Morgunblaðið - 19.03.1968, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 19.03.1968, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. MARZ 19TO Gunnar Ekelöf látinn SÆNSKA stoáldið Gunnar Etoelöf lézt á heimili sínu í Sigtuna í Svíþjóð aðfarar- nótt laugardag’s eftir erfið veikindi. Hann varð sextugur 15. september s.l. Gunnar Ekelöf var fæddur í Sbokkhól'mi og ólst þar upp. Síðan nam hann í Englandi og Fratoklandi og í heima- landi s’ínu, við h'ástoólann í Uppsölum. Hann gerðist gagn rýnandi bótomenntatímarits Bonniers, og skrifaði í það um rnörg ár. Meðlimur Sænstou akademiunnar varð hann árið 1958 og sama ár var bann kjörinn heiðurs- d’ototor við Uppsalahástoóla. Fyrir tveimur árum hlau't Ekelörf bókmenntaverðlaun þau, sem Norðurlandaráð veit ir árfega, var það fyrir bóto- ina „Diwán över fuirsten av Dmgión", — sirengleikar um furstann í Emgión. í tilefni iþeirrar verðlaunaveitingar átti Morgunblaðið samtal við skáldið og segir hann þar með al annars: ,,Við á Norðurlöndum höf- um van.ræ'kt mörg skáld í engil'saxneska og franska heiminum. Þar eir að finna mörg ágæt gtoáld, s.em lítt eru tounn á Norðurlöndum". Síð- an minintist Ekelöf á rússn- eskan stoá’idskap og býzönsk áihrif og ræddi eystri leiðina fotrnu frá Konsbantínópel til Norðurfanda og gat norr- ænna manna, sem fóru þassa leið til forna og minnzt er á í íslenzkum heknild'um. Hann talaði m.a. um frásögn Lax- dælu af austurför Bolla Bolla sonar og fél'aga bans og end- unkomu Bolla, er hann hafði á sér svo mikinn höfðings- brag, að bann vildi etoki bera önnur tolæði en skarlats- og pellsklæði og hafði öll vopn gullbúin. Saigði Eitoelöf þessa frásögn Laxdælu bera austur l'enzkri fornmenningu sftoemmti’legt vitni. Er. blaða- maður spurði Etoelöf um álit •hans og þróun ljóðeins sivar- aði hann: „Bókstaifsæðið, sem stefnir að einfa'l'dleik á ektoi framtíð fyrir sér. í þess stað á Ijóðið að innihalda innra æði, sem túlkar ástand beimsins. Ég 'hef valið Byzans sem tákn fyrir það sem er að gerast í ibeiminu'm í dag“. Gunnar Etoelöf senidi frá sér sína fyrstu bók, er hann var 24 ára gamall. Hét hún „Seint á jörðu“. Sú bóto er nú taflin klassiskt verto í nútiima- ljóðlist og um það segir Jó- 'bann Hj'áhnarsison skiáttd í Morgunblaðinu fyrir notolkr- um árum: „Gunnar Ek'ellöf er það nú- lifandi, sænska stoáld, sem nýtur mests álibs. Hann gaf út fyrir siðustu jól fyrstu bók’ sína „Seint á jörðu“ í endur- stoioðaðri úbgá'fu m'eð viðtoæti. Ekelö’f hefur sjiál'fuir sagt, að „Seint á jörðu“ sé sú bóka toans, sem bonum verði ja/fn- an efst í huiga. Gunnar Eke- löf hefur gefið út margar Gunnar Ekelöf ljóðabækur. Þessi bók er liyk- ill að verkurn hans. Enn í dag vekur hún hrifningu og uimtafl. Ek'el’öf sem nú er með- limur sænsku atoademíunn'ar var manma fyrstur til að kynna ver’k frönsku súrreal- istanna í Svíþjóð". Síð'asta bó'k s'káldisins kom út s.l. hauist og bét „Sagan um Fatume'h“. Sögiusviðið í þeirri bók er hið sama og í ver ðl a u n averk i