Morgunblaðið - 19.03.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 19.03.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. MARZ 1968 29 (útvarp) ÞRIÐJUDAGUR 19. marz. 7:00 Morgnnútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Frétt- ir. Tónléikar. 7:5ö Bæn. 8:00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8:30 Fréttir og veöunfregmr. Tónleikar. 8:55 Fréttir og útdráttur úr forustu- greinum dagblaöanna. 9:10 Veöur- fregnir. Tónleikar. 9:30 Tilkynning- ar. Tónleikar. 9:50 Þingfréttir. 10:00 Fréttir. 10:15 „En þaö bar til um þessar mundir*: Séra Garðar >or- steinsson prófastur les bókarkafla eftir Walter Russell Bowie (9). Tónleikar. 12:00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12:15 Tilkynn ingar. 12:25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13:00 Erindi bændavikunnar a. Magnús Oskarsson tilraunastj. taiar um nokkrar niðurstöður jarö- ræktartilrauna. b. Friðrík Pálmason lioentiat talar um áburðarmál. c. Axel Magnússon ráðunautur tal- ar um garðyrkjumál. 14:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum Guðrún Egilsson ræðir við Hrefnu Tynes kvenskátaforingja. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Victor Silvester stjórnar flutningi danslaga og George Jouvin laga- syrpunni „Gulltrompetinum*. Karel Gott og Charles Aznavour syngja fáein lög hvor. 1600 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. Engel Lund syngur íslenzk þjóölög. Kurt Sticiiler fiðluleikari og út- varpsiiljómsveitin í Leipzig leika Gregorískan konsert eftir Respighi; Ernest Borsamsky stj. 16:40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 17:00 Fréttir. Við græna borðið Hjalti Elíasson flytur bridgeþátt. 17:40 Útvarpssaga barnanna: „Stúfur tryggðatröll* eftir Anne-Cath. Vestly Stefán Sigurðsson les þýðingu sína (2). 18:00 Tónleikar. Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Daglegt mál Tryggvi Gislason magister flytur þáttinn. 19:35 Þáttur um atvinnumál Eggert Jónsson hagfræðingur flvt- ur. 19:95 Tónlist eftir Don Carlo Gesu- aldo. Einsöngvarar syngja madrigala und ir stjórn Roberts Crafts; Edwr.'d Power Biggs og Carol Rosenstiel leika stutt lög á orgel og sembal. 20:20 Ungt fóik í Finnlandi. Baldur Pálmason segir frá. 20:40 Lög unga fólksins. Hermann Gunnarsson kynnir. 21:30 Útvarpssagan: ,Birtingur‘ eftir Voltaire Halldór Laxness rithöfundur les þðingu sína (5). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Lestur Passíusálma (31). 22:25 Kartaflan 1 ræktun, geymslu og dreifingu. Edwald B. Maknquist ráðunautur flytur erindi. 22:4)5 Polkar og valsar eftir Johann Strauss. Fílharmoníusveit Vínarborgar leik- ur; Willi Boskowsky stj. 23:00 Á hljóðbergi Per Myrberg les úrval ljóða eftir Gustav Fröding. 23:40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjjnvarpj ÞRIÐJUDAGUR 19. marz. 20:00 Fréttir 20:30 Erlend málefni Umsjón: Markús Örn Antonsson. 20:50 Frá Ijósmyndasningu Evrópu- þjóða Umsjón: Hjálmar R. Bárðarson. 21:15 Reykingamaðurinn Gamansöm fræðslumynd urn skað- aemi tóbaksreykinga. íslenzkur texti: Oskar Ingimarsison. 21:00 Málarinn Van Gogh Myndin fjallar um málarann Vin- cent van Goch, líf hans og list. Brugiðið er upp svipmynd úr ævi málarans og sýnd mörg málverk hans. Þýðandi og þulur: Öskar Ingi marsison. 22:15 Dagskrárlok. Skipti Ég skipti 100—200 frímerkjum frá öUum heiminum eink. Norðurlöndum. Arne Jörgensen, Hedeparken 119. 2750 Ballerup, Danmark. Sendisveinn óskast Slippfélagið í Reykjavík h.f. Sími 10123. Innheimtusíörf Fyrirtæki óskar eftir að ráða fólk til innheimtu- starfa næstu mánuði. Góð kjör. Umsóknir sendist Morgunblaðinu merktar: „Innheimta 5319“ fyrir fimmtudagskvöid. Stöður þriggja sérfræðinga hvers vegna við skurðlæknisöeiid Borgarspítalans í Fossvogi eru lausar til umsóknar.. Upplýsingar varðandi stöð- urnar veitir vfirlæknir deildarinnar dr. med Frið- rik Einarsson. Umsækjendur skulu vera sérfræðingar í skurð- lækningum. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavík- ur við Reykjavíkurborg. Stöðurnar veitast frá 1. ágúst n.k. eða samkv. nánara samkomulagi. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Borgar- spítalanum í Fossvogi fyrir 21. apríl n.k. Reykjavík 18/3 1968. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. PARKET * Meðal annars af eftirtöldum óstæðum: 1) Verðið er hagstætt 2) Áferðin er falleg 3) Þrif afar auðveld 4) Fer vel með fætur. Parket mó negla á grind, líma eða „leggja fljótandi" á pappa. Höfum fyrirliggjandi parket úr beyki,eik og ólmi. # KARNABÆR TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS, Týsgötu 1. — Sími 12330. NÝJAR VÖRUR ■ NÝJAR VÖRUR HERRADEILD DÖMUDEILD • RÚLLUKRAGA- SKYRTUR • SKYRTUR. rósóttar • „HIGH BACK“ - buxur • JAKKAR • BINDI — KLÚTAR • HÁLSKLÚTAR • PEYSUR • KAFTANS Margt fleira væntanlegt. • PEYSUR m/belti Bonnystæll • PEYSUR úr angúruull • KJÓLAR — TWIGGY • SÍÐPILS — Bonnystæll • HÚFUR • BLÚSSUR • KEÐJUBELTI Margt fleira væntanlegt. PÓSTSENDUM UM LAND ALLT Til fermingargjafa 2JA MANNA TJÖLD. Verð kr. 1350 00 og 1405.00. Nóatúni. fCARNABY SiUl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.