Morgunblaðið - 02.03.1968, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 02.03.1968, Blaðsíða 30
30 ÍIORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. MARZ 1908 Slök markvarzla og mistök kostuðu e. t. v. ísl. sigur VESTliR-ÞJÓÐVERJAR sigruðu Islendinga í landsleik í hand- knattleik sem fram fór í gær í Augsburg með 23 mörkum gegn 20. Þetta var þriðji leikur íslendinganna í keppnisferðinni — þriðji leikur á 5 dögum. Frammistöðuna má kalla vel þokkalega, en ekki dró Hannes Þ. Sigurðsson form. landsliðsnefndar dul á það í sím- tali við Mbl. í gær, að ýmislegt hefði betur mátt takast hjá ís- lenzka liðinu, og V-Þjóðverjar værru engan veginn ósigrandi, eins og þeir sýndu getu sína í gærkvöldi. Síðasti leikur keppnis- ferðarinnar verður á sunnudag móti v-þýzka landsliðinu í Brem- en kl. 9 f.h. að ísl. tíma. Það er kaldhæðni örlaganna að þetta er 4. leikurin á tvedmur árum sem endar með sömu markatö.lu íslandi í óhag. Dan- ir unnu íslendinga í Rvík 1966 23—20, V-Þjóðverjar unnu fs- lendinga hér í fyrri leiknum 23—20 og Svíar unnu fslendinga í apríl 67 23—20. Hvað boðar þessi markatala ísl. liðinu? Markvarzlan hjá okkur var alls ettíki nógu gióð, sagði Hann- es, —Þorsteinn Björnsson varði mjög sæmilega, en hetfur þó oft náð mikl.u betri árarngri. Nú var Birgir Finnbogason mieð í fyrsia sinn í förinni og tókisit ekki vel upp. Hannes vildi ekki tala um einstaka leikmenn, en ef eyru mín heyra rétt þá var Iiainn óánægður með markvörzluna. Hann kvaðst vera mjög ánægður með frammistöðu „sumra" leikmanna, en „aðr- ir“ hefðu átt slakam dag. Það duldist ektki í samtalinu við hann að isl. liðið hefði átt möguleika á betri árangri en markatalan segir til um. En 'hvað uim það — þeeisi úr- sli't eru enigan veginn slaem fyr. ir ísl. liðið. Þetta er þriðji leilk- ur þess í erfiðri för, aefinig sem á að kenna ,1'eikur sem á að vera hægt að læra aif. Elf svo verður er þriggja marka munur láig greiðsla. Bara að svo Verði. Hannes sagði oktour svo frá gangi lei'tosins: "5> og Geir kvitt'ar fyrir það“ í víta kasti — 7—6. En svo toama tvö þýzk mörto áður en Hermann fær slkiorað 9—7 oig s'íðan ei'tt þýzkt í við- bót, H0—7. Þá tekst Ágústi að stoor.a af línu, 10—8, en á eftir fyl'gdi slak ur ka'fli hjlá ísl. liðinu sem fcost- aði þrjú þýzk mönk og stáðan var 13—8. Örn féfck aðeins reist hlult ífeland's fyrir hil'é með 9. markinu. En fjög.ur mörk undir var þungur baggi í hléinu. Þagar það 5. bættist við í upp- hlatfi síðani hálfleiks, virtiist öll von úti. En Jón Hjaltal'ín fékk stoorað (sitt eina rmaifk í 3. l'eik ferðarinar) ,en eftir það . toomst sitaðan í 16—10. Sex marka mun ur var ægilegur og það er ekki heitgllum hent að rís-a gegn svo er'fiðuim hjalla á erlendri grund Framh. á bls. 19 Hrafnhildi fagnað. Hraf nhildur ryður metum sín um á ný eftir nokkra hvíld ÍR-Þór í dag kl. 4 I DAG kl. 16.00 fer fram á Akur- eyri einn leikur í 1. deild ís- landsmótsins í körfuknattleik. Þá leika ÍR og Þór fyrri lieik sinn í mótinu, en