hans, þ.e. Austurlönd nœr á elfl'eftu öld. í bókinini er fjallað um eina persónu eins og þar, en hér er það kona Fatuméh, sem svarar til fuirstans í Em.gión og fliest Ijóðin eru tölúð af munni hertnar og túlka ævi- sk'eið hennar, lýsa ást, ham- inigju, el'li og hrörnun. Naifnið Fatumelh er etoki til sem slíkt, en á að bákna franskt afbrigði af latnask’a orðinu fatum, örlög. Gunnari Ekelöf var marg- víslegur sómi sýndur um æv- im'a. auk þess sem fyrst er nefnt. Árið 1967 hiaut hann B'elflmian'nsverðflaunin og n'okkrum árum áður heiðurs verðlaun dönisku akad'emí- unnar. Þegar bóflamennta- verðlaun Norðuirlandiaréðs fé'Mu hionum í skaut lét starfs .bróðir hans, Olof Lagiertoranz (en hanin hefur einnig fengið. þau verðlaun), svo um mælt, að það tefldist vart til tíðkuda, að Ekeflöf hlyti verðlaun. Sagði hann að nú ætti hann etoki nema Nóbelsverðlaunin eftir að keppa. Það var stooðun margra, að með síðuistu bók sinni .hefði Ekelöf færzt töiuvert nær ,þeim verðlauinum. J — Jón Eyþórsson Framhald af bls. 12. held sannast að segja, að þessi hópur áhugafólks hafi komizt einna næst því að meta Jón að verðleikum. Jón var maður sem batt ekki ætíð bagga sína sömu hnútum og samferðamenn, hafði sínar mjög svo ákveðnu mein- ingar um margt og þótti ekki alltaf auðveldur viðskiptis fram- an af árum. En me'ð árunum óx hann að umburðarlyndi og víð- sýni og margskonar barningur á erilsömum æviferli virtist hafa núið af þá agnúa, sem kunna að hafa verið á skapferli hans. Ég hefi aldrei starfað í jafn sam- rýmdum og samstilltum félags- skap og Jöklarannsóknafélagi Is- lands og það var fyrst og fremsit Jón, sem skapaði þann anda, sem þar réði og ræður vonandi á- fram. Það var erfitt fyrir annan eins eljumann og Jón var að finna starfsþrekið fjara út. Bana lega hans var löng og stríð, en ég vona áð umhyggja og hlýhug- ur jöklafólksins hans hafi eitt- hvað létt honum þá legu. Birtan yfir jökulbreiðum, þeg- ar heiðir eftir hríðardag, er engri annarri bírtu lík, og gleym ir henni enginn, sem hana hefur litið. Eitthvað í ætt við hana er sú birta, sem er yfir minningu Jóns Eýþórssonar í hugum þeirra, er leið áttu með honum um jökla og öræfi íslands. Sigurður Þórarinsson. JÓN Eyþó.rsis'on veðurfræðin.gur lézit í Landsspítalanum hinn 6. rmarz sl. eftir þurug,a legu. í stjórn F.í. var hann kosinn árið 1933 og átti þar sæti til dauðadags. Forseti félagsins var hann bvfvegiis, 1935—’37 og 1959—’61. Hann tok við ribstjórin Ár'bó'kar F.í. árið 1:944 og hafði upp frá því allan veg og vanda af útgiáfu hennar. E,r hann lagð- iist á spítala í byrjun vetrar, toafði hann að mastu l'eyti lökið undirbúnigi að Árbók þessa árs og hél't starfinu áfram þar, með- an kraftar leyfðu. Þegar Jón bó'k sæti í stjórn F.I., var hann orðinn þjóðkunn- ur maður af störfum .sínum sem veður'fræðingur cg úibvarpsfyrir- Lesari, enda tðk hainn rnjög virk- ;an þátt í starfsemi úbvarpsins á fyrstu árum þess. Það var mikið lán fyrir Ferðaféla.g’ið, að Jón skyldi kjör- inn þar í stjórn þegar