Morgunblaðið - 02.03.1968, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 02.03.1968, Blaðsíða 23
MOKGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. MARZ 196« 23 N EYTEN DAM AL og hringamyndanir LAUGARDAGINN 17. febrúar sl. efndu Samband ungra Sjálf stæðismanna og Heimdallur FUS til hringborðsráðstefnu um: neytendamál og hringa- myndanir. Jónas Kristjánsson, ritstjóri og Hjörtur Torfason, hæstaréttarlögm., fluttu erindi og að þeim Ioknum urðu mikl- ar umræður. Jónas hóf mál sitt á því að ræða lítillega um hagsmuna- samtök, stöðu þeirra í lýðræð- isþj óðfélagi og sagði að líkja mætti lýðræðiskerfinu við sam band hagsmunasamtaka. En i öllum þessum flaumi hags- munasamtaka hefðu samtök neytenda orðið útundan og fengju menn ekki gætt hags- muna sinna sem slíkir. Lítið væri um skipulagðar varnir borgara sem neytendur gagn- vart ríkinu, einokunarstofnun um og hagsmunasamtökum, og sölu ýmissa vörutegunda og nefndi ýmis dæmi um það. Hann nefndi einnig dæmi þess að skaðleg efni væru seld án nokkurra aðvarana um skaðsemi þeirra og án þess að haft væri efti-rlit með sölu þeirra. Til að gefa nokkuð gleggri mynd áf möguleikum neytendans til að vega og meta vöruverð og gæði, eins og þeir eru nú, ræddi hann nokkrum or'ðum, hve erfiðleikar neyt- endans ykjust sifellt til að fá þau vörugæði, sem honum bæri. Fyrst og fremst væri við- höfð sölutækni til að veikja mótstöðuafl kaupandans, þar sem beitt væri sálfræðilegum aðferðum þannig að höfðað væri til tilfinninga og dulinna hvata, en ekki leitast við að kynna raunveruleg gæði og hagnýti vörunnar. í auglýsing- um bæri meira á að verfð sé að selja virðingu, öryggi, styrk, rótfestu, karlmennsku, kvenleika og ást, svo eitthvað sé nefnt. Þetta ásamt örum breytingum tízkunnar gera neytendanum raunverulega ó- kleift, að gegna hlutverki sínu í kerfi friálsrar samkeppni og stuðlar að þvi, að sjálfvirkni markaðarins fari úr skorðum. Þá vék Jónas að starfsemi hagsmunasamtaka neytendum til vamar, en þau fóru að myndast upp úr seinni heims- styrjöldinni. Öflugust kvað hann þau vera í Bandaríkjun- um, Bretlandi og á Norðurlönd unum. Með málaferlum og unn um sigrum hefðu þeim tekizt a‘ð vinna sér réttarstöðu. Samt sem áður væri merkasta starf þeirra unnið með vörurann- sóknum og tímaritaútgáfu, þar sem unnt væri að finna hlut- lausar upplýsingar um vöru- gæði, byggðar á hlutlausum rannsóknum. Meðai tímarita nefndi hann brezka t ímaritið Which, ameríska ritið Consum ers Reports, þýzka ritið D.M. og danska ritið Tænk. íslenzk neytendasamtök hefðu starfað frá 1953 og hefði þeim tekizt að ná góðum árangri í fyrstu, en heldur hefði hljóðnað yfir starfi þeirra nú. Hann kvað það vænlegast til árangurs, að neytendasamtökin fengju er- lendar skýrslur um vörurann- sóknir og beittu sér fyrir vöru- rannsóknum og aðgengilegri útgáfu á slíkum niðurstöðum, þannig að fólk geti í fljótu bragði kynnt sér gæði oig verð án áhrifa sálrænnar sölu- mennsku og stuðlað um leið að gera