Morgunblaðið - 02.03.1968, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 02.03.1968, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. MARZ 196« 19 Borgarstjóm, ráðherrar og gestir í raufsuðu og logsuðudeild . Iðnskólinn flytur tvær deildir í Lcandssmiðiuhúsið ÞÓR Sandholt skólastjóri Iðn- skólans skýrði ráðlierrum, borg- aryfirvöldum, og óðrum gestum frá því á fundi, að tekin hefur verið upp ný stefna í fræðslu- málunt fyrir atvinu- eða iðnaðarstéttimar. Stefna þessi byggð á nýrri löggjöf um þau efni frá 1966 og reglugerð frá 1967, fólgin í verulegri aukningu verklegrar kennslu í grund- valaratriðum iðnaðarstarfa. Þarf mi'kið 'húsnæði og mikinn vélakost til að fu'Ilnægja þessum reglum, auk þjálfaðs kennslu- 'liö's. Með samikomulagi milli Mennta og atvinnumálaráðu- neytanna hefur Iðnskólanum - HRAFNHILDUR Fram'h. af bls. 30 dtó'ttir Á 2:51.6, 3. Maittfhildur Guð'mundlsd. Á 2: 53.4, 4. Ell'en Ingvadóttir Á 2:54.5. 10 m skriðsund: Guðm.. Gísla sion Á 57.2, 2. Finnur Garðansison ÍA 5-8.7 dr'enigjamiet, 3. Gunnar Kr'i'stjánss'on Á 1:01.7. 50 m bringusitund telpna: Kráatiín Kristjlánsd. Á 45.5, Birna Bj-arnad. Æ 46.3, 3. Elin Guðimundlsd. Self. 48.6. 50 m skriðsund drengja. 1. Finnur Garðaris's. ÍA 27.2, 2. Gís'li Þorsteinisson Á 29.6, 3. Sig- im. Stefiánsson Self. 2i9.6 4. Ólaffur Einarisision Æ 30.1. 100 m baksund: 1. Sigrún Sig- geirsd'óttir Á 1:16.9, 2. Mat'tlh. Guðmundlsd. Á 1:23.5, Villborg Júliíusd. Æ 1:27.1 200 m bringusiund: 1. Guðm. Gísllais'o-n Á 2:41.3, 2. Leiknir Jón-Ssion Á 2:41.9, 3. Árni Þ. Kris'tjánisston Á 2:43.1, 4. Guðjón Guðm-und'sson 2:51.6. 100 m bringusund sltúlkna: 1. Ellen Ingvadótfir Á 1:23.5 stúl'knam-et, 2. H-elga- Guðmundis- dóttir Æ 1:29.0, 3. Signún Sig- geirsd. Á 1:29.0, 4. Rengfþóra Keti'lsd. ÍBK 1:32.3. 100 m skriðsund: 1. Hrafnlhild- ur Guðtanundis-d. ÍR 1:04.0 met, 2. Hra-fnh. Kristj'ánsd. Á 1:07.4, 3. Ingunn Guðimu-ndlsd. Self. 1:08.4, 4. Guðmuinda 'Guðim-undsd Sel'f. 1:12.5. 100 m baksund: 1. Daivíð Val- garðlssion ÍBK 1:11.4, 2. Gunnar Kristjlánslson Á 1:13.5, 3. Gásli Þ. Þórð-arson Á 1:13.8. 4x100 m skriðsund kvenna: 1. Ármann 4:49.2, 2. S'elflosis 5:01.2, 3. stúlknaisv. Ægils 5:40.5. 4x100 m fjórsund karla: Ár- m'ann A 4:33.5, 2. Ánmann B 5:00.9, 3. KR-dremgir 5:209. hlotnazt tveggja hæða húsnæði í Landssmiðjunni ti'l kennslu- starfa, verður sú neðri han-da vélsmiðum, en hin fyrir tré- smiði. Kennsla er nú hafin í log- suðu og rafsuðu, og gr-undvall- arkenasla í málmiðn-aði. Verk- leg kennsla mun stytta skóla- vist úr 4 í 3 ár. Ekki er vænzt mikilla breytinga strax, þar sem fjárihagur er þröngur. Nokkuð 'hefur sparazt á því að fá el'dra húsnæði, þótt nokkuð hafi þuirft a-ð breyta því. En samt -hefur kostnaður farið fram úr áætlun. Mikið starf er eftir við að semja og endurskoða almiennar námsskrár auk alls framihalds- Framh. af bls. 30 við framandi aðs tæð-ur í þriðja leikn-u-m á 5 döguan. En mitt í allri srvartsýninni skoruðu íslendingar 2 mörk, Guðjón úr víti og Einar Magn ússion i uppstökki. Staðan var 16—12. Þj-óðverjar bættu siín-u 17. og Örn hiéllt í hiorfinu með 13. miarki íslanids. Það stóð ekki lemgii oig aftur skoruðu Þj-óðVerjar 18—13. En þá náði