Morgunblaðið - 10.05.1968, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.05.1968, Blaðsíða 15
MORGUNBIjAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1988 15 L (STROHMPORT) Járnsmíða- vélar Rennibekkir Borvélar Vélsagir Rafsuðuvélar Fræsivélar Blikksmiðavélar Afgreitt bei'nt úr tolivöru- geymshi. Hagstætrt verð. Góðir greiðsluiskilmálar. = HÉÐINN = AUGLYSINGAR SÍMI SS*4*8Q PRIMUS SIEVERT Primus 2220/1120 © Primus 225S Primus 2101 Primus 2239—12 PRIMUS-SiEVERT AB framleiðir fjölbreyttara úrval gastækja, en nokkur önnur verksmiðja í Evrópu PRIMUS-tækin eru þau vönduðustu, sem fáanleg eru í þessari grein og verðið er hóflegt. Þessar sænsku úrvalsvörur eru þekktar og notaðar um víða veröld. Nú er tími til að kaupa PRIMUS fyrir vorið. Fást t verzlunum víða um land. Primus 2118 Primus 2109 Umboðsmenn: Þórður Sveinsson & Co. h.f. Sími 18700. Ö£lugt tryggingafélag i hjarta borgarinnar -ii. maí Almennar Tryggingar h/£ voru stofnaðar 11. maí 1943, og eiga því 25 ára afmæli í dag. 28. ágúst það ár opnaði félagið skrifstofu í Austurstræti 10A og þar var aðalskrifstofa félagsins unz flutt var í eigið húsnæði að Pósthússtræti 9, 17. september 1960. Þegar við stofnun tók félagið upp ýmis nýmæli í tryggingum á ís- landi og hefur jafnan síðan reynt að koma til móts við þarfir ís- lenzkra tryggingartaka. Starfsemi félagsins hefur aukizt jafnt og þétt, og námu heildar- iðgjöld félagsins árið 1967, tæp- um 100 milljónum kr. Starfsfólk AlmennraTrygginga h£ í Reykjavík er nú um 40 manns. Sjálfstæðar skrifstofur eru á Ak- ureyri, Hafnarfirði og Selfossi auk umboða um allt land. Félagið hefur tekið í sína þjón- ustu nýja tækni á sviði rafreikna, sem auðveldar mjög allt áhættu* eftirlit ogþjónustu við viðskipta- vini. Á þessum tímamótum vill félag- ið senda hinum fjölmörgu við- skiptavinum sínum beztu þakkir fyrir ánægjuleg viðskipti á liðn- um árum. ALMENNAR TRYGGINGAR P ©AUGLÝSINGASTOFAM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.