Morgunblaðið - 10.05.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.05.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1968 5 Sumargistihús i heimavistarskólum — á vegum Ferðaskrifstofu rikisins FBRÐASKRIRjSTOFA ríkisins hefur notað húsnæði heimavistar skólanna í vaxandi mæli til gisti- halds á undnförnum sumrum. Á árunum 1962-1966 voru veittar 12 milljónir króna til endurbóta á húsnæði ýmissa skóla og til kaupa á ýmiss konar búnaði, svo að nota mæti þá til gistihalds. Endurbætur þessar náðu til eftirgreindra heimavistarskóla: Menntaskólans á Akureyri, Menntaskólans Laugarvatni. Héraðsskólans Reykjanesi. Héraðsskólans Laugum. Héraðsskólans í Skógum. Héraðsskólans Laugarvatni. Aiþýðuskólans Eiðum. Héraðsskólans Núpi. Húsmæðaskólans Varmalandi. Húsmæðraskólans Blönduósi. Húsmæðraskólans -Hallormsst. Barnaskólans Skútustöðum. Bændaskólans Hólum. Heimavist Sjómannaskólans. Húsmæðraskólans Staðarfelli. Flestir þessara skóla hafa ver- ið nýttir að meira eða minna leyti sem gistihús að sumrinu. Rekstur þeirra hefur ýmist verið á vegum einstaklinga, þ.e. leigðir út, skólanefnda viðkomandi skóla eða í umsjá Ferðaskrif- stofu ríksins, Edda Hótel . Ferðaskrifstofa ríkisins hefur annazt gistihúsarekstur í 7 skól- um og hefur rekstur þeirra fyrst og fremst miðað við það, að auka möguleika á móttöku erlendra ferðamanna og sérstaklega mót- töku fjölmennra hópa. Áður en gististarfseminnar í skólum naut við, var það mikl- um vandkvæðum bundið, að út- vega gistingu fyrir fjölmenna ferðamannahópa. Þessu hefur verið mætt með því, að nýta skólahúsnæði eins og áður segir. Allt bendir til þess að ferðamannahóparnir verði Stærri og fleiri í sumar en nokkru sinni áður. Á flestum Eddu-hótelum, hefur nú þegar verið pöntuð gisting fyrir fjöl- marga slíka hópa, en hvar þeirra telur 20-40 þátttakendur. Miðað við það, að einn slíkur 30 manna hópur dvelji í landinu í 10 daga og fljúgi með íslenzkum flugvél- um milli landa, myndi gjaldeyris tekjurnar verða kr. 600 þúsund. 15 lokaðir í kolanámu Hominy Falls, Vestur-Virginíu. NTB. 15 NÁMUVERKAMENN, sem hafa verið lokaðir inni í kola- námu í tvo sólarhringa í Vestur- Virginíu, eru við beztu heilsu, en ekkert hefur spurzt til 10 ann- arra manna, sem lokuðust niðri í námunni. Matvælum hefur verið komið til hinna innilokuðu, sem eru á tveimur stöðum í námunni, 13 á öðrum staðnum en 2 á hinum. Mikið vatn er í námunni og því getur liðið á löngu þar til þeim verður bjargað: Borað hefur ver ið gat á námagöngin til þess að hleypa lofti inn og eru mennirn- ir ekki sagði í hættu. RITSTJORN • PRENTSMIÐ JA AFGREIOSLA«SKRIFSTOFA SÍMI 10*100 Viceroy Filter. í fararbroddi. 9.00 “Mætt á skrifstofuna”. 10.15 “Lokið við módel af nýju 12-°° “Byggingaráætlun rædd á hóteli. Slappað af með Viceroy”. leið til næsta stefnumóts”. *■ ' “Við brúna með yfirverk-. fræðingi og eftirlitsmanni. Viceroy fyrir alla”. Ekki of sterk, ekki of létt, Viceroy gefur bragðið rétt... rétt hvaða tíma dagsins sem er! 17.30 “Árí3andi fundur um nýja byggingaráætlun”. 21.30 ‘Notið skemmtilegs sjðnleiks eftir erilsaman dag-og ennþá bragðast Viceroy vel”. M.S. CULLFOSS Sumarleyfisferðir Biottfarardagar firá Rvik: 8. og 22. júní, 6. og 20. júlí, 3., 17. og 31. ágúst, 14. september. Á næstunni ferma skip vor til íslands, sem hér segir: ANTWERPEN: Reykjafoss 20. maí. Skógafoss 28. maí. Reykjafoss 5. júní. Skó-gafoss 15. júní. Skip 25. júiní. Reykjafoss 4. júlí. ROTTERDAM: Skógaifoss 13. maí. Reykjafoss 22. maí. Goðafoss 24. maí*). Skógafoss 30. maí. Reykjafoss 7. júní. Skó'gafoss 17. júini. Skip 27. júni. Reykjafoss 6. júlí*). HAMBORG: Reykjafoss 15. maí. Goðafoss 25. raai*). Skógafoss 1. júní. Reykjafoss 11. júim. Skótgafoss 20. júní. Reykjafoss 1. júlí*). LONDON: Asikja 17. maí. Mánafoss 24. raaí. Askja 5. júní*). HULL: Asikja 20. maí. Mánafoss 27. maí. Askja 7. júní*). LEITH: Gullfoss 13. maí. Gullfoss 3. júní. NORFOLK: Brúarfoss 14. raai. Selfoss 31. maí. Fjallfoss 14. júni*). Brúarfoss 28. júní. NEW YORK: Brúarfoss 22. maí. Selfoss 5. júní. Fja'llfoss 19. júní*). Brúarfoss 3. júní. GAUTABORG: Balkikafoss 13. xnaí**). Tumguifoss 28. maí. Skip utn 10. júnd. KAUPM ANNAHÖFN: Gullfoss 11. maí. Baiklkafoss 14. maí**). Skip 17. maí. Kronpriins Frederik 18. maí? Tuingnifosis 29. maí Guillfoss 1. júní. KRISTIANSAND: Bakfoafoss 10. maí** Tungufoss 31. maá. Dettiifosis urn 10. júmí. GDYNIA: Dettiifoss um 8. júní. VENTSPILS: Dettifoss um 6. júní. KOTKA: Dettifoss urn 4. júní, *) Skipið losar í Reykja- vík og á ísafirði, Ak- eyri og Húsavík. **)Skipið losar í Rvík, fsa firði, Patreksf., Akur- eyri, Husavík og Djúpa vogi. Skip sem ekki eru merkt með stjörnu losa í Reykjavík. Þægilegar sumarleyfisferð ir til útlanda. Goðafoss — Detttifoss Lagarfoss. Farrými fyrir 12 farþega. Takið bilinn nieð í sigl- inguna. EIMSKIP í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.