Morgunblaðið - 10.05.1968, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 10.05.1968, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1968 Stakk af með skip og áhöfn rætt við Boga Jónsson, skipstjóra FYRIR nokkru var staddur hér í stuttri heimsókn Bogi Jónsson skipstjóri, sonur Snæbjarrnar bóksala. Hann hefur verið frá 17 ára aldri í siglingum á erlendum skipum og er nú skipstjóri á brezk- um flutningaskipum. Er hann brezkur ríkisborgari, kvænt- ur og á tvö börn. Við hittum hann að máli, rétt áður en hann fór aftur utan og ræddum við hann um það, sem á daga hans hafði drifið. Bogi tók okkur vel, en lét lítið yfir sér: — Hvenær fórstu utan, Bogi? — Ég fór utan 1.943, þá 17 ára, og var á dönsku frakt- skipL Var ég síðan á dönskum skipum stríðsárin. Við flutt- um sprengjur og hergögn frá Bandaríkjunum til Bretlands. — Lentir þú þá ekki stund- uim í lífs'háska? — Nei, ekki er hægt að segja það. Við lentum að visu einu sinni á tundurdufli s>g vorum nokkrum sinnum skotnir niður, en við lentum aldrei í neinum lífsháska, — það var alltaf nóg af skip- um í nágrenninu. Og þegar innrásin var gerð í Normandi var ég á skipi, sem flutti vopn og hergögn milli Englands og Frakklands, en það koan ekk- ert fyrir. Auk þess er bezt að tala sem minnst um stríðið. — En þú hlýtur að hafa að- hafzt eitthvað skemmtilegt, sem þú manst betur er háskann? BRIDGE Oljrmpíukeppni í bridge fer fram í Frakklandi dagana 5.—21. júní n.k. Bridgesamband íslands sendir sveit til keppninnar eins og áður hefur verið skýrt frá hér í blaðinu. Ekki er enn vitað nákvæmlega um þátttöku í keppninnL en reiknað er með mjög mikilli þátttöku. Fyrirkomulag keppninnar verð ur með sama snfði og á Olympíu keppninni 1964, sem fram fór í New York. Það er í stuttu máli — Jú, það hefur svo sem margt gerzt, — ég get vel sagt þér frá einu smá prakkara- striki, sem ég gerði fyrir nokkrum árum. — Þegar sjó- mannaverkfallið var í Eng- landi fyrir einu eða tveim ár- um, — það voru að vísu flest- ir sjómenn á móti því, enda töpuðu þeir á því, en þessi for ingjar þeirra í landi töldu snjallt að fara í verkfall, — í þessum stræk stakk ég af. Við lágum í Newcastle on Tyne, og ég talaði við áihöfn- ina um það, hvort við ættum ekki að reyna að stinga af. Þeir voru auðvitað til í það og útgerðin hafði náttúrlega ekk ert á móti þvL Og við sig-ld- um án þess að hafa nokkra dráttarbáta úr höfn, það var á laugardagseftirmiðdegi, snerum við í ánni og sigldum, Enginn tók eftir þessu í landL fyrr en það var orðið of seint að stoppa okkur, en ég varð að taka ilóðsinn með mér til Bremen. Þetta var nefnt í ölluan blöð um, en hins vegar vildi út- gerðin ekki gefa upp nafnið mitt. Þegar ég kom aftur úr túrnum til Hull var strækur- inn búinn og það var ekkert sagt við mig. — Ég held að það hafi líka annar skipstjóri gert þetta sama. Það var ver- ið að opna flóðgáttirnar í hafnarmynninu vegna flóðs- ins og þá skauzt hann út á meðan. Nú, en eftir fór ég í stýri- Bogi Jónsson 1947 fór ég til enska olíufólags ins Shell sem III. stýrknaður. Sigldi svo með þvi sem þriðji, annar og fynsti stýri- maður í 14% ár og mest á Austurlönd. Til Japan, Ástra- líu, Nýja Sjáiand, Singapore og einstaka sinnum til Amer- íku. Þaðan fór ég til Palmline Og hef verið þar síðan, fyrstu sex mánuðina sem fyrsti stýrimaður og síðan sem skip stjóri. — Og á hvers konar skip- um? — Á fraktskipum, 8 til 12 þús. tonn, sem eru sérstak- lega byggð til siglinga á Vesturströnd Afríku. Við för- um upp fljótin þar og náum í ails slags hráefni, t.d. í smjönlíki og sápur, og eins mannaskólann í London og timbur. Nú, við höfum líka þannig að allar sveitirnar keppa [píumótinu 1964. Að undankeppni saman 20 spila leiki. Að lokinni ilokinni varð röð efstu sveitanna þessari undankeppni munu f jórar þessi: efstu sveitirnar keppa til úrslita þannig að dregnar verða saman 1. England 160 stig. 2 og 2 sveitir og sigurvegaramir 2. Ítalía 153 stig. keppa siðan um Olynpititilinn, 3. Bandarikin 147 stig. en sveitirnar sem tapa í undan 4. Kanada 145 stig. úrslitunum keppa um þriðja sæt 5. Sviss 140 stig. ið. Sú nýbreytni verður tekin 6. Ástralía 125 stig. upp í keppni að þessu sinni, að 7. Belgía 124 stig. sveitir geta fengið mínus ef þær 8. Frakkland 123 stig. tapa leikjunum með miklum 9. Argentína 122 stig. mun. 10. Venezuela 121 stig. Án efa verður keppni þessi 11. Brazilia 117 stig. spennandi og má reikna með 12. Spánn 114 stig. mörgum óvæntum úrslitum í 13. Svíþjóð 114 stig. þessum stuttu leikjum. 