Morgunblaðið - 02.03.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.03.1968, Blaðsíða 5
MOR&UNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. MARZ 1968 5 Stjórn Hamars skipa frá vinstri: Þorkell Guðfinnsson formaður, Kolbrún Óskarsdóttir gjaldk., Sigmar Georgsson varaformaður, Þorsteina Grétarsdóttir meðstjórnandi, Birgir Óskarsson og Hólmfríður Ingvarsdóttir ritari. Á myndina vantar Ingu Jónu Jónsdóttur. Blómlegt félagslif hjá ung- templarafélaginu Hamar í Eyjum 200 unglingar í félaginu S.L. ár voru stofnuð mörg ung- templarafélög víðsvegar um landið og þar af var eitt þeirra stofnað í Vestmannaeyjum og heitir það Hamar. Um 200 ung- lingar eru félagar í Hamri og er það mjög góð þátttaka. Einkenn- isorð samtakanna eru bindindi, bræðralag og þjóðarheill. Félög- in starfa með gömlu ungmenna- féiögin að fyrirmynd að viðbættu bindindisheitinu, sem reyndar var hjá sumum fyrstu ungmenna félögunum. Samtök ungtemplara félaganna nefnast Í.U.T. og stuðla þau að samvinnu félag- anna m.a. með landsmótum, smærri mótum og íþróttamótum. í febrúarbyrjun var t.d. haldið fyrsta landsmót í íþróttum í Keflavík og tóku þátt í þvi 90 ungmenni frrá Akureyri, Kefla- vík, Vestmannaeyjum, Kópavogi og Reykjavík. f sumar er áætluð á vegum ungtemplarafélaganna, hópferð til Svíþjóðar til þátttöku í norrænu ungtemplaramóti. Hamar var stofnaður 26. nóv- ember 1907 og eru félagar nú orðnir um 200 talsins. Félagtslíf hefur verið mjög blómilegt og skemimtanir mjög vel sóttar. Haldin 'hafa verið skemmtana- kvöld með alls kyns leikjuim og einnig 'hafa verið haldnir dans- leikir og á næstunni fær félagið margsk. tæki til tómstundaiðk- ana, svo sem bobb, ídhokkí, fót- boltaspil, borðtennis o. fl. Skemmtanir eru haldnar í Al- þýðu'húsinu í Eyjum, en miklar vonir eru bundnar við það að komast í stúkuihúsið í Byjum, en það er verið að innrétta það fyrir æskulýðsstarfsemi. Danskvöld eru tvisvar í mánuði, en einnig eru 'skemmtanir þess á milli. í stjórn Hamars eru: Þorkell Guð- finnsson formaður, Sigmar Ge- orgsson varaformaður, Kolbrún Óskarsd'óttir gjaldkeri, Höknfríð ur Ingvarsdóttir ritari, og með- stjórnendur eru Þorsteina Grét- arsdóttir, Birgir Óskarsson og Inga Jóna Jónsdóttir. „TAKTAR“ leika fyrir dansi á skemmtunum Hamars, en hljóm- sveitin er skipuð nemendum úr Gagnfræðaskóla Vestmanna- eyja og er aðalhljómsveit skólans. Það er ávallt fullt hús á skemmtunum Hamars í Alþýðuhúsinu í Eyjum og þar er dansað af lífs og sálar kröftum, og það án áfengis. (Ljósm. Sigurgeir Jónasson.) Ályktanir fulltrúaráðs Sambands ísl. sveitarfél. FUNDI fulltrúajráðs Sambands ísletnzkra sveitarfélaga lauk í Reykjavik sáðdegis í dag. Á fundinum voru m.a. geirðar ályktanir um eftirfarandi mál: Staðgreiðsluk/eirfi opilnberra /gjalda rverði ihraiðað. PuHtrúar'áðið iagði álh'erzlu á, iað 'hraðað verði sem miasit und.ir- ibúiningi að lögfiestin'g'u istað- greið'slukerfis opinberra gjialda. Samræming miatsgerða vegna eignamáms. Ful'ltrúar.