Morgunblaðið - 19.03.1968, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.03.1968, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. MARZ 1968 Jón Eyþórsson, veðurfræðingur - Minning ÞANNIG er gangux llí'fsins. — Menn köma og eru bvaddir bnott fyrr eða síðar. — En mimningin lilfir. Við fnáfai'l Jóns Eyiþónssonar veð urf ræðings sækja imargar aninningar á mig, sem hér er ekki rúim til að rifja urpp; aðrir mumu rekja ævi'sögu hans, eeim l»ngri .höfðu af honum kynnl Fiunduan okíkar Jóns mun senniliaga 'fyrst Ihafa borið sam- an fyrir röskum hlálfum öðrum áratuigi, eða nánar greint árið 1901. Var iþað í sam/bandi við útgá'fu ibókarinniar „Góðar stundir“, 3em ivar saffinrit, er fjalllaði um milsmunaiidi tóm- stundaiáíhugaanlál manna. Ritaði ,Jóin í bólkina stuttan en aiflburða- srajallan ikafla um „Fjaliaiferðir“. Eíðar usrðum við samferðamenn á ýmsum vettvangi og sam- starfsmenn um eitt og annað. Að lolkum held ég, að það sem hóist sem tflviljumar (kummimgls- ákaipur Iha'fi þróaztt til vinálttu, enda þótt stundum væri of langt miili sam'funda, — eiras og gerag- ur. Við viorum (flerðalianigar. Hann þó m-ikium mun váðflörlari o.g fróðari um landið, náttúru þesis og örraelfni, og naut ég góðs af þeim fræðasjóði. Enda var fré- sagnagl'eði hans svo ósvilkin, að hann hrelf áheyrandann með sér, opnaði hionuim bók náttúr- .unnar og .gerði Okkur leiflomienn sta’fandi á ihana. — Sl'ík gáfla er fáum getfin. Hann hafði boðska.p að flytja, ám 'þess að vera .prédilkari, því að ekikert var honium fjarri skapi, en að þvinga s'koðunum siínum upp á aðra, þvá að Ihann vair maður uimlburðarlyndur, þótt sckapifestuna slkorti ekki. Mér virð'iist bann hafa gert grein fyrir sinni 'heimspefld í gneininni „FjalLaferð". Þar seg- ir hanm meðal annairs; „Nýtt umlhverfi getur ím’ynd- araflið á hreyfingu", og „í dimm- viðri reynir á ratvábii manna“. ,— H'ann vltdi „etja kapp við bratta fjallsiras", og „njóta feg- urðar og frjtálsræðis öræfanna". cÞví að eins og hann segir: „Eng- •inm gerir sér ljóst, hversu stórt landið er »g stórbnotið ifyrr en thann leggur leið .sána um heiðar þess og hláieradi". — „íisl'and er evo stórt, að það gatur borið önnur eins höfuðdjásn og Vatna- jö’kufl, Eyjafj'allajiöikul, Hio'fsjök- •ul og La.ngjökul án þœis að þremgja að búsetu manna. Að vfeu er óiþarft að .gflleyma því með öllu, að jöflClamiT eru ekki aðeinis prýði Wálendiisins. Frá þeim falfl'a mörg vötn og stór, er ■búa yfir cáþrjótamd orku, siem •breyta mlá í ljós og yl í byggðum land’sinis, eftir því, sem þörf krefur“. Þeir eru því miður ennof fáir, sem kannað hafa ólbyggðir ís- lands og .gent ,því efni ein/hver VJsindaleg <ðkll; og fllestir eru þeir látnir. Hæst ber þar nöifn SVeins Fálasonar, Eggerts og Bjarna, Jónasar Halfllgrimssonar, ÞÖrvaildar Hhöroddteens oig Pálma Hanneissomair. Nú hiefur Jón Eyþónsson bætzt í þanm hóp- inn. Era, siem betur fler, ha/fa nýir menn komið til skj'a'lannav s<em ta'ka munu við arfleilfðinni og halda verkinu fram. Sem fyrr segir átti ég því láni að fagna þótt óiærðuir vseri, að sKást í för mieð Jóni Byfþórs- eyni, bæði í skeimmtiferð'uim og þegar hann var við Sína VSsinda- iðju. Eru imér Iþar öðru freimuT m'inmi'sstæðar flerðir norður á Kjöl, ganga á