Morgunblaðið - 02.03.1968, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 02.03.1968, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. MARZ 1966 Guðmundur Björns- son bóndi í DAG fer fram jarðarför Guð- mundar Björnssonax bónda í Görðum á Álftanesi. Hann lézt í Landspítalanum 23. febrúar sl. eftir sex vikna þungbæra legu, vegna bruna- er hann hlaut í eldsvoða á heim- ili sínu. Guðmundur fæddist 9. ágúst 1896 að Syðri-Þverá í Vestur- hópi. Foreldrar hans voru hjón- in Þórunn Magnúsdóttir og Björm Jónsson Kristjánssonar prests og alþingismanns á Breiða bólstað. Foreldrar Guðmundar fluttu til Reykjavíkur árið 1899 og settust þar að. Ólst Guð mundur þar upp til 8 ára ald- urs en var þá komið í fóstur til Guðnýjar systur sinnar og manns hennar Halldórs Einars- sonar sem þá bjuggu að Skóg- um í Fnjóskadal. Seinna fór hann í bændaskólann að Hvann eyri og útskrifaðist þaðan árið 1916. Síðan stundaði Guðmund- ur ýmsa vinnu í Reykjavík í nokkur ár, bjó síðan á Kjarans- stöðum í Innri-Akraneshreppi og tók þá foreldra sína til sín. Eftir nokkra ára búskap þar flutti hann að Varmá í Mosfells- sveit til Halldórrs Jónssonar er þá var verksmiðjustjóri að Ála- t Móðir m'ín, Svandís Árnadóttir, a-ndaðist í sjúkralhúsinu á Pat- rekisfirði 29. febr. sl. Vegna aðsrtandenda, Sigurður Sigurðsson. t Dóttir mín Erla Gísladóttir Doell andaðist að heimili sínu á Bermuda, 27. febrúar. F.h. eiginimanrœ og barna, Arndís Þórðardóttir, Laufásveg 27. t Minningaratihöfn um Katrínu Sigríði Jónsdóttur, frá Stykishólmi, fer fram í Aðventíkirkjunni mánudaginn 4. marz kl. 2. Jarðsett verður í Stykkis- hólmi mið’vi'budiaiginn 6. marz kl. 2. F. h. aðstandenda, Þorsteinn Jónsson. t Útför eiginmanns mins, föður, tengd:aföður og a'fa, Stefáns J. Ólsen, frá Klöpp, Reyðarfirði, sem lézt að heknili sánu, Nökkvavogi 34, 26. f.m., fler fram frá Fo>ss vogsk i rk j u mánudaginn 4. marz. Guðlaug Björnsdóttir, Anna Ólsen, Halldór Snorrason, Björn Ólsen, Vigdís Daníelsdóttir, Borgþór Ólsen, Þórunn Kristjánsdóttir, Ásgeir Ólsen, Unnur Ólafsdóttir og barnabörn. — Minning fossi og kvæntist Guðmundur síðar Þorbjörgu dóttur ,hans, ágætri konu. Þau hjónin fluttu að Gör’ðum árið 1929 og andað- ist Þorbjörg þar árið 1934 frá tveim ungum sonum þeirra: Halldóri nú skrifstofumanni og Eggert pípulagningameistara. Árið 1943 kvæntist Guðmund ur eftirlifandi konu sinni, Helgu Sveinsdóttur, sem þá var ekkja eftir Þorstein Guðmundsson sjó- mann í Hafnarfirði sem drukn- aði 1936. Með Helgu voru Þor- steinn sonur hennar og Sveinn systursonur hennar, báðir Þor- steinssynir. Ólust þeir síðan upp í Görðum og reyndist Guðmund ur þeim sem bezti faðir. Guðmundur og Helga eignuð- ust tvær dætur, Sigrfði og Þór- t Þökkum auðsýndan vinarhug við and'Hát og útflör föðiur ókk- ar, tengdaföðoir og afa, Signrjóns Jóhannssonar, frá Seyðisfirði. Amgrímur Sigurjónsson Guðrún Alda Sigmundsdóttir, Ásmundur Sigurjónsson, Lis Sigurjónssion, Fanney B. Davis og barnabörn. t Þökkum innil'ega auðsýnda samiúð vegna and'látts og út- farar eiginmianns mírss, föðmr okkar, tengd'aföðuT og afa, Eyþórs Þórarinssonar, verkstjóra. Rósa Eðvaldsdóttir, Erla Eyþórsdóttir, Sigurður S. Þorgeirsson, Örlygur Eyþórsison, Sigrún Hrólfsdóttir, Vilhjálmur Eyþórsson, Guðrún Þorgeirsdóttir, Baldur Eyþórsson, Sigríður Þorgeirsdóttir og barnabörn. t Hjartanlega þökkuim við hvers konar sóima sýndan minningu Guðrúnar Indriðadóttur og ailla gamiúð í obkiar garð í sambandi við fnáfall hennar og jarðarför. Katla Pálsdóttir Hörður Bjamason Hersteinn Pálsson Margrét Ásgeirsdóttir og fjölskylda. unni og ólu auk þess upp einn dreng, Svein Helga, sem