Morgunblaðið - 06.04.1968, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. APRÍL 1908
21
Drengir:
Bjarnl Þorvaildsson, Köldukinn 2.
Einar Már Guðvarðsson,
Austurgötu 24
Halldór Bjarnason Ölduslóð 13
Haraldur Ámason, Hólabraut 7
Hörður Bjartmar Glgja,
Suðurgötu 64
Ingvar Sigurjón Garðarsson,
Vesturgötu 18
Ingvar Jósef Sigurðsson,
Bröttukinn 30
Jóhann Þór Jóhannsson,
Köldukinn 25
Jón Þorsteinn Gunnarsson,
Lj ósheimum 3 Reykjavík
Jónas Þór Jónasson, Þrastarhirauni 1
Karl Jófhann Valdimarsson,
Austurgötu 27 B
Kristján Ellertsson, Móabarði30B
Kristján Kristjánsson, Melholti 6
Mark Kristján Brink,
Hringbraut 15
Nlels Hannesson
Reyki avíkurvegi 7 B
Ólafur Ólafsson Stephenssen,
Ölduslóð 20
Óskar Gísli Karlsson,
Hólabraut 5
Pétur Sveinn Gunnarsson,
Reykjavikurvegi 5
Rafn Sigþórsson, Selvogsgötu 26
Sigfús Brynjar Gunnbjörnsson,
Þórólfsgötu 3
Sigurður Friðfinnsson,
Hellisgötu 15
Skúli Ragnarsson, Merkurgötu 9
Tryggvi Ólatsson, Háabarði 4.
Þorgeir Haraldsson, Háabarði 4
Þorsteinn Ómar Gunnarsson,
Hellubraut 8
Ægir Vopni Ármannsson,
Hringbraut 7
öm Traustason Hamarsbraut 3
Stúlkur:
Anna Marie Guðbjörnsdóttir
Öldutúni 18
Birna Guðrún Kristjansdóttir
Flygenring, Reykjavíkurvegi 39
Bjöik Sigurðardóttir, Hraunbrún 10
Edda Erlendsdóttir,
Móaflöt 20, Garðahreppi
Edda María Guðbjörnsdóttir,
Öldutúni 18
Erla Ásdís Kirstinsdóttir,
Öldugötu 37
Guðbjörg Sveinsdóttir,
Langeyrarvegi 8
Guðný Guðjónsdóttir, Norðurbr. 15
Guðríður Ólafsdóttir, Sunnuvegi 12
Guðrúh Axelsdóttir, Bæjarhv. 2
Guðrún Einardóttir, Hringbraut35
Hrafnhildur Jóhannsdóttir
Álfaskeiði 37
Ingileif Kristinsdóttir,
Hellisgötu 35
Jóhanna Elínborg Sveinsdóttir
Goðatúni 20 Garðahreppi
Katrín Ingibergsdóttir,
Erluhrauni 1
Lára Sveinsdóttir Grænukinn 16
Lára Björk Sverrisdóttir,
Langeyrarvegi 20
María Jakobsdóttir. Smyrlahr. 58.
Rut Óskarsdóttir, Öldugötu 44
Sigrún Reynisdóttir, Víðihv. 1.
Sólrún Árnadóttir, Hólabraut 7
Svanhvít Magnúsdóttir
Fögrukinn 22
Sveinlaug Sjöfn Sæmundsdóttir,
Merkurgötu 3
Þóra Vala Þórðardóttir,
Langeyrarvegi 11
Fermingar í Kópavogskirkju á
pálmasunnudag kl. 10.30 Séra Gunn
ar Árnason.
stúlkur:
Agnes Elíasdóttir Bjarnhólast. 9
Aldís Guðmundsdóttir,
Nýbýlavegi 45 A
Anna Arnardóttir Ásbraut 19
Arnheiður Linda Róbertsdóttir
Hófgerði 8
Herdís Hóknsteinsdóttir, Hófg. 11
Inga Þóra Gunnarsdóttir,
Birkihvammi 21
Kristín Jakobína Sveinsdóttir,
Hátröð 7
Sigríður Alda Sigurkarlsdóttir,
Hlíðarhvammi 9
Stella Kluck, Fögrubrekku 5
Piltar:
Einar Jón Ólafsson Vogatungu 26
Guðlaugur Eysteinsson -
Hraunbraut 40
Halibjöra Þorbjarnarson
Sunnubraut 30
Hinrik Þórhallsson Sunnubraut 16
Kristinn Árnason Hlégerði 6
Kristinn Óskar Guðmundsson
Kópavogsbraut 90
Magnús Valur Jóhannesson,
Fífuhvammsvegi 7
Magnús Matthíasson Löngubr.
