Morgunblaðið - 19.03.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 19.03.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. MARZ 1968 13 RACNAR JÓNSSON hæsta. éUarlögmaður Lögfræðistörf og eignaumsýsla Hverfisgata 14. . Símj 17752. Kvöldsími 38291 1967 VOLVO, 11 þ.km. rauður 1967 PEUGOT 404 Station rauður, 7 manna, 14 þ.km. 1967 VOLKSWAGEN 13 þ.km. rauður. 1967 PLYMOUTH SATELITE vandaðasta gerð af U.S. einkabíl. 1966 BUICK SPECIAL 4ra dyra. mjög gl-æsilegur einkaibíll. 1966 TAUNUS 17-M hvítur 2ja dyra. 1966 OPEL CABAVAN 16. þ.km. rauður. 1966 OPEL KADETT 17. þ.km, grænn. 1965 OPEL REKORD 4ra dyra rauður. 1965 MOSKVITCH mjög góður. 1964 CORTINA STANDARD ódýr. 1963 TAUNUS 12-M góður bíll. 1966 LANDROVER GIPSY 1966 BRONCO & SCOUT 1965 GAS m/vel klæddu húsi. MIKIÐ BÍLÚRVAL. Ingólfsstræti 11. Símar 15014 — 19181 — 11325 Stúlka áskast til afgreiðslustaría í snyrtivóruverzlun í Mið bænum. Þarf að vera áhugasöm, dugleg, vönduð og reglusöm. Tilboð ásamt meðmælum sendist Morgunblaðinu fyrir 22. marz merkt: „Mánaða- mót 5314‘. Skrifstofumaður vel menntaður og þaulvanur öllum skrifstofustörf- um óskar eftir góðri stöðu. Tilboð merkt: „Reglu- samur 5317'' sendist á afgr. Mbl. íyrir 25. þ.m. r Bændur — slysavarnarfélög JOHNSON vélsleðinn hefur sannað nota- gildi sitt. Tæknilega bezt útbúinn. 16 hp. vél, sérstaklega byggð fyrir frost- þurrkuvinnslu. Algjörlega sjálfskiptur. Afturábakgír, eini sleðinn sem getur bakk- að úr ógöngum. Fordæla framhjá blöndung — tryggir ör- ugga gangsetningu. •Johnson \ v W I D E T R A C 2 0 djjumai SÍógdmm Lf: Suðurlandsbraut 16 - Rtykjavik • Slmnefni: »Volvor< • Sfmi 3S200 , Utgerðarmenn — síldarsaltendur Höfum fil leigu úrvcls söltunarað- stöðu, hvort sem um er að rœða móttöku fersksíldar til söltunar eða frekari meðhöndlun síldar, sem söltuð hefur verið um borð í síld- veiðiskipum. Frekari upplýsingar veitir bœjar- stjórinn á Siglufirði, sími 7-13-15 / Hafnarsjóður Siglufjarðar ÞEKKIRÐU MERKIÐ? B13 STÖÐVUNARSKYLDA Merki þetta táknar skilyrðislausa stöðvunarskyldu við vegamót, eins og tekið er fram í 48. grein umferðarlaganna. Þegar ekið er af stað aftur, er skylt að sýna ítrustu varúð og vfkja fyrir um- ferð frá báðum hliðum, hvort sem um aðalbraut er að ræða eða ekki. Við rannsókn á því, hvað helzt væri athugavert við umferð f Reykjavik á siðastliðnu sumri kom f fjós, að brot þar sem bið- skyldu- og stöðvunarskyldumerki voru ekki virt, voru allt of algeng. Umferðarmerkin eru til að greiða fyrir umferðinni, og þvf er það fá- sinna einstakra ökumanna, að ætla sér að sniðganga umferðar- merkin og hegða sér eins og þeir væru einir i umferðinni. Skýrslur lögreglunnar f Reykjavík sýna að brot gegn reglum þessum er ai- gengasta orsök árekstra og um- ferðaróhappa. FRAMKVÆMDA- NEFND HÆGRI UMFERÐAR POLCOOP Útflutningsfyrirtæki fyrir samvinnufélaga - sam- bandið „Samopomoc Chlopska“ Warsawa, Kopernika 30, Pólland Símnefni: Polcoop, Warszawa Símritari: Polcoop WA 812 28 Símar: 26-10-81 26-23-63. býður til útflutnings mikið úrval af framleiðslu- vörum sínum í beztu gæðaflokkum: — Fræ til sáningar og neyzlu — Kartöflur og vörur úr þeim — Ávaxtavörur margs konar — Niðurlagðir ávextir í sykurlegi — Hraðfrystir ávextir — Grænmeti — Gúrkur í legi — Hraðfryst grænmeti — Skógarafurðir (sveppir o fl.) — Hraðfrystar kanínur — Niðursoðið kjötmeti — Niðursoðnir og hraðfrystir kjöt- réttir með grænmeti, tilbúnir til neyzlu. Leitið upplýsinga hjó umboðsmönnum okkar á íslandi. * Islenzk-Erlenda Verzlunarfélagið hf. Tjarnargötu 18 — Simi 20400, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.