Morgunblaðið - 19.03.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.03.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÖ, ÞRIÐJUDAGUR 19. MARZ 1968 5 Góður fagnaður á Pressuballinu Allir gestir komust um síðir á staðinn PRESSUBALLIÐ 1968 var haldi’ð í Hótel Sögu á föstu- dagskvöld, hófst það einmitt er veður var verst í Reykja- vík. Olli það ýmsum ball- gesta erfiðleikum við að kom- ast á skemmtistaðinn. Allir komu þó um síðir, og hafði þetta engin áhrif á góðan veizlufagnað og fjör, sem jafnan ríkir á pressuböllum. Heiðursgesturinn, Per Hækk erup, fyrrverandi utanríkis- ráðherra Danmerkur, og frú hans, komu með þotu Flugfé- lags íslands, sem bar að í versta veðrin-u. Leit um tíraa út fyrir áð flugvélin þyrfti að lenda á Akureyri, en kl. 6.25 tókst þó að lenda á Kefla víkurflugvelli. Ekki var sopið kálið þó í ausuna væri kom- ið, því erfiðlega gekk að koma heiðursgestunum til Reykjavíkur vegna veðurs. Komu hjónin á Hótel Sögu laust fyrir klukkan átta. — Veizlan hafði átt að hefjast kl. 7, en um klukkan átta voru gestir að tínast að, sum- ir veðurbarðir, og þeir sfð- ustu komust ekki á staðinn fyrr en klukkan hálf tíu. For- seti Islands kom í tæka tíð — í jeppa. Var sezt að borð- um laust eftir 8.30. Ekki voru allir erfiðleikar þó úti, því þegar síðustu gest- ir renndu upp að veizlustað, sáu þeir þar þrjá slökkviliðs- bíla, en rafmagnstafla í eld- húsi hafði brunnið yfir. Leið ekki á löngu þar til rafmagn var aftur komið á, og svo snarlega málum bjargað vi'ð, að gestir urðu þessa tæplega varir. Heiðursgesturinn, Per Hækk erup, flutti ræðu, þar sem saman var blandað gamni o-g Þeir skemmta sér vel, Kristinn Guðmundsson, fyrrv. sendi herra, og Per Hækkerup, fyrrv. utanríkisráðherra. Dana. Nauðuiigaruppboð það sem auglýst var í 1., 3. og 5. tölublaði Lög- birtingablaðsins 1968 á kjallarahúsnæði að Fögru- brekku 25, þinglýstri eign Braga Einarssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 25. marz 1968 kl. 10.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Vatnabátur óskast til kaups. Vatnabátur ásamt mótor óskast til kaups. Uppl. í síma 28888 Stöður 3ja aðstoðarlækna við skurðlæknisdeild Borgarspítalans í Fossvogi eru lausar til umsóknar. Upplýsingar varðandi stöð- urnar veitir yfirlæknir deildarinnar dr. med. Frið- rik Einarsson. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavík- ur við Reykjavíkurborg. Stöðurnar veitast frá 1. ágúst n.k. eða samkv. nánara samkomulagi. Umsóknir ásamt u.pplýsingum um nám og fyrri störf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Borgar- spítalanum í Fossvogi fyrir 21. apríl n.k, Reykjavík 18/3 1968. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Sigurðsson, skemmtu með einsönig. Þá flutti Jón Gunn- alvöru. Tveir ungir og upp- laugsson frumsaminn gaman rennandi söngvarar, þau Elín þátt eftir Loft Guðmundsson. Loks var dansað til kl. 3. — Veizlustjóri var Páll Ásgeir Tryggvason. Og er gestir komu út, var komið bezta veður, nærri logn, en skaflarnir höfðu auk- izt mjög. Gátu því jafnvel þeir sem pantað höfðu her- ...... T bergi á Hótel Sögu fyrr um Sigurvmsdottir og Ingimar ky*diði komiz.t heimytil sín. Var það mál manna, að pressuballið hefði mjög vel tekizt þó veðurgúðir létu ó- friðlega. Borð veizlustjóra og heiðursgesta á pressuballi. Forseti íslands, herra Asgeir Asgeirsson, er fjórði frá hægri, og við hlið hans frú Hækkerup, þá Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra, og frú Asa Jónsdóttir fremst. Þriðji frá vinstri er Per Hækkerup, fyrrv. utanríkisráðherra, við hlið hans frú Björg Asgeirsdóttir, kona veizlustjórans, Páls Asgeirs Tryggvasonar, og næst Kronman, sendiherra Dana. Fjær má greina frú Kronman, Kristján Bersa, formann blaða- mannafélagsins o. fl. ÞEKKIRÐU MERKIÐ? A8 VEGUR ÞRENGIST Merki þetta er eins og önnur að- vörunarmerki, gult með rauðum jaðri. Hlutverk þess er að gefa til kynna með góðum fyrirvara, að vegurinn þrengist til muna eftir ákveðna vegalengd, til dæm- Is við brú eða ræsi. Ökumenn ættu að draga úr hraða f tíma, til að vera viðbúnir tálmun af þessu tagi. FRAMKVÆMDA- NEFND HÆGRI UMFERÐAR 1 Góð fjárjörð Jörðin Kjörseyri I í Hrútafirði er til sölu og laus til ábúðar í næstu fardögum. Áhöfn og vélar geta fylgt með í kaupum ef óskað er. Jörðinni fylgja veiði- réttindi i Laxá í Hrútafirði. Skipti á íbúð í Reykja- vík geta komið til greina. Allar nánari upplýsingar gefa Brandur Búason, Tómasarhaga 53, sími 15346 og Grétar Jónsson, Lyngbrekku, Kópavogi, sími 41810 og 24425. EIIMAIMGRUIMARGLER BOUSSOIS INSULATING GLASS er heimsþekkt fyrir gæði. Verð mjög hagstætt. Stuttur afgreiðslutími. 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi RÚÐUGLER 2-4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími 2-44-55. 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.