Morgunblaðið - 19.03.1968, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 19.03.1968, Blaðsíða 32
 HEIMILIS TRYGGING ALMENNAR TRYGGINGAR P PÚSTHIÍSSTRÆTI 9 SlMI 17700 ÞRIÐJUDAGUR 19. MARZ 1968 RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA»SKRIFSTOFA SÍMI 1Q*1QO Sparnaðafrumvarp ríkisstjórnarinnar lagt fram: Rekstrarútgjöld fjárlaga lækki um 138 millj. krdna — tekið lán til framkvæmda — endurskipulagning í rekstri sem eru á fjárlögum Ríkisstjórnin hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um lækkun útgjalda á fjárlögum. Nemur lækkun fjárlaga um 138 millj. kr., auk þess sem frumvarpið gerir ráð fyrir að aflað verði fjár með lánveitingum til fram- kvæmda sem áður voru á fjár- lögum. Nemur sú lántökuheim- ild um 60 millj. kr. Lækkanirnar koma fram á mörgum liðum fjárlaga og sagði fjármálaráðherra í framsögu- ræðu sinni um málið, að það meginsjónarmið hefði verið haft í huga að binda útgjaldalækkun ________________________________<2 Kristján Eldjárn í framboði til forsetakjörs Yfirlýsing vœntanleg frá Cunnari Thoroddsen MORGUNBLAÐIÐ sneri sér í gær til Kristjáns Eldjárns, þjóðminjavarðar, og spurði Dr. Kristján Eldjárn hann hvort rétt væri, að hann mundi gefa kost á sér til for- setaframboðs í júní nk. — Kristján Eldjárn staðfesti við blaðið að svo væri. í tilefni af þessu sneri Morgunblaðið sér einnig í gær til Gunnars Thoroddsens, sendiherra í Kaupmanna- höfn, og spurði, hvort hann hefði ákveðið að verða í framboði til forsetakjörs, en eins og áður hefur verið skýrt frá í fréttum hefur hóp- ur áhugamanna úr ýmsum stjórnmálaflokkum skorað á hann að gefa kost á sér. — Gunnar Thoroddsen svaraði spurningu Morgunblaðsins á þessa leið: „Nú sem stendur er ekki að ræða um neina yfirlýs- Framhald á bls. 23 Magnús Jónsson ina fyrst og fremst við rekstrar- útgjöld ríkissjóðs, án þess þó að hagga í neinum verulegum mæli þeirri löggjöf, sem í gildi er um almenna þjónustu ríkisins við borgarana. Frumvarpið gerir m.a. ráð fyr ir að lækkað verði framlag til stjómarráðs og risnu ráðhera um 2 millj. k. Til Viðeyjarstofu um 4 millj. kr., til lögreglu- stjórnar á Keflavíkurflugvelli um 2 millj. kr., til utanríkis- þjónustunnar um 3 millj. kr., til nýbýiabygginga um 7,5 millj. kr., til aflatryggingasjóðs um 11 millj. kr., til orkusjóðs um 4,5 millj. kr., og til löggæzlu um 6,8 millj. kr. Þá gerir frumvarpið ráð fyrir endurskipulagningu í rekstri ein stakra ríkisstofnanna og þá helzt í yfirstjórn fræðslumála. Er lagt til að embætti fræðslumálastjóra verði lagt niður sem slíkt, og sameinað menntamálaráðuneyt inu og námsstjórum verði fækk- að. í ræðu sinni sagði fjármála- ráðherra m.a.: Þegar ég gerði Alþingi grein fyrir frumvarpi um breytingu á tollskránni, sem fól í sér tolla- lækkanir, sem námu 160 millj. kr., skýrði ég frá því hvaða úr- ræðum ríkisstjórnin hyggðist beita til þesis að jaána þann Framhald á bls. 24 Söguöu sig út úr Hegningarhúsinu MUNNLEGUR málflutningur hefst