Morgunblaðið - 02.03.1968, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.03.1968, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. MARZ 1968 „Fiskur í gruggugu vatni" „FISKAÐ í gruggugu vatni“ heitir greinarkiorn, er Eyjólfur ísfeil'd Eyjólfsson sfcrifar í Morg- uniblahið 17. fiebr. s.l., serm á að vera svar við ummæl’um, er ég hafði lUiti Sölumiðistöð hraðfrysti- húsanna í viðtali við blaðamann saima blaðfe og birtist 31. j'an. Er iþar af mikilQjæti reynt að bera iblak af starfsaðferðum S.H. al- mennt og með svigurmiælum og iranigtfærslum að gera Mut Kasisa- gerðar R'eykjavífcur sem verstan. iÞað álit, er S.H. hefur sfcapað sér að undanförnu, og nú sérstek- .lega í samlbandi við sdð'ustu ráð- ■stefaniir rífcisvaldsinis „til hj'álp- ar hraðfryistiiðnaöinum", otg sem gaf sjávarútvegsm'álaráðherra tilefnl til svo harðraT gagnrýni .á AHþingi 19. febr. að nær ófþek'kt miun vera, þar sem hann gegir óibeint aö um fölsun staðreynda í málflutningi hafi verið að ,ræða, eða „á undamförnum árum mjög ýkt erfiðleifca hans í kröf- 'Um símim til stjómarvalda og í a'lmennum áróðri“, krefst þess að sj'álfisögðu að gripið sé til mönsiðranna. Auk íburðarmikilla snyrti- rneðala, er E.f.E. notar í grein sinni tií að fegra S.H. beinist m'álflutningur hans annars veg- ar að ákæru á hendur K.R. fyrir of h'átlt verðlag í sfcjóli einofcun- aðstöðu og „fj'arlægðsrverndar" og yfirgangi og ólbiiligrrni í sam- vinnu, en hins vegar að þeirri varnarbarátt'U, er samtök eins og SjH. verður að refca m.a. með stöfnun hinnar nýju umtoúða- verfcsmiðju, en sem bleasunar- legia hefur giengið „kraftaverki niæst“ að „sfculi hafa tefcizt að sameina jafn ólík srjónarmið, sem rúmast innan rarnma Sölumið- atöðvar hraðfTystiíhúsanna“. Ég mun hér á eftir gera nofckru fyllri grein fyrir þessu máli, en síður hirðia um að tfvara einstöfcum rangfænslum nema að frefcara tilefni gefist. Mun. það að mestu verða í formi upprifj- unar og sem minnisatriði fyrir lesendur Morgunblaðsins. iÞótt einfcennilegt miegi virð- ast börðuSt sumir af forustu- mönnum fiiskiðnaðarins mjög ákaft 'gegn því á sinum tíma, að /umlbúðir fyrir vöru þeirra væru Jramlei<ídaT innanlands. Eftir að iSH. var stofnuð unnu (hinir eömu menn gegn því, að K.R. fengi innflutningsleyfi fyrir vél- um til umbúðaframleiðslu og lögðu ofurfcapp á innflutning er- lendra fiskumtoúða, þhátt fyrir það, að umbúðir K.R. væru þá seim ,nú boðnar fyrir hagstæðara verð en þær innfluttu. Arftaki iþeirra manna, E.Í.E., deilir nú iharðlega á K.R. fyrir að notífæra isér „fjiarlægðaTVernd", sem í ,raun er engin hvað pappaöSkjur isnertir, þar sem áverulegur mun •ur er á flutningsgjöldum á þeirn unnum og óunnum. S.H. væri því enn þann dag í icfaig í 16fa lagið að fflytja inn sín- ar umtoúðir tolllausar, ef það' reyndist hagkvæmara. Gróði K.R. toefur því aldrei byggst á einorkunaraðstöðu hvað fiskum- ibúðir snertir, heldur á sam- fceppnislegum yfirburðuim, sem hinir þröngsýnu af fon'áðamömn- um S.H. öfundast yfir. Samvinna um afgreiðslur og önnur daigleg viðsfci/pti við S.H. hefir yfirleitt •verið m'jög góð og sj'álifsagt hafa margir aðilar innan S.H. mietið það,, að K.R. hefur borið meginn iþungann af efnisbirgðum og iþannig sparað S.H. mjög mikið •refcstursfé á móti því að urnbúð- irnar væru fluttar inn. Þau rök, að 8% áætlaður ágóði af refcstri K.R. vaeri ðhófflegur, þar í inni- Æalið