ísl. liðið mjög góðum kafla. Geir Skoraði úr víti, síðan Hermann og þá aftur Geir úr víti og staðan vr orðin 18—16 IÞjóðverjum í vil. En vonin var enn fyrir hendi — og frammistaðan orðin isóniasanileg. í kjöl'farið fyi-gd'U tvö þýzk m-örk, 20—16, en sfíðan aiftur trvö frlá G'eir, svo brúniin lyiftist 211—18. Ingó'lfur steoriaði tvö síð'uisfcu mörk ísl. liðsins en Þjóðlverjar n'áðu að tryggja sigur sinn með rnörkum inn á milli. Lokastað'an varð 23—20. V-iþýzfc liðið teom kunnu'gleiga fyrir s'jónir. Þó var -Sdbmidit ekki með núna og ekki helid'ur mrk- vörðurinn sem heiima á íslandi warði miark þeirra. Aðri-r vtoru igam’lir kunningjar. Markhæstu imenni Geir Hallsteinsson var að dó'mi AP-fréttaistof'unnar bezti mað'ur ísl. liSsins, ák'oraði 7 möhk. Hann var eina langbkytt- ,an sem k'vað að. En a'Ut M. lið- ið var stöðug óign-un við það tþýzka oig það var Ihraði og ákveðni s-am einkenndi það. ís- lenzka liðið var verðnngur mót- herji, segir fréttamiaður AP. Herb'ert Lútíking, sem lék sinn með 8 mörk skoruð — suun úr hriaðlblaupuim. Hannes siagði, að þýzkia liðið hefði leiikið mjög dkemimtilega en varraarieikur liðsins væri náms. Tæki öll eru enn af mjög skornum skammti. Næsta verk- efni er að koma trésmiíðadeild- inni í lag og búa hana tækjum, svo að tvær bekkjardeilidir geti starfað þar í einu. Skólastjóri þakkaði yfirvöidum ágætan stuðning. Hain-n mintist og með þa-kklæti á h/f ísaga og iðnaðar- sambönd fyrir fjárhagslegan stuðning þann, sem þau hefðu veitt skólanum. Óskar Hallgrímsson skýrði gestum frá þróun stairfslþjálfun- ar og fagnaði þeim áfanga er nú væri náð í -hagsmunamálum Iðnskólans. 75. land'sleik, var markateóngur þannig, að „vel mætti prjóna í gogn“ eir.is og hann teoimlst að orði. Aðsip'urður saigðiist hann ekki n-eitia því, að þreytu væri farið að gæita meðal liðsmanna, en samsti'lltari hóp gæ'ti hann ekki bugS'að s-ér. — Þessi ferð er hreinn „vinnu túr“. Það fær enginn frl nokkra stund. Allir hlýða og gera si'tt beztia. Þetta er lærd'óm'srfk ferð fyrir alll’a er þát't í taka. Ferðin milli Cluj í Rúmeníu oig Au'@3bur‘g var erfið, þótt -ekki sé hiún löng. T.d. urð-uan við- að bíðia í 6 tíma eftir flugferð í Vín til Múnclhen. Flöiri urð'u bið stundirnar — og erfiðar. En við erum að læra, æfa okkur. Oig reynsilan kennir. í gærtevöl'di voru íslendingar boðlsigestir borgarstjónanis í Augsiburg og var matur á borð- um. <— A. St. — Stúdentaóeirðir Framh. af bls. 3 notuðu götusteinana til að grýta lögregl'Umenn. Veltu þ'eir lög- reiglulbifreiðum oig strætis'vögn- um o'g kvieiktu í þ-eim. Ðarst leikurinn siíðan frá arkitekta- skólanium, út fyrir háiskólallóðina og að franska skólanum Lycee Ohateauibriand bandan götunnar. Þar ihrateti lögreglan stúdtanitana inn á skólalóðina. Óeirðirar hkó'f'uist eirts ag fyrr 'Segir fyrir þremu'r vi'ku'm þegar stúdentarnir tó'ku að leggja und- ir -sig no’kkur húisanna á h'á- skólas'væðinu til að undirstrilka kröfiur sínar um breyttar teennsluaðiferðir og um meiri lálhrif á stjórn steólans. Oft hef- ur teomdð til stympinga þ'e'slsar þrjár vikur, en stúden'tar hafa hal’.dið þ'eim stöðvuim, er þeir l'ölgðu undir isiig í byrjun. í gær leitaði háiskólarektor, Gic*vianni