Morgunblaðið - 06.04.1968, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. APRÍL 1908
2*
(utvarp)
LAUGARDAGUR
6.APRÍL 1968.
7:00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30. Frétt
ii. Tónleikar. 7Æ5 Bæn. 8:00 Morg-
u oleikfimi. Tónleikar. 8:30 Fréttir
<g veðurfregnir. Tónlei'kar. 8:55
Fréttaágrip og útdráttur úr forustu
^reinum dagblaðanna. 9:10 Veður-
fregnir. Tónleikar. 9:30 Tilkynning
ar. Tónleikar. 10:10 Fréttir. Tónleik
ar. 11:40 íslenzkt mál (endurtekinn
þáttur. J. A. J.)
12:00 Hádegisútvarp.
Dagskráin. Tónleikar. 12:15 Tilkynn
ingar. 12:25 Fréttir og veðurfr.
Tilkynningar.
13:00 Óskalög sjúklinga.
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14:30 Á nótum æskunnar.
Dóra Ingvadótitr og Pétur Stein-
grímsson kynna nýjustu dægurlög
in.
15:00 Fréttir.
15:10 Á grænu ljósi.
Pétur Sveinbjarnarson flytur
fræðsluþátt um umferðarmál.
15:20 Landskeppni í handknattleik.
Sigurður Sigurðsson lýsir leik ís-
lendinga og Dana, sem fram fer í
Laugardalshöllinni.'
16:15 Veðurfregnir.
Tómstundaþáttur barna og unglinga
Jón Pálsson flytur þáttinn.
16:40 Úr myndabók náttúrunnar
Ingimar Óskarsson náttúrufræðin,^
ur talar um merði, víslur og hreysi
ketti.
17:00 Fréttir.
Tónlistarmaður velur sér hljómplöt
ur. Jósef Magnússon flautuleikari.
18:00 Söngvar í léttum tón:
Rubin Artos kórinn syngur lög eft-
ir Verdi, Schubert, Tjaikovskij,
Brhms Qg Offenbach.
18:20 Tilkynningar.
18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins
19:00 Fréttir.
19:20 Tilkynningar.
19:30 Daglegt líf
Árni Gunnarsson fréttamaður sér
um þáttinn. ,
20:00 ,.Forleikirnir°, hljómsveitarverk
Fílharmoníusveit Vínarborgar leik-
eftir Farnz Liszt.
ur; Wilhelm Furtwangler stjórnar.
20:15 Leikrit: ,.Dr. med. Job Prátor
ius. Sérgrein: Skurðlækningar og
kvensjúkdómar” eftir Curt Goetz.
Áður útvarpað í nóvember 1964.
Þýðandi og leikstjóri:
Gísli Alfreðsson.
Persónur og leikendur:
Sherlock Holmes Helgi Skúlason
Dr. Watson Róbert Arnfinnsson
Dr. med. Job Prátorius
Ævar R. Kvaran
Herra Shimderson
Þorsteinn Ö. Stephensen
María Víoletta Guðrún Ásmundsd.
Próf. Spiter Haraldur Björnsson
Próf. Naok Baldvin Halldórsson
Forseti heiðursráðsins
Valur Gíslason
Amman Arndís Björnsdóttir
Yfirhjúkrunarkonan
Bríet Héðinsdóttir
Aðrir leikendur: Valdimar Lárusson
Anna Guðmundsdóttir, Jón Júlíus-
son, Anna Herskind, Oktavía Stef
ánsdóttir, Sigurgeir H. Friðgeirsson
og Kolbrún Bessadóttir.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:15 Lestur Passíusálma (46)
22:25 Danslög, þ.á.m. leikur hljómsv.
Póló í hálfa klukkustund.
23:55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
(sjénvarp)
LAUGARDAGUR
6. APRÍL 1968.
17:00 Enskukennsla sjónvarpsins.
Leiðbeinandi: Heimir Á9kelsson.
20. kennslustund endurtekin.
21. kennslustund frumíflutt.
17:40 íþróttir.
19:30 Hlé.
20:20 Stundarkorn
í umsjá Baldurs Guðlaugssonar.
Gestir: Elísabet Brand, Jóhann
Gíslason, Karl Sighvatsson, María
Baldursdóttir Qg Ragnar Kjartans-
eon.
21:20 Skemmtiþáttur Tom Ewell. —
Ekki skrifað hjá neinum.
íslenzkur texti:
Rannveig Tryggvadóttir.
21:45 Heimeyingrar.
Fjórir síðustu þættirnir úr mynda-
flokknum Hemsöborna, sem sænska
sjónvarpið gerði eftir skáldsögu
August Strindberg. Herbert Greven
ius bjó til flutnings í sjónvarpi.
Leikstjóri: Bengt Lagerkvist.
Kvikmyndun: Bertie Wiktorsson.
Sviðsmynd: Nils Svenwall.
Persónur og leikendur:
Sögumaður: Ulf Palme.
Carlsson: Allan Edwall.
Madam Flod: Sif Ruud.
Gusten: Sven Wollter.
Rundqvist: Hilding Gavle.
Norman: Hákan Serner.
Clara: Anna Schönberg.
Lotten: Ása Brolin.
íslenzkur texti:
Ólafur Jónsson.
(Nordvision —
Sæn9ka sjónvarpið).
23:45 Dagskrárlok.
Öskum eftir
60—100 fermetra húsnæði í Reykjavík til bílavið-
gerða.
Uppl. í síma 15192 og 34618.
Útgerðunnenn — skipstjórm
Höfum fyrirliggjandi 3ja og 4ra kilóa netastein.
HELLUSTEYPAN, sími 52050, 51551.
Óska eftir að kaupa
gömul dönsk blöð. Tidens kvinner, Alt for dam-
erne, Flittige hænder, M0nster Tidende.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „8050“ eða í síma 33408.
NÝTT - NÝTT
Somvyl veggklæðning.
Somvyl þekur ójöfnur
Somvyl er auðvelt að þvo.
Somvyl gerir herbergið
hlýlegt.
Somvyl er hita- og hljóð-
einangrandi.
Það þarf ekki lengur að
fínpússa eða mála loft-
og veggi ef þér notið
Somvyl.
Það er hagkvæmt
að nota Somvyl.
Á lager hjá okkur
í mörgrim litum.
SOMMER
somyyl
LITAVER
Grensásvegi 22—24. — Símar 30280—32262.
REZT ú auglýsa í Morgunblaðinu
FERMINGARBLÖM
borðskreytingar, fermingarkort og fermingarstytt-
ur. — Ávaxtasett á 130 kr.
Verzlið þar sem úrvalið er mest. Góð þjónusta.
Gott verð.
BLÓMASKÁLINN við Nýbýlaveg og
og Laugavegi 63.
Sími Blómaskálans 40980.
HVAÐ ER TIL ÚRBÖTA í SKÚLAMÁLUM ?
RÁÐSTEFNA Á AKUREYRI Á VEGUM S.U.S. OG VARÐAR F.U.S.
Þór Vilhjálmsson
Sverrir Pálsson
Sr. Sigurður Guðmundsson
Ráðstefnan verður haldin laugardaginn
6. apríl í Sjálfstæðishúsinu á Akureyri
(uppi) og hefst kl. 14.
Ræðumenn verða:
Sr. Sigurður Guðmundsson,
Grenjaðarstað.
^ Þór Vilhjálmsson, prófessor.
Sverrir Pálsson, skólastjóri.
Birgir ísl. Gunnarsson, form.
s.u.s.
Á eftir verða frjálsar umræður.