Morgunblaðið - 19.03.1968, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 19.03.1968, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. MARZ 1968 31 Endurskoðun laga um friðun Þingvalla og um náttúruvernd Allsher.iarnefnd Sameinaðs Al- þingis hefur flutt tillögu til þingsályktunar um náttúru- vernd, friðun Þingvalla og þjóð garða. Fjallar tillagan um að A1 þingi álykti að fela ríkisstjóm- inni að láta endurskoða lög frá 1928, um friðum Þingvalla og lög frá 1956 um nátturuvernd, og semja fyrir næsta reglulegt Alþingi frumvarp til nýrra laga Zambía hefur 3 bús. manna her Landið varð lýðveldi 1964 — Hefnr dtt í erjum við Rhodesíu vegna kynþdtta- stefnu stjórnarinnar þar AÐFARARNÓTT mtánuidags réðust liópar skæruliða frá Zamibíu inn yfir landiamæri lEíhiodesíu ag lenbu þagar í ■bardöguim við hermenin þar. 'Er talið, að rflkkss'tjórn Kenn- etlh Kaunda, fiorseta Zam'bíu, ihafi með 'þessu vilj'að hiefna afbö'k'u fim'm svertinigjá, sem istjórn hins h'Víta minnMuta i Rlhodes'íu lét fara fraim í Sal istbury. Sambúð granhrSkjanna Zambíu oig Rh'odiesíu hefiur verið mjög fjamdbaimleg alit fná því í návemlber I905, þeg- ar .stjórn Ians Smith lýsti ein- hliða yfir síáll'fðtæði Rhodiesiiu í clþökk breaku ríkisistjórnar- innax í- því sikyni að tryggja . yfirráð hins h'vita minnihluta ,þar i landi. Hefur áðulega iklcimið til árekistra á landa- rmærunum. Aívar'legt átstand skapaðist ■snemma árs 1966, tþegar stjórn SimWhis l'bkaði jlárn- braultinni til 'Zamlbfiu, en um hana fengu Zaimibíumenn - FREGNIR Fraimfhald alf blis. 23 húsið þar er enn óstarfhæft vegna brunaris í vetur. Læknirinn, sem setið hefir á Raufarhöfn og er bæði fyrh Raufarhafnar- og Kópaskershér uð er á förum og væri farinn ef hann hefði ekki OTðið veður- tepptur hér á Kópaskeri. Það er svo ioks að frétta héð- an af Kópaskeri, að væntanlegur er hingað maður með bát, er hann hyggst gera héðan út, en það er nú nokkuð síðan það heí- ir verið gert — Fréttaritari. Síma- og raíinignstruflanir. Egilsstöðum, 18. marz. Aðfaranótt laugardagslns gerði ísingaveður á Héraði. Slitn uðu þá símal'ínur í Hjaltastaða- þinghá og á Völlum og varð símasambandsiaust þar ti)l í dag. Viðgerð miun iokiö í kvöld . Þá varð rafmagnslaust á Valla liniu aðfaranótt laugardags og til klukkan 3.30 á laugardag. Raf- magnslaust varð á Eiðalínu á sunnudag, en viðgerð er nú lok- ið . Árshátíð Eiðaskóla var haldin á laugardagskvöld og var þar margt gesta. Nemendur sýndu leikþætti og lásu upp, einnig söng skólakórinn og kór náms- meyja. Þá sýndu flokkar pilta og stúlkna fimleika. Klukkan 2.30 um nóttina skall á norðaustan hvassviðri með snjókomu. Voru þá margir árs- ■hátíðargestpnna á heimleið Lentu sumir þeirra í vandræð- um vegna veðursins og þurftu að gista á bæjum víðsvegar um hérað ð. Tveir snjóbílar voru frá Seyð isfirði með 14 manns og voru farþegarnir veðurtepptir í Eið- um og Egilsstöðum þar til á há- m.a. dlíu siína. Urðu Bretax og fleiri samlveldiiislönd að flytja o’Hu laftleiðis til Zamlbiu til að bæta úr skiortinutm