SóWheimajöflcul, dvöl 'í Jöfculheknum við Vatmajiöku'l og nú bíðast flteið- angur í Surtsey. Auk þeiss flug- um við Oftsinnis saman í Grírras- vötn og víðar, þegar skyggnzt var e'ftir eld'suimbnot'um eða jiök ullhfl a upurn. í ferðum þeSsum þótti gott öryggi að feta í slóð Jóns, þVá að íharm var var- kiár og ifóitvias og leiðar- iglöggur með afbri’gðum. Það gieta þeir mör,gu vitnað um, sam ■sw oft fetuðu nauma itröð, sem var slóðim hamis. Sjlálfur hafði ég aif því reymsluna bæði þegiar við vörum að klöragrast í jlökuflfþýf- inu í rótum Vatnajökulls og nú eíðaisrt, er hann þræddi einstigið á gígtoarmi Surtseyjar. Engin iskölmm þykir mér heldur að isegja frá þvá, að eitt sinn tó/k. Ibann mig á herðar sér og bar mig iflla sikóaðan yfir lænuTmar við Jökulftieima. — Úr slákum ferðalögum eignaisit maðux miyndir, — hugskotsmyndir. — Það hvflir sérstök hlýtja yfir dvölinni í Jökuflhekmam og þó beljandi stórtoríðin á fjafllakof- anum. Við láguim í pokunum í iktojunum þarna í xökkrirau, en Jón sagði sögur, ferðasögur úr ólbyggðum, hraflmingaaögur á hieiðavegum og gaimllar og góðar þjóðsögur. Þá leið tárninm fljótt þótt biðin væri löng og hteim- flerðim næs'ta óviiss. Jón var nefnilega filáíbær sögumiaður, var gædtíuir þeirri glá'fu að kunna að segja sögu á kj'arragóðu ooéli ag var fldíminm vel. Þ/á lá ekki sáð ur fyrh honum að færa huglsanir 'SÍnar og tfróðleik í letur. — Sáð- asta myndin, sem ég gieymi af Ihonum i mimni mlinu er úr SurtseyjaTiferðinni, nær Ihann Ihafði gengið á hæsta tind eyj- aTÍnnar og stóð þarraa á brún- irani, sól stafaði á gr/átt sfceggið oig tolásikær augu haras virtust •sk'ima svo órallangt út í óemdan- lega víðárttuna. Jóni Eyþórssyni var ásköpuð fcarlmenmska og þreklund, enda þurfti hann á ihVoru'tveggjia að ihalda til þeiss að rnæta and- streymi líflsins. Þeasir eigimleik- ar kc'mu elkki sízt í ljós er hann .hláði það stríð, sem enginm vinn ur. — Þegar ég eitt sinn heim- sótti hiann, er hann ilá sína ■hinz'tu legu, reiis hanm upp við dlogg og var glaður í viðmóti, ræddi um daginn og veginn, ibækur og bókaútgáfu og minmt- i&t á það við onig, hvort ég vildi ekrifa stutfcan flormál'a Æyrir bók, 'Sem hann hafði í huga. Niður- staðan /helfur hinsvegar orðið sú, að ég hiefi ritað hér flátæklegan efltirm/áfla við lifssiögu ihans. Er það liítil igreiðsila við istærri þakkarsikufld. En þeir eru flteiri is'kuldúnautiarnir þar en ég, og trúia mán er, að þ*á tskufld greið- um við bezt með þVá að sýna hugðarefn’um hams alúð og minn ingu /hams virðingu. Minnisvarð- arnir þeir Ihinir ótorotgjörnu, eru ekki hlaðnir úr grjóti, þeir lifa í miimninigulm manma og verk'um þeirra. Þessurn línuim 'vifl ég SvO Ijúka með orðum Jóras Eyþórstsonar er hann isegir; „ „Þe/kktu l'andið iþitt“, er kjörorð nonskra ferða- •manna. Eftir þvá mæittum við ^einnig breyta, og þá mun ,það isannast, að þeir sem þekíkja ís- ft'and beat, munu meta það m<est“. Jón Eyþórssom er gengin til sinnar Goðalborgar og jarðlsettur á 'fæðinganstiað sínu<m. Nijólti hann máðar þeiss, stem land vort skóp og sköpun ræð- ur. Aðstandendum hans vott’a ég 6amúð. Bingir Kjaram. ÞAÐ mun engum hafa dulizt, sem kynntist Jóni Eyþórssyni, veðurfræðingi, að hann var bundinn landi og þjóð órofa