Morgunblaðið - 02.03.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 02.03.1968, Blaðsíða 25
MORGtnSTBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. MARZ 19&8 25 Skyldurækni og náungans- kærleikur sem þjóðarverðmæti M'ÖR.GUM finnst án efa ein- bennilegt, að þeir (hluitir, sem hér eru nefndir að crfan í sam- einingu eigi nokkuð skylt sam- an. Að andlegir eiginileikar eins og kaerleikur við náungann og skyldurækni séu setítir í sam- band við fjármál fþjóðarinnar eða framleiðsluverðmæti. Aðalatrðið í dag sé sjálfstojangarviðleitnin og dugnaður tovers og ekvs að brjótast áfram í kapphlaupinu um verðmætin, þar sé aðeins eitt lögmlál, að duga og verða ekki undir í baráttunni, beita kjafti oig klóm og láta ekki sinn (hluf í rneinu, vera toarður og gefa ekki sinn hlut fyrir náunganum. í Iþessu blinda kaipptolaupi verður mörgum á að gleyma þvi, að á þ*ví hvernig við leikum okkar leik í samskiptum við ná- ungann byggist einnig það Ihvaða árangur leikurinn færir okfcur sjáifum. Sé átvallt og eingöngu touigsað um eigin toag, getur orðið hætta á að allt annað gleymist, eins og t.d. réttur náunigans til að leita einnig árangurs fyrir sig í þessum lífsins leik. — Þeg- ar hagsmunir rekast á verði skiortur skilnings á þörfum og rétti náungans. Afleiðingin verði síða.n sú að úlfúð og iþungur hug- ut verði að ráðandi afli í hug- skoti manna og valdi þarflaus- um örðugleikum í samskiptum þeirra og framlíomu (h'vers við' annan. í dag sjáum við þess, því mið- ur, óræk merki í íslenzku þjóð- lífi, að hugarfarinu gé þannig varið. 'Hér hafa þróazt ýmsar tiíhneigingar, sem ekki verður um villzt að stefna í þveröfuga átt við almemn velfarnaðarsjón- armið. Birtist þetta í ýmsum Jöstum í þ'jóðláfinu, sem öllum væru fyrir beztu að þaðan yrðu á brott numdir. Hkki er ástæða til að telja allan þann fjölda af neikvæðum hegðunareinkennum upp, sem sést hefir örla á, enda óþarft, því þegar þetta er nefut verður ílestum létt um, að setja :sér ýmislegt af slíku taigi fyrir sjónir, því margt af þessum ófögnuði blasir við sjónum hugs- andi fólks. Einn er þó sá samnefnari margra þessara lasta, sem skapa allskonar vankanta, en, það er skonturinn á umtoyggju fyrir vel- ferð þeirra, sem í kringum okk- ur eru — Skorturinn á skilningi á viðleitni þeirra og erfiðleikum og jafnvel það fylgir að ætla þeim illan tilgang og ólhreinar hvatir, að óreyndu, þegar þeir í erfiðleikum og óvis'su lffstoarátt- unnar eru aðeins að gera það •sama og við öll hin, að reyna að iþjarga sér. Eitt af því sem þetta hugar- far dkilningsleysis og blindu hef ir leitt af sér, er skortur á vilja til að gera náuinganum vel til. Hitt og þetta er talið „fj........ nóigu 'gott" fyrir hann, þar sem hægt er að koma við undan- ■brögðum í samskiptum. Illur vilji og umlhyggju'leysi er í ógáti látið ráða afstöðunni, og lestir eins og kæruleysi í verk- um, vinnu'svik og allskyns hirðu leysi, verða ráðandi í samskipit- um manna í milli. Tillitsleysi í fjárníálum sigla í kjölfar þess- arar afstöðu, og menn valda þann ig hver öðrum örðugleikum, hug ararugri og beinu fjjládhagslegu tjóni. Ef hægt væri að gera alistoerj- ar átak til að breyta slíkri af- stöðu manna í milli, í það horf að meiri umfhyggja og skilning- ur yrðu hið ráðandi afl, er hins- vegar möguleiki á, að hægt sé að gera þá andlegu eiginleika, sem nefndir eru í fyrirsögnnni, að ■beinum hagrænum þáttum um, sem ’gætu haft ómetanlega verð- mætamyndun í för með sér fyr- ir íslenzkt þjóðlíf. í stuttri grein sem birtist í erlendu blaði fyrir skömmu, var sagt frá þeirri staðreynd, að Svissléndingar væru Iheimsþekkit SVAR MITT EFTIR BILLY GRAHAM ÉG sæki kirkju. En er að gefast upp á þessum ömurlegu guðsþjónustum og þessu trúaða fólki, sem er svo ósam- kvæmt sjálfu sér. Við erum sannarlega komin langt í burtu frá