14. Filippseyjar 113 stig. Til gamans skai rifjað upp 15. ísrael 112 stig. hvemig lokastaðan varð á Olym siglt með fiskinn ykkar, skreiðina, og Bogi tók fyrir nefið. En núna hefur lítið verið siglt til Biafra, það ger- ir stíðið þar. Áhöfnin er ensk, nema þjónarnir, þeir eru svertingj- ar, eða má kannski ekki nota það orð lengur? Þeir eru ágætir, ef maður talar við þá eins og börin. — Og er skemmtilegt að sigla á Vestur-Afríku? — Það er ágætt, en það eru víða nokkuð ófullkomnar hafnir. Lítið af vélum, krön- um og svoleiðis, svo að við verðum að nota skipsbómurn- ar. Og mest er unnið með handafli. Það eru engir lóðsar þarna, við leggjumst sjáilfir að og siglum frá. Hins vegar er hægt að fá svertingja til þess að sigla með upp fljótin, en þeir eru engir lóðsar, segja bara til um, hvort við séum á réttri leið. Það getur oft verið vont að vita hvaða kvíslar á að sigla. Það er ákaflega skemmti- legt að sigla á Austurlönd, sérstaklega til Ástralíu og Nýja Sjáilands. Ég varð einu sinni fyrir smá-slysi og varð að dveljast í Nýja Sjálandi í tíu vikur og ég kiínni mjög vel við fólkið þar. Eins er mjög gaman að korna til Suð- ur-Afríku, þar er gott fólk og skemmtileg veðrátta. — Annars er það þannig núna^ að við förum lítið í land. Ekki svo að skilja, að okkur sé bannað að fara i land, en hins vegar er nóg til dundurs iyri borð, þar er bar, sjónvarp og svoleiðis, og það er miklu algengara að fólk komi í ‘heimsókn til okkar. Við förum yfirleitt ebki í land nema með fólki, sem við þekkjum. Unileverheringur- inn á skipið og við kynnumst mörgu af starfsfólki hans. Hringurinn á verksmiðjur og plantekrur víða í Afríku. — Hitt mikið af íslending- um? — NeL síðan ég fór hef ég aðeins hitt tvo fslendinga á erlendum skipum og þeir voru báðir á norskum skipum. En ég reyni alltaf að komast um borð í Fossana, ef ég rekst á þá í höfnum, t.d. í Englandl og Þýzkalandi, bæði tid þess að spjalla við þá og fá fréttir að heiman og eins til þess að fá íslenzkan rna-t — Hvernig er aðbúnaður- inn um borð? — Hann er mjög góður. Við yfirmennirnir fáum 105 daga frí á ári, venjulega 20 daga milli trúa, förum í land í fyrstu höfn. í Englandi eða meginlandinu og þá borgar útgerðin farið heirn. Við eig- um svo frí þangað til daginn áður en skipið fer, þá tökum við við skipinu. Ég ætlaði raunar að vera lengur ihér á fslandi, eða hálf- • an mánuð, en áætilunin breytt izt, svo ég get ekki verið nema viku. Annars vildi ég gjarna koma hingað að sumarlagi, þá eru börnin ekki í skóla og þá get ég tekið þau með. Það hafa orðið stórkostlegar breytingar síðan ég kom hing- að síðast, enda liðin 14 ár, ég rata ekkert lengur, nema bara rétt um miðbæinn. Að lokum bað Bogi að skila kveðju til allra þeirra kunn- ingja og vina sem hann hafði ekki tæ%;ifæri til að hitta. Alls kepptu 29 sveitir í opna flokknum. Fjórar efstu sveitimar kepptu til úrslita og komust sveitirnar frá Ítalíu og Bandaríkjunum í úrslit. ítalarnir unnu með nokkrum yfirburðum 158 stig- um gegn 112. Leikurinn var nokkuð jafn í byrjun og var mikill spenningur meðal áhorf- enda. Spiluð voru 60 spil í úr- slitunum og að loknum 40 spil- um var staðan 119:98 fyrir ítalíu. í síðustu 20 spilunum sýndu ítölsku spilararnir mikla yfirburði og unnu leikinn með 46 stiga mun. í keppninni um þriðja sætið sigraði England Kanada naum- lega með 108 stigum gegn 97. í kvennaflokki sigraði enska sveitin og í öðru sæti var sveit- in frá Bandaríkjunum. Leiðrétting í MINNINGARGREIN um Þóru Gísladóttur féll niður nafn höf- undar, sem er Eyþór Erlends- son. RITSTJORN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA’SKRIFSTOFA SÍMI lO-IDQ Stína Britta Brynjólfur Róbert Sigríður Rúrik GuSmundur SÍÐDEGISSKEMMTUN LEIKARA á Hótel Sögu Um 30 landskunnir leikarar koma fram. Búningasýning og atriði úr flestum leikritum vetrarins, bæði frá Þjóðleikhúsinu og Leikfélagi Reykjavíkur sunnudaginn 12. þ.m. kl. 3. Miðasala á laugardag frá kl. 3 til 5 og sunnudag frá kl. 2. AÖeins þetta eina sinn. Jón Guðbjörg Bessi Kristbjörg Valgerður Ólafur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.