bráðlega fyrir saikadómi í máli þriggja bandariakra manna úr Varmarliðinu og íslenzks kemnara fyrir strok úr Hegning- ailhúsimi við Skólavörðustíg og veiitta aðstoð við strokið. Bandaríkjaimieninirnir þrír voru að taika út reísiviist í Hegn- inga.rihúlsinu, þegar íslendingur- inn smygtaði til þeirra jérnisiag- arbl'öð'um ag einnig smdðaði hann fyrir þá stiga svo þeir kæmiuist yíir vegginn, siem uim- ly'kuir baklóð Hegnifnigarthiúissins. í des'eimlbermiánuði sl. söguðu fangarnir svo sundur rimla fyrir kiief'aglugganu'm, en áður höfðíu þeir gert misiheirpnaða tilraun til að grafa sig út úr fangaklefan- uim. Komuls't þeir alilir út í garð- inh oig fór einn þeirra yfir vegg- inn, en hinir tveir snéru inn af t- ur. Fór þessi eini heim til kenn. arans og dlvaldist þar í góðu yfir l'ætii yfir nóttina, en þegar miorgnaði snéri ha-nn atftur ,,ihe:im“ í klefa sinn. Næg miólk í borg- inni síðdegis Mjólkurfrœðingar sömdu um miðnœtfi í GÆR kom til Reykjavíkur mjólk úr Borgarfirði og var því meiri mjólk í bænum en undan- farna daga. Ekki voru mjólkur mál borgarbúa þó leyst, þó samn ingar hefðu tekizt ía llsherjar- vinnudeilunum, því mjólkurfræð ingar höfðu sérkröfur um fyrir- komulagsatriði og því ekki bú- ið að semja við þá. Stóðu málin þannig að þeir unnu í Mjólkur- búunum hver á sínum stað, í Mjólkurbúi Flóamanna og í mjólk urstöðinni í Reykjavík, en ekki var Mjólkurbúi Flóamanna veitt an til Reykjavíkur fyrr en deila þessi leystist. Kl. 5 síðdegis settist sáttasemj ari ríkisins, Torfi Hjartaron, svo á fund með deiluaðilum í Mjólkurstöðinni. Stóð deilan ekki um launakröfur, heldur ýmiskonar tilhögunaratriði. Um miðnætti náðist samkomulag og verður því flutt næg mjólk til Reykjavíkur í nótt og fyrir há- degi í dag, þrátt fyrir slæma færð á vegum. En lagt var kapp á að gera vegina færa austur fyrir mjólkurbílana. Mjólkurbú Flóamanna hafði feengið mikla mjólk í gær. — Fréttaritari blaðsins á staðnum símaði: SELFOSSI — Kl. 7 í gærkvöldi var M'j'ófllkurbúi Flóamanna veitt undanþáguheimild til að sækja mjólk á samlagssvæði Mjólkur- búsins og hefja vinnslu hennar. Var þá strax hafizt handa um að senda mjólkurbílana út í sveit irnar og tók búið við fyrstu mjólkinni um 11 leytið í gær- kvöldi. Voru mjólkurbílarnir í alla nótt að safna saman mjólk- inni og einnig hafa þeir verið að sækja mjólk í allan dag. — Munu þeir hafa farið tvisvar yf- ir mestallt svæðið. Þegar frétta- maður Mbl. ræddi við Grétar Símonarson um kl. 17 í dag, hafði mjólkurbúið tekið á móti 236 þúsund lítrum af mjólk, en margir mjólkurbílar voru þá ó- komnir. Grétar reiknaði með að búið fengi talsvert á fjórða hundr að þúsund lítra í dag. Til sam- anburðar má geta þess að dag- ana fyrir verkfallið var dag- lega tekið á móti 85—90 þúsund lítrum í búið. Grétar sagði að af þessu magni mundu væntan- lega fara um 150 þúsund lítrar til neyzlu, en afgangurinn færi til ostagerðar. Færð hefur verið góð um alla Árnessýslu og vestanverða Rang