Morgunblaðið - 19.03.1968, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 19.03.1968, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. MARZ 1968 KR vann IR og tryggði titilinn Tveim leikjum mótsins ólokið KR og ÍR léku til úrslita í 1. deild í körfuknattleiksmótinu á sunnudagskvöld og sigraði KR með 71 stigi gegn 64. í hálf- leik var staðan 38:33 KR í vil. Áttu KR-ingar geysigóðan leik og var hittni góð, en ÍR-ingar voru ekki eins heppnir með körfuskot . Stigahæstir hjá KR voru Krist inn Stefánsson með 15 stig. Gunnar skoraði 13, Hjörtur 12 og þeir Kolbeinn og Brynjólf- Birgir 14 stig, An'ton 13, Agnar 12 og Þorsteinn 11, en hann og ur 10 stig hvor. Fyrir skoruðu Þorlákur áttu beztan leik hjá ÍR. Leikurinn var nokkuð harð- en liðin fengu á sig 22 víti hvort. ur sem dæma má af vítafjölda Dómarar voru Ingi Gunnarsson og Hilmar IngólÆsson og hafa þeir staðið sig mjög vel í dóm- arastörfunum í vetur. Úrslit í öðrum leikjum í 1. deild eftir sl. vikur eru þannig: ÍR — KFR 75—57. KR — Ármann 74—66 . Þór — ÍKF 56—40 KFR — ÍKF 70—45. Tveir leikir eru eftir , 1. deilú, en þeir eru milli Þórs og ÍR og Þórs og Ármanns, en þeim hef- ur verið frestað sökum þess að Akureyringar komust ekki í bæ- inn vegna ófærðar. Vinni Ár. menningar Þór falla Keflvíking- ar niður í 2. deild, en vinni Þórs a-rar verða Ármenningar og Keflavíkingar að leik aukaleik um fallsætið. Staðan í 1. deiid er nú þannig: KR 10 10-0 730:539 20 ÍR 9 7-2 573:505 14 Þór ð 4-4 437:422 8 KFR 10 3-7 563:662 6 Árm. 9 2-7 473:503 4 ÍKF 10 2-8 460:605 4 Kolbeinn Pálsson 10 stigahæstu menn eru: ieikir stig meðalsk, Þórir Magnússon KFR 10 237 23.7 Einar Bollason Þór 9 146 23.7 B'rgir Jakobsson ÍR 9 132 14.6 Kolbeinn Pálsson KR 10 146 14.6 Guttormur Ólafsson KR 10 136 13.6 Marinó Sveinsson KFR 9 122 13.5 Agnar Friðriksson ÍR 9 111 12.3 Brynj. Markússon KR 10 109 10.9 HallgrímuT Gunnarssoif Árm. 9 98 10.8 Birgir Birgis Árm. 9 97 10.7 Ilafnfirðingar tóku hvor annan engum vettlingatökum í leik FH og Hauka. En þó FH hafi lengi haldið frægð handknattleiksins hæst á lofti suður þar, þá unnu Haukarnir nú verðskuldaðan sigur. Örn er hér með Stefán i fanginu og Einar (t.v.) og fleiri horfa á með angistarsvip. HAUKAR SIGRUÐU FH ÖRUGGLEGA MEÐ 22:17 — Fjórði sigurinn í röð — Annað sætið blasir við HAITKAR héldu áfram sigur- góngu sinni í handknattleik, er þeir sigruðu FH i síðari leik lið- anna í fyrstu deild með nokkr- um yfirburðum 22:17. Hafa þeir nú unnið fjóra leiki í röð, og hafa góða möguleika á 2. sæt- inu í mótinu, og jafnvel fræði- lega möguleika á íslandsmeist- aratitlinum. Leik-ur Hauka og FH var leng-st af jafn. U-m miðjan fyrri hálfleik náðu Haukar 3 marka forskti, sem FH náði að jafna fyrir lok hálfleiksins og komast einu rnarki yfir 10:9. Fyrstu mdn útur síða-ri hálfleiks höifðu KH- ingar tvö mörk yfir, en eftÍT þau sigu Haukarnir framúr, og náðu u-m tíma 6 marka forystu. Þessi leikur Hauka var sá bezti er þeir hafa átt í m-ótinu, og er þá ekki un-danski'lið er þei-r sig-ruðu Fram með 12 rnarka mun. L ðið er stöð-ugt í sókn og virðist harðna við hverja raun. Enginn einn sker sig úr, leik- m-ennirnir eru jafnir og geta all i-r skorað. Beztan leik áttu Stef- án Jónsson, Viðar Símonarson og Pétur Jóakimsson í markinu sem oft varði snilldarlega. FH-ingar voru fremur ó-heppn ir í 1-eiknum. Opin tækifæri þeirra nýttust ilia og oft voru þeir u-m of fljótir á sér. Lan-g bezti maðu-r liðsins var Geir Hall steinsson, eins og venju-lega en góðan leik áttu ennfremur Ein- ar Sigurðsson, Páll Eiríksson og Svíar vilja OL-leika ÖSTERSUND í Svíþjóð hefur nú mikinn hu-g á að sækja um að halda vetrar Olympíuleikana 1976. Áhugi borgarbúa er nú svo mikill, að sérstök nefnd sænska þingsins