á fyrstu árum félagsins, því að þar hafa faest m'ál þótt ráðin, nem.a hann væri til k’vaddur, þau 35 ár, sem ihainn átti sæti í stjórnininii. Ritstjórn Árbókarinnar í nœr áldar fjórðung mun þó lengst balda nafni hanis á lofti í sögu félag'sirus. Er það rit, undir ban.d- leiðslu hans, orðið mjög mynd- a.rieg íslandslýsinig og raunar sú eina, sem til er aif voru landi í iseinni tíð. Jón og Steinþór Sigurðigson sömdu Ádlbókina 1942 um Kerl- in.garfjöll, I þeirri bók giáfu þeir ým’sum ólþektotum kennileitum nclfn. Tókst það svo vel, að fæsta g.runar .niú, að inöfnin séu ný af niálinni. í öðrum Árbókum úr óbyggð'um átti hann sinn, þátt í slíkri naifnagi'ft. Mikil'virkast- ur var hann þó við nýyrðasm'ífSi í sérgreiinuim sí'num, veðurfraeði og jöklananns'óknum. Þá samdi hann Árbækurnar 1958 og 1964 um Húnavatnssýslu, og va.r það •bonu'm huigstætt verkefni, enda Húnvetningur að ætt. Skömmu eftir að Jón toom .heirn frá nám.i, hó’f hann mæl- ingar á jöklum á eigin spýtur. Hann var frum'tovöðull að st/o'fn- un Jökflarannsó'knarfélagsins ár- ið 1950 og fonmaður félatgsins og aðalritstjóri Jakuls fná fyrstu tíð. í jöklarannisóknum vann 'hann mikið og merkil'egt ioraut- ryðj'endastarf, sem lengi mun í minnum haft. Stönf J'óri’s fyrir F.í. befðu verið ærið tómistundavettk fyrtr flesta menn. En haim var sl'íkur affcastamaður að hverju sem ■hann gekfk, en þó vand'virkur m>eð aftorigðum, að ritstjórn Ár- bólkar F.í. var aðeins brot af því, sem hann fékkst við í hjáverk- um. Samdi hann margar bækur oig fjölda .greina í blöð og tíma- ■rit, sá um útgáfu mierkra rita og þýddi ferðabækur, einkum um heimskautaferðir. Um liangan aldur hefuT það verið aðalsm,erki ma.rgra vorra beztu máttúrUfræðiniga, að þ’eir hafa s-kifað um fræði sín á góðu og kjarnmiklu mláfli, og hafa með ■því auðgað bóltomenn'tir vorar í þésisuim efnurn og gert þær að al- menni'n'gseign. Jón Eyþórsson sikipar virðulegan sess í hópi þessara man.na. Sigurður Jóhannsson. Jón Eyþórsson var faeddur h. 27. jan. 1895 að Þimgeyrum í A-Hún. HJa’mn lauto stúd'entsprófi fhá M.R. 1917 og fyrriihlutaprófi í náttúrufræði í Klhöfn. Hóf bann þá nám í veðurfræði í Osló og síðar Bergen. Að námi lotomu starfaði toann við veðurfræði- störf í Noregi til 1926. Réðst bann þá til VeðuTstoifu íslands og starflaði þar fram á mitt ár ’l!905, er ,hann lét af •störf’um fyr- ir afl'durs sakir. Eftir það vano toann við útgá'fu bóka og þýðimg- ar. Jón var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Kri'stín Vigfús- dfóttir, otg áttu þau 6 börm, og eru 4 þeirra á iffi. Hún 'lézt 1946. Síð- ari kona hans var Ada Violet Ágot f. Holst, ,en þau skildu 1958 eftir 9 ára sambúð. Vanti yður málara þá hringið í sínia 22856 milli kl. 11 og 12. Málarafélag Reykjavákur HUDSON SOKKAR því ég veit hvað ég vil sjónvarpstœki vesíur-þýzk ffæðavara. Radíóviðgerðarst, Ólafs Jónssonar h.f. Ránargata 10. — Sími 13182. Radíóhúsið s.f. Hverfisgötu 40. — Sími 13920.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.