unz ol'íuiflut'ninigar á fiandi hötfðu verið en’diuriskipuliagðiir. Forseti Zamíbíu, Kennetíh Kaunda, hefur aftlagta lýsit þvií yfir, að hann fielji efna- haigislagar refisiað.gerðir Briata g'egn Rlhodas’íu ófulln'ægjaindi og (hefur Kaunda krafizt þesis, að Bretar beiti hervalidi til að knésetja Smiifih í Salis- bu'ry. Zamibía er í suðurhluta ■mið-Afrí'ku ag sikiknr Zaimbes'í fljó't og Karibavaltn 'landið fná Rhicd'esíu. Landið er 288 þú'sund fenmiílur að sfiæpð og eru íbúarnir tæpar 3,8 miiQllj- ónir, þar alf eru uim 70 þúis- und hvítfir. H'öfuðlborgin er Luisa'ka og eru íbúar 140 þús- und. Zaimibía hét Norðiur-Rlhod- esía á meðan landið var brezlkt verndargvæði. Síðar varð það hluti af Samlbands- ríki Rbodesíu ag Nyaisalands árið 1953. í aktóibermián.uði 1964 hlaut landið sjáMstæði og nafnið Zambía. Það er lýð- veldi innan. brezika samveldis ins. Brezka verndarsvæðið Barotgeland varð 'hluiti af Zamlbíu, þagar lýð'veldið var gfiotfnað. Fraimikvaemdavalldið er í höndum fioraeta og ríkjisstjórn ar, sem fiorsetó. sikiipar úr röð- uim þin'gmanna, sem eru 75 tailsinis. Sérsfiölk höfðingja- deild er ti‘l náðuneytis um hagsmu/nam'ál héraðöhöfðingj anna. Lýðveltíið heflur sinn eigin ber, en hann telur aðetfms uim 3 þúlsiund manns. En Zamfbía getur vafal'ítið treyst á stuðn- ing annarra Atfrifkuiriílkj a, k'Oim.i til alvarlegra átaíka við Rh'odesíu. Aðaiiatvinnu'vegurinn í Zamibíu er landlbúnaður og eru belzfiu framleiðbliu'vörurn- ar maiis og tóbaik, en naut- griparælkt er ein.náig allmikil. En grundivölluTÍnin fyrir efna hag Zamlbíu er kloparinn. í landinu eru mjög auðugar kjoparnáimiur, en einnig er zink, blý og kobalt unnið í landinu. um náttúruvernd, friðun Þing- valla og þjóðgarða. Endurskoðunin miði að þvi að auka náttúruvernd og auðvelda almenningi aðgang að heppileg- um stöðum til útivistar og nátt- úruskoðunar. Einnig verði verk- og valdsvið náttúruverndarráðs og Þingvallanefndar skilgreint sem gleggst. í greinárgrö tillögunnar segir: Allsherjarnefnd hefur haft til meðferðar þingályktunartillögu um náttúruvernd, og þingsálykt unartil'l'ögu um endurskoðun laga um friðun Þingvalla og sent þær til umsagnar náttúruvernd arráði, Þingvallanefnd, Ferðafél agi íslands og Hinu íslenzka náttúrufræðifélagi. Af svörum, er nefndinni bárust, kom fram, að svarendur töldu tímabært að endurskoða og umbæta lagasetn ingu um náttúruvernd og friðun Þingvalla og tjáðu sig fúsa til að eiga aðild að slíkri endur- skoðun. Netfndin leit S'vo á að fyrrgreindar þinggályktunartil- lögur fjölluðu um svo tengd efni að æskilegt væri, að endurskoð un á þeim lögum, er þau snerti, færi fram í einu, svo að sem bezt samræming fengist, en þar sem ákveðnir aðilar höfðu ósk- að að eiga aðild að endurskoð- uninni, mundi sú aðild vísast auðveldust á þann veg, að ríkis- stjórnin léti umrædda endur-t skoðun og frumvarpsgerð fara fram en hefði nefnda aðila með í ráðum, sem og jafnvel fleiri sérfróða menn og áhugasama um þessi málefni. Ríkjandi skoðun var í nefndinni, að æskilegt