Morgunblaðið - 19.03.1968, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 19.03.1968, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. MARZ 1968 27 égÆJÁRBÍCF Simi 50184 Fiinssessnn Stórmynd eftir sögu Gunnars Mattssons. Grynet Molvig. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. fslenzkur texti. KOPAVOGSBIO Sími 41985 Heimsþekkt ensk mynd eftir Roman Polanski. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Taugaveikluðn fólki er ráðlagt að sjá ekki myndina. . Síml 50249. Slys Fræg brézk verðlaunamynd í ltum með íslenzkum texta. Dick Bogard, Stanley Baker. Sýnd kl. 9. Geymsln Bjartur, rúmgóður kjallari í Miðstræti, til leigu á kr. 3.0U0 með ljósum og hita. Bet tekið í geymslu búslóðir, bifreiðar og fyrirferðarmikl- ar vörur, yfir lengri eða skemmri tíma. Upplýsingar í síma 17-7-71. fbúð óskast 5 herbergja íbúð óskast til leigu, helzt í Vesturborg- inni eða í Hlíðunum. Leigutími í allt að 1 ár. Góð umgengni. Tilboð ásamt nánari upplýsingum sendist afgr. Morgunbl. fyrir næstkomandi föstudagskvöld, merkt: „íbúð til ieigu 2962“. Hríseymgamót Laugardaginn 23. marz verður haldið Hríseyinga- mót í Félagsheimili Kópavogs. Mótið hefst kl. 7 e.h. Þátttakendur tilkynni strax þátttöku sína í síma 12504 og 40656. Skemmtinefndin. Lokað í dag . þriðjudaginn 19. inarz kl. 1—4 vegna jarðarfarar. Verzlun O. Eilingsen. Skriístofustúlka óskast Umsóknir sendist til Hafnarskrifstofunnar í Reykja vík fyrir 30. þ.m. llafnarstjórinn í Reykjavík. Nauðuiigaruppboð það sem auglýst var í 57„ 58. og 60. tölublaði Lög- birtingablaðsins 1967 á Lyngbrekku 12, þinglýstri eign Jakobs Sigurðar Ámasonar, fer fram á eign- inni sjálfri mánudaginn 25. marz 1968 kl .17. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð það sem auglýst var í 52., 54. og 55. tölublaði Lög- birtingablaðsins 1967 á Bræðratungu 7, þinglýstri eign dánarbús Elínar Ingvarsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 25. marz 1968 kl. 14. Bæjarfógetinn í Kópavogi. BÍLAKAUR^ Vel með farnir bílar til sölu og sýnis f bflageymslu okkar að Laugavegi 105. Tækifæri til að gera góð bflakaup.. — Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Bronoo disel árg. 66 MoskwitOh árg. 68. Opel Caravan árg. 61 og 64 Vauxhall Victor árg. 65. Austin Gipsy, bensdn árg. 66. Bronoo klæddur árg. 66. Volkswagen árg. 63. Opel Capitan árg. 59. Hi'llman imp. árg. 65. Opel sendiferðabíll árg 64 Fairlane 500 árg, 65. Willi’s árg. 66. Mustang árg. 66. Taunus 20 M árg. 65. Slaoda Octavía Ts 63. Trabant sendiferðabíll árg. 66. Ghevy II. 100 árg. 65. Falcon árg. 64. Gas disel árg. 58. Chevrolet impala árg. 33. Tökum góða bíla í umboðssölu Höfum rúmgott sýningarsvæði innanhúss. UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SIMI 22466 vandervell) ^-^Vélalegur^y De Soto BMC — Austin Gipsy Chrysler Buick Chevrolet, flestar tegundir Dodge Bedford, disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Bedford, disel Thames Trader Mercedes Benz, flestar teg. Gas '59 Pobeda Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Þ. Jónsson & Co. Brautarholti 6. Sími 15362 og 19215. Illjómsveit Magnúsar Ingimarssonar. Söngvarar: Vilhjálmur Vilhjálmsson og Þuríður Sigurðardóttir. Matui framreiddur frá kl, 7. Sími 15327. — Opið til kl. 11.30. Bingó í kvöld Aðalvinningur vörúttekt tyrir krónur 5000.— Borð tekin frá í síma 12339 frá kl. 6. Y örugeymsla Viljum taka á leigu 5—600 fermetra vörugeymslu- hús. Góð aðkeyrsla og góð bílastæði. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Vörugeymsla 5316“ fyrir 27. marz. Veiðimenn — veiðifélög Fiskiræktar- og veiðifélag Saurbæjarhrepps hefur ákveðið að leita tilboða í vatnasvæði Hvolsár og Staðarhólsár I Saurbæjarhreppi í Dalasýslu. Skrifleg tilboð skulu send til formanns félagsins, sr. Ingibergs Hannessonar, Hvoli, Saurbæ, Dalasýslu, eigi síðar en 10. apríl. n.k. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.