áðið La'gði áiherzl'U á, að siettar v'erði hið bi'áðaslta retgl- ■ur til að tryggj'a s’aiminæmiin'gu imatsgerða vegna eignarn'ámls O'g reg'lur u'm þóknun fyrir mats- igerðir. Innheimtu ibarnstmeðlaga létt af isveitarfélögum. Fulltrúaráðið beindi 'því tffl stjórn'ar gamlbandlsins, að lögð verði siérstök álherzla á, að regl- um uim iinnheimitiu barnisimieðl'a'ga verði breytt þanniig, að ihenni verði l'étt a-f sVeitarifé'líöguiniuim. Niðiuirfelling gjkiptiútsvlana. Fulltrúaráðið samlþykkti, að istjóm saimbandsinis beilti sér fyr- ir, að feil'd verði niðiu'r íálk'væði um iskiptiútsvör í löiguim um tekjai'S'tofnia sveitarfélaga, enda verði s’veitarfélög'u'm, þar sem (fbúuim fer fæklkandii, bætt'ur s'á it'eikjiuimissir, gem þ'au verðia fiyrir Veigna brotffluitnings gjialdenda árlega, t.d. með framlögu'm úr .Jöfr.iuinarsj óði sveitar’félaga. .Breytingar á lögum um tekju- stofrsa tíveitarféiaga. Rætt var á fundin'uim fru.m- varp til laiga uim breyltingar á lö'gum u'm tekj'U’stófnia s»ve.itar- ■félaga og gerð samþykikt uim það efná. Endurskoðun verkaiefnaíftipting- ,ar miilli ríkis og siveitarfélaga. Fulltrúariáðið samþiykkti að •felta stjórn isambanidlsinB að skipa iþr.ig.gja mianna nefinid til þesis. að gera álit og tillögur varðandi end'ursikioð'un verklefnaiskiptinigu ■mi'l'li rílkisin's og Sveitarfélaganna, skiiptin.gu feosltnaðar við fram- kvæmid'ir og iskiptingu tekjiu- ■s'tofna. Að loknu' slíku undirbúnitngs- st'ar'fi teliur fuMtrúadáðið nauð- ■synlagt, a-ð kioimiið verðd á fóit 'fastri sa'mstarfsnefnd rí'kiis og sam'bandsinis, til þetsts að fjalla 'um þietta málefnL Stiarfslhættir caambandsins. F'ulltrú'aráðið lagði álh'erzl'u á, að t'akin 'verði upp meiri ‘fræð'silu istarfgeimii en verið IhelfuT um verkéfni sveiltarfélaga. Þ!á var þVí beint til sveitaris'tjóma, að uimnið verði að aukinni út- breiðslu Sveiltarstjórna'rmláilá, tímarifcs saimibandlsins. (Frfá Samibandi fsl. sveitar- flélága). I Frá Núpverium f fréttagrein, sem birtist í öll- um dagblöðum borgarinnar fyr- ir jólin í vetur og sagði frá ný- gerðu líkani af gamla skólahús- inu á Núpi, var þess getið, að Núpverjar yrðu boðaðir á fund snemma á þessu ári, til skrafs og ráðagerða. Slíkir fundir hafa verið haldnir áður og þótt vel takast. Næsti fundur er ákveð- inn sunnudaginn 3. marz n.k. í Tjarnar'búð uppi (Oddfell'O'wihús inu), og hefst kl. 14. Er hér með heitið á nemendur Núpsskóla, yngri og eldri, búsetta hér syðra svo og aðra vini og velunnara skólans, að sækja fund þennan. Þar gefst mönnum tækifæri til þess að ræða við skólasystkini sín, og þar geta menn líka kom- ið á framfæri nýjum hugmynd- um, hvernig fjarlægir vinir skól ans geta bezt unnið að hagsmun- um hans og velgengni. Nefnd sem kosin var á síð- asta fundi, mun á þessum fundi gera grein fyrir störfum sínum, skyndihappdrætti verður til stuðnings málefnum skólans og gjafabókin verður til sýnis. Nefndarmenn munu og hafalík- ön af gamla húsinu með sér, svo að fundarmenn geti eignast það, sem vilja. Enn er nokkuð óselt af líkönunum, en með því, að upplagið var ekki stórt, er mönn um bent á að kaupa líkan sem fyrst. Væntanlega verður hægt að sýna myndir að vestan á fund inum. Nefndin treystir því, að menn sæki vel umræddan fund, sjálf- um sér til skemmtunar og mál- efnum Núpsskólans til styrktar. Nefndin. BLAÐBURÐÁrVÖVk OSKAST í eftirtalin hverfi Lambastaðahverfi Talið v/ð afgreiðsluna i sima 10100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.