kristindómi Nýja testamentisins. Stundum er mér skapi næst að hverfa frá þessu öllu saman. Eruð þér sam- mála mér? ÉG er á öndverðum meiði! Allir geta tekið neikvæða afstöðu, og það er miklu auðveldara að fljóta sofandi að feigðarósi heldur en slást í för með þeim, sem berjast á móti straumnum. Það er rétt, að margt er öfugsnúið í kirkjunni, og margir eru ófullkomnir í hópi krist- inna manna. Það hefur aðeins einn verið fullkom- inn, og það var Drotinn Jesús Kristur. Söfnuðurinn .er ófullkominn, af því að hann samanstendur af fólki eins og yður. Ef þér yrðuð svo heppinn, að finna söfnuð, sem þér telduð vera fullkominn, þá yrði hann ófullkominn á þeirri stundu, sem þér gengjuð í hann. Það kann vel að vera, að við séum komnir í óra- fjarðlægð frá kristindómi Nýja testamentisins. En ef þér trúið því í raun og veru og yður stendur ekki á sama, þá skuluð þér gera eitthvað! Haldið ekki að yður höndum í ráðaleysi! tJr því að þér sjáið bresti í kirkjunni og meðal kristinna manna, má vera, að Drottinn geti notað yður, ef þér leggið yður í hans hendur, til þess að betrumbæta það, sem miður fer. Ekki var allt eins og vera átti í musterinu og í sam- kunduhúsunum á dögum Jesú. En Jesús vandi kom- ur sínar þangað og gaf okkur eftirdæmi. j ir fyrir vissa eiginleilka, 'Sie.m þjóS in hefir í gegnum langa og erf- iða skólun tileinkað sér. Þessi þjóð er þekkt fyrir nákvæmni og árvekni í störfum. Svisslend- ingar eru viðurkenndir beztu úr smiðir í heimi, og þar er úrsimíði og ýmis önnur nákvæmnis smíði heimilisiðnaðuT, að nokikru, O'g verksmdðjuiðnaður einnig og vinna heimilin og ver'ksmiðjur oft saroan að ýmiskonar fram- leiðslu af þessu tagi. — Þá eru Svisslendingar slíkir nákvæmn- is Oig heiðarleikamenn í fjálmál- um, að þeir eru öruggustu pen- inigavörzlumenn í hekni taldir. Til þeirra er leitað fremur öll- uim öðrum þegar öryggis og passasemi er þörf í geymslu pen inga. Þeirra gjaMmiðill er talinn sá bezti og öruggasti í heimin- urn, og svo gtöðugur, að þegar jafnvel gjaldmiðill 'heimsveld- anna stendur 'höllum fæti, þá ■haiggast ekki svissneski frank- inn. Fleiri dæmi um nákvæmni og kost'gæfni þessarar tiltölu- íega litlu þjóðar mætti nefna, en þess gerizt ékki þörf, því þessi þjóð oig þessi séreinkenni henn- ar eru svo heimsiþelkkt, að slíkt er með öllu óþarfit. Orsök þess að þetta er dregið 'hér fram sérstaklega, er sú, að full ástæða er til að allir tougs- andi menn í okkar litla þjóð- fiéla-gi g'eri sér, og leitast við að gera öðrum það ljóst, að hér er um að ræða möguleilka á því, að ræktun ákveðinna eiginleika með okkar litlu, duigmiklu og gáfuðu þjóð geti orðið til að a-uka gildi hennar ekki eirngön'gu í andlegum skilningi, sem er að sjálfsögðu 'vegamest, heldur einnig í veraldlegum og afkomu legum efnum. Iðkun skyldurækni og kost gæfni í störfum, sem er um leið iðkun náungans á k-ærleika, er þannig líkleg til að geta fært þjóðinni aukna efnalega vel- sæld, og það er þannig vel þess vert, að allir leggist í eitt um að stuðla að slíkri hugnækit með- al þjóðarinnar. Ber að tovetja kennimenn og andl'ega leið- toga þjóðarinnar til að táka upp merkið, og vinna að því stöðug- lega og án afíáts, að innprenta þjóðinni hver gagrasemi og nauð- syn toér er á ferð, til að tryggja 'bæði aradlega og efnislega vel- ferð fólksins í lan'dinu í fram- tíðinni. Sem betur fer til'heyrir Sá vís- dómur liðnum tíma, „að bókvit- ið verði ékki sett í askana", því ölluim er nú ljóst að menntun er eitt óbrotgjarnasta verðmæt- ið, sem hver maður (og kona) geta eignast. Menn Skyldu samt ekki gleynva því, að menntun, toversu góð sem hún er, getur orðið til mikillar óhamingju ef ékki fylgir manngö'fgi, gem toyggð er á grun'dVelli dyiggðugs hugarfars: hófsam- legri heigðun í ölluim efnum, skilningsríkri samúð Qg skyldu- rækni og kostgæfni