Morgunblaðið - 06.04.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. APRÍL 1968
7
Fermingarskeyti
Sumarbóðir KFUK í VindáshlíS. Gamla Saurbæjarkirkjan til
vinstri. (Myndina tók Jóhanna Björnsdóttir).
Fermingarskeyti sumarstarfs K.
F.U.M. og K. í Vatnaskógi og Vind
áshlíð fást á þessum stöum: Á
laugardag að Amtmannsstíg 2B,
sími Í7536 (kl. 2-5) A sunnudag
kl. 10-5 Amtmannsstíg 2B, Kirkju-
teig 33, Félagsheimilinu við Holta-
veg, Langagerði 1, Melaskóla,
Drafnarborg, Isaksskóla, Framfara
félagshúsinu við Rofabæ, Sjálfstæð
ishúsinu, Kópavogi.
Fermingarskeyti skáta.
Fermingarskeyti skáta eru af-
greidd í dag að Fríkirkjuvegi 11,
Æskulýðsráði, frá kl. 11-3, sími:
15937. Carinur.
Fermingarskeyti sumarstarfsins
í Kaldárseli
Afgreiðslustaðir: verzlun Jóns
Mathiesen, KFUM húsið, Hverf
isgötu 15, Fjarðarprerat, sími
51714.
Fermingarskeyti skáta
Alla fermingardaga Hólmgarði
34 frá kl. lOf.h. til 5 e.h. Símil5484
5 Fylki SSR
Fermingarskeyti skáta eru af-
greidd í rlag að Fríkirkjuvegi 11,
Æskulýðsráði, frá kl 11-4, sími:
15937. D.S. Carinur.
IViunið effir
smáfuglunum
70 ára er í dag frú Ragnheiður Margrét Guðmundsdóttir, Bergþóru-
götu 14. Maður hcnnar, Steinn Guð bjartsson varð 70 ára 14. nóv. s.l.
í dag verða gefin suman í
hjónaband í Fríkirkjunni í Hafn-
arfirði, af séra Braga Benedikts-
syni, ungfrú Pálína Pálsdóttir, og
Jóhannes Einarsson, Setbergi við
Hafnarfjörð. Heimili þeirra verð
ur að Háagerði 32.
í dag verða gefin saman í hjóna
band af séra Birni Jónssoni í
IKeílavíkurkirkju ungfrú löf
Steinuran Ólafsdóttir, Norðfirði og
Gísli Steiraar Sighvatsson, kennari
Suðurgötu 49, Keflavik. Heimili
þeirra verður að Suðurgötu 49,
Keflavík.
Þann 16 marz voru gefin saman í
hjóraaband í Langholtsklrkj u af
Sr. Sigurði Hauk Guðjónssyni ung
frú Inga Anna Pétursdóttir Álf-
heimum 58. og Þorleifur Björg-
vinsson Goðheimum 14. Rvík.
Studió Guðmundar.
30. marz s.l voru gefin sanan í
hjónaband í Dómkirkjunmi af sr
Árelíusi Níelssyni, ungfrú Gunilla
Skaptason og Jón Jónasson. Heim
ili þeirra verður í Berlín.
studió Guðmundar.
í marz voru gefin saman íhjóna
band i Neskirkju af séra Frank
M. Halldórssyni, ungfrú Rannveig
Ingvarsdóttir hárgreiðsludama og
Hörður Sigmundsson framreiðslu-
nemi. Heimili þeirra er að Mið-
stræti 8a. Rvík.
Stodio Guðmundar.
Laugardaginn 30 marz opinber
uðu trúlofun sína Guðný Krists-
inundsdóttir Reykjav.vegi 29 Hafnar
firði og Magnús Guðmundsson
Langholtsvegi 60 Reykjavík.