greiðslur á sfcöttum, hefur enga stoð og réittlætir efcki þær áfcvarðanir S.H. að setja tugi milljóna í þessa nýju umtoúða- verksmiðju á sarna tímia og toeitt er kverfcataki á þjóðfél'agið til að knýja fram meiri og meiri stynki til handa frystiiðnaðinum. Aftur á móiti sýndi það sig, að eigin umtoúðaframileiðisla S.H. reyndtet n'otadrjúgt vcKpn í þeirri aðför. Á þessu stigi málsins sfcal ekki Leyndardómar opinberast nefnist erindi, sem Júlíus Guðmundsson flytur í Að- ventkirkjunni sunnudaginn 3. marz kl. 5. Kórsöngur . Allir velkomnir. Skautar Ný sending af telpustærðum .innmiiiMmiiiiMimmiiimiimiiiiimMmi'iimimiii ^IIiiiiiiiiiM!I1IuiiuiiiiiiiiiiiiihuuiiiiiuiiiiiihhiiuhiiuUI«»- »4imiiiiiiijif 1111• 1111■ 11•• 11• 1111■ • t• i■ ji•. yjMIJlllliJllil ............................. rmiiiiiiMiuii BESppgyM aMBMiÆ^!lM'i""'|i'|"ini hmmimimmimj Enl iftl r/ii [I I MfiiuiiiMiiiiiii' VmiV'i'.VmiViV'IJL^J^ ‘HMIIIIUiii^BH^B^^i.^^^^mÍiu^B B................... '•MMHMIl^W^miMHIIMIttltlllllltHilllNNV'MmitillltlM** **»**« i*nil»n,lMIIII,HHIIII,HH«HHIIUI„„H„l»MHm«.' Miklatorgi — Lækjargötu. LITAVER Pilkington4s tiles postulins veggflísar GREHSÍSVEGIS - 24 SlMAfij 30280-322SZ Stærðir 11x11, 7%xl5 og 15x15 cm. Mikið úrval — Gott verð. fullyrt, hvort S.H. tetost að fram leiða ódýrari 'Umbúðir í eigin verksmiðju en K.R. selur, en hugurinn hlýtur að beimast að þerm málflutningi E.Í.E. hve ólík aðstaða sé fyrir hinar istóru .fyrirtækjasamstæðorr erlendis, sem á'vallt geti leitað eftir til- iboðum í umtoúðir frá ffleiri að- iluim, og eigi jafnvel ítök í uim- toúðaiverksmiðjum, h'efir S.H. notfært sér þetta á öðrum svið- ura? S.H. var iá sínum tírna stofnað siem isölusamtök fyrir frystihúsin, enda var það ærið verfcefni að affla markaða og stuðla að vöruvöndiun cng bættu rekstunsfyrirk'omullia’gi frystiús- anna. En fornáðamönnum S.H. fannst það eklki nóg, þeir flóru fljótlega að seilast yfir á önn- ur svið at'vinnumáilan'na og sfceyittu ekki um eðiilega verK- iskiptinigu I þjóðfélaginu og ■stéfndiu að því að byggja þannig ,uipp fiskiðnaðinn að hann hafi alla þættina í 'hendi sér frá byrj- un til enda. Þeir stofnuðu inn- flutningsmiðstöð, sem diafnaði á tímum iviðsk i'PtaóíreIsis, en sem ,nú er liðin undir iok, þeir st'ofn- uðu iskipafélag, Jökllia h/f, með tt ibyrjun þátlttöfcu flestra frysti- húsanna „til að lækka flttntnings- fcostnað á 'afurðum þeirra“. Fyr- irtæki þetta safnaði óhemju Igróða á íslenzlkan mælikvarða á (því að flytja fiskinn. En hvað voru ei'glenduT Jökla ih/f orðnir mangir, þegar félagið 'stóð á há- tindi gróð'ans? Voru það þeir, ,sem með útboðuim stuð'luðu að því, að Eknskipafélag Islands •h/f ftók að sér fflu’tning á öHum afurðum S.H. fyrir rúmle'ga .30% lægra gjald en Jökl'ar tókiu? Ha'fa tryggingar skipia, frysti- ih'úsa, fiskflutninga oþ.h. verið boðnar út? Mikið er til af trygg- ingarfélögum. Nei, það var stofn eð tryggingafélag ag Síðan hefur ekiki verið um það talað, að tryggingaT væru of 'háar. í iþessu fyrintæki ÖH hiefur werið dregið mikið fé, en .hxópað hærra og hærna á alþjóð um nauðsyn björgunar fiskiðnaðinum. Eru ihér fulil heilindi á bak við? Ég læt lesendur um að dæma þar um. E.J.E. upplýsir í igrein sinni, að S.H. sé rekin á mjög hag- fcvæman hátit, umboðislaun af iseldri vöru séiu aðeims 2%, en .aðeinis þurfti helmi'nginn af því ti'l refcstiursins. Ég hef aldrei id'eilt á ,S.H. fyrir of