árvallasýslu. f Landeyjum og Eyjafjallahreppum hefur í dag verið versta veður og talsverð- ur snjór á vegum og hafa mjólk- urflutningarnir gengið erfiðlega á þeim slóðum í dag. Var ekki vitað hvenær mjólkurbilarnir þaðan kæmu til búsins í kvöld. Þá er mjög snjóþungt í Mýrdaln um og hefur mjólkurbílum geng- ið illa að komast þar leiðar sinnar. Þó er reiknað með að all ir mjólkurbílarnir komizt til bús ins í kvöld. Ef ekki hefði feeng- izt þessi undanþága til að hefja mjólkurflutningana í gær, hefðu þeeir ekki getað hafizt fyrr en á morgun, að því tilskildu að verkfalli væri aflýst fyrir þann tíma. — Tómas. Húsleit vegna gruns um vínsölu og peningaspil 18 vöruflutnmgaskip biðu losunar í Reykjavíkurhöfn Cullfoss nœr líklega nœstu áœtlun LÖGREGLAN gerði sl. laugar- dag húsleit í kjallara að Vonar- stræti 4 í Reykjavík, en í nokk- urn tíma hafði hún hait grun um, að þar færi fram vínsala. Handtók hún 15 manns þar Inni og færði til yfirheyrslu, en síð- an var öllum sleppt, nema hús- ráðandanum, sem úrskurðaður var í allt að 20 daga gæzluvarð- hald, en grunur leikur á, að hann hafi auk áfengissölunnar leyft peningaspil í húsakynnum sín- um. Grunur lögreglunnar vaiknaði í feibrúar-'rwá'nuði sl. og hafðá hún vakt við húisið tvær htedigar, 2. og 10. marz. Þóttu mannaíerð- ir í kjallarann grunisamflega milklar og sl. laugardag félkk lög reglan húislieiitarfheimild. Þegar inn var kjomið voru þar 15 manns. Sátu menn ýmiiis að spilurn eða tafli og þarna inni var fulTkominn vímbar. Fundust nökkrar vínbirgðir ag mikið af tóimum vínflöskum. Húsráðandinn játaðd við yfir- heyrslu að hafa selt þarna vín, en kvaðst ekki hatfa haft atf því neinn hagnað. ÞEGAR verklfallinu lauk, lágu 18 vöruflutningaskip í Rieyk'ja- vlkurlhiöfn. Þó eklki verði hæglt að aifgreiða þau öll 1 einu, verður ha.fizt handa sitrax, og reyni að flýta henni. f höfminná voru 5 EimlskipaféáagSskip (og 1 d .Haín arfirði), 4 strandltferðaiskip, 3 skip Sambandsins, 4 gkáp Haflskips, Grjótey og Suðurey. Strandfferðáskiipin Esja, Herðiu breið, Herjólfur oig Böikur fest- uls't í Reykjavík. Er ætTunin að Bsjan fari vestur ulm lanid í hringferð sama daig, BÍikur fari au'stur um tdl Seyðilstfjarðiar á fösitu'daig, og að Herjólfur byrji ferðir til Veslmannaeyja í dag, þriðjiudag. GulTtfoss kom til Reytoja'vfkur fyrsta dag vehkitfallsinis 4. marz ag hefur legið við hatfnargarðinn síðan. Samlkvæmt áætlun á skip- ið að fara á mið'vilkudag til Kaupmiannalhafnar, og er vonast til að þótt mfánu'daigurinn sé írá, verði hæigit að vinna það við skipið að það fari á néttum tóma eða geti að minnsta koistd unnið upp áætTun. Því var talið líiklegt að byrjað yrði að afgreiða skip- ið strax í miorgiun. Önnur fjögur skip Eim'stoipa- tfélagsáns verða íösuð eins fljótt og auðið er í Reykj avík'UT'fhöfn, en þau eru TungutfloisB, Seltföss, Mláinafoiss og Bakkatfoss. Og Reykjaflass, siem liggur í Hatfn- anfirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.