hefijr verið send til borgarinnar til að kynna sér all ar aðstæður. Venjulega er þessi umrædda nefnd skipuð 4 mönnum ,en er hún lagði í þessa skoðunarferð, var fjölgað í henni, þar til nefnd armenn voru rúmlega 40 talsins. Sýnir þetta hver áhuga sænska þin-gið hefur á málinu. Átti nefndin að skoða alla keppnis- staðina í östersund, Áre og Hammerstand ,sem til notaðir yrðu, ef umsóknin hlyti sam- þykki alþjóða Oiympíunefndar- inna-r . KR bætti stöiu sína með sigri yfir Val 22:20 KR-INGAR settu nokkuð óvænt strik í reikninginn með sigri sín- um yfir Val 22:20 í 1. deild ís- landsmótsins í handbolta. Sigur sinn geta KR-ingar öðrum frem- ur þakkað Gísla Blöndal sem átti mjög góðan leik og skoraði hvorki meira né minna en 10 mörk. Það vakti athygli að í síðari hálfleik skipti þjálfari KR-inga aldrei út af, og var því leikurinn hin mesta þrekraun fyrir þá sem spiluðu. Leikurinn byrjaði heldur illa fyrir KR-ingum. Valur komst í 3:0, 6:2 og 7:3. En þá hófst mjög góður leikkafli hjá KR- ingum, sem skoruðu á síðustu mínútum fyrri hálfleiks og á 10 mín. í síðari hálfleik, tíu mörk í röð og breyttu þar með stöð- unni úr 3:7 í 13:7. Að vísu má segja að á þessum kafla leiksihs hafi Valsmenn verið mjög ó- heppnir með skot sín. Undir lok hálfleiksins jafnaðist leikurinn enda þá farið að draga úr út- haldi KR-inga. Var munurinn yfirlei-tt þá 3—4 mörk, en á loka sprettinum gerðu Valsmenn ör- væntingarfullar tilraunir til að jafna, sem minnkuðu muninn, en komu ekki í veg fyrir sigur KR-inga. Langbezti maður vallarins var Gísli Blöndal í þetta sinn, hann er að vísu fremur þungur leik- maður, en skot hans eru engin lömb að leika við. Hjá KR áttu og góðan leik þeir Geir og Hilm- ar, og reyndar má segja að li'ðið í heild hafi staðið sið með mikl- um ágætum. Beztir í liði Vals voru Hermann og Ágúst. Mörkin skoruðu fyrir KR: Gísli Blöndal 10, Hilmar 5, Árni 3, Geir 3 og Gunnlaugur 1. Fyrir Val: Her- mann 6, Ágúst 4, Bergur, Sig- urður og Jón Á. 2 hver og Stef- án, Jón K., Gunnsteinn og Pét- ur 1 hver. Vasas er nú úrleik VASAS BUDAPEST, liðið sem Valsmenn kepptu við í Evrópu- keppni bikarmeistara, hefur nú einnig hel2t út lestinni í keppn- inni. í 8 liða úr-slitum lenti Hð- ið á móti Benfica Lissabon. í fyrri leiknum, sem fram fÓT í Búdapest, varð jafntefli 0-0, en þann síðari unnu Portúgalir með 2-1. Portúgalir fara því í und- anúrslit keppninnar. Birgir Björnsson. Dómari í lei-kn uim var Valur Benediktsson, og virtist gæta nokkurs ósamræmis í dóm-um hans, og fór ekki hjá því að manni fannst það bitna mei-ra á FH. Mörkin skoruðu: Haukar, Stefán 5, Þórður 5, Viðar 5, Sturla 3, Þórarinn 2, Ólafu-r 1 og Sigurðu-r Jóakimsson 1. Fyrir FH skoruðu: Geir 7, Pál-1 3, Birgir 2, Auð-unn 2, Ein- ar 2 og Örn 1. KR vann Víking og Haukar unnu Val f GÆRKVÖLDI fóru fram tveir leikir í íslandsmótimi i handknattleik. KR si^Vaði Víking með 20 mörkum gegn 18 í jöfnum leik. Staðan í hálfleik var 8—6 Kr í vil. Er nú sýnt, að Víkingur mun falla í 2. deild. f seinni leik kvöldsins sigruðu Haukar Val með 21—18. f hálfleik var staðan 10—6 fyrir Hauka. Hafa Haukar þar með unnið 5 síðustu leiki sína í röð. Nánar um leikina á morgun. AÐ aflioknium leikjunum í .gærkivöldi er staðan í I. diefld M-andsmótsins þessi: Fraim 7 5 1 1 150-1128 11 Ha-u-kar 8 5 0 3 182-167 10 FH 7 3 2 2 14i6-136 8 Va-liur 8 4 0 4 143-148 8 KR 8 3 0 5 133-147 6 Vílk. 7 0 1 6 120-158 1 V-Þýzkaland vann Belgíu 3—1 í knattspyrnulandsleik 7.3 sl. Leikurinn fór fram í Brussel og í hálfleik var stað an 3-0. Landslið Sovétrikjanna í knattspyrnu hefur verið á keppnisferð um S-Ameríku. Liðið varð að láta sér nægja jafntefli 1-1 gegn Olympiu- liði Mexico 8. marz.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.