neytandann hlutverki sínu vaxinn í kerfi frjálsrar Jónas Kristjánsson, ritstjóri. samkeppni. Hann benti jafn- fram-t á, að neytendastefna væri nú að ryðja sér til rúms, m.a. hygðist Johnson beita slikri stefnu sem kosninga- trompi við næstu forsetakosn- ingar í Bandaríkjunum. Að lokum vék Jónas að því, að íslenzkir stjórnmálaflokkar hefðu ekki beibt sér fyrir neyt endastefnu, en kvað þann flokk inn sem fyrstur beitti sér fyr- ir slikri stefnu myndi aukast fylgi og lauk máli sínu með spurningunni: Hvaða íslenzk- ur stjórnmálaflokkur tekur fyrstur upp neytendastefnu? Að loknu erindi Jónasar tók Hjörtur Torfason til máls og nefndi erindi sitt: „Lagaleg úrræði varðandi eftirlit og að- hald með samkeppnisháttum og samkeppnishömlum“. 1 ræðu sinni fjallaði H. T. almennt um eftirlit og aðhald með samkeppni í viðskiptum og þau lagalegu sjónarmið, sem þar kæmu helzt til greina. Ræddi hann annarsvegar regl- urnar um óréttmæta samkeppn ishætti, sem aðallaga fjalla um samkeppnisaðfedðir markaðsað ila sín á milli, en beinast einn ig að neytendum, og hinsveg- ar reglur um samkeppnishöml- ur, sem fjalla um takmörkun samkeppni á markaðinum með einokunaraðferðum af hálfu atvinnusamtaka eða einstakra voldugra fyrirtækja, og vernd neytandans gagnvart henni. Vandamálið í fyrra tilfellinu væri nánast of mikil sam- keppni, en í síðara tilfellinu of litil samkeppni. Varðandi samkeppnishætt- ina sagði Hjörtur, að stefnu- mark laganna væri orðað í 10. gr. Parísarsamþykktarinnar um vemd eignaréttinda á sviði iðna'ðar, sem mælir svo fyrir, að sérhver samkeppni, sem brýtur í bága við heiðarlegar venjur í iðnaði og verzlun, skuli talin óréttmæt. Þessi al- menna matregla hefði ekki verið beinlínis tekin upp í ís- lenzk lög, en andi hennar svifi þó yfir vötnunum. Hann ræddi síðan þau ákvæði íslenzkra laga, sem banna kaupmönnum að gefa út villandi upplýsing- ar um vörur sínar til að hafa áhrif á sölu þeirra. Þetta væru þær reglur, sem mestu máli mundu skipta gagnvart neyt- endum. Þær væru þó ekki að öllu leyti til komnar þeirra vegna, heldur einnig vegna keppinauta seljandans, til að spol'na við því, að seljandinn geti ná’ð undir sig markaði þeirra með því að villa á sér heimildir. Það væri viður- kennd nauðsyn, að vernda menn gegn samkeppni með þessum hætti og takmarka rétt annarra til að tileinka sér þá aðstöðu, sem þeir hefðu sjálfir skapað. I löggjöfinni kæmi sú viðurkenning m.a. fram í reglunum um vemd auðkenna (firmanafn, vöru- merkja o.s.frv.) gegn eftirlík- ingum, um vernd viðskipta- leyndarmála, um einkaleyfi á uppfinningum og um höfundar rétt. Taldi Hjörtur, að á und- anförnum áratugum hefði átt sér stað nokkuð markviss þró un í þessum efnum, þar sem lögin hefðu mótað þróun við- skiptalífsins og gagnkvæmt. Aðstaðan væri sú, áð menn gætu öðlast einkarétt yfir til- teknu sérkenni eða tiltekinni framleiðsluaðferð. Þetta væri til þess fallið, að stuðla áð at- vinnulegu öryggi og fjöl- breytni í viðskiptum. Hins vegar hefði