tryggðarböndum. Dalur eða fjallstindur var í augum hans ekki aðeins nafn á landabréfi, hann sá mótun landsins og skynjaði fegurð lífsins og ham- ingju. Þetta fundu allir sem voru með honum á ferðalagi. Á göngu um aura Breiðamerk- urjökuls, þar sem jökullinn hafði velt fram torfuhnausum, ræddi Jón við okkur samferða- mennina, um Kára Sólmundar- son og bæ hans Breiðá af slíkri ofðsins list, að það var sem við sæjum langt afitur í aldir, hvar jökullinn sótti hægum, en þung- um skrefum að friðsælum bónda bæ. I dag, 15. marz, kveðja vinir Jón Eyþórson í Neskirkju. Að eigin ósk verður hann jarðsett- ur að Þingeyrum, en þar var hann fæddur 27. janúar 1895. Fyrstu kynni mín af Jóni Ey- þórssyni voru í gegnum hina af- burða snjöRu þætti hans í út- varpinu. Fundum okkar bar fyrst saman 1948. Skömmu síðar spurði hann mig, hvernig mér litist á stofnun jöklarann- sóknafélags. Við stofnun þess, 22 .nóv. 1950, hófst með okkur náið samstarf. Eitt af fyrstu verkefnum félagsins var þykkt- armæling Vatnajökuls. I marz- mánuði 1951 hélt 5 manna hópur undir fararstjórn Jóns inn á jökulinn, auk hans tveir fransk- ir vísindamenn og svo við Árni Stefánsson, bifvélavirki. Það þarf raunar minna til en fjöru- tíu daga og fjörutíu nætur á Vatnajökli í misjöfnum ve'ðrum til að knýta vináttubönd. Jón tók ungur ástfóstri við jöklafræðina. Að afloknu prófi í veðurfræði við óslóar-háskóla 1923 ílengdist Jón í Noregi í þrjú ár. Þar lágu leiðir Jóns og Svíans Hans Ahlmann saman í Jötunheimum. Byggðu þeir í sameiningu á tindinum Fanara- ken, 2070 m y.s., fyrstu háfjalla- veðurathugunarstöð Noregs. — Timbur, annað byggingarefni ag mæliáhöld báru þeir á bakinu eða drógu á streng upp á há- tindinn. Síðar urðu þeir braut- ryðjendur jöklarannsókna hvor í sínu heimalandi. Fyrstu árin eftir heimkomuna vafð vart komist um meginjökl- ana nema draga farangurinn — nauðþurftirnar — á sleða. Síðar komu vélknúnu farartækin til sögunnar. A leið upp GrímsfjaU fyrir fáum árum í Gusa, Guð- mundar Jónassonar, sagði Jón, að því eldri sem hann jrrði veitt- ist honum raunar sitöðugt létt- ara að komast um jökulinn. Um 1930 hóf Jón kerfisbundn- ar mælingar á lengdarbreyting- um jökultungna víðsvegar um land. Naut hann hjálpar glögigra og áhugasamra manna, sem bjuggu nálægt jöklunum, endur- tóku þeir mælingamar ár eftir ár. Þessar mælingar hafa nú orðið mikið vísindalegt gildi. Náraustu samstarfsmenn Jóns í Jöklarannsóknafélaginu undruð ust iðulega afköst hans til vinnu. Langar vaktir og eril- samt starf á Ve’ðurstofu (1926— 1963) virtist ærið verkefni, og svo var þa'ð engin óvera sem hann starfaði fyrir Ferðafélag Islands — sá um útgáfu árbók- anna og skrifaði tvær þeirra svo fátt eirtt sé talið. Og svo öll málefni Jöklarannsóknafélags íslands, og eru þó enm ótalin rit- verk hans bæði þýdd og frum- samin. Þrátt fyrir allt þetta starf virtist hann aldrei upptekinn og hafði ætíð nægan tíma. Réði hér vafalítið mestu, að hann var snillingur í meðferð íslenzks máls, hvort heldm- í ræðu eða riti. Hann lék sér a'ð nýyrðuim, en skrifaði þó látlausan og ein- faldan stfl. Minnist ég í þessu sambandi smáiatviks. Við sátum nokrir jöklamenn og vorum að ganga frá fundarboði. Fundar- salur fékkst án sérstaks endur- gjalds, en