væri að ekki yrðu leyfðar nýbygging ar sumarbústaða á Þingvalla- svæðinu, meðan endurskoðun laga um friðun Þingvalla færi fram. Samkomulag varð um það í allsherjarnefnd að flytja framan greinda þingsályktunartillögu sem afgreiðslu á báðum þeim Iþingsályktunartillögum, sem greindar eru hér í upþhafi grein argerðarinnar. Haraldur krónprins og forseti fslands. HARALDUR :.. ......... - degi í morgun. Þá hefði veðrið lægt svo að þeir lögðu af stað til Seyð'sfjarðar. Ófært er nú yfir Fagradal, en ýtt verður af vegunum þegar veð ur lagast. Oddskarð er ófært, en verður opnað um leið og veður lægir, vegna olíuílutninga frá Eskifirði til síldarverksmiðjunn- ar í Neckaupstað, en hún er sem kunnugt er óstarfhætf vegna olíu leysis. f morgun voru vegir opnaðir ti'l Hallormsstaða og milli Eski- fjarðar og Reyðarfjarðar. Veðr- ið er nú að mestu gengið niður hér eystra. Þó eru flugvélar ekki væntanlegar fyrr en á morg un, en unnið er að þv að ryðja snjó af flugvellinum. Héðan eru engar verkfalls- fréttir. — H. A. Bátur slitnaöi frá bryggju. Neskaupstað, 18. marz. Hér gerði norðaustan stórhríð aðfaranótt sunnudagsins. Vélbát urinn Björg lá við hina svo- nefndu SÚN-bryggju hér innar- lega í bænum. Sleit báturinn atf sér böndin og lenti upp í fjöru rétt við bryggjuna. Svo vel vill tl að þarna er sandbotn og skemmdist hann því ekkert. Það tókst fljótt að koma vírurn úr bátnum út á bryggjuna og var hægt að draga bátinn á flot aftur með eigin vélaafli hans. Ltíilsháttar skemmdir urðu á hurðum á stórum vöruiskemm- um, sem fuku inn. Um aðrar skemmdir er ekki kunnugt. Ó- veðrið stóð skamma hríð. í dag kyngir niður snjó. Þó fara bílar allra sinna ferða í bæn um, en götur eru ruddar. Hér vantar ekki aðra olíu en svartolíu, sem notuð er 1 síldar- bræðslunni og mun hl ln vænt- anleg á föstudag. Búið var í dag að aka um 50 tonnum af svart- olíu frá Eskifirði, en þá lokað- ist vegurinn um skarðið. Nægir þessi olía til vinnslu í 1—2 gól- arhringa. — Ásgeir. Góður afli Hornafjarðarháta. Höfn, Hornatfirði, 18. marz. Fyrri hluta marzmánaðar var afli Hornafj arðarbáta 1007 lest- i í 90 sjóferðum. Frá áramótum er afli þeirra 2070 lestir í 231 sjóferð. Á sama tíma í fyrra var atfl- inn 1926 lestir í 244 sjóferðum. Mestan afla hafa Hvanney 402 lestir ,Gissur hvíti 388 lest- ir, Jón Eiríksson 317 lestir. Mestan afla í sjóferð fékk Jón Eiríksson þann 14. marz 82% iest, en hann fékk í 3 sjótferðum, eða 6 lögnum, alls 205 lestir. Mikill meiTÍhluti þess afla var ufsi. — Gunnar. Bátur stórskemmist. Eyrarbakki, 18. marz. Fimmtudaginn 14. marz vildi það óhapp ti'l, er verið var að fara með vélbátinr. Fjalar út á iegiu, að véi bátsins stöðvaðist. Mikil sjófylli var og brim og áður en að yrði gert rak bát- inn upp á klappir. Báturinn hef ii'- nú verið dreg- inn upp í sand en skemmdir eru ekki að fullu kannaðar. Aug ijóst er þó að skipta þarf um rnik'nn hluta af kilinum og byrð ingur á stjórnborðssíðu er ó- nýfiur. Enntfremur er báturin.n allur mjög liðaður. Einnig mun verða mjög erfitt að