nú er 15 ára. Guðmundur var áhugamaður, mikilvirkur heyskaparmaður og mjög vel sýnt um fóðrun og hirðingu búpenings. Hann end- urrræktaði allt túnið í Görðum og byggði upp öll bæjarhús. Hin síðari búskaparár gekk Guð mundur ekki heill til skógar og varð þá jafnan að forðast mikla áreynslu. Gúðmundur var góður ná- granni, hreinlyndur og umtals- frómur, skemmtilegur heim að sækja og gestrisinn svo af bar. Guðmundur hafði mikið yndi af bókum og sérrstakt dálæti á ljóðum. Hann var hagyrðingur góður og orkti mikið af lausa- vísum og hafði þær jafnan á hraðbergi. Hann hafði næmt músikeyra og fáir voru þeir dag ar sem hann greip ekki í hljóð- færi til að fá tilbreytingu frá amstri hins daglega lífs. Þeim fækkar nú óðum Garð- hverfingunum, sem settu svip á byggóarlagið fyrir 20—30 árum og við andlát Guðmundar er enn eitt skarð í þeim hópi — en minning um drengskapar- manninn Guðmund Björnsson mun lifa í hugum vina og ná- granna. G. M. Anna Jörgensen og Magúns Arngrímsson Magnús Arngrímsson Eskifirði — Minning EINN af eldri og kunnari borg- urum Eskifjarðar hefir kvatt og I d’»g verða hains jarðnasiku leif- ar bornar til grafar frá Eski- fjarðar kirkju. Magnús Arngríms son eyddi sinum dögum á Eski- firði, þeim stað vann hann og setti svip sinn á. Starfsdagur hans var langur oft strangur. Hann varð 84 ára. Það var kann Jón Eyjólfsson koupmaður In Memoriam HANN andaðist 15. jan. s.L Við fráfall Jóns Eyjólfssonar, er horfinn af sjónarsviðinu einn af mætustu þegnum þjöðfélagsins. Ég sem þessar fátæklegu Iínur rita, var svo lánsamur að hafa hann fyrir húsbónda minn um fjögura ára skeið, er hann rak verzlun sína „Jónsbúð" að Blönduhlíð 2 í Reykjavík. Það er margs að minnast frá þeim tíma, sem eigi verður hér rak- ið, en ég er viss um að margt gott lærði ég af okkar sam- skiptum, sem húsbónda og þjóni. Áður en ég réðist til Jóns heitins, vorum við gamlir kunn- ingjar því ég man hann fyrst sem smá drengur hér í Stykkis- hólmi. Þar var hann skemmti- legur kaupmaður, sem börnin kunnu vel að meta, auk þess ÞEKKIRÐU MERKIÐ? A10 ÖNNUR HÆTTA Upphrópunarmerkið er hættu- merkl, sem gefur til kynna, að einhverskonar hætta sé á ak- brautinni framundan, venjulega önnur en gefin er til kynna með sérstökum aðvörunarmerkjum, svo sem vegavinna eða þreng- ing vegarins. Þessi hætta getur verið af ýmsu tagi, svo sem brött brekka eSa blindhæð. Venjulega er hættan skilgreind á sérstöku skýringarmerki ferhyrndu, sem sett er neðan við þrihyrninginn, og ökumenn ættu að gefa sér tíma til að lesa þá skilgreiningu. FRAMKVÆMDA- NEFND HÆGRI UMFERÐAR I sem bæ'ði gamlir og ungir komu til hans til að fá hár- snyrtingu, og fór enginn óánægð ur út, því klippingunni fylgdi oftasnær karamella, að minnsta kosti fyrir yngstu viðskiptavin- ina. Þegar ég réði mig í Jóns- búð var mér tekið opnum örm- um af Jóni heitnum, og ekki síst hans elskulegu konu frú Sesselju Konráðsdóttur f. v. skólastjóra í Stykkishólmi og reyndust þau mér hinir elsku- legustu húsbændur, og væri margt hægt um það að rita. Samstarf okkar Jóns heitins var í alla staði elskulegt, og þegar ég lít til baka, finn ég hversu mikils virði þessi gamli trausti húsbóndi minn var mér, því það var svo margt hægt af honum að læra, en ekkert nema gott. Jón var einn af þeim mönnum sem var í senn harð duglegur og sérstaklega vinnuglaður, og ég stó'ð oft undrandi yfir því hvað hann gat afkastað miklu, þót kominn væri á efri ár. Það var sama hvenær maður hitti Jón, hann var alltaf í sama góða skapinu, og hafði alltaf jafn góð áhrif á þá sem umgengust hann. Hann var alltaf sáttur við Guð og menn. Einn ágætur vinur minn sem er sölumaður