Morgunblaðið - 02.03.1968, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 02.03.1968, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. MARZ 1968 31 innflytjendafrumvarp samþ. í lávarðadeild — eftir 20 klukkustunda umrœður London og Nairobi, 1. marz. ELISABETH II, Englandsdrottn- ing, undirritaði í dag nýju lög- in um takmörkun flutnings manna af Asíukyni frá Austur- Afríku til Bretlands, en sam- kvæmt þeim mega ekki fleiri en 1500 fjölskyldur slíkar flytjast þangað á ári hverju. Lögin áttu að koma til fram- kvæmda þegar um miðnætti í nótt en innflytjendaeftirlitinu hefur verið fyrirskipað að sýna lipurð því fólki, sem kemur til landsins á síðustu stunndu, — án þess þó nánari upplýsingar hafi verið gefnar um það hversu langt sú lipurð á að ná. I morgun var tekið fyrir flutninga Asíufólksins um hríð, en um nokkrum klukkustundum Norðurárdulur enn ófær BORGARNESI, 1. marz: — í dag ihafa opnazt eftirtal'dar leiðir hér í Borgarfirði: Hjá Hvítárvöllum og sikinu er nú vel faert, sömu- leiðis er fært um Bæjarhraun. Vinnuflokkar eru úti að gera við þær skemmdir ,sem orðið hafa og genguir sú viðgerð fl'jótt og vel. Rétt áðan var verið að gera við ræsi, sem féll niður í dag á leið niður á Hvítárbakka. Sömu- leiðis er verið að gera við stórt skairð, sem kom í Flókadalsveg, en það er töluvert mikið verk og verður ekki lokið fyrr en einhverntíma á morgun. Af Norðurárdal er það að segja, að klakastífla er enn í Norðurá og ófært nema stórum bílum fyrir neðan Hvamm. Bjarnardalsá irennur yfir veginn, báðar brýrn- ar eru stíflaðar og fullar af ís. Aþenu, Stokkhólmi, 1. marz NTB GRÍSKA stjórnin ákvað í gær, að kalla heim ambassador sinn í Stokkhólmi, Jason Dracoulis, vegna afstöðu Tage Erlander, forsætisráðlierra, til Grikk- lands. 1 opinberri fréttatilkynningu segir jafnframt, að ambassador- inn muni ekki hverfa aftur til Stokkhólms fyrr en sænska rík- isstjórnin breyti stefnu sinni gagnvart Grikklandi. í blaða- mannafundi í gær, sagði Papa- doupolos, forsætisráðherra Grikk lands, að stjórnin í Aþenu íhugi nú að rjúfa öll viðskiptatengsl við Svía haldi sænska stjórnin fast við núverandi stefnu. í fyristu fréttuim saigði, að am- bassad/orinn hefði verið kvadd- ur heim „til skrafs og ráðagerða" og jafniframt neitaði Draooulis þvi harðlega, að þetta stæði í samibandi við stuðninig sænsku stjórniarinn-ar við Andreae Pap- andreu. Amlbas'sador Svía í Griikklandi var kallaður hekn í dteiseimlber ÁRSHÁTÍÐ Siglfirðingafélagsins í Reykjavík veirður haldin í Lídó í kvvöld og hefst með borð haldi klukkan 19.00. Á árshátíð- inni verður þeiss sérstaklega minnzt, að 20. maí n.k. eru liðin 50 ár frá því að Sigluf jörður fékk kaupstaðarréttindi og 150 ár frá því að hann fékk verzlunarrétt- indi. Verða salarkynni skreytt myndum úr atvinnulífinu á Siglufirði. Ræður flytja: Séra Bragi Frið- síðar fékk BOAC heimild til þess áð taka farþega af Asíu- kyni allt til miðnættis. Miklar og harðar umrræður urðu um lagafrumvarpið í lávarðadeildinni áður en gengið var til atkvæða um það í morg- un. Stóðu umrræðurnar sleitu- laust í tuttugu klukkustundir. Allar tillögur, sem miðuðu að breytingum á frumvarpinu, voru felldar. í fréttum frá Nýju Dehli, seg ir, að frú Indira Ghandi for- sætisrá’ðherra, hafi boðað til ráðuneytisfundar í fyrramálið til þess að ræða hvaða gagnráð- stafanir skuli gerðar vegna þess ara ráðstafana Breta. (Sjá nánar í Utan úr heimi á bls. 16). Hvítárbolti, 1. marz. Á ÞRIÐUDAG fór Hvítá að fleeða yfiT bakka sína og tók að renn,a hér á milli bæjanna Sels og Hvítárfiolts, sem frem- u" sjaldan kemuir fyrir og ekki nema um jakastitflu sé að æða. Um