í dag 6. apríl verða gefin saman
í hjónaband í Kópavogskirkju af
séra Lárusi Halldórssyni ungfrú
Halldóra Jensdóttir Hnífsdalsvegi
10 ísafirði og Jóhann Marinóson
hjúkrunarnemi Kirkjuvegi 11 Sel-
fossi.
í dag verða gefin saman í hjóna-
band af séra Þorsteini Björnssyni
ungfrú Anna Hersvein9dóttir,
Kleppsveg 50 og Þorsteinn Eiríks
son, Borgarvegi 9, Ytri-Njarvík
Heimili þeirra verður fyrst um
sinn að Kleppsvegi 50
Pennavinir
Tveir heyrnardaufir færeyskir
bréfaviðskipti við heyrnardaufar
piltar, sem skrifa á íslenzku, vilja
islenzkar stúlkur. Þeir heita: Jann
Zachariassen, 1514 árs gamall, á
Norðragötu, Föroyar, og Jón P.
Petersen, Tvöroyri, Föroyar.
Jan Næss, 4 B, Lærerskolen,
Stord, Norge óskar eftir bréfa- og
norrænum frímerkjaviðskiptum
við íslending.
Mr. Gerd Weisse, Verhoeren, 46
Dortmund, Lessingstrasse, 35, Ger
many, óskar eftir bréfa- og frí-
merkjaviðskiptum á íslandi.
Miss Pauæine Patricia Ong,
c/o Clifford Primary School, Ku-
ala Kangsar, Perak, Malaysia, 26
ára, vill bréfasamband við íslend-
inga, 25 ára og upp úr. Áhugamál:
Bréfaskriftir, bóklestur, frímerkja
söfnun, póstkort og ferðalög.
Brad Cummings, 1506 N. 53
Street, Omaha, Nebraska, 68104,
USA vill bréfasamband við íslend-
inga.
Mrs. Angelika Ringenbad, gift
frönskum stúdent í Strassbourg,
vill bréfasamband handa báðum.
Kappræður aðal áhugamál. 10 Ob-
erdorfastrasse, D- 7642, Kork bei
Gamalt og gott
Bókanám þó brúka vilji,
bagla það svo enginn skilji
mun hann til þess menntasljór,
Sverðið upp á síðu draga,
sýnist mjer það ekki haga.
Velsemd fyrlgir vandi stór.
(ort á 17. öld.)
GENGISSKRANIN3
Ke. 40 - 2. npríl 1968
8krdS frá , Elnlng Kaup 8ala
27/11 '67 lBandar. dollar 56,93 57,07
2/4 '68 1 Sterllngspund 136,95 137,29^5
22/3 - 1 Kanadadollar 52,53 52,67
27/2 - 100 Danskor krónur 764,16 766,02
27/11 '67 100 Horsknr krónur 796,92 798,88
20/2 '68 100 Svnskar krónqr 1.101,451.104,15
12/3 « 100 Flnnsk mörk 1.361,311.364,63
22/3 • 100 Fransklr Ir. 1.156,761.159,60
25/3 • 100 Belg. Tronkar 114,52 114,80
19/3 - 100 Svlssn. ir. 1,316,301.319,64
26/3 - 100 Gylllni 1.576,201.580,08
27/11 '67 100 Tókkn. kr. 790,70 792,64
2/4 '68 100 V-þýzk ,mörk 1.428,951».32,455^5
21/3 - 100 tfrur 9,12 9,14
8/1 . 100rAusturr. sch. 220,10 220,64
13/12 '67 100 Posotar 61,8Q '82,00
27/11 - 100 Relkningskrónur-* Vöruskiptalönd 99,86 100,14
• • 1 Reiknlngspund- Vörusklptalönd 136,63 136,97
* Broyting trí. sfffustu akrtfnlngu.
Akranesferðir Þ. Þ. Þ.
Frá Akranesi mánudaga, þriðju-
daga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 8, miðvikudaga og föstudaga
kl. 12, sunnudaga kl. 4.15.