d'A'vack, til lögreglunnar og bað bana að hrekja stúdentama úr .h'ú'suim híáskólans. Ktom lögreigl- an str-ax á vettváng og fl-utti ihiundruð stúdenta á brott. Leidd'u þær aðgerðir til óeirð- anna í dag. Stúdentarmótmælin einkennd- us't í fynsitu eingöngu af kröf- u.m um endurbætur á kennslu- kerfimu, en flljó'tlega urðu að- gerðirnar fyrir stjórimnálaálhri'f- um, og bar þá nofckuð á að'dláend um Mao Tse-tungs og Hlo Ohi Mimhe, forseta Norður-Vietnam. Málið banst inn í sali þingsins þar 'sem þingmenn mangra fltokka, allt frá teammiúnistum yf ir í naziista, knöfðu ríkisistjórn- ina skýringa á því, hvers vegna lögregi'unn hefði verið bl'andað í mlálið. Ný lög varðandi iháskólanám 'hafa Verið undirbúningi nokkur undanfarin ár, og var búizit við að þau gætu teoimizt í fraim- k'væm'd á iþesisu vori. Nú eru hins vegar aðeins notekrar vikur til þinigslita, því kosnimgar v'erða í lolk m'aí eða byrjum júní, oig því fyrirsjáanlegt að fnálið verður eklki a'ílgreitt. Ein af kröfurn stúdenta er, að prófesB'orar við 'hlás'kólann 'fiái ökki að hal'da emlbættum sínum í langri fjanveru, meðan þeir sinna öðrum emíbæittum hjá einkáfyrirtækjum eða rí'kis- sitjórn. Aldio Moro, forBiæti'sráð- herra, og Amintore Fanfani, ut- anrikilsráðiherra, eru báðir faistir prófeisBiorar við Háskólánni, en ha'fa ekki sinnt þ'ei'm emlbættum vegna- stjón-arstarfa. Einnig krefj'asit stúdenta þeisis ,að fiáltæk um stúdentum verði vei'tt autein tæteifæri ti'l hlásfcólaimemnt'unar, en ás'tandið er þannilg nú, að að- ein-s um 6% ítalskra unglinga ktoimast ti'l hás’kólanlámis. Ta'flsimiaður sitjórnar h’áskóllanis ,í Róm viðurkenndi í dag, að úr- bóta væri þörf. Hins'v'egar væri ókki fært að l’át-a st'údentana kúga háskólastjórnina, og suímar tillöigur stúdemtanna væru óað- igsngilogar. - GRÓÐURVERND Framh. af bls. 17 aðrar ráðstafanir til varnar að tatemiörtouð'u ga-gni, vegn-a þess að búfjáreigendur hafa ekki haft nægilegt aðhald frá bæjar og sveitarfélögum, til þess að í veg væri toomið fyrir skaða, er geta leitt af búfjárhaldi í þéttbýli. Það fer að vonum, að fulltrúar úr kaupstöðum og kauptúnum á aðalfundum Skógræktarfélags ís lands hafi margsinnis bent á, að brýna nauðsyn bæri til, að gerð ar væru ráðsitafanir, sem dygðiu tiil, að .garðeiigendur gætu stund- að ræktun sína án áhættu. Mál þetta hefur oft verið reif að á aðalfundum félagsins og til- lögur og áskoranir komið þar fram, þar sem skorað er á yfir- völd sveitarfélaga og hið opin- bera að taka mál þetta fastari tökuim, en verið he*fur. M.a. he’f- ur v'erið bent á eftirfaranid'i: Tjón það, sem fé veldur á trjágróðri og öðrum garðagróðri, er oft miklu meira en arðurinn, sem af búfénu fæst, og kostn- aður sá, sem menn hafa af að verja garða sína og ræktunar- lönd er víða langtum meiri en allur stofkostnaður búfjárins og afurðir hans. (Sbr. dýrar lóða- girðingar og sífelld varsla). Það virðist augljóst, að lítil sanngirni er í því, að til- tölulega fáir einstaklingar kom- ist upp með að stunda það tóm- stundargaman kvaðalaust, sem valdið getur öðrum einstakling- um tilfinnanlega tjóni. Samtím- is gerir það fjölda manns jafn- vel ókleift að koma upp trjám og öðrum gróðri í þéttbýli og