ætlazt var til að fund- armenn keyptu kaffi almennt, en hvernig átti að tilkynna þetta? Jón skrifaði neðst á upp- kastið hægt og gætilega, án þess að hika: Kaffilbolli og rabb. Bækur hans vitna þó bezt um stílinn. Ég á ofurlítið erfitt með að átta mig á, að vinur minn Jón Eyþórsson sé horfinn á braut, verkefnin og áhugamálin voru svo mörg, en þó sakna ég hans ekki síður vegna mannkærleika hans og ljúfmennsku og hans ríkulega séreinkennis yfir flesta eða alla menn, en þa'ð er hve af- burða skemmtilegur hann var í viðræðum. Sigurjón Rist. KVEÐJA TH, JÖKLAMANNS FYRSTU kynni mín af Jóni Ey- þórssyni voru kynni af honum sem jöklamanni og veðurrann- sókna og þau voru óbein. Aðal- kennari minn við háskólann í Stokkhólmi var hinn víðkunni jöklafræðingur Hans Ahlmann, en Jón hafði verið samverka- maður hans um jökla- og veður- farsrannsóknir í Jötunheimum í Noregi sumurin 1924—1926. Jón var þá starfsmáður Veðurstof- unnar í Björgvin. Þau sumur, sem þeir Ahlmann og Jón unnu saman að jökla- og veðurfars- rannsóknum, byggðu þeir og starfræktu fyrstu háfjallaveður- stöðina á Norðurlöndum, á fjall- inu Fanaráken, í 2070 m hæð, og var hún lengi það hús er hæst bar á Norðurlöndum. Réði Jón stöðvarstæðinu. Efnivið í stöðvarhúsið báru þeir félagar að nokkru á eigin bökum. Var ærfð erfiði að koma þessu húsi upp og tók Jón á sig drýgri helmiraginn af því, enda var við- kvæði Ahlmanns jafnan, er hann minratist þessara ára: „Ja, vannen Jón, han var seg som tusan“. — „Vinur minn Jón, hann var fjandanum seigari". — Þó vissi Ahlmann ekki þá, að sú seigla entisit Jóni til að koma líka upp, þrem áratugum síðar, því húsi er hæst ber á íslandi, Grímsvatnaskálanum í 1719 m hæð. Fyrsta sameiginlega geraga okkar Jóns á jökli var fyrir ald- arfjórðungi, á Eyjafjallajökli síð sumars 1935. Þetta var fimmta sumarið sem Jón stundaði jökla- rannsóknir hérlendis. Þær rann- sóknir hófust sumarið 1931, er hann mældi sporða skriðjökla frá Mýrdalsjökli, Eyjafjallajökli, Tindfjallajökli og Snæfellsjökli. Sumarið eftir rannsakaði hann Drangajökul og birti merka rit- gerð á ensku um þær rannsókn- ir 1935. Samvisrtir okfcar Jóns sumaxfð 1935 voru aðeins nokkrar vikur, en vorið og sumarið eftir kynnt- ist ég jöklamanninum Jóni Ey- þórssyni fyrst til hlítar. Vorið 1936 var gerður út leið- angur á Vatnajökul, sá lengsti, sem nokkru sinni hefur verið gerður út á þann jökul. Þeflta var sænsk-íslenzkur leiðangur og stjómendur hans þeir félag- arnir frá Fanaráken, Jón og Ahl- mann. Leiðangursmenn voru 6, þrír Svíar og þrír íslendingar. Hundasleði var aðalfarkostur- inn og þótti nýlunda. Lagt var á jökulinn upp frá Hoffelli í Homafirði í lok aprílmánaðar og dvalið óslitið á jökli fram í miðjan júní, en rannsóknunum var haldi'ð áfram til hausts. Leiðangurinn hreppti veður válynd framan af og var veður- tepptur á þriðju viku þar sem síðan heitir Djöflaskarð, nærri Goðaborg. Hér er ei rúm itil að rekja nánar sögu þessa leiðaragurs, en ég leyfi mér að tilfæra nokkur orð úr bók Ahlmanns: Pá skidor oeh till hasit i Vatnajökulls rike, — bók, sem ætti að þýða á ís- lenzku. — Eftir að hafa lýst óveðurs- vikunum í Djöflaskarði og hvern ig þa'ð er, að þurfa að skríða upp úr svefnpokanum og fara í hráblaut föt til að