kvöldið var vatnið orðið hnédjúpt sums staðar á vegin- uim, komiust þó m-enn á bíl hing að. Þeir höfðu skamma viðdrvöl og kiomust með naumindum til baka, varð annar að vaða á und an bílnum og var þá straumur orðinn stífur. Á miðvikudag hafði vatnið hækkað veiulega, svo að ófoug andi var að komast neitt nema á báti. Við reyndum því feðg- arnir, að freista þess að kiom- ast með mjólkina. Fórum við fyrst á traktor eins langt og og enn hefur akikert verið birf um það, hvenœr eða h’Vort hann fer atftur til Grikkl'ands, en siam- búð landiannia h'efur kónnað rnjög siíðan foershö'fðingjj arnir tóku vöLdin í apríl í fyrra. Sæmska u'tanrí'kisráðuneytið -tiLkynnti í gær, að ekk-i hefði komið tiil ta-ls, að löndin slitiu stjórmmála- samibandi siín á milli. GEORGE Romney, rikisstjóri í Michigan, sagði í dag, að hann styddi hvorki Nelson Rocke- feller rikisstjóra í New York né nokkiurn annan sérstakan í samkeippninni um útnefningu frambjóðanda republikanaflokks- ins fyrir forsetakosningarnar n.k. haust. Romney, sem tilkynnti fyrir nokkrum dögum að hann væri hættur við að vera í framboði, sagði við fréttamenn í dag, að hann vonaðist til þess að geta unnið með leiðtogum republikana flokksins að kjöri frambjóðanda, sem allur flokkurinn væri ásátt- riksson og Stefán Friðbjarnar- son, bæjarstjóri í Siglufirði, en hann og kona hans eru heiðurs- gestir á árshátíðinni. Þá verða fluttar gamanvísur og á eftir verður dansað. Sextett Óla Gauks leikur fyrir dansi. Stjórn Siglfirðingafélagsins skipa: Jón Kjartansson, form., og aðrir í stjórn eru: Ólafur Nílsson, Henning Bjarnason, Hreiðar Guðnason og Gunnar Bíldal. Izvestija gagnrýnir Moskvu, 1. marz. AP. • SOVÉZKA stjórnamálgagniff „Izvestija“ gagnrýndi í dag harðlega landvarnaráðherra Noregs, Otto Tiedemand, sökum þess að hann hefur mælt með því, að Noregur haldi áfram þátttöku í Atlantshafsbandalag- inu. Blaðið skrifar að atburðurinn við Grænland, er B-52 sprengju- flugvél með kjairnorkusprengjur innanborðs varð að nauðlenda og sprengjurnar týndust, sýni gLöggt hversu li'tla virðingu Bandarkjamenn beri fyrir smá- þjóðunum, sem þeir séu í banda- lagi við. Bætir greinarhöfundur því við, að Noregur og Danmörk geti alltaf átt von á því að kalla yfir sig örlög Grikklands, en stjórnarbylting hersins þar hafi verið bein afleiðing af íhlutun Natoríkjanna og bandarísku leyniþjónustunnar, CIA í innan- ríkismál Grikklands. við komumst eftir veginum, eða þangað sem vatnstflautmurinn skall yfir hann með þungurn niði. Við höfðum verið um tvo kl'U'kikutíma að komast alla leið. Þegar vfð áttum eftir nokkr- ar bátslengdir í land, sáum við að snögglega hækkaði vatnið og straumhraði jókst gífurlega. Við hertum róðurinn, lögðumst báð ir á árarnar og náðum landi giftusamlega. Þar var þá kom- inn bóndinn frá Seli okkur til aðstoðar. Nú skipti það engum togum, að áin sást koma ofan að eins og veggur og ruddist fram heilir herskarar að jökum með ofsalegum hraða. Traktor- inn var í mikilli hættu, þar sem hann stóð á veginum, en við gátum ekki aðgert. Við sáum hvar jakahrannirnar hrúguðust upp allt í kringum hann, en þetta ofsalega hlaup stóð ekki yfir nema í fáar mínútur. Áður en varði stöðvaðist það. Nú var líka greið leið og hættulaus að komast heim aftur. Traktorinn varð ekki fyrir hnjaski og náðum vi'ð honum og komumst heilu og höldnu heim með hann og bátinn. Hér tókst giftusamlega til, þótt segja megi að tæft stæði. Um nóttina kólnaði í veðri. Á fimmtudagsmorgun var allt vatn farið. Vegurinn hefur verið ruddur, en er stórskemmdur á meira en kílómeterrs kafla, en stíflan situr enn í ánni og ann- að flóð getur brotizt fram