Morgunblaðið - 02.03.1968, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.03.1968, Blaðsíða 4
4 * IVl AGIMÚSAR Iskipholti21 si’mar 21190 I eftir lokwvt sim3 40381 siH'1-44-44 mniEwiR Sc&z&ecgLcz. Hverfisgötu 103. Sími eftir lokun 31160. LITLA BÍLALEIGAN Ingólfsstræti 11. Hagstætt leigugjald Sími 14970 Eftir lokun 14970 e»a 81748 SigurSur Jónsson. BÍLALEIGAiM - VAKUR - Sundlaugavegi 13. Sími 35135. Eftir lokun 34936 og 36317. * * Nýr sími 23-222 SENDIBÍLAR H.F. Einholti 6. FÉLAG ÍSLENZKRA fhMlHLJÓML,STARMANNA 40** IJr ÓDINSGÖTU 7. 'V HÆÐ OPIÐ KL. 2—5 / SlMI 20 2 55 Utveifutn aííitonar múóít. FÉLAGSIÍF K.R.-ingar, skíðafólk. Farið verður í Skálafell, laugardag kl. 2 og 6 á sunnu- dag 10 f.h. Nógur snjór. Lyfta í gangi. Upplýstar brekkur á kvöldin. Gisting og veitingar í skálanum. Stjórnin. PÍ ANÓ og orgelstillingar og viðgerðir BJARNI PALMARSSON, Simi 15601. MORGUNBLAÐSÐ, LAUGARDAGUR 2. MÁRZ 1960 'A Sanngjörn gagn- rýni til bóta Kennari skrifar: „Bréfritarar þinir eru nú Jkomnir í ihár saTnam út af þætt- inum uim daglegt rnlál í útvarp- inu (Ég get ekki enn sætt mig ■við orðið hljóðvarp). Ég (hluista ætíð á þann þátt 'bafi ég tæiki- færi tii. Að sjálfáögðu er (hann misjafn eins og gerist og geng- ur, en ég virði þá viðleitni, sem þar er sýnid til þass að bæta imálið og Tn'álsm'ekfk m'anna. Nú er það eðlilegt að mlálfar í bdöð- um ag útvarpi hafi oftast verið tekið þar til meðferðar þótt ivíðar hasfi verið leitað fanga. iMér finnst t.d. að ekfei hefði sakað þótt oftar (hefði verið iblaðað í þýddiuim bólkum, svo ekki sé tailað um tímaritin. Mállýti ,í dagblöðum og út- varpsfréttuím er ef til vill oft hœgt að afsaka með naumuim tima skriffinnanna þar. Ég þekki það af eigin reynslu — þótt stuttt væri — á skólaárum mínum. Kom þá 'fyrir að ég þrökik í kút, þegar ég las eigin .skrif, og hortittuirinn blasti við mér. Þýðendur bóka ættu á thinn bóginn að hafa támia til að lesa verik sitt vandlega yfir bæði í handriti og próförk. Greinin 'um Tryggva GMa- son finnst mér dæmiigerð um, hverniig eklki á að skrifa gagn- rýni. Hún er gvo jrfirfuli af jpersónulegum skætingi, að erf- itt er að átta sig á, h'vaða til- gangi öðrum hún á að þjóna. Ekk'i trúi ég því, að toréfritari vilji (hald'a þvi fram í aiivöru, að þingmenn og sjón/varpsmenn séu hafnir yfir gagnrýni hvað •mlálfar snertir. Sjónvarpsmenn að minnista kosti verða að sætta sig við að sitja þar við sama borð og blaðamenn og útvarps- menn. Vera má að útvarps- menn séu afbrýðisamir í garð sjónvarpsmanna — ég þekki það ekiki — en sem útvarps- þluistandi hef ég aldrei orðið þeas var, að sú afhrýði 'hafi „þráfaldlega skotið uipp koll- inum í dagskrám hljóðVarps- nranna“, eins og bréfritari s©g- ir. Að minnsta kosti þarf næm- ari taugar en mínar tilL að skynja það. Ef til vill kerri'Ur það þessu máli Okki við, en að mínum ■dómi hefur sjómvarpið farið ■mjög vel af stað — það er aniklu betra en ég hafði þorað að vona. Þar mieð er ekki sagt, iað þar megi ekki ýmisl'egt gagn rýna — og sumir gallarnir