h'áan rekst- ur.skicistnað, an að 'sj'álfsögðu er fróðlegt að þeyra þetta. Hiitt er mér ekki grunlaust, að greinar- ihö'fund'ur muni hafa gleymrt. ein- hverjum tekjiuliðum s.s. áliagn- ingu á umbúðir frá K.R. til ifrystíhúöanna. Mín skri'f eða öinnur ummæli hafa fyrst og fremst beinst að viðlskiptum milli K.R. og S.H. og þeim óeðto- legu erfiðleifcum, sem þar hafa stundum verið í vegL Um tíma l'eit út fyrir, að áamfcomiu'lag gæti orðið um 'fnaimltíðarviðiskipti og voru búin að fara fnam um það ýmis viðtöl og þréfaisfcn'ftir, bg á grund'veHi þeirra vaT gert ttjppfca'st að saim'nimgi. Því samn- ingsuppkasti, sem gert Var af K.R. var aldrei svarað né óskað frekari umræðna um það af S.H., helduir borið últ, að sikil- m'álar væru svo óaðig'engilegir, lað um þá væri ekki að ræða. Vil ég þvi hér á eftir gera lítilsháDt- air gnein fyrir þeasu: Bréflega foauð K.R. S.H. „að láta reikna út magn og verðmæti hráiefna, sem fara í framleilðls'lu fisk- asfcja fyrir S.H., að láte reifcna út framfleiSsluvinmulaiuin vegna framleiðslu á fisfcö'sfcjum fyrir S.H.: Að nota ofangreinda koistn- aðarliði ■sameigimlega sern álag>s- grundvöll fyrir sfciptingu anruars framleiðshi- og stjórnarkositn- aðar: Að ofan á þessa liði kæmi svo hœfflagt áíag fyrir ágóða „sem sfcyldi vera 8% „þar inni- falið varasjóðstillag". Ef í Ijós fcæmi „að S.H. hofði greitt of Kr. Jóh. Kristjánsson mifcið fyrir fiskuimbúðirnaT mundi sá mismumur enduir- greid!dur“. Þá var og fooðið upp á þ'ann aðgang að þókfhaidi, að ■fullnægjandi var fyrir S.H. Að lokum vil ég rét't geta þess, að þau ummaeli E.Í.E., að K.R. ihafi fengið kr. 15 millj. kr. að l'áni hjá Iðnlánasjóði er ekki rétt, eins og yfirlýsing sjóðs- stjórnarinnar fyrir nofckrum dög um bar með sér. Hér var aðteins um breytingu á lausaskuM'um við aðra bamfca að ræða í fasrt lán, en sem formsins vegina var Já'tið fara í gegn ,uim sjóðinn. Bf E.Í.E. væri ,það til hugarhægðar skai ég upplýsa hann um það, að þetta ,lán er næstum því það eina er K.R. hefur femgið vegna staifflsemi sinnar og uppbygg- ingar í 35 ár. Ég veit efcki hve mikla fyrir- greið&lu S.H. hiefur femgið í lán- um vegna sinnar eigin .umfbúða- verfcsmiðju, það er ekki Ví'st að hún þurfi milkið á því að halda, þar sem ■næ'gir sjóðir eru fyrir ,hendi til þeirra framfcvæmda, ■sem þeir á annað borð eru opn- aðir fyrir. En ekki er mér grun- laust, að íslenzkum sjávarútvegi og fiskiiðnaði iþtotiti illa að sér búið, ef hann ætti ekfci meiri opiinberri fyrÍTgreiðfolu um fjár- útVeganir ag reksturs að fagna en K.R. og önnur íslenzk iðn- fyrirtæki. Enda mun það siatt vera, að sumuim vex það ekki í augum að stcrfna til „fj'árfesting- ar, sem svarar til verðmæftis 300 tenma toá1)s“. Hitt er annað mál, ifovort „samlhugurinn er SVo al- gjör og E.Í.E. lætur í veðri vaka, ef að mörg frystiBrúsim hafa orð- ið fyrÍT þvi að út af reifknimigi þeirra toj'á S.H. foafi verið tekið 'allt að ftmmtfalt meixa fé til stofnunar þeasa fyrirtækis en iheimild var gefin til, og akki ihefur fjláifh'agurinn -verið góður fyrir. Kr. Jóh. KristjánasKm. Þakkorbréf frú forstjóra Sam- tryggingu botnvörpuskipa í Hnll SKRIFSTOFUM Slysavamafé- lagsins hefxir borizt sérstafct þakkarhréf frá J. A. Ievers, for- stjóra The Hull Steam Trawlers Mutual Insurance & Protecting Company Limited, vátryggjend- um Kingstone Peridot og Ross Cleveland, þar sem farið er við- urkenningarorðum