nágrenni þess, til þess að fegra og nýta umhverfið. Þá má einnig benda á, að marg ur bóndinn lítur fjáreign manna í kaupstöðum og kauptúnum hornauga, bæði sakir átroðnings í lönd bænda og ennfremur af iþví, að á .seinni árum hafa bænd- ur átt í erfiðleikum með að losna við sauðfjárafurðir sínar. Loks er að rofa til í þessum málum, þótt þeim sé enn ekki lokið. Gerðar hafa verið ráðstaf anir til að takmarka sauðfjár- hald í landi Reykjavíkurborgar. Nokkrir kaupstaðir hafa fylgt á eftir, eða hafa svipaðar ráðstaf- anir á prjónunum. Þá má geta þess, að með hinum nýju lögum um landgræðslu og gróður- vernd, hefur forráðamönnum bæjar- og sveibarfélaga verið gert léttara fyrir að verja bæj- arlönd fyrir búfénaði með á- kvæðum um ítölu í lönd. Þótt seint sé, er það nú að renna upp fyrir almenningi, að óvíða eru gróðurskemmdir meiri en í nánd við kaupstaði og kauptún. Lokaorð. Hér að framan hefur verið greint frá málum, sem beint eða óbeint snerta gróðurvernd, og sem Skógræktarfélag íslands hef ur látið sig skipta frá fyrstu tíð. Af þessu er ljóst að skógrækt- arfélögin hafa ekki einvörð- ungu koeið að vinna að fram- gangi skógræktar vegna þeirra afurða, sem ræktun nytjaviða geta fært þjóðarbúinu, heldur einnig vegna þess hlutverks, sem skógur gegnir við endúrgræðslu landsins. Því hefur Skógræktar- félag íslands hreyft við mörgum gróðurverndar og landgræðslu- málum og ýtt á eftir framkvæmd þeirra. f upphafi var þess getið, að þeir, sem unnið hafa að skóg- ræktarmálum hér á landi hafi ávallt gert sér ljóst samhengið milli eyðingar íslenzku birki- skóganna og gróður- og jarð- vegseyðingar. Seinni tíma rann- sóknir renna stoðum undir þetta orsakasamhengi. Má í því sam- bandi benda á rannsóknir dr. Þorleifs Einarssonar á út- breiðslu birkisins og á veðurfari fyrr á öldum, rannsóknir dr. Sig- urðtar Þórarinsis. á 'upplblæstri lands á ýmsum tímum og ekki síst rannsóknir mag. Ingva Þor- steinssonar á beitarþoli og beit- arskemmdum. Með innflu'tningi ýmissa teg- unda, trjáa, runna og jurta á síðustu áratugum og fyrir rann- sóknir Steindórs Steindórssonar grasafræðings á uppruna og út- breiðslu íslenzku flórunnar er ljóts, að fyrri tíma hugmyndir á gróðurskilyrðum landsins eru rangar. Skipa má íslandi á bekk með öðrum norðlægum löndum, þar sem gróðurfar er miklu fjöl- þættara en hér. Að þessu athug- uðu er og verður þáttur skóg- ræktar í endurgræðslu landsins eðlilegur og augljós. Það er efni í aðra grein að skýra frá því, hvað skógræktar félögunum hefur orðið ágengt í beinu uppgræðslu og gróður- verndarstarfi í sambandi við skógræktarstörfin. ÞEKKIRÐU MERKIÐ? A4 BIÐSKYLDA Þar sem sett hefur verið bið- skyldumerki, skal sá, sem kemur af hliðarvegi, skilyrðislaust víkja fyrir umferð þess vegar, sem hann ekur inn á eða yfir, hvort sem um aðalbraut er að ræða eða ekki. Hann skal í tæka tíð draga úr hraða og nema staðar, ef nauðsyn krefur. Skylt er að nema staðar, þegar ekki er full- komin útsýn yfir veginn. Vegur nýtur aðalbrautarréttar, ef vegur, sem að honum liggur, er við vegamótin merktur biðskyldu- eða stöðvunarskyldumerkjum. FRAMKVÆMDA- NEFND HÆGRI UMFERÐAR 1 ÞJÖÐVERJAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.