-
nægjan bezt í ljós vegna þess
að þær höfðu endurheim.t eig-
immenn sína nökkurn veginn
jafngóða.
Það var dálítið leiðinleg
villa eða mistök í fyrstu grei.n
inni u.m borðfélaganna. Gamli
maðurimn, sem heldur vildi
staup af mysu en kampavín er
Eyjólfur Eyfells, listmálari, en
Gísli Sigurðssom, bifreiðastjóri.
og frú, eru hjónin sitt hvorar
handar við mig og svo loks
Hinrik Ólafsson, bifreiðastj. af
Stokkseyri. Óskast þetta leið-
rétt hér mieð. Þá vil ég geta
þess að við mæstu borð við okk-
ur sitja sýslumaður Árnesimga
og Ingimar Sigurðsson (sonur
Sigurðar búnaðarmálastjóra),
kona hans og drengur, sonur
þeirra. Er þetta hæglætis'fólk
og ekki líklagt til neinna sér-
■stakra óspekta eða óreglu. Það.
er þó nokkuð annað með und-
irritaðan, því hann mun hafa
sézt með konu Ingimars um kl.
1 að nóttu í sölum skipsins
(við höfum nefnilega einstaka
sinn.um fengið okkur bridige-
slag).
Regina gengur alltaf með sín
um jafna hraða, 24 sm. á klst.
Höfum í dag sig'lt meðfram suð
urs'trönd Spánar. Ströndin er
sæbrött og mér virðist fjöllin
fremur gróðurl'ítil og nakin og
minni talsvert á íslenzku fjöll-
in að því leyti. Við förum nú
hvað líður að kveðja þetta bláa
blíða haf, sem í heiia viku hef-
ur sýnt okkur blíðu sína, með
sól og sumri. Með þakklæti
skal það hvatt, með þakklæti
kveðjum við allar þær borgir
og héruð, sem við höfium heiim-
sótt. Með þakklæti kveðjum
við okkar ágætu leiðsög'umenn,
sem með miklum dugnaði og
lipurð hafa gætt okkar, svo
sem ein góð hæna gætir unga
sinna, en heitast kveðjum við
þó okkar kæru senjórítur. sem
við höfum strokið um háls og
e.t.v. kysst í laumi.
Hafið þökk Vesuvíus og Etna
fyrir flug'eldasýningar og himna
tákn og nú kl .23,45 fórum við
um Njörvasund og athuguðum
Gíbraltar þó myrkur sé kom-
ið. Fjöldi fólks var uppi með
sina kíkira, og varð af þeim
allgott not, þó ekki fullkomið,
8. okt., sunnudagur. Kiomið
til Cadiz kl. 7 að morgni, veð-
ur heiðskírt, en allmikill vind-
ur, hér norður við sjöinm.
Langferð skyldi hafin kl. 8
til Sevilla, en allmikið þurfti
að herða á sum.um eftir full-
stuttan nætursvefn, því fólk
varð að útfýlla svo og svo mörgi
skjöl. Var sagt að það væri
gert í þeim tilgangi að lögregl-
an gæti ekki stöðvað þá. Kann
svo að vera. en ég varð aldrei
var þess að lögregla hefði neitt
tal af bifreiðastjóra. Það fyrsta,
sem á vegi okkar varð, var
flatlendi mikið, sögðu sumir að
það líktist Flóanum heima.
Þama var geysilega miikil salt-
vinna og er landið allt útgrafið
með grunnum skákum, sem
sjónum er hleypt í og þar er
hann látinn gufa upp. Fram
með öllum þessum saltmýrum
er eimhver lengsta baðströnd
15 km: á leigd. Við höldum á-
fram í gegnum ýmsar smáborg
ir. I þeirri fyrstu er m.a. Hótel
Saltiimar, sem myndi á íslenzku
vera „Salt og sjór“. Nú taka
við óendanlegar breiður af ökr
um, hér er allt eitt akurlendi.
Það eru hveitiakrar, bómullar-
og vínakrar og svo jafmvel
ræktað tún. Þegar þess er gætt
að það er sunnudagur og Spán
verjar sanntrúaðir kaþólikkar,
þá undrar mann að sumstaðar
var fólk að vinna að bórftttllar-
uppskeru og á einum stað hjá
rí'kum stórbónda var fól'kið í
tugatali að þessari vinnu. Kaup
ið 25 pesetar á klst. og helm-
inigi meira á helgidögum. Ég
sá bændur vera að vinnu að
plæingu og herfingu, áiburða-
dreifingu o. fl.
Á eirnum stað tók ég eftir
bónda, sem var að hefta tvo
hesta. Var Það á venjulegan
íslen'zkan hábt, annar þeirra
gekk í haftinu, en hinn hopp-
aði eins og vera ber. Við ökum
í geig.num borgina Jerez, er hún
er mesta Sherry-iðnaðar- Og út
flutningsbong Spánar og þar
virðiist efnahagur fólks góður,
ef ráða má af því að sjón-
varpsnet er á hverju húsi. Þar
eru merkastar byggi.mgar Ata-
kju turninn og kirkjan San
Dioniso.
Frá Cadez til Sevilla er leið-
in 154 km. og er nú hitinn all-
miikið farinn að segja til sín,
Mér er tjáð að í Jerez hafi hit-
inn verið 32 gr. en þar var þó
talsverður vindur. Vafalaust
hefur hann verið meiri í Se-
villa því þar var blankalogn
og miklu lengra frá. Þetta er
í Andalusíuhéraði, en hún mun
oft vera nefnd Steikarapanna
Spánar.