þetta í för með sér tiltekna takmörkun á verðsam- keppni í viðskiptum frá því sem væri, þegar allir hefðu á boðstólum nákvæmlega sömu vöru án þess að reyna að greina hana frá öðrum vörum með sama notagildi, með vöru merkjum, umbúðum, samsetn- ingu, sölukjörum e'ða öðru. Um samkeppnishöml- urnar sagði Hjörtur, að það væri ílhugunarefni d hfverj'U þjóðféla'gi, sem að einfti’v'erju leyti vill byggja á frjá'Tsri verzl un hvaða úrræði skuli við hafa g'agrn hringamyndun og einok- unaraðistöð'U á mar'kaðin'um. f Ihagfræðinni væri iþv'í oft hald- ið fram, að öll sam'k'eppni leiði fyrr eða síðar til einokunar. E’f Ihið opinbera eða annað utanað- komandi vald taki eklki í taum ana .m'eð eirih'vens k'onar af- skiptum a'f markað'inium, þá mótist m'arkaðurinin sjlál'fur í þlá átt, að tákimarka á'hrif neyt- andan'si, eftirspurnarinnar, á verðmiyndun. Sagði Ihann, að efnalhag'sleg sjónarmið a'f þessu tagi væru undirst'aðan að flesl uim réttarreglum um samkeppn i'slhömlur, og stefnidiu þá aðal- ■lega að þ'ví, að 'himdra óeðlil/eg- ar hækikanir á v'öriuiv'erði. En |hér kæmu einnig ti'l sjórnm(ála leg sjónarmið, sieim væri þá að- ali'ega sitefnt gegn þeirri þró- un, að voldug atvinnufyrirtæ'ki eða ativinnuisamibö'k st'ofni lýð- frelsi og lýðræði í þjóð'félag- inu í hættu og vaxi valdstjórn inni yfir Ihöfuð. Fyrir þessa íh'agsmiuni .m'á að sjlálftsögðu Hjörtur Torfason, hrl. ýmsu fórrna þar á meðal tillit- inu til þess, að eitt stórt fyrirt. getur oft framleibt ódýrari og ibetri vöru en mÖT'g smærri. í þriðja lagi kæmu til greina sið ferðileg sjónarmið, þ.e. sú skoð un, að mönnum eigi að vera kleift að stunda viðiskipti á iheiðarLegan h'á'tt án þesis að þurfa að sœta úitilökun frá mörkuð'um eða annarri kiúiguin af hláifu samlbræðsliu eða ein- okunar. H'jörtur taldi líklegt, að hin stjórnimiá'lalegu og siðferðilegu PÉTUR K. HJÁLMSSON rit- aði greinarstúf um landbúnaðar- mál í Mbl. ' 22. febr. Greinin nefndist „Af vettvangi SUS- þings" og er ein af mörgum slík- um, er ungir Sjálfstæðismenn hafa ritað um ályktanir SUS- þings frá því í haust er leið. — Hún var ágætlega rituð og bar þesa glöggan vott, að höfundur kann góð skil á efnimu. Mig lang- ar þó til að fá örlítið gleggri upp- lýsingar um eitt atriði, er Péfur minntist á, en það er varðandi offramleiðslu og útflutning land- búnaðarafurða. í grein sinni fórust Pétri m. a. þannig orð: „Oft hefur verið talað um of- framleiðslu á ýmsum landbúnað- arvörum og að svo og svo mikið magn þurfi að selja úr landi og að greiða þurfi með þessari vöru af almannafé. Þeir sem um þessi mál hafa fjallað, hafa oftast gert óþarflega mikið veður út af þess- um málum og að umræður um þessi mál hafa beinlínis orðið til að skaða bændastéttina, algjör- lega að ástæðulausu. Það er mjög eðlilegt að ýmsar landbúnaðar- vör.ur séu framleiddar í það mikl um mæli að eitthvað hlaðist upp og getur það þá verkað óþægi- lega á þá framleiðslugrein, um stundarsakir, sem getur þá leitt til þess að