sá síðari mun fara fram í L.augardalshöllinni 9. marz kl. 20.00. Á morgun, sunudag, fara fram tveir leikir í 1. deild í Laugar- dalshöllinni: — Þjóðverjar stooruðu fyrsta martoið úr vítakasti en Einar Magnússion jafnaði er 6 mtfn voru af leik. Síðan’ toomast Þjóðverj- ar í 3—1 en þá átoorar Ágúst acf línu (3—2). Þjóðverjar bæta við marki úr vítatoasti og öðru í viðbót, 5—2, áður en Einar fær minnkað forskotið í 5—3. Þjóðverjar sitoora 6. iwarkið en siðan toemur gsemilegiur „bræðra kafli“: Örn Hallsteingson gtoorar 4. miarkið o.g Geir það 5. Staðan er 6—5. Það birti til í huigum ísl. hópisins. Þjóðverjar s'kora siltt sj'öunda KR — ÍKF Á — KFR Keppnin hefst kl. 20.00. Staffan í 1. KR deild: 7 7 0 0 14 — ÍR 6 5 0 1 10 — ÞÓR 6 3 0 3 6 — KFR 7 2 0 5 4 — ÍKF 7 2 0 5 4 — ÁRMANN 7 10 6 2 — 60 úra ufmælis- fognuður Fram KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ Fram verður 60 ára á þessu ári. Afmælisfiagnaður fðlagisins verð ur haldinn í Lídó lauigadaginn 9. marz. Aðgöngumiðar að fagn- aðinum verða afihentir é morgun sunnudag í Lídó kl. 5—7 >g verða borð tekin frá á sama tíma. — Setti met í fjórsundi og 100 m. skrið- sundi og vann bezta afrek mótsins ÞRJÚ ísl. met voru isett á siund- móti Ármamns í fyrrakvöld og mótið í heild eitt bezta og skemmtilegasta sundmót um langan tíma hér í höfuðstaðnum. Það var Hrafnhildur Guðmunds- dóttir ÍR, gú gamalkunna stjarnia, sem nýlega hefur aftur Sveitoglímon á morgun SVEITAGLÍMA KR 1968 fer fram að Hál'ogailandi sunnudag- inn 3. marz tol, 20.15. Keppt er um farandlbikar s'em KR vann 1966, en Vítoverjar 1967 ag eru því 'handlhaifar bik- arsins. Meðal keppenda í sveitagliím- unni .eru allir beztiu glímfumenn Reytojavíkur og mlá þar nefna Ómar Úlfarsison KR, skjaldar- hafa og Víkverj.ana Ágúst Bjarnason og Gurrar InigVarsson. Mexikanar áhyggjufullir — vegna þátttökuleysis í Olympíuleikunum FORRÁÐAMENN Olympiu- leikanna í Mexioo eru nú orðnir mjög uggandi vegna mótmælaaðgerða þeirra, er k'omið hafa í dagsins Ijós, eft- ir að allþjóða OL-nefndin heimilaði S-Afrítou þáitttöku í leilkunum að nýju. í gær bættist Kúlba í hóp þeirra landa, sem dregið hafa til batoa þátttökutidkynningar sínar í Mexioo. Eru löndin sem hætt hafa við þáitttöku þá orðin að minnsta kooti 34 eða um þriðj.umgur þátttöku- þjóða. Þriggja manna gendinefnd frá Mexico gekk á fund Brundage, fiorm. aliþjóðia OL- ne'fndiarinar í gær, og átti við hann langar viðræður. Þeir segja, að Mexico þoli aills etoki að stoerðing verði á tekjum OL-leikanna í haust miðað við það sem reikna mátti við án alls sunduriyndis þjóðú í milli. Biðja þeir alþjóðainefnd ina áusrjár og að hún reyni að finna þá lausn sem flestar þáfttökulþjóðir geti fallizt á. Bretar hafa og reynt að finna leið til að hægt yrðli að kalla allþjóða OL-nefndina til aukafundar um þetta mál sér statolega og fleiri þjóðir eru því meðmæltar. Brundage var að sögn fréttamanna lengi vel ósveiigj anleguT, en í iofc fiundarins til kynnti hann, að ihann myndi