moka frá tjaldinu, skrifar Ahlmann: „Jón Eyþórsson tók alitaf að sér erfið ustu vaktina, frá 3—6 á nótt- unni“. Hálfum mánuði síðar varð að fara með einn Svíann, hunda- sleðaekilinn Mac Lilliehöik, illa kalinn á fótum, ofan af Heina- bergsjökli niður í Suðursveit. Ahlmann skrifar: „Nú varð að koma Mac til byggða, það hafði þegar dregizt alltof lengi. Þa'ð var Jón, sem fór með hann. Hann tók alltaf að sér það sem erfiðast var og sigraðist á öilum erfiðleikum með sinni ódrepandi seiglu. Ferðin tók næstum alla nóttina og var báðum ákaflega erfið“. Litlu síðar skrifar Ahlmann: „Um kvöldið hinn 20. fluttum við það, sem eftir var af far- angri okkar, norður yfir Heina- bergsjökul að tjaldsta'ð nr. XL Meðan við vorum á leiðinni kom Jón Eyþórsson aftur neðan úr sveit. Hann fór á sinn staS í lestinni eins og ekkert hefði í skorizt og hann hefði aðeins brugðið sér frá“. Stór eru þau orð, en ekki karrn ég aðrar frásagnir er igefi sann- ari mynd af Jóni Eyþórssyni, þessum manni sjaldgæfrar elju og afkasta, sem alla sína tíð var reiðubúinn að taka áð sér erfið- ustu vaktina og gerði það alltaf eins og sjálfsagðan hlut án þess að hafa um það mörg orð. Það átti einnig fyrir Jóni að liggja, að stjórna öðrum lengsta og árangursríkasta leiðangrin- um á Vatnajökli, íslenzk-franska leiðangrinum í marz-apríl 1951, er farið var á víslum um nær allan Vatnajökul og þykkt hans könnuð me'ð seismískum mæling um. En árin á milli þessara stóru leiðangra hafði hann ekki legið á liði sínu um jöklarann- sóknir, þótt hann væri svo hlað- inn öðrum störfum, að vel hefði nægt tveimur meðalmönnum. Hann skipulagði árlega mæling- ar á lengdarbreytingum flestra jökla landsins og fékk sér til hjálpar við þær mælingar ýmsa góða menn, sem sumir hverjir hafa rækt þar mælingar af kost- gæfni fram á þenna dag. Naut Jón í þessu vinsælda sinna út um allt land, en þeirra aflaði hann m.a. sem afburða vinsæll útvarpsmáður. Á árum annarrar heimsstyrj- aldarinnar vann hann að rann- sóknum á Mýrdalsjökli ásamt Steinþóri Sigurðssyni og fleir- um. 7. nóv. 1950 stofnaði Jón Jökla rannsóknafélag Islands. VaT hann síðan lífið og sálin í því félagi til dauðadags, formaður þess alla tíð og aðalritstjóri timarits þess, JökuJs. Þótt hann ynni margháttað og mikilsvert starf í ýmsum öðrum félögum og þá einkum í Ferðafélagi Is- lands, þar sem hann var einn aðalstarfskrafturinn um áratuga skeið, hygg ég, að Jöklarann- sóknafélagi’ð hafi verið hans óskabarn og átt hug hans flestu eða öllu fremur hin síðari árin. Hann kunni einkar vel að um- gangast það ágætisfólk, karla og konur, flest mörgum áratuigum yngra en hann, sem er kjarni þess félags, og þetta fólk dáði Jón, sem innan við Tungná gekk aldrei undir öðru nafni en „hús- bóndinn". Með hjálp þessa fólks kom hann upp hinni myndar- legu jöklarannsóknastöð í Jökul- heimum við vesturjaðar Vatna- jökuls og skálum í Esjufjöllum, á Grímsfjalli og á Breiðamerkur- sandi. Öllum þessum skálum var komið upp í sjálfboðavinrau og sjálfboðavinna var einnig vinna flestra í þeim mörgu Vatnajökulslei'ðangrum, sem Jón skipuilaði að meira eða minna leyti. Allir „jöklamenn" vildu allt fyrir „húsbóndann" gera. Ég Framhald á bls. 18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.