Marteinn Ari Reynisson Auðbr 25
Ólafur Einarsson Borgarholtsbr. 25
Ólafur Atli Jónsson, Biikihv. 9.
Óskar Sigurmundason
Nýbylavegi 49
Pálmar Guðmundsson
Kársnesbraut 29
Richard Örn Richardsson
Nýbýlavegi 47
Sigurður Örn Hektorsson
Vallargerði 24
Smári Magnús Smárason Hátröð 9
Sveinbjörn Hauksson
Kópavogsbraut 60
Þórhallur Jónas Kristj ánsson,
Hlaðbrekku 18
Fermingar í Kópavogskirkju á
pálmasunnudag kl. 2. e.h. Séra
Gunnar ÁrnaSon.
Stúlkur:
Anna Jóna Guðjónsdóttir,
Kópavogsbraut 75
Björk Guðmundsdóttir,
Digranesvegi 69
Dagný Guðnadóttir, Suðurbr. 1.
Guðbjörg Oddsdóttir,
Þingholtsbraut 38
Guðrún Ásta Einarsdóttir,
Hrauntimgu 33
Guðrún Ingibjörg Eyþórsdóttir,
Víðihvammi 1
Hólmfríður Arngrímsdóttir,
Holtagerði 4
Hrefna Gróa Pétursdóttir,
Þinghólsbraut 11
Kristbjörg Lóa Árnadóttir,
Álfhólsvegi 44
Kristín Gígja Björnsdóttir,
Melgerði 34
Olga Kristjánsdóttir, Hlégerði 5
Elöf Erla Bjamadóttir,
Lindarhvammi 9
Ólöf Brynja Garðarsdóttir '
Hlíðarvegi 31
Sigrún Ólafsdóttir,
Þinghólsbraut 6
Sveinfríður Guðný Þorvarðard.
Auðbrekku 25
Piltar:
Bjarni Valur Ásbjartsson,
Reynihvammi 17
Björgvin Andri Guðjónsson,
Fífuhvammsvegi 23
Böðvar Örn Sigurjónsson,
Vogatungu 4
Daði Guðbjörnsson
Kópavogsbraut 101
Halldór Konráðsson Þinghólsbr. 32
Hannes Gísli Ingólfsson,
Sunnubraut 51
Matthías Helgi Sverrisson,
Urðarbraut 7
Páll Ingólfsson, Lyngbrdkku 1
Sigurður Hauksson, Hlíðarvegi 55
Sniorri Snorrason, Nýbýlavegi 6
Sveinn Skúlason, Nýbýlavegi 25
Ferming í Keeflavíkurkirkju
pálmasunnudag, 7. apríl kl. 10.30
Prestur sr. Björn Jónsson.
Drengir:
Bjarni Þórðarson, Sólvallagötu 46a
Gísli Einarsson Smáratúni 16
Guðmundur Óli Reynisson,
Sunnubraut 16
Heiðar Ólason, Hafnargötu 78
Helgi Jensson Kristjánsson,
Sólvallagötu 38 B.
Heiðar Árnason, Vallargötu 22.
Ingólfur Ólafsson, Faxabraut 26
Jóhannes fvar Guðmundssón,
Sólvallagötu 46 E
Jón Rúnar Ársælsson, Skólavegi 44.
Jón Ágúst Pálmason Hringbraut52
Jónatan Ingimarsson, Hátúni 8
Karl Antonsson, Sóltúni 14.
