Morgunblaðið - 19.03.1968, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.03.1968, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR 55. thl. 55. árg. ÞRIÐJUDAGUR 19. MARZ 1968 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Verkfa linu er Bokið — Verðlagsuppbót miðuð við 10 þús. kr. múnuðurluun — 37° verðlngsuppbót nú — verkalýðssomtökin geia eitir 2,347° í GÆRMORGUN voru undirritaðir nýir kjarasamningar milli vinnuveitenda og verkalýðssamtakanna og gilda þeir til næstu áramóta. Er samningar tókust hafði verkfall rúm- lega 60 verkalýðsfélaga staðið í 14 daga og samninganefndir höfðu setið á samningafundum í 180 klukkustundir en síð- asti samningafundurinn stóð í u.þ.b. 46 klukkustundir. Verkalýðsfélögin hófu þegar fundarhöld í gær til þess að staðfesta samkomulagið og höfðu ýmis stærstu verka- lýðsfélögin aflýst vinnustöðvun í gær, þ. á m. Dagsbrún og Cðja í Reykjavík, Hið íslenzka prentarafélag, Sókn o. fl. Meginatriði hinna nýju kjarasamninga er það, að verð- lagsuppbót skal greiðast á grunnlaun fyrir dagvinnu, sem er ekki hærri en kr. 10 þús. á mánuði og samsvarandi á viku- og tímakaup. Á grunnlaun, sem nema allt að 16 þús. krónum greiðist sama krónutala og á kr. 10 þús. Á grunn- laun, sem nema 16 þús. til 17 þús. krónum greiðast verð- lagsbætur, sem nema helmingi þeirra bóta, sem miðast við 10 þús. króna mánaðarlaun. Á grunnlaun, sem eru hærri en kr. 17 þús. greiðast engar verðlagsbætur. Björgvin Sigurðsson, frkvstj. Vinnuveitendasambandsins, og Hannibal Valdimarsson, forseti ASÍ, í Alþingishúsinu í gær skömmu áður en samningar voru undirritaðir. Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar um afvinnu mál: Verkalýðsfélögin gefa alveg eftir 2,34 prósentustig, en nú þegar verður greidd 3% verðlagsuppbót á Iaun skv. framansögðu. Sú verðlagsuppbót, sem kemur til greiðslu 1. júní nk. greiðist að % þá en þriðjungurinn 1. des. Verð- lagsuppbótin sem kemur til greiðslu 1. september greiðist hins vegar að fullu þá þegar. Verðlagsuppbót á eftirvinnu greiðist með sömu krónu- tölu og greidd er á dagvinnutaxta. Hið sama á við um næt- ur- og helgidagavinnu, en verðlagsuppbót á hana greiðist þó ekki fyrr en 1. júní nk. Þegar unnið er skv. uppmæl- ingu skal greiða verðlagsuppbót á grundvelli dagvinnutíma- kaups þótt vinnan að öðru leyti sé greidd skv. uppmælingu. Náið samstarf við samtök verkalýðs og vinnuveitenda — um að halda uppi fullri atvinnu Hið sama á við um bónuskerfi. Samkomulagið fer hér á eftir í heild: 1. gr Við gildistö'k'u þessa semKnings skal sú verðiaglsu.ppibót (19,16%) sieim .greidid er samtoveeirrut löigum n.r. 70/1967, lögið við grumnupp- bæðir launataxta oig •saimls'var- andi 'ákvæðis’vinn.utaxtia, sem verðlagsuppibót Ih'efur verið greidd á, og telist hvort t'Veg.gja Framftiald á bls. 25 f GÆR gaf ríkisstjórnin út sérstaka yfirlýsingu um at- vinnumál, þar sem lýst er vilja ríkisstjórnarinnar til ná ins samstarfs við samtök verkalýðs og vinnuveitenda um að halda uppi fullri at- vinnu. í yfirlýsingu sinni ger- ir ríkisstjórnin grein fyrir 10 atriðum til úrbóta í atvinnu- málum landsmanna, sem hún mun taka til athugunar í sam ráði við fyrrnefnda aðila. — Hinir 10 púnktar ríkisstjórn- Alþ lóöaguils.iöður Inn hættir söiu gulls á frjáisum markaði Vextir hækkaðir í Bandaríkjunum — Gullmark- aðnum lokað í London ÞÆR sjö þjóðir, seim standa að Alþjóðagullsjóðnum, gerðu með sér samkomulag á sunnudag, sem hafa mun í för með sér, að tvenns konar verð á gulli verður ríkj- andi í framtíðinni. Var þetta gert til þess að koma í veg fyrir óhóf- leg gullkaup spákaupmanna. Var ákveðið að stöðva afgreiðslu á gullj til gullmarkaðarins í Lond- on, eða nokkurs annars gullmark- aðar. Hér eftir verður alþjóða- gullmarkaðinum skipt í tvennt. Annars vegar verða opinberar gullsölur á mUli þessara landa, þar sem verðið á einni únsu gulls verður 35 dollarar eins og áður, en hins vegar verður annar gull- markaður, sem er frjáls og þar sem gullverðið ákveðst af fram- boðj og eftirspurn, en aðildarríki gullsjóðsins munu ekki bjóða fram gull á. í viðtali við Morgunblaðið sagði Jóhannes Nordal, seðla- bankastjóri í gær, að með þe«ss- ari ákvörðun hefði verið stigið mikilvægt skref í þá átt að koma trausti á ný á gjaldeyrismörkuð- um heims. Ákvörðun þessi hefði lítil bein áhrif á gjaldeyrismál íslendinga, en það skipti okkur hins vegar mjög miklu máli, að það tækist að koma í veg fyrir öngþveiti ; alþjóðagjaldeyrismál- um, þar sem slíkt gætj haft í för með sér stórkostlegan samdrátt viðskipta og myndi það koma sér staklega hart niður á þjóðum eins og íslendingum, sem mjög eru háðar útflutningi og utanríkis- viðskiptum. Framan.greind ákvörðun Al- þjóðagullsjóðsins var tekin á fundi aðalbankastjóra seðlabanka þeirra sjö ríkja, sem að sjóðnum standa og fór fundur þessi fram í Washington nú fyrir helgina. í Framihald á bls. 2 arinnar í atvinnumálum eru þessir: 1. Skipuð verður atvinnumála- nefnd fulltrúa ríkisstjómar- innar, ASt og Vinnuveitenda sambandsins, sem fylgist með þróun atvinnumála og gerir tillögur um úrbætur í þeim efnum. 2. Hraðað verður athugun á byggingu nýtízku togara og athuguð nýsmíði fiskibáta til þorskveiða á öllum árs- tímum. Byggingu slíkra tog- ara og fiskibáta verði hrint í framkvæmd bendi athug- anir til að slíkt sé æskilegt. 3. Síldveiðar á fjarlægum mið- um næsta sumar verði skipu lagðar svo vel sem kostur er og síldarflutningar aukn- ir. 4. Kannað verði hvaða ráðstaf- anir hægt er að gera til þess að togarar landi sem mestu af afla sinum innan- lands á þeim árstíma, þegar mestur skortur er á hráefni í fiskvinnslustöðvunum og jafnframt til þess að tryggja rekstur þeirra togara, sem nú stunda ekki veiðar. 5. Áfram verður unnið að því að tryggja fjármagn til að lána kaupendum véla og tækja, sem smíðuð eru hér- Framihald á bls. 22

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.