reyndar augljósir. En menn verða að 'hafa það í 'huga, að sjónvarpið hefur ekki enn S'lit- ið barnsákónum. Sjónvaxps- menn okkar gætu tú. mikið lært af saimtalsþætti d'ansika isjónvarpsins yið Poul Raumert. Þar fór 'ökki á möii miála hver var aðalpersónan. Spyríllinn dró sig algerlega í 'hlé — við fengum ekki einiu sinni að sjá, hvernig hann brosti. Gagnrýni er tii bóta, en hún verður að vera sanngjörn — og þannig fram sett, að gagnrýn- •andinn verði ekki grunaður uim annarleg sjónarmið. Þá missir hún marks. * Kennari". Hverjum er ætlað bréfið? Ung móðir skrifar: „Kæri Velvakandi! Mig langar til þetss að bæta svolítið við allt kvartana- og aðfinnslulflóðið siem á þér dyn- ur. Það, sem ég ætla að finma að, eru blaðasikrif í samþandi við mannslát. Það er þó ekki ætlun miin að amiast við því, að í blöðum sé ■birtur ævi'ferill merkra manna eftir dauða þeirra. Það sem mér, og fleirium, þykir hin •m esta smekkleysa, eru auglýs- ingar um harm aðstandienda. — Ekki alls fyrir löngu las ég í Morgunblaðinu kvæði, siom maður sendi látinni konu sinni. í kvæðinu var ihin látna árvörp- ,uð og maðurinn tjáði henni sorg siína. Ekki ætla ég að draga í efa sorg mannsirus, en þverjum var ætlað að iesa kvæðið? Alit benti til þesis að cfáinni konunni væri ætlað það. Ef swo er hlýtur miaðurinn að hafa verið alveg örvi'ta af sorg. Það hlýtur hrver kristinn mað- ur að vita, að dagtolöðin eru ekki bezti boðlberinn milli lif- enda og dauðra. En ef ktonunni var ekki ætiað brðfið, og það tel ég öllu lík- legra, hvurjum var það þá ætlað? Auðvitað lesendum Morgunblaðsins! Ef málum er þannig háttað, vil ég benda siyrgjendum á eiitt. Það er miklu betra oig ódýrara að setja „smiáauglýsingu" í Vísi. ,Hún tðkur l’ika m'inna rúm, ag þvi komast fleiri að m'eð harma tilikynningar s'ínar. En kannske nær hún ekki tiil nógu rnargra. Ég er nú orðin heldiur lang- orðari én ég ætlaði. Það var ekki ætlun mín að níða tilfinn- ingar þær sem búa í brjóstum isyrgjenda. En mér finnst svona •blaðaskrif bera keim af fram- flerði ofsaitrúarflakks eins með- al Gyðinga. Þeir voru kallaðir Farisear. Þeir settu sér ákveðna bænatíma og máttu í engu hivi'ka frá þeirn. „Tilvilj- 'Un“ O'lli því að þeir voru oftast staddir á götum úti og í fjöl- m'enni er þeir báðu bænir sín- ar. Safnaðist þá að þeim mnigur og margmienni sem dáðist að „trú“ þeirra. Kannske er tilgangurinn sá sami í báðum til'viíkunuim. Ung móðir". -jfc- Nokkur orð um kökubotnana „Kæri Velvakandi! Bg sá það nýlega í einhverju dagblaðanna, að werið var að am'ast við kökuibotnunum, sem .hœgt er að fá keypta í búðun- .um til þæginda fyrir þær hús- mæður í Reýkj'a'vík, sem vinna úti me'stallan daginn. En gott er þá að geta gripið fil botn- anna, ef gest ber að garði að kivöldi (fags. En sumum karl- mönnum virðast vera sér.Lega illa við botnanna og sj>á mfkið eftir þeiim smiávegis gjaild’eyri, sem í þá fer. En ekki finnst iþeim taka því að nefna allar imilljónirnar, isem eytt er í tó- þaik ag allskionar v>ín, og einnig adlt glíngrið