Kristinn T. Haraldsson Faxabr. 40 A
Margeir Elentínusson, Túngötu 16
Sigmundur Garðarsson Háaleiti 25
Sigurgísli Stefán Ketilsson,
Túngötu 5
Stúlkur:
Bára Hansdóttir, Sunnubraut 12
Elín Jónsdóttir Hafnargötu 48
Erla Hrönn Snorradóttir
Tjarnargötu 20 A
Ingibjörg Rut Þorsteinsdóttir,
Suðurgötu 30
Kristjana Margrét Jóhannesdóttir,
Faxabraut 25. A
Sigríður Hallbjörg Ingibjörnsdóttir
Hafnargötu 75
Sigrún Fjóla Baldursdóttir,
Hátúni 18
Sólrún Arna Erlingsdóttir,
Smáratúni 27
Ferming í Keflavíkurkirkju á
Pálmasunnudag, 7. apríl. kl. 2
Drengir:
Ari Þorkell Sveinsson, Hátúni 11
Ásmundur Guðberg Vilhjálmsson,
Hólabr. 16
Einar Guðmundsson, Melteigi 23
Gísli Torfason, Hafnargötu 74
Gisli Vilhjálmsson, Faxabraut 42 B
Grímur Kjartansson, Kirkjuteigi 9
Guðmundur Óli Hreggviðsson,
Vallartúni 2.
Gylfi Magnússon Bergmann,
Heiðarvegi 12
Gjörleifur Guðfinnur Ingason,
Austurgötu 23
Hreinn Stefánsson, Ásabraut 16
Óskar Ingólfsson, Hólabraut 14
Pétur Jóhannsson, Sólvallagötu 16
Reynir Viðar Georgsson,
Hringbraut 84
Valdimar Þorgeirsson, Norðurtúni 4
Stúlkur:
Bjargey Einarsdóttir, Smáratúni31
Björk Guðjónsdóttir, Smáratúni 4
Brynja Brynj arsdóttir, Sólvallag. 45
Brynja Kristjánsdóttir
Heiðarbrún 1.
Elín Jónína Jakobsdóttir,
Tjarnargötu 31
Guðfinna Eyjólfsdóttir Hátúni 25
Guðríður Bachmann Jóelsdóttir,
HELGI Tómasson, listdansari, er
dvalið hefur langdvölum og
starfað erlendis, nú síðast í New
York, er hér í stuttri heimsókn,
og heimsóttu blaðamenn hann á
heimili foreldra hans í Hamra-
hlíð 35.
Helgi kvaðst vera á hraðri
ferð, og væru þau hjónin að fara
með barn sitt, Kristinn Albert,
með sér til Evrópu. Eru þau á
ferðalagi með ballettflokki þeim,
er þau eru ráðin hjá, en það er
Harkness Ballettinn. Kona Helga
er sóló dansari í flokknum, og
heitir Marlene Rizzo. Helgi er í
aðalhlutverkum hjá flokknum.
Hafa þau m.a. dansað á Broad-
way í vetur og fengið góða dóma
þar. Sá, er semur dansana fyrir
flokkinn, heitir Brian Donalds-
son, og er giftur sænskri dans-
mey flokksins. Helztu viðfangs-
efnin eru klassísk.
Harkness ballettflokkurinn er
aðeins eitt viðfangsefni fyrir-
tækis þess, er nefnist Harkness
Foundation, og er eigandi þessa
fjrrirtækis frú Harkness, sem að
oví er Helgi tjáði blaðamönnum,
einn aðaleigandi hlutbréfanna í
Standard Oil Co, fyrir vestan,
og er hún sjálf önnum kafin við
tónsmíðar. Sér fyrirtæki henn-
ar um ýmsar rannsóknir vísinda-
legs eðlis, sjúkrrahús, og margt
fleira.
Helgi lagði snemma stund á
Helgi Tómasson listdansari
Helgi Tómasson listdansari hér
í stuttri heimsókn
ballettnám. Hann byrjaði átta
ára gamall hjá Sigríði Ármann,
ballettkennara hér, en fór níu
ára gamall í Ballettskóla Erics
Bidsted við Þjóðleikhúsið.
Fimmtán ára gamall fór hann til
Kaupmannahafnar og var þar á
sumrin að dansa í Pantomime
Teater í Tivolí á sumrin, en var
hér heima á vetrum. Síðasta vet-
urinn var hann þó um kyrrt í
Kaupmannahöfn við nám. I
New York var hann fyrst hjá
Joffreys ballettinum, sem sama
fyrirtæki á, í tvö ár, en síðustu
þrjú árin sVo hjá Harkness
ballettinum.
