Morgunblaðið - 02.03.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.03.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. MARZ 196« 9 ÍBÚÐIR ÓSKAST Höfum m. a. kaupendur að: 5—6 herb. nýlegri sérhæð í tví- eða þríbýlishúsi. Útb. kr. 1200 þús. 2ja herb. íbúð á hæð í há- hýsi. Útborgun kr. 400—500 þús. 4ra herb. nýlegri íbúð í fjöl- býlishúsi. Útb. kr. 800 þús. 2ja herb. íbúð á hæð í fjöl- býlishúsi í Háaleitishverfi eða grennd. 3ja herb. nýlegri íbúð í fjöl- býlishúsi, á hæð. Útb. kr. 700 þús. Vagn E. Jónsson Gunnar M OníS»rKnn»jsson hæstarétta rlögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400 Utan skrifstofutíma 18965 Til sölu Einbýlishús v:ð Tjaldanes á Arnarnesi. Lóðin er 1406 ferm. á bezta sta'ð í hverfinu. Sverrir Hermannsson Skólavörðustíg 30. Sími 20625, kvöldsími 24515. Höfum til sölu gamalf timb- urhús á eignarlóð í Vest- urborginni. Húsið er tvær hæðir, kjallari og ris, og í því eru tvær búðir. Höfum kaupendur með góða útborgun að góðum 2ja— 3ja herb. íbúðum í borg- inni. Málflutnings og fasteignastofa Agnar Gústafsson, hrL j Björn Pétursson f asteig naviðskipti Austurstræti 14. 1 Símar 22870 — 21750. J V tan skrifstofutíma:, 35455 — 33267. Nauðungaruppboð Að kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og lögmanna verður opinbert uppboð haldið við Bílaverkstæði Hafnarfjarðar við Reykjavíkurveg í dag, laugar- daginn 2. marz kl. 14.00. Seldar verða bifreiðarnar G-1531, G-3422, G-4097 og G-4322. Einnig loftpressa. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Síminn er 24300 TIL SÖLU OG SÝNIS. 2. Einbýlishús af ýmsum stærrðum og 2ja— 8 herb. íbúðir víða í borginni. E'nnig 2ja og 3ja íbúða hús í borginni. Nvtúkn einbýlishús og 2ja— 5 herb. íbúðir í smíðum og ma>-gt fleira. Komið og skoðið Kýja fasteignasalan Laugaveg 12 Sími 24300 Símar 24647 - 15221 TIL SÖLU Við Stóragerði 5 herb. sérhæð (4 svefnher- berg.) þvottahús á hæðinni íbúðarherbergi í kjallara og geymslurými. Bílskúrs- réttur. Lóð fullfrágengin. Við Ásvallagötu 5 herb .sér- hæð. Við Laugamesveg 5 herb. ný- leg hæð. Sérhitaveita. Við Hraunbraut í Kópavogi 4ra—5 herb. ný sérhæð. Einbýlishús við Hagaflöt selst uppsteypt. 180 ferm., tvö- faldur bílskúr . Árni Guðjónsson, hrl. Þorsíeinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 40647. Hin nýja»lína«vindlanna DIPLOMAT Trygging á góðum vindli - er hinn nýi DIPL0 SCANDINAVIAN TOBACCO COMPANY BY APPOINTMENT TO THE ROYAL DANISH COURT 380 A HEIMDALLUR F.U.S. - FÉLAGSFUNDUR EB HLfiUPINN OFVÖXTUR j RIKISBflKNIÐ? 0FBÝÐUB SKATTBOBGUBUNUM? Eggcrt Hauksson Spurningarnar verða rædd- ar á almennum félagsfundi Heimdallar, miðvikudaginn 6. marz. Framsögnmenn verða: Eggert Hauksson, viðskipta- fræðinemi og Steinar Berg Bjórnsson, viðskiptafræðing ur. Fundnrinn verður hald- inn í félagsheimili Heim- dallar í Valhöll og hefst kl. 20.30. Steinar Berg Björnsson Naiiðungariippboð Að kröfu Ragnars Tómassonar hdl. o.fl. verður opinbert upDboð haldið við Bílaverkstæði Hafnar- fiarðar við Reykjavíkurveg, laugardaginn 9. marz n.k. kl. 14 og verður þar seld bifreið R-12349 (Hil- mann Minx '67). Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Skrifstofustólar fallegir — sterkir — þægilegir Verð aðeins krónur 2025.— 1 SKRI FSTOFUV ÉLAR H.F.I * ? erfisgötu 33. ni 20560.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.