hjá einu stærsta heildsölufyrirtæki í Reykjavík, og kom oft í Jóns- búð, sagði einu sinni við mig. Það er svo gaman að koma til hans Jóns í Jónsbúð, ekki af því að maður selji alltaf svo mikið, heldur af því að það er svo gaman að sjá hann. Hann er alltaf svo léttur og skemmti- legur, að maður getur ekki ann- að en komizt í gott skap. Undir þessi orð sölumannsins, get ég svo sannarlega tekið, og það geta eflaust allir þeir, sem kynntust Jóni heitnum, því hann hafði sérstaka hæfileika til að veita þeim sem voru á einhvern hátt í skugga lífsins birtu og gleði. Að vísu væri margt hægt a'ð rita um þennan mæta vin minn sem eigi verður hér við komið. En að lokum vil ég færa þér hjartans kveður frá mér og minni fjölskyldu, er við nú kveðjum þig kæri vinur, og ósk- um þér góðrar heimkomu til þess sem öllu ræður, og þakka þér fyrir samfylgdina hér í þessu lífi, í von og trú um endurfund. Frú Sesselju, böm- um, barnabörnum og tengda- börnum og öllum aðstandendum Jóns heitins bið ég blessunar guðs, og huggun í þeirra miklu sorg. Hinrik Finnsson, Stykkishólmi. ske ekki alltaf létt á þeim árum sem lítið var í aðra hönd að hafa gnægðir fyrir fjölmennt heimili. En aldrei man ég eftir öðru en þetta hafi allt gengið vel og snyrtimennskan og góð meðferð efna einkenndi heimil- ið. Þau hjón Magnús og Anna Jörgensen, en hún er látin fyrir nokkrum árum, voru þannig í hugum okkar samferðamanna að þau gleymdust ekki. Heimili þeirra var myndarheimili, eitt af öndvegisstöðum á Eskifirði. Þau voru glæsileg hjón og eftirþeim tekið á mannamótum. Börn áttu þau mannvænleg sem öll hafa reynst dugandi fólk hvert á sín- um starfsvettvangi léttlynd eins og foreldrarnir, því oft kom sér vel hversu þau kunnu að taka því sem að höndum bar. Ég man Magnús sem sjómann, og verka- mann sem kunni að taka til hendinni. Hann gat líka gripið til iðnar og margan skóinn gerði hann við fyrir mig og aðra á Eskifirði, en skemmtilegust er 1 huga minningin um hann sem leikfimiskennara við bamaskól- ann og dáðist ég oft að lipurð hans og mýkt, þvi hann var bæði stór og þrekinn maður. Hann hafði í æsku tekið miklu ástfóstri við íþróttir og þær voru lengi hans ánægja. Frú Anna hugsaði um heimilið með prýðL Hún barst ekki mikið á en hún var ein af þeim sem tók upp- eldismálin alvarlega og skildi vel sitt hlutverk sem uppalanda í þjóðfélaginu og var sér með- vitandi þeirrar ábyrgðar sem því starfi fylgir, Þau hjón láta eftir sig góðar og hlýjar minningar. Magnús og Anna voru góðir vin- ir míns fólks á Eskifirði og það var einnig þannig að barna hans naut ég mikillar vinsemdar og þau tengsl hafa aldrei rofnað Hann var jafnan góður vinur minn og fyrir það ber ég þakkir í huga nú að leiðarlokum. Þeir verða ábyggilega margir sem sakna þeirra hjóna og nú þakka góð kynni. Ég mun lengi geyma mynd þessara góðu hjóna í huga mínum og vil enda þessi fáu orð með þökk og einlægri ósk. Blessun guðs fylgi þeim ævin- lega. Árni Helgason. Johnson ■ Dallas Dallas, Texas, 27. febr. — AP LYNDON B. Johnson, forseti Bandaríkjanna, kom í óvænta heimsókn til Dallas í Texas í dag, í fyrsta sinn frá því John F. Kennedy forseti var myrtur þar í borg. Fór forsetinn þangað til þess að ávarpa þing sam- bands samvinnufélaga um raf- orkumál í sveitum Bandaríkj- anna, en það sóttu um tíu þús- und fulltrúar. Forsetinn hélt ræðu við minn- Lsmerki Keranedys, en hafði áður ekið fram hjá skólaibókasafn- inu, þar sem talið var að m<orð- inginn hefði verið — og Park- lamd-sjúkrabúsinu, þar sem Kennedy lézt. Yngri dóttir forsetans, Luci Nugent, var í fylgd mieð föður sínum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.