Morgunblaðið - 19.03.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.03.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÖJUDAGUR 19. MARZ 1968 25 Framboðum til f orsetakjörs skal skilað fyrir 26. maí MORGUNBLAÐINU hefur bor- ist auglýsing um framboð og kjör forseta íslands, sem birtist annars staðar í blaðinu og segir þar m.a.: Kjör forseta fslands skal fram fara sunnudaginn 30. júni 1968. Framboðum til forsetakjörs skal skila í hendur dómsmála- ráðuneytinu, ásamt samþykki forsetaefnis, nægilegri tölu með mælenda og vottorðum yfirkjör stjóma um að þeir séu á kjör- skrá, eigi siðar en fimm vikum fyrir kjördag. Porsetaefni skal hafa með- mæli m.innst 1500 kosninga- bærra manna, en mest 3000, er skiptist þannig eftir landsfjórð- ungum: Úr Sunnlendingafjórðungi (V. Skaftafellssýslu-Rorgarfj arðar- sýslu, að báðum meðfcölduiml séu minnst 1040 meðmælendur, en mest 2085. Úr Vestfirðingafjórðungi (Mýrasýslu-Strandasýslu, að báð um meðtölduim ) séu minnst 130 meðmælendur, en mest 265. Úr Norðlendingafjórðungi (V. Húnavtns-sýslu- S.Þingeyjarsýslu að báðurn meðfcöldum) séu minnst 230 meðmælendiur, en mest 455. Úr Austfirðingafjórðungi (N. Þingeyjarsýslu—A. Skaftafelis- sýslu, að báðum meðtöldum) séu minnst 100 meðmælendur, en mest 195. Þetta auglýsist hér með sam- kvæmt lögum nr. 36/1945, sbr. lög nr. 39/1963, um fram.boð og kjör forseta íslands. Forsætisráðuneytið, 29. febr. 1968. Bjarni Benediktsson. Birgir Thorlacíus. ÓTTAR YNGVASON héraðsdómsl ög maðu r mAlflutningsskrifstofa BLÖNDUHUÐ 1 • S(MI 21296 lllllll iiillllllllll BlLA R 0 SÝIUIIUGAR8ALUR Bréfritari á ensku, dönsku, þýzku og íslenzku óskar eftir starfi hálfan daginn. Tilboð merkt: „2905“ sendist blað- inu fyrir 22. þ.m. Verzlunarhúsnæði til leigu Við Laugaveg, á bezta stað er til leigu nú þegar lítið verzlunarhúsnæði. Lysthafendur leggi nöfn sín í lokuðu umslagi á afgr. Mbl. merkt: „Laugavegur 2966“. — Verkfallinu lokið Fraimlhald af bls. 1 grunnlaun, er verðlagsuppbót skal greidd á samtovæimit álkvæð- u'm þeasa samningB. 2. gr. Verðlaigsuppbót saffnkvæmt þessum gamninigi 'greiðist á grumnlaun fyrir dagvinnu, sem eigi eru hærri en kr. 10.000.— á mlán. Á viku- og fcím'alkaup greið- itsrt tilisvarandi verðlaglsiuppbót. Á þann, Mnita da'gvinnulauna, sem er umfraim iþessi mörk, 'skal eigi greidd vierðlagsuppfoót. Á ■grun.nlaun, sem nema 16.000.00 — 17.000.00 kr. á mán- uði og tilsvarandi vi'ku- og t'íma- kaup dkal greiða verðlaigsbætur, sem neroa helmimgi þeirra bót'a, sem greiddar ’verða á kr. 10.000.00 mánaðarlaun, en á grunnlaun, sem nema hærri ■uippihæð en kr. 17.000.000 greið- ast elkki verðlagsbætur. Séu grunnlaun lægri en kr. Ii6.000.00 að viðbæfctri verðlags- uppbót kr. 17.000.00 eða m'eira, sku'l'u grumnlaun, sem hærri eru en 17.000.00, en lægri en saman- lögð upplhœðin hækka að sama sfcapi. Saima regla gildir um grunn- la'un, sem hærri eru en 17.000,00, ef lægri grunn laun að viðtoættri verðlaglsuppbót ná hærri upp- hœð. Verð 1 agisuppbó t á eftirvinnu skal greidid með söimu krómu'tölu ag greidd er á dagvmnutaxta. Á nætur- og helgidagiavinnu skal einnig greid'd verðfagisuippbót mieð sömiu krónutölu og er á dag vinnu'taxta, en þó eigi fyirr en frá og með 1. júim 1968. Þegar unnið er eiftir uppm'æf- ingu, sfcal greidid vterðlaglsuppibót á unnar (skráðar) stumdir miðað við dagvinnutímiaikaup það, er um ræðir í 1. rnálsgr. þessarair gr. Sama gildir, þegar unnið er eftir bónuisk'eatfi. Um vaktavinnu giil'da eftirfar- andi reglur: Vaktaálag igreiðis't ekki. á verðlaigsuppbót og verðlagisupp- bó't gineiðist ekki á vaktaiálag. Þegar unnið er í vaktavinnu skal verð'lagsuppþótim vera siama krónutala eins