Morgunblaðið - 19.03.1968, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.03.1968, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. MARZ 1968 Nýútskrifaðiir sænskur véltæknifræðingur óskar eftir vinnu eftir 15. apríl. Svar merkt: „Lantbrukareson 5478“ send- ist afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. Málverkauppboð verður í Sigtúni fimmtudag 21. þ.m. og hefst kl. 5. Verkin verða til sýnis þar miðvikudag frá kl. 1—6 og fimmtudag frá kl. 1—4.30. Seld verða 75 verk eítir þekkta listamenn. Kristján Fr. Guðmundsson, simi 17602. — Ldrus Pdlsson Framihald af bls. 15, Enn er ótalinn einn merkur þáttur í ævistarfi Lárusar, en það er afskipti hans af leik- listarmenntun. Hann stofnaði strax, er hann kom frá námi, leiklistarskóla og rak hann um margra ára skeið. Hann var af- bragðs kennari og mjög vel lát- inn af nemendum sínum. Enda varð árangurinn af náminu í samræmi við það. Segja má, að margir af þeim leikurum, sem staðið hafa í eldlínunni á leik- sviðum Reykjavikur á undan- förnum árum, séu nemendur Lár usar. Leiklistin er list stundarinnar stundar, sem örstutt andartak í hinni endalausu rás tímans, og líður fyrr en varir. Á leiksvið- inu er það leikarinn, sem gæðir leikpersónurnar lífi. Sýnir okk ur margar mismunandi mann- gerðir í gleði og sorg. Þar stend- Fe'mstvumpf- 0PAL W9Jt jpímhose sokkabuxurnar vinsælu koma 5, ' §■ i verzlanir i dag OPAL SOKKA- BUXUR eru mest seldu og beztu sokkabuxur á markaðnum ■1 ■ ’:52yHp| Kr. Þorvaldsson ■p|9hy &■ Co. heildverzl. Grettisg. 6 simar 24730 24478 HeiSdverzlun ACNAR K. HREI PÓSTHÓLF 654 SÍMT 16382. —Túngötu 5. merki sem hægt er að treysta. KOLOKFILM ekta kalkipappír fyrir vél- ritun. Din 4, Din 5, Quart og Folío SMITAR EKKI Hreinar hendur — hrein afrit — hrein frumrit ÓSLÍTANDI Endist lengur en ann- ar kalkipappír. Biðjið um KOLOKFILM kalkipappírinn. NSSON ur leikarinn einn og berskjald- aður fyrirframan áhorfendum. Engin undanbrögð eða nútíma véltækni koma þar til greina. Því að sönn list er harður hús- bóndi sem krefst þess að lista- maðurinn gefi allt - - fórni öllu Það er aðeins á valdi mikilla listamanna að ná sterkum og djúpstæðum áhrifum á áhorfend um. Einn þessara fáu manna var Lárus Pálsson. Nú er sviðið autt — aðeins e>ftir minningin um stórbrotinn listamann í hugum þeirra, er nutu listar hans. Dárue átti við þunghær veikind .að stríða ihin síðari ár og dvaldi oft Ia.ngd'vöiuim á sjúkrahús.um. Hann æðraðist samt a'ldrei og varð oft að leika sárþjáður. Margsinnis kom hann í leikhús- ið af sjúkrahúsinu og fór þang- að aftur að sýningu lokinni. Á leiksviðinu lifði hann sínar ham ingjustundir. Sársaukinn hvarf Hann lifði í öðrum heimi. - - Heimi, sem var ofar persónuleg- um raunum leikarans og þján- ingum Þar varð Lárus stór. Það lýsti af hinni stórbrotnu leik- géfu hans eins og af eðlum málrni. Slíkum sti^idum gleym- ir enginn, er til þékkir. Nú er rödd Lárusar hljóðnuð, ein fegursta og kliðmýksta rödd sem hljómað hefur á íslenzku leiksviði. Rödd sem fól í sér evrópska leikhúshefð og leik- menningu margra alda, en var að öðrum þræði ramm íslenzk. Félagar Lárusar Pálssonar senda aðstandendum hans inni- legar samúðarkveðjur. fslenzk- ir leikarar þakka Lárusi liðin samstarfs ár og meta að verð- leikum þann mikla skerf, sem hann hefur lagt islenzkri leik- list. Klemenz Jónsson. í FERMINGARVEIZLUNA SMURT BRAUÐ BRAUDTERTUR SNITTUR FJÖLBREYTT ALEGG MUNIÐ AÐ PANTA TIMANLEGA VALE lagerhúsnæði Fáanlegur i fjórum sfærðum: 600, /000, 1200 og 1500 kg. lyftiorku Þessi vagn ber öll einkenni hinnar vönduðu VALE framleiðslu og hefur reynst islenzkum eigendum afburða vel C. Þ08STEINSSON 8 JOHNSDM H.F. Ármúla1 - Grjótagötu 7 Simi 2-42-50

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.