í öllum gtörf um, stórum sem sTniáum. Með því að hver einstaklingur leitist við að leggja sinn skerf til'saimfélags starísins, byggir hann upp eigin velferð, um leið og hann veitir öðrum af 'gæzku huigaras; þannig fellur blessun í gkaut allra í samskiptum sín í milli, og ís- lenzk þjóð verður ríkari af ver- aldlegu'm, sem og andlegum gæðum. Sveinn Ólafsson. RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIOSLA • SKRIFSTOFA SÍIVII IQ.IOQ UMFERÐARNEFND REYKJAViKUR LÖGREGLAN í REYKJAViK Hafið hæfilegt bil milli ökutækja iÁRIÐ 1967 onsökuðust 14,1% árekstra og ism'ferðai'slysa í iReykj'avík af því að of sbutt toil var m'illi ökutiækja, en '1966 var Bamia orsök 13,7% allra árekstra og utmferðar- slysa í Réyikjavík. Tjnitöliuilega mikil'l hluti þessara árekstra og uiriferðanslyha eigta sér stað á götum, þar sem umlfeirð er mikjd. Ökumen.n þek'kja þær löngu raðir bifreiða, getn myndaist á mikluim umferðar- æ9um, iþeigar umferðin er dívað þéttust, t.d. rétt fyrir og eftir hádtegis. Þá freiöt'ast öku menn oft til að atka óeðlilega nálægt þeirri bifreið, sem á •undan er ekið. Með því aS aka of nærri því ökutæki sem á undan er, lokast útsýn- ið fram á veginn að veru- Jegu leyti. Ökuimiaður, sem etóki hefur fu'll'k'omið útsýni ýfir veginn framiundaji, er Oft ökki í viðfbragðBstöðu, er (skyndiiega hættu ber að, sem krefst þess að ökutækið sé stöðvað. Við að aka of nærri næsfcu bifreið á undan, gl'afcast Oft einnig taakifæri til lög- Jegls framúra'ksturs. Vegurinn iframundan veorður ökumann- Inum sem lokuð bók. í þessiu isamibandi verða ökuim'ejin að toa'fa í Ihugta hin iriargvislegu akstursiskilyrði, einlkum álhrif toálku af völdu'm fsingar og toleiýtu á heml'unarvegatengd- ina. ísing eða bleyta á ak- braut, stórauka hemlunar- vegalengd bifreáðar, og lflrefj- ast þess, að sérstök varúð sé sýnd. i Reinið athyglinni að akstrin- um. Of oft beinist attoygli öku- miannia að öðrum hlritum en þeim sem varða öryggi við aksturinn, svo sieim gamgandi vegfarendum á 'gangstéttum, verzilaraagluggum eða ferþeg- lum í bifreiðinni sjálfri. Þeg- ar atthyglinni er síðan beint ,að akstrinum á ný, er oft .u*n ■seinan að 'stöð'va ökubækið og koma í veg fyrir að aka á næstu bi'freið á ■un'dan, sem þurft heíur að draga úr toraða ieð.a hemla. Elkið toefur verið of nærri benni. Góður öku- miaður miðar akstur sinn allt- .af við þáð, að hann geti stöðvað bifreið sina á þriðj- ungi þetrrar vegalengdar, sem auð er og hindrunarlaus Jramundan. Góður ökiumaður hefur ávaillt hugfast, að bifreið, sem ekið er .á undan, geitur snögg- heimlað, jafnvel þó hann sjái ekki ástæðuna til toiemlunar- „Samband arabiskra fursta- dæma“ stofnað 30. marz nk. Dubai borg, 27. feíbr. AP — NTB. LEIÐTOGAR níu arabískra furstadæma við Persaflóa, sem verið hafa verndarríki Breta, sjö þeirra í um það toil hálfa öld, hafa ákveðið að mynda með sér samband, er fjalli um ýmis málefni þeirra sameiginlega, eftir að Bretar hverfa frá þess- um Nlóðum árið 1971, eins og þeir hafa ákveðið. Er m.a. gert ráð fyrir, að þau toafi sameigin- legar varnir og sameiginlega stefnu í utanríkismálum, m.a. sameiginlega utanríkisþjónustu. Ríkin níu eru Abu, Dtoabi, ÍDuibai, Stoarjato, Ajman, Unn al Qauwan, Ras al Khaimap, Fuj- airah og Bahrain, en hinn 30. marz næstkomandi rraunu þau lýsa ýfir stofnun ríkjasaimbands, er nefnast á „Sarriband aratoískra furstadæma". Sam'band’smyndun þessi var átóveðin á þriggja daga fundi leiðtoga ríkjanna í Dulbai City, en þeir hafa lengi haít álhyggjur aJ því, h'ver verða munu örlög rfkjanna litlu efitir að Bretar toverfa á brott. Ríkin níu telja saimtals um þrjú hundruð þús- und íbúa og þau hafa aldrei haft eigin her. Óskum eftir að ráða nokkra röska sendla á skellinöðrum. Upplýsingar í síma 82300.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.