koma bátn- um á flot, þaðan sem hann er, ef það ráð yrði tekið að gera við hann. Fjalar er 49 tonn að stærð, smíðaður í Svíþjóð 1955. Var hann keyptur hingað fyrir tveim ur árum frá Vestmarmaeyjum. Hér hefr verið fimm daga landlega, en í dag eru bátarnir fjórir, sem héðan róa, nú allir á sjó. Ósló, 18. marz, NTB. Á MORGUN, þriðjudag, verður gefin út konungleg tilkynning í Noregi þess efnis, að Haraldur krón- prins Noregs og ungfrú Sonja Haraldsen hafi opin- berað trúlofun sína. Ung- frú Haraldsen er 31 árs gömul, jafnaldra unnusta síns. Hún er dóttir Karls August Haraldsen, sem nú er látinn, og konu hans, Dagnýjar Ulrichsen. — I fyrramálið mun forseti norska Stórþingsins, Leif Granli, tilkynna þingheimi um trúlofunina. Lengi hefur sá orðrómur verið á kreiki, að Haraldur krónprins og ungtfrú Harald- sen hyggðust gianga í hjóna- band, en nú fyrst hefur feng- izt staðfes'ting á þessum sögu sögnum. I viðfiali við norsku frétta- sfiofuna NTB sagði forsætis- ráðlherra Noregs, Per Borten, að ríkisstjórn sín hefði sent hjónaefnunum sviohljóðandi skeyti: „Ríkisstjórnin vill í tilefni trúlofunarinnar senda hjartanlegar hamingjuóskir sínar með beztu óskum um framtíðina. Virðingarfyllst. Pter Borten“. NTB-fréttastofan segir, að öll norska þjóðin hatfi haft vakandi auga með ríkisarf- anum írá því fynst hann leit dagsins ljós 21. íebrúar 1937. Hann var fyrsti sonur, sem fæddist norskri- konungs- fjölskyldu síðan 1370 og var fæðingu hans fagnað urn all- an Noreg. , Hann tók próf frá norsk- um lýðháskóla og lauk námi frá herskólanu.m 22 ára gaim- all. Síðar nam hann í Ox- ford. Fyrir bræluna höfðu fjórir bát ar lagt netin, en einn þeirxa, Hafrún, var á trolli. Undanfarna daga hefir Verið mikið brim hér við Suðurland. Þegar hafa verið gerðar ráð- stafanir til að n.á í bát í stað Fjalars, en ennþá er óvíst hvort það tekst. Hér er sæmilegasta veður, en dregur í hjólför á vegum. Er hæg norðanátt. Færð mun sæmi leg. — Óskar. Mikill loðnuafli. Keflavík, J8 marz. Undanfarna daga hafa verið mjög tregar gæftir á Suðumesj- um og afli fremur lit’ll. Kefla- víkurbátar hafa verið með frá 2% til 5 lestir í sjóferð og nokkr ir bátar hafa komið með loðnu og síðast í dag komu Seley og Harpa með 100 og 150 tonn, sem þeir höfðu fengið hér út af Sand vík. f Grindavík hefir verið reit- ingur undanfarna daga. Netabát ar hafa fengið frá 10 til 40 tonn, meginhluti þess ufsi. Tveir bát- ar komu einnig til Grindavíku'r í dag með 180 og 200 tonn atf loðnu . í Sandgerði er lítið að gerast og hefir verið lélegt atviinnu- ástí'nd, enda afli lítill. All'ir bát- ar frá Sandgerði eru á sjó í dag og það sem frétzt hafði af þeim nú síðari hiuta dags, benti til þess að afli væri að glœðast. Þótt veðrið yrði dálítið slæmt nú fyrir helgina er ekki hægt að segja að það hatf: valdið neinum vandræðum, enda vegurinn sæmilega greiðfær til Reykjavík ur. Áætlunarbílarnir voru í verk falii, en það var nærri svo, að enginn fiæki eftir því. — Belgi S.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.