og á tiHsvarandi kaup svo sem fyrir er mælt í þessari grein. Sé vakta'álag innifalið í fasta- kaupinu greiðist verðlagsupptoót skv. þessari grein. Grunnupþhœðir viku- og mián- aðarlauna saímlkvæmt 1. málsgr. þesisarar gr. eru miðaðar við það, að unnið sé full't starf saim- kvæmt umisömdum vinnufcíma í starfsgreinmni, en þegar svo er e'kki lækkar Mut'faf'ísllega há- mark þeirra viku- og mánaðar- launa, sem verðlagsupþbót er greidld á, sbr. 1. miá'Lsgr. þesisarar gT. Ákvæði þeistsa samnings taka ©kki til launa, sem .greidd eru í öðru en peningum, og eigi he'ld- ur til ffárhæða, sem launþagar fá greiddar vegna útgljalda, sem fyigja starfi þeirra. Sarna gildir. um laun sem álkveðin eru sem hund-raðlShlu'ti atf atfurðaverði, veltu eða öðru yerðmæti. Fr'á gildistöiku þessa samningis og ti'l mailoka 1968 'Skal greiða 3% verðlags'upptoót á grunnlaun, í sam-ræmi við álkVæði 2. gr. 4. gr. Hinn 1. maí, 1. cágúst og 1. nóv- emiber 1968, 1. fabrúar 1969, og framvagils 'á þassum tlímum, reiknar Kauplagsne'fnd þá bækk uin, sem hlutfalislega hefur orð- ið á framifærsl’ukio'Stnaði í ReykjiaVik síðan 1. nóvemtoer 1967. Frá vísitölúnni ein-s og hún er h'verju sinni samlkvæmt þess- um útreilkiningi nafndarinnar, dregur Ihún 2,34 pró-sentustiig og faest þá hun-draðsto'luti þeirrar veirðlagsuppbótar er greid'd ska'l á lau-n fitá 1. degi n-æsta mámað- ar á eftir, í saimræmi við -álkvœði 2. -gr. Verðlagisuppibóti-n reiknast mteð tvei'mur aukas’tö'f'um. Ák'væði 1. miálsgir. þessarar gr. gilda um þá verðliagsuppbót, er s'kal koma til framkvæmdia 1. júní og 1. september 1968, að öðru lieyti en því, að verðHaigs- uppbót sem svarar 1/3 toæfckun- ar framfænsluttooisitnaða'r frá 1. tfebrúar til 1. maí 1968 slkal etttki koma til framikvæmida fyrr en 1. d es-emlber 1968. 5. gr. Þá er Kauplagsn-eif-nd reitona-r ihækkiun í r amifæ ris'lukos t n-að a r samkvæmt 4. grein dkal ihún eigi taka tillit til þeirra-r to-aelkkunaír han's, sem statfar atf vterðlhæklkun á búvör- um — þeirrar, er 1-eiðiir af hækk- un á kau-pi bónd-a og verkfóllks hanis í 'verðlagisigrundVettli, vegna álkvæða þessa- samninigs. 6. gr. Samniingur þe-slsi gildir írá undinskriftardegi ti'l 31. diesem- ber 1968, og er uppsegjanlegur með 1 miánaðar fyrirvara. Verði saimningnum þá eigi saigit upp fra'mttengist hann um 6 miánuði í senn með sam-a úppsagnartfresti. - SHRIVER Framlhald af blis. 10 -kvæmd-astjóri fyrir stóru verzl- unarifyrirtæki, í eigu Joseplhs igamla Ktenruedys. Sem fyrr segir telkur Storitver, ef skipanin verður staðfest, við -atf B'dhlen, sem verið toefur sendi toierra í París í sex ár en er nú k'ominn til Wa-stoington og fcek- inn við embætti aðstoðar utan- ríki'sifáðiherra. RITSTJÓRIM • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA»SKRIFSTOFA sirv/ii iq.ioo BÍLL DAGSINS Ford Faloon árg. 60. Mjög fallegur, og vel með farinn bíll. Ramtoler American árg. 65 Rambler Classic árg. 63, 64, 65, 66. Rambler Marlin árg. 65, Dodge Coronet 2ja dyra árg. 66. Reno R 8 árg. 63. Austin Mini árg. 62. Opel Capitan árg. 59. Hil'lman IMP árg. 65. Zephyr árg. 63., 66. Buick Lesabre árg. 63. Tökum n-otaða bíla upp í notaða bíla. Mjög hagstæðir greiðslu- skilmálar. Bjartir og rúmgóðir sýn- ingasal-ir. inkl Rambler- llUli umboðið ^§0 LOFTSSON HF. Hringbraut 121 — 10600 lllllllllllllllllll SKRIFST0FA sýningarinnar hefir verið opnuð í Hrafnistu — nýju álmunni — og er hún opin alla virka daga kl. 9-12 og 13-17, á laugardög- um þó aðeins kl. 9-12. Símanúmer skrifstofunnar eru 83310 og 83311 ALPA-snjóþotur 1—4ra manna. — Síðasta sending í vetur. Verð frá kr. 545,00. Aðalstræti Nóatúni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.