áður en varir. — Sigurður. Þjóínaður í Montreal Montreal, 1. marz AP FJÓRIR menn ruddust inn í stórt vörugeymsluhús skamm't frá flugvellinum í Montreal og höfðu á brott méð sér um 85.000 dollara í rei'ðufé. Mennimir beindu litlum vélbyssum að starfsmönnum skemmunar og skipuðu þeim að leggjast á gólf- ið. Einn bófanna stóð vörð yfir þeim, meðan félagar hans þrír hirtu stóran leðurpoka með pen ingum, sem flytja átti til banda- risku herstöðvariinnar í Goose Bay. - GRIKKLAND Framhald af bls. 1 festingar. Haft er eftir áreiðanlegum heimildum í Aþenu í kvöld að í hinu nýja stjórnarskrárupp- kasti sé gert ráð fyrir, að land- ið verði áfram konungsdæmi og konungur hafi vald til þess bæði að skipa forsætisráðherra og vísa þeim frá og einnig til að leysa upp þing landsins. Þá er gert ráð fyrir, að stofnaður verði sérstakur stjórnarskrár- dómstóll, sem getur leyst upp stjórnmálaflokka „sem hafa tak- mark eða stunda starfsemi sem brýtur gegn grundvallarreglum ríkjandi stjórn, eða miðar að því að breyta þjóðfélagsskipu- lagi ríkisins“, eins og þar er kom izt að orði samkvæmt otfan- greindum heimildum. í stjómarskránni frá 1952 er einnig kveðið á um rétt konungs til þess að skipa forsætisráð- herra, vísa þeim frá og leysa upp þingið, svo fremi hann telji slík ar ráðstafanir óhjákvæmilegar. Óstaðfestar heimildir herma, að margir herforingjar, sem styðja núverandi s'tjórn í Grikklandi, séu því andvígir, að konungur hafi slík völd. Papadopoulos sagði á blaða- mannafundinum, að gerðar yrðu ráðstafanir til þess að tryggja frelsi einstaklingsins. Jafnframt yrði þó reynt að koma í veg fyr ir, áð lýðræðið yrði misnotað. Loks sagði Papadopoulos, að í stjórnarskránni væru ýmis á- kvæði, sem miðuðu að því að koma í veg fyrir spillingu í op- inberum embættum. - BÁTUR FINNST Framh. af. bls. 32 stiginn er. Frá stiganuim er urn 15 mánútna gamgur að sitórgrýtiis- urðinni þar seim báturinn li'ggur skorðaður. Gu'ðimuimdiur Þorsteinssion og svifi hans genigu þarna um á stóru svæði undir berginu, en sáu ekikert annað marknrert. — Liibke Framhald af bls. 1 arlýðveldisins og nazistastjórn- arinnar. Staðhæfingar um, að Lúbke hefði undirritað teikn- vngar af fangaskálum komu fyrst frá austur-þýzku stjórninni fyrir um það bil tveimur árum. Vestur-þýzka innanríkisráðu- neytið hefur hvað eftir annað fullyrt, að skjöl þau er a-þýzka Stjórnin birti, væru fölsuð, en nýlega birti v-þýzka vikuritið STERN eiðfesta yfirlýsingu bandarísks rithandarsérfræðings, J. Howard Harings frá New York, um að undirskriftimar séu ósviknar .og með hönd Lubkes. Stjórnin í V-Þýzkalandi hefur vísað þessum staðhæfingum Har ins á bug, en hann aftur á móti snúið sér til dómstóla til þess að fá endanlega úr málinu skorið. Stjórnarvöld A-Þýzkalands hafa sagt að yfirvöldin í Bonn geti fengið aðgang að frumritum að öllum skjölum, er varði Lúbke, forseta, á einhvern hátt. - RÚMENAR Framhald af bls. 1 landið, sem ekki hefur rofið tengsl sín við ísrael eftir strfð- ið í fyrra. Fleiri ágreiningsefni komu og upp milli Rúmena og annarra fulltrúa, m.a. gagnrýndu þeir þá hríð sem ýmsar sendi- nefndanna hafa gert að Kín- verjum. Talsmaður rúmensku sendi- nefndarinnar sagði í gærkvöldi, að þetta þýddi þó alls ekki að Rúmenar vildu slíta tengsl sín við önnur kommúnistaríki. Margir eru þeirrar skoðunar, að ákvörðun Rúmena, að fara af ráðstefnunni í fússi, muni hafa alvarlegar afleiðingar fyrir al- þj óðakommúnismann. Tass-fréttastofan og Moskvu útvarpfð sögðu seint í gærkvöldi frá brottför rúmensku sendi- nefndarinnar af fundinum í Búdapest. Var lesin upp opinber tilkynning frá fundinum, þar sem sökin er lögð