Frá Reykjavík kl. 6 alla daga
nema laugardaga kl. 2 og sunnu-
daga kl. 9.
Eimskipafélag íslands h.f.
Bakkafoss fór frá Odda 1 gær
5.4. til Gautaborgar og Reykjavík-
ur. Brúarfoss fór frá New York
3.4. til Reykjavíkur Dettifoss fór
frá Vestmannaeyjum í gær 54. til
Keflavíkur og Akraness. Fjallfoss
fór frá Reykjavík 28.3. til Norfolk
og New York. Goðafoss fór fráísa
firði í gær 5.4. til Stykkishókns,
Grimsby, Rotterdam og Hamborg-
ar Gullofss fór frá Thorshavn í
gær 5.4. til Kaupmannahafnar.
Lagarfoss fór frá Keflavík í gær
5.4. til Hafnarfjairðar, Grundar-
fjarðar, Stykkishólms, Súgandafjarð
ar og ísafjarðar Mánafoss fór frá
Leith 4.4. til Reykjavikur. Reykja-
foss fór frá Rotterdam í gær 5.4
til Reykjavíkur Selfoss fór frá Pat
reksfirði 31.3 til Cambridge, Nor-
folk og New York. Skógafoss fór
frá Mose 4.4 til Hamborgar, R-
otterdam og Reykjavíkur. Tungu
foss fór frá Gautaborg í gær 5.4.
til Kaupmannahafnar. Færeyja og
Reykjavíkur. Askja fer frá Lon
don 8.4. til Antverpen og Reykja-
víkur.
Skipadeild S.ÍS.
Arnarfell fór i gær frá Hull til
Reykjavíkur Jökulfell er væntan-
legt til Gloucester á morgun. Dísar
fell fer i dag frá Austfjörðum til
Rotterdam. Litlafell fer í dag frá
Reukjavík til Vestmanaeyja..a
Helgafell fór 3. þ.m. frá Borg-
nesi til Antverpen og Dunkirk
Stapafell losar á Norðurlandshöfn
um.
Hafskip h.f.
Langá fór frá Norðfirði 3. þ.m.
til Turku og Gdynia Laxá fór frá
Djúpavogi 5. til Kungshamn og
Gautaborgar. Rangá fór frá Horna-
firði 4. til Great Yarmouth og
Hull. Selá fór frá Cork 4. til Rott-
erdam og Antverpen.
Skipaútgerð ríkisins.
Esja er á Austurlandshöfnum á
leið til Seyðisfjarðar. Herjólfur
fer frá Vestmannaeyjum kl. 12.00
á hádegi á dag til Reykjavíkur
Blikur er á Austurlandshöfnum á
Norðurleið. Herðubreið er í Reykja
vík.
Loftleiðir h.f.
Snorri Sturluson er væntanlegur
frá London og Glasgow kl. 0030,
í nótt. Bjarni Herjólfsson er vænt-
anlegur frá Luxemborg kl. 0100,
í nótt. Fer til New York kl. 0200.
Guðríður Þorbjarnardóttir fer til
New York kl. 0130, í nótt. Vil-
hjálmur Stefánsson er væntaralegur
frá New York kl. 0830, í fyrramál-
ið. Heldur áfram til Luxemborgar
kl. 0930. Eiríkur rauði fer til sló-
ar, Gautaborgar og Kaupmanna-
hafnar kl. 0930, í fyrramálið.
Árnað heilla
í dag verða gefin saman í hjóna
band í Kristskirkju af séra Hákoni
Loftssyni ungfrú Hrefna Maria
Proppé Álfhólsveg 4 A, Kópavogi
og Magnús Þór Magnússon cand.
ing., Hagamel 25, Reykjavík. Heim
ili ungu hjónanna verður i fyrstu
að Álfhólsvegi 4 A.
