Morgunblaðið - 02.03.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.03.1968, Blaðsíða 7
IWORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. MARZ 196« 7 í dag verða gefin saman í hjóna- band i Dómkirkjunni af séra Ósk- ari J. Þorlákssyni ungfrú Áslaug Sif Guðjónsdóttir Hraunbæ 23 og Karl F. Garðarsson stud oecon, Mávahlíð 4. 60 ára er í dag Sigurgeir Hall- dórsson, sjómaður, til heimilis, Tún götu 22, ísafirði. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Björg Friðriksdóttir Stóragerði 13 og Sverrir Ólafsson Grundargerði 13. Héraðavísur Landsgagn á Reykhólu Eftir Eirík Sveinsson, nálægt 1855 Söl, hrognkelsi, kræklingur, kvönn, egg, dúnn, reyr melur kál ber, lundi, kolviður kofa, rjúpa selur. (Sögn Margrétar Pólsdóttur, Guð- mundssonar, frá Reykhólum 20.8 1911) FRÉTTIR Kvenfélag Háteigssóknar. minnist 15 ára afmælis síns með samkomu í Lídó, Sunnudaginn 10. marz og hefst hún með kaffiveit- ingum kl. 3 Til skemmtunar verð- ur m.a. upplestur og einsöngur. Safnaðarfólk sem vildi taka þátt í afmælisfagnaðinum, er velkomið eftir því sem húsrúm leyfir. Þátt- taka tilkynnist eigi síðar en fyrir hádegi á föstudag í síma 13767, 16917, og 19272. Heimatrúboðið Almenn samkoma sunnudaginn 3. marz kl. 8.30 Allir velkomnir Keflavík. Kvenfélag Neskirkju heldur fund fimmtudaginn 7. marz kl. 8.30 í Félagsheimilinu. Góð skemmtiatriði. Kaffi. Kvenfélag Ásprestakalls. heldur fund þriðjudaginn 5. marz kl. 8.30 í Safnaðarheimilinu Sól- heimum 13. Sýnd verður fræðslu- kvikmynd um lífgun með blásturs aðferð og fleira. Kaffidrykkja. Kvenfélag Keflavíkur heldur að- alfund þriðjudaginn 5. marz ki. 9. í Tjamarlundi. Kvennadeild Slysavarnarfélagsins f Reykjavík heldur fund að Hótel Sögu mánudaginn 4. marz kl. 8.30 Til skemmtunar: Gamanþáttur. Jör undur Guðmundsson. Tveir þjóð- kunnir leikarar skemmta kl. 10. Kvenfélagið Keðjan: Fundur á Bárugötu 11, mánudaginn 4. marz kl. 8.30. Húsmæðrafélag Reykjavíkur held ur skemmtifund í Hallveigarstöð- um miðvikudaginn 6. marz kl. 8.30 Spilað verður Bingó. Mætið stund- víslega. Skemmtinefndin. Kvenfélagið Hrönn heldur sinn álrega peysufatafund að Bárugötu 11, miðvikudaginn 6. marz kl. 8.30. Baðstofuhj al. Óvænt heimsókn. Haf ið með ykkur handavinnu. Fuglaverndunarfélag íslands. Arnþór Garðarsson dýrafræðing- ur flytur erindi um vetrarháttu rjúpunnar í 1. kennslustofu Há- skólans laugardaginn 2. marz kl.4 Litskuggamyndir. Allir velkomnir. Kirkjunefnd kvenna Domkirkj- unnar heldur aðalfund fimmtudaginn 7. marz kl. 2.30 Kvenfélag Laugarneskirkju heldur fund í kjallara Laugar- neskirkju mánudaginn 4. marz kl. 8.30 Helgisamkoma í Garðakirkju verður á sunnudaginn kl. 2 á vegum Æskulýðsfélags Garðakirkju Fjölbreytt dagskrá. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóu- hlíð 16, sunnudagskvöldið 3. marz kl. 8 Verið hjartanlega velkomin. KFUM og K í Hafnarfirði. Almenn samkoma sunnudags- kvöld kl. 8.30 Ólafur Ólafsson kristniboði talar. Allir velkomnir. Unglingadeildin, mánudagskvöld kl. 8. Piltar 13—17 ára velkomnir. Dansk kvindeklub afholder sit naeste mode í Tjarnarbúð 1. sl. d. 5. marts kl. 20:30. Kvenfélag Garðahrepps Afmælis- og skemmtifnnclur félagsins verður þriðju'daginn 5. marz. Leikþáttur, félagsvist og fleira. Sur.nukonur, Hafnarfirði Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 5. m irz kl. 8:30 í Góðtemplarahúsinu. Kvik- mynd. Kvennadeild Borgfirðingafé- lagsins heldur fund þriðjudaginn 5. marz kl. 8:30 í Hagaskóla. Frök- en Vigdís Jónsdóttir, skólastjóri Húsmaeðraskólans mætir á fund inum. Árshátíð Sjálfsbjargar, Reykja- vík verður í Tjarnarbúð 9. marz. Rauði Kross íslands vill góð- fúslega minna fólk á söfnun þá er nú fer fram til handa bág- stöddum í Viet Nam. RKÍ. Austfirðingar í Reykjavík og nágrenni, Aust- firðingamótið verður í Sigtúni laugardaginn 9. marz. Nánar aug- lýst síðar. Akranesferðir Þ. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík ki. