Morgunblaðið - 02.03.1968, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 02.03.1968, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. MARZ 1908 1 mínum hópi er það svo eðiilegt með Marlboro. Marlboro hefir það sém við viljum: Eðliiegan, ófilteraðan keim. Hvar sem glæsileiki, yndisþokki og hæfni mætast, þar er Marlboro! Alls staðar sömu gæðin, sem gert hafa Marlboro leiðandi um allan heim: Amerískt tóbak - Amerísk gæði, úrvals filter. Filter • Flavor • Flip-Top Box ÍJtgerðarmenn — skipstjórar Höfum fyrirliggjandi 3ja og 4ra kílóa netastein. HELLUSTEYPAN Sími 52050 og 51551. Enskunám í Englandi Á vegum SCANBRIT verða bæði sex og fjögurra vikna námskeið í Englandi í sumar. Eru styttri námskeiðin sérstaklega sniðin fyrir ungt fólk, er vill nota sumarleyfi sín til þess að bæta sig í hag- nýtu ensku máli. Aðeins er hægt að taka takmark- aðan fjölda nemenda. Umsóknir þyrftu að berast sem fyrst. Upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson, Kvisthaga 3, Reykjavík. Akureyri og nágrenni Árshátíöin 2.marz Árshátíð Sjálfstæðisfélaganna á Akureyri verður haldin í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 2. marz og hefst með borðhaldi kl. 19. Orfáir miðar á borðhaldið óseldir. Pantanir teknar í símum 11354 og 21354. Einnig verða seldir miðar eftir borðhaldið ef eftir verða við innganginn. ÁRSHÁTÍÐARNEFND. 4 LESBÓK BARNANNA Loks sendi Sigurður Greipsson, 5 ára, Hauka dal, okkur þessa íaynd, sem hann teiknaði af bænum Úthlíð í Biskups tungum, þar sein afi hans, amma. og Óli frændi búa. rWViV Þessir fimm bifreiðaeigendur eru komnir út úr bilum sínum og eru að tala um hægri handar aksturinn. Getur þú séð hver þeirra á hvaða bíl? Athugaðu vel myndina. þá sérðu þetta strax. SMÆLKI Kennarinn: „Hvað er sá maður kallaður, sem stelur", 'Drengurinn þegir. Kennarinn: „Ef ég nú til dæmis stingi hend inni niður í vasa þinn og tæki krónu upp lir homrm, hvað væri ég þá“? Drengurinn: „Töfra- maður, því það er eng- in króna í vasa mínum". A: „Hefur þú heyrt áð hann Gunni er fairinn að ganga í svefni“? B: „Nei. bvað er þetta? Hvers vegna er maður- inn að ga.nga, þegar hann á bæði hjól og bif reið?“ Jón: „Nú á að vera knattspyrna á íþrótta- vellinum í kvöld og þá mega knattspyrnumenn- rrnir láta hendur standa fram úr erimim". Sigurður: „Æltli það væri ekki réttara að segja: féta fætur standa niður úr skálmum? batnðtmft 12. árg. Ritstjóri: Kristján J. Gimnarsson 7. tbl. 1968. Litlu prinsessurnar fimm Einu sinni, fyrir langa, íanga lön.gu voru fimim litlar prinsessur. Prinsessurnar bj uggu í stóruan kastala. Kon- ungurinn var faðir þeirra og drottningin var móðir þeirra. Og all ir riddararnir og hirð- m'ey j arnar voru vimr þeirra. Dag nokkurn fóru litlu prinsessurnar fimm í gönguferð út í skóg. Þar hittu þær galdranorn — hún var bæði gömul og Ijót, og hún var líka ó- skaplega hieimsk og vond. —' Góðan daiginn, galdraworn. sögðu prin- sessurnar. — Og hvernig líður þér? — Hræðilega. alVeg hræðilega, sagði garnl'a gaidranornin. Ég er öskuvond núna, og látið mig í friði. Burt með ykkur. Ég þarf margt Ijótt að gera í daig. — Ó, en hræðilegt, sögðu prinsessurnar fimm. Og þær hlupu hekn í kasbalann. — Galdranornin er ó hanningjusöm, sögðu litlu - prinsessurnar. — Getum við ekki hjálpað henni. Þær spurðu konung- inn, föður sinn og þær spurðu drottninguna, móður sína. Og þær spurðu riiddarana og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.