Ungur maður með bílpróf, varair þunga- vinnuvél. ag sjómennsku óskar eftir. vinnu, helzt úti á landi. Uppl. í síma 51457, næstu daga. Ung ábyggileg kona sem er vön sveitavi'nnu óskar eftir ráðskonustöðu í sveit í sumar. Er með 2 börn, 4ra og 6 ára. Uppl. í síma 33275.
Til leigu 3ja herb. íbúð á góðum stað í Kópavogi. — Laus strax. Uppl. Asbraut 5, 1. hæð t. h. lauigardag kl. 1—4. íbúð til leigu 4ra—5 herb. nýleg sérhæð á góðum stað í Hafnarfirði. Harðviðarinnréttingar, sér hiti, teppi, skemmtilegt út sýni. Uppl. í síma 50812.
Málmur Kaupi allan málm, nema járn, hæsta verði. Stað- greitt. Opið 9—5 og ld. kl. 9—12. Arinco, Skúlag. 55. Símar 12806 og 33821. Lán óskast Óska eftir að kynnast marani, sem getur lánað 100 þús. kr. í 3 ár. Tilíb. sendist strax Mbl. merkt: „Kona í vanda 8027“.
Bifreiðaeigendur höfum flestar stærðir af hjólbörðum. — Opið alla daga frá 8—22. Hjólbarða- verkst. Hraunholt v. Mikla torg, sími 10300. íbúð 2ja —3ja herb. íbúð óskast í Rvík eða Hafnarf., strax eða 14. maí. Tilb. merkt: „Mæðgin 8834“ leggist inn á afgr. Mbl.
Notað baðherbergissett til sölu. Tvær handlaugar, tvö salerni og eitt haðker. Uppl. í sím-a 40979. 3ja herb. íbúð til leigu á góðum stað í Kópavogi. Sími 41586, eft- ir kl. 12 á hádegi í dag.
Páfagaukar Til sölu 2 páfagaukar ásamt búri .Uppl. í síma 33934. Trabant station Vil kaupa Trabarat station árg. 1966—67. Uppl. í síma 92—1167, eftir kl. 5.
HÆÐ VIÐ GNOÐARVOG Til sölu er 140 fermetra, 6 herbergja efri hæð við Gnoðarvog (í röðinni meðfram Suðurlandsbraut- inni). Hitaveita, verksmiðjugler, allt nýmálað. Upplýsingar í síma 8-26-05 milli kl. 2—4 í dag.
Sérverzlim
á bezta stað í bænum til sölu.
Þeir, sem hafa áhuga sendi nöfn sín til afgreiðslu
Mbl. merkt: „Sérverzlun 5175“.
í Englandi
Þeir, sem ætla sér að sækja hin hagstæðu sumar-
námskeið á vegum Scanbrit, þyrftu að senda um-
sóknir sínar hið fyrsta. Allar upplýsingar gefur
Sölvi Eysteinsson, Kvisthaga 3, Reykjavík.
Sími 14029.
PÓLÝFÓNKÓRINN
Messa í H-moll
eftir Johan Sebastian Bach
FLYTJENDUR: Guðfínna D. Ólafsdóttir, sópran
Ann Collins, alto
Friðbjörn G. Jónsson, tenór
Halldór Vilhelmsson, bassi
Einleikarar:
Einar G. Sveinbjörnsson, fiðla
David Evans, flauta
Kristján Stephensen, 1. óbó
Bernhard Brown, 1. trompet
Kammerhljómsveit
Pólýfónkórinn.
Stjórnandi: Ingólfur Guðbrandsson.
Frumflutningur á fslandi í Kristskirkju, Landakoti,
þriðjud. 9. apríl kl. 8.30 e.h.
Endurtekið í Þjóðleikhúsinu á skírdag kl. 8.30 e.h.
og á föstudaginn langa kl. 4 e.h. — Missið ekki af
þessum tónlistarviðburði, og tryggið yður miða f
tíma. Aðgöngumiðar hjá Eymundsson og Þjóðleik-
húsinu.