á herðar Rúm ena. Sovézk blöð hafa hingað til ekkert skrifað um ræðu sýr- lenzka fulltrúans, sem kom deil unum af stað í byrjun. Seint í gær hafði ekkert heyrzt frá stjórnarvöldum sovézkum um af stöðu þeirra til atburðarins. Stjórnmálasérfræðingar segjast sannfærðir um að sambúð Rúm ena og Sovétmanna muni versna til muna eftir það sem gerðist í Búdapest. - H-DAGUR Framh. af. bls. 32 Ilvernig á að leggja bílum fyrir H-dag Þeir sem ekki hafa undanþágu til akstuirs aðfaranótt H-dags, eiga að leggja bílum sínum fyrir umferðarbannið samkv. vinstri reglunni, og hafa þeir frest til kl. tólf á miðnætti mánudaginn - 27. ma,í til að færa bifreiðir sín- ar og leggja þeim í samræmi við reglur um hægr. u-mferð. í þessu sambandi er rétt að benda mönnum á að leggja ökutækj- um þannig, að þau verði ekki til trafala í hægri umtferð, og að auðvelt sé að færa þau á réttan stað þegar þar að kemur. Hraðatakmarkanir Við umtferðarbreytinguna verð ur hámarkshraði ökutækja lækkaður, og jafnframt verður eftirlit með ökuhTaða aukið, samhl.ða almennt aukinni lög- gæzlu í samibandi við umtferð- ina. Hámarkshraði á þjóðvegum verður lækkaður úr sjötíu km/ klst, í fimmtíu, fyrstru þrjá dag- ana eftir umferðaríbreytinguna, en síðan verður hámarksihrað- inn hækkaður aftur í sextíu km/ klst. og veður þannig um óákveð inn tíma. Þar sem nú er sextíu kílómetra hámarkshraði á þjóð- vegum, svo sem í nánd við þétt býli, verður hámairkslhraði þó óákveðinn tíma fimmtíu km/ klst. í þéttbýli þar sem hámarks- hraði er nú yfir þrjátíu og fimm km/klst. verður hámarkshraðinn um óákveðinn tíma þrjátíu og fimm kílómetrar á kiukkustund. Hámarshraði á Reykjanes- braut frá Krísuvíkurvegamótun- um og suðux að Hafnavegi (Flugvallavegi) verður sextíu km/klst. Laugardaginn 25. maí verður byrjað að breyta umferðarmerkj unum sem sýna hámarksforaða, og má því búast við nokkru misræmi í þeim merkjum þenn- an eina dag. Háma'rkshraðinn er lækkaðuT meðan ökumenn eru að tileinka sér hinar breyttu umferðariregl- ur. Öryggið í umferðinni á að vera meira ef ökumenn fara sér hægar, og þurfa því ekki eins á miklum viðbragðsflýti að halda. Þá á þetta ekki síður við um gangandi vegfarendur, sem jafnt og ökumenn þurfa að aðlagast hinum breyttu umtferaðrreglum. Þeir hafa betri tíma til að átta sig á umtferðinni ef hún gengur ekki mjög hratt . f sambandi við lækkun há- markshraða skal sérstaklega bent á, að sami hámarkshraði verður úti á þjóðvegum etftir umferðarbreytinguna, fyrir stóra bíla og litla. f dag mega stórir vörubílar og almenningsvagnar ekki aka hraðar en á sextíu kíló- metra hraða, og það verður sá hraði sem giMir fyrir alla úti á þjóðvegum eftir 28. maí. Á því framúrakstur að minnka, og þar með verður ekki eins hætt við umferðarófoöppum við framúr- akstur og nú er . Umferðarbann Varðandi umferðarbann er rétt að taka fram, að búast má við nokkurri umtferð á þessum tíma, þar sem öllum leigubif- reiðum verður leyft að aka, auk þess sem lögreglu- slökkviliðs- og sjúkrabifreiðar fá að sjálf- sögðu að vera á ferðinni, svo og bitfreiðar lækna, ljósmœðra og toilgæzlumanna. Þá verður nokk ur umferð ökutækja, sem notuð verða vegna breytinga á um- ferðarmerkjum, svo og annarra ökutækja sem atf einhverjum ástæðum þurfa að vera á ferð- inni. Þær bifreiðir, sem ekki eru sérstaklega auðkenndar, s. s. lög reglu. og slökkvi'liðsbitfreiðir, leigubifreiðir og læknabifreiðir, verða að fá sérstakt leyfi og merki hjá lögregluyfirvöMunum til að setja á ökutækin. Stórflóð í Hvítá Sendiherra Grikkja í Svíþjóð kvaddur heim ur um. Árshótíð Sigliix ðingafélagsins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.