eitthvað dragi úr fram leiðslu í þessi búgrein, þar til að jafnvægi hefur náðst. Útflutning. sjómarmið h'dfðu að mörgu Ileyiti rist dýpra og verið þyngri á metunum, þegar Jög gegn .hrinigamyndunum hefðu fyrst verið sett í Bandaríkjunum og viðar. Hins vegar mætti segja, að eftir því sem velferðarrík- inu hefði vaxið fis'kur u«m hrygg, hiefðu álhyggjur mamna um lýðfrel'sið 'h'orfið noikkuð 1 skuggann, þanniig að mieiri á'herzla væri nú Víða lögð á .hrein n'eyten'dasj'ónarmið í þeas ,uim efmum. Á íslandi h’efði þeiss um neytendasjónarmiðum aðal lega verið fullnægt mieð beinu verðlaigseftirliti, og væri það ekki jafin vel tii þess fallið og eðlil'e'g s'amlkeppni, að stuð'la að hagfell'dri m'arkaðlsþróun. R'æðumaður lýsti síðan nokk uð hinuim ýmsu tegundium af samkieppnidhömlum, sem við væri að etja, og helzitu úrræð- um, sam beitt hefði v'erið gegn þeim í lögum annarra þjóða. Sagði hann, að ,á þeesu sviði he'fð'um við ekk-ert almiennt lagaboð niema 09. gr. sitjórnar- skrárininar um vernd atvinnu- frelsi'sims. S'ú m'eginriegila væri að vísu mjög andstæð samkeppnishömlum, en hins vegar kæmu þar á móti reglurnar um samnings- frelsi og félagsfrelsi, sem væru Iha'gstæðar 'samkeppnis- höm'lum. Af þes'sum sö'kium væru því takm'örk s'eitt, h'versu langt hinir almennu dómstólar gætu komizt á eigin spýtiur við lauisn þessara mál'a. Það hefði komið í ljós víða'S't hvar, að nauðsynlegt væri að setja sér- staka löggjöf til verindar gegn einclkunaraðgerðum og hringa- myn'dun. Sú naiuðsyn væri einn ig fyrir hendi 'hiér lá landi. Kvaðtat hann að lokum vona, að góður áramgur yrði af störf- uim þeirrar nefndar, sem nú ihefði verið skipiuð á v'egum rík isstjórnarinnar til u'ndirþún- ings að slí'kri löglgjö'f. ur á landbúnaðarvörum á full- komlega rétt á sér, þjóðhagslega séð. Hitt er svo aftur annað mál, að vafasamt má telja, að fram- leiða landbúnaðarvörur beinlínis fyrir erlendan markað, þar er við erum í þeirri aðstöðu að erf- itt mun að gera íslenzkar land- búnaðarafurðir samkeppnishæfar á erlendum markaði. þar eð fram leiðslukostnaður er yfirleitt það hár hjá okkur á hverja búein- ingu“. Nú langar mig til að spyrja í fyllstu einlægni: 1) Að hvaða leytj hefur „oft- ast verið gert óþarfiega mikið veður" út af útflutningsuppbót- um landbúnaðarafurða? 2) Að hvaða leiti er það „rnjög eðlilegt, að ýmsar landbúnaðar- afurðir séu framleiddar í það miklum mæli, að eithvað hlaðist upp um stundarsakir“, sbr. smjör- og kjötfjallahringurinn? 3) Hvernig getur „útflutning- ur á landbúnaðarafurðum átt fullkomlega rétt á sér þjóðhags- lega sér, . . . þegar vafasamt má telja, að framleiða landbúnaðar- vörur beinlínis fyrir erlendan i markað, þar eð við erum í þeirri aðstöðu að erfitt mun að gera íslenzkar landbúnaðarafurðir afurðir samkeppnishæfar á er- lengum markaði . ..“? Með fyrirfram þakklæti. Eggert Hauksson. Offramleiðsla og útflutningur Fyrirspurn til Péturs Hjálmssonar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.