Morgunblaðið - 02.03.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 02.03.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. MÁRZ 196« 29 (utvarp) LAUGARDAGUR 2. marz 1968. 7:00Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Frétt- ir. Tónleikar. 7:55 Bæn. 8:00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8:30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8:55 Fréttir. og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðar.na. 9:10 Veður- fregnir. Tónleikar. 9:30 Tiikynning- ar. Tónleikar. 9:50 I>ingfréttir. 10:10 Fréttir. Tónleikar. 11:40 íslenzkt mál (endurtekinn þáttur/J.Bj. 12:00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12:15 Tilkynn- ingar. 12:25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13:00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14:30 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 15M>0 Fréttir. 15:10 Á grænu ljósi Pétur Sveinbjarnarson stjórnar Þætti um umferðarmál. 15:20 Dagskrá æskulýðsstarfs þjóð- kirkjunnar 16:00 Veðurfregnir. Tómstundaþáttur barna og unglinga Örn Arason flytur. 16:30 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson talar um kon- ung dýranna. 17:00 Fréttir. Tónlistarmaður velur sé'r hljóm- plötur Máni Sigurjónsson organleikari. 18:00 Söngvar í léttum tón. Djinns kvennakórinn syngur nokk ur lög. 18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 19:45 Leikrit Leikfélags Reykjavikur: ,Fjalla-Eyvindur‘ eftir Jóhann Sigurjónsson. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Per- sónur og leikendur: Halla .... ...... Helga Bachmann Kári ............. Helgi Skúlason Blaðburðarfólk óskast í Kópavog. KÁRSNESBRAUT Talið við afgr. í síma 40748. SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN Á AKUREYRI OG í EYJAFJARÐARSÝSLU: Landsmálafundur SjálfstæðisféJögin á Akilreyri og í Eyjafjarðarsýslu lialda almennan landsmálafund í Sjálfstæðishúsinu uppi, laugardaginn 2. marz og hefst hann kl. 14. Frummælendur á fundinum verða alþingismenn- irnir Jónas G. Rafnar bankastjóri og Magnús Jóns- son fjármálaráðherra. Sjálfstæðisfólk er hvatt til að fjölmenna á fund- inn. Stjórnir félaganna. HÁDEGISVERDAR- Laugardagur 2. marz kl. 12.30. Óttarr Möller forstjóri, ræðir um SIGLINGAR HOTEL VERZL. OG SFRIFSTOFUFÓLK, FJÖLMENNÍÐ OG TAKIÐ MEÐ YKKUR GESTI. FUNDUR FUNDARSTAÐUR: Björn hreppstjóri .... Guðm. Srlendss. Arnes ............ Pétur Eina^son Guðfinna ......... Emilía Jóniséáttir Arigrimur holdsveiki .... Gísli Haildórs Sýslumaður .... Guðmundur Pá.fson Jón bóndi ..... Steindór Hjörleicssjn Kona Jóns .............. Þóra Borg Aðrir leikendur: Margrét Magnús- dóttir, Jón Hjartason, Helga K^istín Hjörvar, Guðný Halldórsdóttir, Sveinn Halldórsson, Daníel Williams»«sa, Er- lendur Svavarsson, Arnhildur Jóns- dóttir, Guðmundur Magnússon Margrét Pétursdóttir. Þulur: Þor- steinn Ö. Stephensen. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Passíusálmar (18). 22:25 Danslög. 23:55 Fréttir í stuttu málL Dagskrárlok. Ungur maður með Samvinnuskóifipróf og nokkurra ára reynslu í almennum skrifstofustörfum óskar eftir vinnu hálfan daginn. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Atvinna 2953“. Félag ísl. hljómlistarmanna Aðalfundur félagsins verður haldinn að Óðinsgötu sjinvarp ) 7, laugard. 9. marz kl. 1.15 e.h. Venjuleg aðalfundarstörí. STJÓRNIN. LAU GARDAGUR 2. marz 1968. 15:00 Frá Olympíuleikunum 1 Gren- oble. Sýnt verður stökk af 90 m palli. 17:00 Enskukennsla sjónvarpsins Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson. 15. kennslustund endurtekin. 16. kennslustund frumflutt. 17:40 íþróttir Efni m.a. Leikur Skota og Englend inga í knattspyrnu. 19:30 Hlé 20:00 Fréttir 20:20 Riddarinn af Rauðsölum Framhaldskvikmynd byggð á sögu Alexandre Dumas. 12. þáttur. íslenzkur texti: Sigurður Ingólfs- son. 20:45 Dagur í lífi Mustafa Myndin lýsir daglegu lffi og starfi fólks í þorpi einu í Tyrklandi, sem býr við harla frumstæð kjör en unir þó þokkalega sínum hlut. Þýð- andi: Dóra Hafsteinsdóttir. ^Nord- vision — Danska sjónvarpið). Þulur: Gunnar Stefánsson. 21:15 Fjársjóður hertogans (Passport to Pimlico). Brezk kvikmynd frá 1949. Leik- stjóri: Henry Cornelius. Aðalhlut- verk: Stanley Holloway, Margar^t Rutherford, Hermione Badie^ey og Paul Dupuis. íslenzkur texti: Óskar Ingimars- son. Eftir að fjársjóður frá tímum Búrg- undarhertoga finnst í hverfmu Pimlioo í London, ákveða íbúi.rnir þar að stofna sjálfstætt Búrgundar- ríki. Það verður uppi fótur og fit, og um skeið skapast hernaðarástand 1 hverfinu. Málin leysast þo að lok- um á óvæntan hátt. 22:35 Dagskrárlok. IÍTSALA á teppum og teppabútum Stendur aðeins í 2 daga Einnig fökum við fram í dag ný og glœsileg feppaefni í glcesilegum litum og mynstrum. Allt á gamla verðinu. Austurstrœti 22. — Sími 14190 Akureyri og ncersveitir VARÐAR-KJÖRBINGÖ Varðar-kjörbingó í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 3. marz hefst kl. 20.30 stund- víslega. Dansað á eftir til kl. 01. • Stórglæsilegir kvöldvinningar frá Valbjörku, til sýnis í verzlun Valbjarkar. • Spilað um framhaldsvinning: Sjónvarpstæki, isskáp, sjálfvirka þvottavél, gólfteppi frá Álafossi, 16 daga páskalerð til Spánar með Útsýn "(fyrir einn) eða 7 daga ferð til Kaupmannahafnar og London með Sögu (fyrir tvo). Aðgöngumiðasala í Skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, Amaro-húsinu, sama dag kL 14—15, og frá kl. 19 í Sjálfstæðishúsinu. VÖRÐUR FUS. GLUGGAT J ALDADEILD Nýkomið glæsilegt úrval af gluggatjaldaefnum. Stóresar i mörgum gerðum. Ull og dralon i glæsilegu úrvali. Rúmteppi og gluggatjaldaefni i sömu litum. Mesta úrval i allri borginni. Austurstrœti 22 — Sími 16180

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.