gefa út tilkynninigu um mál- ið kl. 10 á föistudaglstovöld að ísl. tómia. hafið æfingar, seim sefti tvö met og það ekki af lakara taginu. Vann hún jafnframt hezta afrek mótsins í fjórsuindi. Met Hrafnhildar voru í 200 m fjórsundi 2:40.4 og bætti hún eldra met sitt um teepa sekúndu. Hafði hún algera yfirburði yfir yngri stöllur sinar í Ármanni. Timinn 2:40.4 er jafnframt bezta af- rek mótsins; gefur 885 stig eft ir stigatöflu. Þá setti Hrafnhildur og met í 100 m skriðsundi, synti á 1:04.0 og bætti 4 ára gamalt met sitt um 2/10. Gefur þetta afrek 849 stig eftir sltigatöflu. Bæði metin sýna, að Hrafn- hildur hefur verið fljót að finwa aftur „toppformið" og er til alls líkleg. Munax m.a. ekki miklu að hún sé á Olym píutakmörkunum. Hefur hún aftur áunnið sér yfirburði yf- ir aðrar sundkonur og skilur nokkuð á milli. Guðmundur Gfelason vann næstibezta alfrekið með 57.2 í 100 m skriðisiundi. Þarna setti Finnur Garðarsson Atoranesi drengj'aunet oig niáði einni'g góð- um tíma í 50 m sundi drengja. Löfar hann sannarlega góðu. Guðm'undur vann einnig 200 m bringusund á 2:41.3 mtín eftir Ungo fólkið ó Hólognlandi NÆSTU leilkir íslandlsimófisáns i handtonattleik verða laugardag- inn 2. miarz kl. 20.15 og verður þá lteikið á Haiogalandi. 2. fl. kvenna A-riðill: ÍBK — Stjarnan. 2. fl. kvenna B-riðiil: Fram — Valur. 1. fl. kvenna Ármiann — KR. 3. fl. toarla A-riði'H: ÍR — ÍBK. 3. fil. karla B-riðill: Haukar — Þrótfiur. 'harða toeppni við Leikni Jóns- son. Sérstafca afihygli vakti Ellen Ingvadóttir seim vann 100 m bringuisund á stúlknaim'eti 1:23.5 og hefiur hún tvílbætt eldra mietið á tveimiur dögum og íslandBmet Matthildar er sannarlega í hættu. f boðs'Uindunum höfðu Ármenn ingar, með sitt mi'kl'a lið, yfÍT- burði og sefifiu miet í fjórsundi karla. Helztu úrslit: 200 m fjórsund: 1. Hrafnlhild- ur Gu'ðlm'undlsdóttir ÍR 2:40.4 met, 2. Hrafnihildutr Kristjláns- Framh. á bls. 19 Arsennl-Leeds á Wembley í dog í DAG fer fraim á Wemlbley- leikvanginum í London úrslita- leitour deildaibitoarsinis (Lea'gue Cup) milli Lundúnalfiéliagsims Arsenal og Leeds United. Þessi féiög hafa ektoi leitoið tií úrslita í þessari keppni áður, en hún er rendar ný á nálinni eða 6Íðan 1960. Leeds lék hins veigar til úrslita í bikraikeppn- ið fyrir Liverpool 2—1, efitir inni árið 1965 ,ein þá tapaði félag framl'engdan leik. Ansenal var síðast á Wemlbley árið 1952, en þíá tapaði félaigið í úrislitaleik bilkar'toeppninnar gegn New- castlle m-eð 0—1 og tveimiur árum áður sigraði Arsenal Liverpool í úrslifcaleilk hitoarkeppninnar með 2—0. Leitouninn í dag verðux án efa tví'sýnn, þó er Leedfe fcalið hafa meiri isigurmöguleiltoa atf veð- böntounum. Leedis er í öðnu sæti í 1. deildarkeppninni, en Arse- nal í 10. sæti. Queens Park Rangens sigruðu í þesisari toeppni í fyrra í sögu- legum únslitaieito igegn West Bromwidh Alhion með þremur mönkum gegn tveimur, eftir að Wes't Brom. 'hafði 2—0 yfir í 'hálflleiik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.