og annan óþarfa. En mér sýnist ekki betur en þeir, bless'aðir, borði botasniia mieð góðri lyst, þegar búiS er iað ikrydda þá með rjóma og öðru góðlgæti. Þegar kwnan er ibúin að vinna allan daginn úti og kemur svo beim að kivöldi, þarf hún að fana að sinna .kvöldlmiatnum og koma börn- iwnum í rúmið. Þá er varla isanngj'amt að ætlast til, að hún hafi þrek til að stanida í ba'kstri fram á nótt, en gott að eigia þá ibotn að grípa tiL, ef gest ber að gaTði. Ein, sem vinrfur úti“. ★ Það sem börn mega ekki sjá Ó.G. í Stykkishólmi skrif- ar: „Kæri Velvaikandi! Mig langar tid að biffja um nok'krar línur, ef mögulegt er. Það hefur nú verið skrifað um dagskrá Sjówvarpsims að und- an'förnu og um hana mjög mis- jafnar skoðanir, sem eðlilegt ier. Einn er sá hlutur, sem ekki er mikið minnzt á, en það er þáttur foreldra í því, hvað ‘börnin mega sj'á og hvað ekki. Það er að sjálfsögðu margt, sem ekki er æskiliegt að þau 'horfi á, af 'þrví efni, sem þar ■er flutt. En getum við ætlazf til að allir •sjónvarpsn/ottendiur gerðu sig ánsegða mieð eintóma 'barnatím'a? Það held ég ekki. Ég geri ráð fyrir þvá að ráða- menn þesis reyni að gera, sem fflastum til hæfts. Þrátt fyrir það að ég hafi ekki kunnað að meta Blúndur og Bl'ásýra, frek- ■ar en Jðhanna Vigfúsdóttir, þá get ég ekki fallizt á hugmynd ihennar um að stytta dagskrána. Ég vil aðeinis bend,a Jólhönnu á þann möiguleika, að loka fyr- ir það efni, sem börnin mega ek'ki 'Sj'á, ef ekki er hægt að sjá •um að þau séu fjærstödd á með an, en því fylgir sá gialli, að isjál'flsögðu, að þá sér bún ekki sj'álf. Það er s'á galli, sem mörg- •um finnst of erfiður og segja svo á eftir, því sýna menn þennan fjára fyrir börn? Það er ekkert síður verkiefni for- eldra, en annarra, að hafa áhríf á það, hvað börnin hiorfa á og hvað akki. Fyrinmynd igtlæpa og annars, 'sem ekki er æSki'legt fyrÍT þau, er hægt að isjá 'Víðar en í Sjónvarpinu. Eitt atriði er 'Samt, sem óg vildi vekja atlhygli á. Það er í sam- toandi við þann tíma, sem sér- istaklega er ætlaðuT börnum. Er iæskiiegt að segja í þeim sögur, ’sem fjalla um blóðsútihel 1 i.ngar, eins og til dæmis sú, sem sögð var sunnudaginn 18. febr.? Sögumaður var að vísu góður og gerði myndina af sögunni þess'Vegna talsvert lifandi. Var því það grófa í sögunni talSvert ■áberand'i, svo sem þegar höf- uðið var sniðið af bdlnum og iva'lt alblóðugt eftir gól'fimi. Með fyrirfram þökk. Ó. G.“. Rörverk sf. Skolphreinsun, úti og inni. Vakt allan sólarhringinn sótthreinsum að verki loknu. Niðursetning á brunnum og smáviðgerðir. Góð tæki og þjónusta, sími 81617 Húsbyjígjeiidur - verktakar tJtvegum bikuð rör í skolplagnir, allar stærðir með stuttum fyrirvara. RÖRVERK SF., sími 81617. Húseigendur Hreinsum sorprennur með kemískum efnum. Sótthreinsum með lyktarlausu. RÖRVERK SF., sími 81617. Flugmálabátíðin 1968 verður haldin föstudaginn 8. marz í Sigtúni við Austurvöll. Hátíðin hefst með borðhaldi kl. 19.00. Nánar auglýst síðar. Flugmáiafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.