Hann sagði það mikla vinnu,,
sem í dansinn væri lögð, þau
væru venjulega sjö og hálfan
klukkutíma á æfingum á dag, ef
ekki væru sýningar, en ekki
nema helming þess tíma er sýn-
ingar stæðu yfir.
Hann sagði og, að það væri
töluvert meira að ske í dansi í
New York, heldur en í Evrópu,
a.m.k. fleiri nýjungar og fleiri
tækifæri. Héðan fara þau hjón-
in á sunnudagsmorgun, til Monte
Carlo, með viðkomu í Frakk-
landi, Júgóslavíu og Spáni.
Og er hann var spurður, hvort
hann væri nokkuð að hugsa um
að koma heim og hrinda ein-
hverju miklu í framkvæmd hér
í dansmálum, sagði Helgi: „Jú,
það væri auðvitað gaman að
mega dansa hér og gera eitthvað
mikið, en þetta veltur auðvitað
hjá mér, eins og ö'ðrum, á fjár-
hagslegu hliðinni á málinu, og
því kannske ekki grundvöllur til
að taka það strax fyrir“.
Formenn nemendafélaganna í Gagnfræðaskólum með Bessa ogforst.mönnum Sumargjafar
Sumardagurinn fyrsti fjáröfl-
unard. Sumargjafar
ÁSGEIR Guðmundsson, form.
Sumargjafar, kallaði fréttamenn
Sunnubraut 3
Hansína Sigurðardóttir,
Faxabraut 41 D.
Ilulda Rós Kjartansdóttir,
Háaleiti 21.
Karítas Bergmann Kristjánsd.
Tjarnargötu 26
Magrét Soffía Björnsdóttir,
Skólavegi 28
Margrét Jónsdóttir, Sólvallag. 8.
Petrea Sæunn Þórólfsdóttir,
Háholti 28
Ragnheiður Guðrún Gunnarsdóttir
Brekkubraut 5
Sigrún Halldórsdóttir Skólavegi 32
Sigrún Kristjansdóttir Heiðarbr. 1.
Valgerður Steinunn Sigurvinsdóttir
Aðalgötu 7
á sinn fund vegna Sumardags-
ins fyrsta og dagskrá hans, og
sagði m.a. þetta:
Barnavinafélagið Sumargjöf
hefur í undirbúningi uppbygg-
ingu leiksvæðis í landi Steina-
hlíðar við Elliðaár og hafa borg-
aryfirvöld nýverið samþykkt
fyrir sitt leyti hugmyndir að
framkvæmdum þessum. Leik-
svæðið hyggst Sumargjöf byggja
upp me'ð aðstoð alls almennings
en þó sérstaklega með aðstoð
skólaæskunanr í barna- og gagn
fræðaskólum borgarinnar, sem
hefur tekið höndum saman að
hrinda þessu máli í framkvæmd.
Sumardagurinn fyrsti hefur
verið um áratugaskeið fjáröflim-
ardagur félagsins og er ætlunin
að safna fé þennan dag til fram-
kvæmda við Steinahlíð, en þar
er gert ráð fyrir að koma fyrir:
1. Leikborg — svæði byggt
litlum húsum, götum, gangstétt-
um, görðum. Leiktæki verði bíl-
ar, hjól, vagnar, innileiktæki.
E.t.v. veröi sum húsin byggð
með lausum kubbum, þannig að
börnin geti unnið að bygging-
unni.
2. Opið Ieiksvæði — með öll-
um tiltækum leiktækjum.
3. Lokað leiksvæði — gæzlu-
svæði, þar sem foreldrar geta
skilið börn sín eftir meðan farið
er í stutta ferð úr bænum.
4. Opið ræktað svæði — gras-
balar með grunnum tjömum,
knattleilcjasvæðum. Svæðið ætl-
að fullorðnu fólki með börnum
sínum á góðviðrisdögum.
5. Veitingahús.
Leikborgin verði öllum opin 3
Framlhald á ble. 17.