í Sevilla byrjuðum við að
skoða hina miklu dómkirkju,
sem sagt er að sé önnur sú
stærsta í heimi, eða næst Pét-
urkirkjunni í Róm. En kirkju
þessa tétu Ferdinand konung-
ur og Isabella drottning byrja
að byggja Guði til dýrðar eftir
að hafa unnið Spán úr höndum
Mára um árið 1400, en þá höfðu
Márar verið hér allsráðandi í
700 ár. Það tók u.m eina öld
að byggja kirkjuna. í hen.ni
eru m.a. líkkista Ferdinands og
annarra konung'a Spánar, og
gífurlega mikið af listaverkum.
Sérstaklega vekja hin miklu og
fögru málverk yfir altörum
.kitrkjunnar athygli. Þá má
nef.na listaverk eins og það er
ihöfðingi Mára er að afhenda
Ferdinand lykilinn að bongar-
ihliðuim Sevilla, og svo er það
kista Kolumbusar. Ha.nn var
jarðsettur á Filipseyjum, en
grafinn upp að ég held 1929
.og fluttur heim. Undir kistu
hans standa fjórir tigulegir
.men.n og bera hann á öxlum
■sér. Þar sem þetta er sunnu-
dagur og í það minnsta tvær,
ég held nú frekar þrjár, mess-
ur stóðu yfir, þá var dálítið
óhægt um vik að sjá allt sem
nákvæmast. Við gátum t.d.
ekki séð kon.ungskistuna. Þess
skal getið að í Sevilla einni eru
80 kirkjur og í það minnsta
.messað í 50 þeirra daglega.
Því næst skoðuðum við kon-
ungshöllina, en hún var byggð
af Márum. Þar er að vonum
húsaskipun vegleg. í svefn-
stofu konungs voru leynidyr í
veggnum og er sagt að þær
hafi stundum verið notaðar ef
um ýmiskonar ástarævíntýri
var að ræða. Ég spurði uim
leynidyr úr svefnherbergi
drottningar, og fékk það góða
svar að þær væru engar, enda
ekki þörf, því konur væru svo
gáfaðar að þær fyndu alltaf
nægar leiðir. Þá gengum við
um hlið gamla gyðingahverfis-
ins. Þar eru götur það þröngax
að þær voru réttur faðmur
minn, sem er þó stuttur. Þá
fórum við um almennings-
garða. Er þar geypifagurt
svæði, sem varð til um 1929 í
tilefni af sýningu, sem þar
var haldin. Annars eru mrgir
garðar svo fagrir í Sevilla að
þeim verður vart lýst. Að síð
ustu horfðum við á danisa. Það
er mikil list í þeim dönsum og
strangt erfiði. Ég tók eftir því
að svitinn rann í lækjum nið-
ur eftir andliti stúlkunnar. f
Sevilla búa um hálf milljón
manna. í gegnum borgina renn
ur hið eina skipgenga fljót,
sem til er á Spáni. Það rennur
efbir Rónardalnum og ganga
skip eftir því allt upp til Se-
villa.
Spánverjar segja að sá, sem
ekki hefur séð Sevilla hafi
ekki séð Spán.
Við leggjum af stað frá Cad-
iz kl. 9 og er ætlunin að vera
í Lissabon í Portúgal kl. 14
hinn 9. okt. Þar með kveðjum
við Spán og hina heitu suð-
ræn.u sól, þessa blessuðu sól,
sem er eins og þeir hafi að hálf
gerðum leiksoppi hér syðra.
Þegar náLgast sólarlagið þá er
það því l'íkast að einhverjir
karlar séu niður í djúpinu, sem
teygja loppur upp og kippi.
henni í djúpið, og svo eftir að
þeir hafi svallað ogx, skemmt
sér með henni alla nóttina ogi
orðnir leiðir á henni, þá fleygja
þeir henni langt upp á loftið
til að losna við hana. Og þenn
an lei'k endurtaka þeir á hverj-
um sálarhring, því hér hefur
áldrei sézt nokkurt ský á lofti
og svo er enn í dag, mánudag
9. okt.
Gunnar.
— Mótmæla
Franrhald .< bls. 16
á þann veg lífsafkomu alþýðu-
heimilanna.
Fundur haldinn í stjórn
og trúnaðarmanr.aráði verka-
kvennafélagsins Öldunnar á
Sauðárkróki 25. október 1967,
mótmælir harðlega þeim efna-
hagsráðstöfunum, sem ríkis-
ríkisstjórnin hefur boðað, alveg
sérstaklega í þvi tilliti, að þær
koma harðást mður á láglauna-
fó.lki, Fundurinn mótmælir enn-
fremur þeirri fyrirætlan stjórn-
arvalda, að rjúfa tengslin milli
verðlags og launa, sem var
samið um vorið 1964 og allir
kjarasamningar verkafólks hafa
síðan verið byggðir á.
Fundur haldinn með stjórn og
trúnaðarmannaráði Verkalýðsfé-
lagsins Þórs i Árnessýslu 24/10.
'67, samþykkir uð mótmæla harð
iega frumvarpi því um efna-
hagsráðstafanir, sem ríkisstjórn
in hefur nú lagt fyrir Alþingi.
Fundurinn telur tillögur
frumvarpsins beina árás á lífs-
kjör launastéttanna í landinu,
sem korr.a bó harðast niður í
stórhækkuðu verð: á brýnustu
lifsnauðsynjum fólks.
r
Oskum cftir stúlkum
til afgreiðslustarfa. — Vaktavinna.
Uppl. í Sþebechsverzlun í dag milli kl. 13—17.