um hjálpar- starfsemi Slysavarnafélagsins og Landhelgigæzlunnar í sambandi við missi þessara skipa. Segir hann, að það hafi ekki hvarflað að sér eitt augnablik að hægt hefði verið að veita meiri hjálp en Slysavarnafélagið og Landhelgisgæzlan veittu í þessum ti'lfellum. Honum sé það fullljóst hvað björgunarsveitim- ar og leitarflokkarnir hafi haft mi'kið erfiði og lagt sig í mikla hættu í slíku foraðsveðri og væri sorglegt að svo mikið erfiði skuli ekki hafa verið launað með rneiri árangri. Þetta væri ekki þeirra sök, en það væri vissu- 'lega mikil raunabót að vita um slíkar björgunarsveitix reiðu- búnar á staðnum, eif um ein- hverja björgunarmöguleika væri að ræða. Við munum alltaf, sagði hann að lyktum, bera einlægt þakk- læti til þessara manna og Slysa- hjartanlega samvinnu við skipu- lagningu björgunarstarfsins. Huglækiur á lerð í FYRRA birtiist þessi grein í ensku blaði: Lúterstrú er útbreidd um norðurhluta Evrópu: Holland, Þýzkaland og Norðurlöndin. Hún er afsprengi rómverk- kaþólsku kirkjunnar og kennd við dr. Martein Lúter. Ég hefi nokkrum sinnum hlýtt á guðs- þjónustu í lúterskum kirkjum, og ég fæ ekki skilið hvers vegna þessi sprenging varð, þvi að trú- argrundVöllurínn er hinn sami. Lúterska kirkjan skeytir ekki um huglækningar, en þó er fjöldi manna innan hennar sanntrúað- ur á huglækningar og aðrir leita sér huglækninga, eða ráða öðrum til þess. Ég þekki eruskan huglækni, sem hefir 300 lúterska menn til firðlætoninga. Margir prestar lútersku kirkjunnar hneigjast og æ meira að því, að huglækningar stafi fr áandlegum krafti, og kirkjunnar mönnum beri því að stunda slíkar lækn- ingar. En fáir, eða enginn hefir þó enn reynt þær. Sumarið 1963 var enskur hug- læknrr á ferð um Danmörku og gisti um tíma hjá presti nokkr- um. Nú stóð svo á, að bæði kona prestsins og dóttir þeirra, voru sjúklingar. Dóttirin var með slæma ígerð í hálsfcirtíi og hafði þar myndazt stór og harður sull- ur. Þau prestóhjónin báðu nú huglækninn að reyna a’ð hjálpa henni. Og vegina þess að ég var staddur þarna, var mér boðið að vera við þegar lækning- in færi fram. Það var svo sem ekkert að sjá, nema að læknir- inn fór höndum um háls sjúkl- ingsins, en ég fékk ekfci séð að stúlkunni létti neitt við þetta og gekk hún að því búnu til sætis síms. Móðirin gaf sig þ'á fram og bað huglækninn að liðsdnna sér Mka. En sjúkdómux hennar var af allt öðru tagi: taugarnar voru bilaðar. Læknirinn var fús til að hjálpa henni. En það þótti mér einkennilegt, að frúim greip kross og hélt um hann dauðahaldi. Það var engu lítoara en að hún byggist við því, að illir andar væru með í spilinu, og krossinn ætti að verja hana fyrir illum áihrifum þeirra. Hún bað til guðs að gefa sér bata og mér sýndist henni vera mikið hugtoægra þeg- ar huglæknirinm byrjaði með þvi að segja: „Guð blessi yður, kæra frú“. Svo hóf hann lækninguna og þegar toenni var lokið stökk presrtsfrúin á fætur með tárin í augunum, faðmaði læfcninn að sér og hrópaði: „Og guð blessi yður — nú líður mér miklu bet- ur“. Þá tók dórttir hennar til máls og talaði á dönsku, em það var þýtt fyrir okkur á ensku. Hún sagði: „Mamma, ígerðin er horfin“. Ég gekk til hennar og fékk að þreifa um hálsinn á henni, og fann þá að hin mikla ígerð var orðin eins og lítið ber. Seinna frétti ég það, að stúlkan hefði verið albata næsta dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.