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- daga kl. 9. Eimskipafélag fslands. Bakkafoss fer frá Gautaborg 4. marz til Khafnar, Færeyja og Rvíkur. Brúarfoss fór frá Siglu- firði í gærmorgun til Keflavíkur, Cambridge, Norfolk og NY. Detti- foss fór frá Gdynia í gær til Vent- spils og Kotka. Fjallfoss for 1 marz frá Norfolk til NY. Goðafoss fór frá Norðfirði í gærkvöld til Fáskrúðsfjarðar, Eskifjarðar, Seyð isfjarðar, Hull, Rotterdam og Ham borgar. Gullfoss fór frá Kristian- sand 29 marz til Thorshavn og Rvíkur. Lagarfoss fór frá ísafirði í gær til Akureyrar og Murmansk. Mánafoss fór frá Hull 29. feb. til Leith, og Rvíkur. Reykjafoss fer frá Moss í dag til Oslo, og Rvík- ur. Selfoss fór frá NY 28 feb. til Rvíkur. Skógafoss fór frá Rvík kl. 20.00 í gærkvöld til Vestmanna eyja, Antwerpen, Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss fór frá Khöfn 27 feb. til Thorshavn og Rvíkur. Askja fór frá Rvík 28 feb. til Siglufjarðar, Húsavíkur, Raufar hafnar, Hull og London. Hafskip hf. Langá er í Gdynia. Laxá fór frá Fáskrúðsfirði 28 feb. til Kungs- ham. Rangá fór frá Hamborg I gær til íslands Selá er I Lorient. Skipaútgerð Ríkisins. Esja er á Austfjarðahöfnum á suð- urleið. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja, Hornafjarðar og Djúpavogs. Blik- ur er í Rvík. Herðubreið er á Vestfjarðahöfnum á norðurleið. Árvakur er á Vestfjörðum á norð- urleið. Skipadeild SÍS Arnarfell er I Reykjavfk. Jökul- fell er í Rotterdam. Dísarfell er 1 Rotterdam. Litlafell fer I dag frá Rvík til Vestmannaeyja. Helgafell fór 29. febrúar frá Ákureyri til Rotterdam. Staþafell er I Rotter- dam. Mælifell er væntanlegt til Gufuness í dag. Ástardrykkurinia eftir Donizetti Nú fer sýningum á óperunni „Astardrykkurinn“ eftir Donizetti, sem sýnd hefur verið í Tjamar- bae síðan í nóvember, að ljúka. Er næsta sýning á sunnudagskvöld kl. 20.30 og er það næst síðasta sinn, sem óperan verður sýnd aðsinni. Óperuflokk num hefur borizt mikill fjöldi áskrifenda að starf- semi sinni og hefur sannast meðþví, að grundvöllur er fyrir reglulegum óperuflutningi hér í borg. Næsta verkefni „Óperunnar“ er nú í undirbúningi, og er áætlað að sýningar á því hefjist í apríl. Stór íbúð á góðum stað óskast til leigu í apríl eða mai. Upplýsingar í síma 21912. Húsnæði til leigu á Fossvogssbletti 3. — Hús- næ’ðið er hentugt fyrir geymslu og hvers konar iðnað. Uppl. á staðnum laugardag og sunnudag. TIL SÖL.U ískápur ensk-amerískur 5 cub. fet á sanngjörnu verði Til sýnis laud. og sd. að Hverfisgötu 117 efstu hæð til hægri. Tveggja herbergja íbúð í háhýsi við Austur brún til leigu strax eða 1. apríl. Tilboð með upplýs- ingum sendist afgr. Mbl. fyrir 5. þ.m., merkt: „Reglusemi — 5312“. Trjáklipping Klipping trjágróðurs fer fram næstu vikur. Pantið strax í síma 200-78. Finnur Arnason, garðyrkjum. Óðinsgötu 21. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Fæðingarheimilið í Kópavogi hættir störfum frá og með 1. maí n.k. af óviðráðan- legum ástæðum. Frá sama tíma hætti ég störfum sem ljósmóðir við vanfæraskoðun Kópavogs. Þær konur sem tryggt hafa sér pláss hjá mér eftir 1. maí n.k. eru vin- samlegast beðnar að tryggja sér pláss annars staðar. Virðingarfyllst Jóhanna Hrafnfjörð, yfirljósmóðir. Lítið f jögurra herb. skrifstofuhúsnæði er til leigu í rishæð Bankastrætis 10. Lysthaf- endur sendi nöfn til Mbl. merkt: „5308“. Uppl. ekki gefnar í síma. Skrifstofustúlka óskast Viljum ráða skrifstofustúlku til starfa frá 1. apríl n.k. Góð þýzku- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. SMITH & NORLAND H.F. Verkfræðingar — Innflytjendur. Suðurlandsbraut 4 — Sími 38320. Bifreiðakaupendur Dodge Coronet hardtop 2ja dyra til sölu. Bíllinn er sjálfskiptur með vél og vökvastýri. Mjög glæsi- legur og vel með farinn bíll. Til sýnis í sýningar sal okkar. Opið til kl. 4 í dag . VÖKULL H.F., Hringbraut 121. Sími 10600. Teak Teak 2” og 2y2” fyrirliggjandi Timburverzlunín Völundur hf. Klapparstíg 1 — Sími 18430. Bezt ú auglýsa í Hlorgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.