Morgunblaðið - 10.05.1968, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 10.05.1968, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1968 Sjö konur Spennandj og vel leikin bandarisk kvikmynd í litum. Leikstjóri: John Ford. SUE LYON - MARGARET LEIGHTON FLORA ROBSON ^Pnnpuisinn. „meiroEDlnr ÍSLENZKÍUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. TONABIO Sími 31182 íslenzkur texti Heimsfræg og afbragðs vel gerð, ný, ensk sakamálamynd í algjörum sérflokki. Myndin er gerð eftir samnefndri sögu hins heimsfræga rithöfundar Ian Flemming sem komið hefur út á .íslenzku. Myndin er í litum. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. a!UEANDREWS -chhistopherPLUMMER RICHARD HAYDn|"‘~Í' •* ntxi «OOD. CHARMUS CAML *HC Ml »»I»D MMIO.M.TTfcA ELEANOR PARKERts- SStSÍSlRÖBERT WISE I RÍCHARD RODCERS OSCAR HAMMERSTEIN III ERNEST LEHMAN ÍSLENZKUR TEXTI EINN MEÐAL ÓVINA Afar spennandi og viðburða- rík litmynd. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Réttu mcr hljóðdeyfinn (The Silencers). Islenzkur texti Hörkuspermandi og viðburða- rík ný amerísk litkvikmynd um njósnir og gagnnjósnir með hiruum vinsæla leikara Dean Martin, Stella Stevens, Daliah Lavi. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. 4ra rása segultónn. Ath. breyttan sýniinigartíma. Sýnd kl. 5 og 8.30. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ mm m óperetta eftir Franz Lehár. Þýðandi: Björn Franzson. Leikstjóri: Sven Age Larsen. Hljómsveitarstjóri: Bohdan Wodiczko. Frumsýning í kvöild kl. 20. UPPSELT. Önnur sýnlnig sunwudag kl. 20. VÉR MORÐINGJAR Sýninig laiuigardag ki. 20. Fífa auglýsir Ódýrar gallabuxur, molskinhsbuxur, terylenebuxur, stretchbuxur, úlpur og peysur — regrrfatnaður á börn og fullorðna. Verzlið yður í hag. Verzlið í FÍFU, Laugavegi 99 (Inngangur frá Snorrabraut). Sýninig sunwudag ki. 15. Aðeins tvær sýningar eftir. Aðgöngumiðaisalan opin frá fcl. 13.15 tál 20. Sími 1-1200. Islenzkur texti Ný „Angeliqu-mynd“ l anau Michéle Mercier, Robert Hossein. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. ÞORGEIR ÞORGEIRSSON sýnir 4 KVIKMYNDIR (ekki geröar fyrirsjónvarp) Hitavóituævintýri Grænlandsflug Aö býggja Maður og verksmiðja LITLARÍÓ HVERFISGÖTU44 Sýniragiair kl. 6 og 9. Miðaisala frá ki. 4. * BARHIALEIKHÚSIÐ * PÉSI PRAKKARI Sýning í Tjamarbæ sumniudiag 12. maí kl. 3. Aðgönigumiðasala lawgard. ki. 2—5, sunniudag frá kl. 1. Allra síðasta sinn. MORGUNBLAOIO Ofurmennið FLINT ÍSLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg og æsi- spennandi háðmynd með fádæma tækni og brelli- brögðum. — Myndin er í litum og Cinema-scope. James Coburn Lee I. Cobb Gila Golan Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Símar 32075, 38150. MAÐUR 0G K0NA Blaðaummæli: Þetta er tvímælalaust ein þeirra mynda, sem ráðlegt er að sjá. Hún er frábær að allri gerð, enda margverðlaunuð og að verðleikum. — Mbl. 18.4. Kvikmyndin Maður og kona hefur hlotið fjölda verðlauna og verðskuldað þau öll og þótt fleiri væru. Tónlistin í mynd- inni er óglejrmanleg, og kvik- myndunin svo falleg að undr um sætir. Leikendumir eins og bezt verður á kosið, og þannig mætti halda áfram að telja. — Vísir 24. 4. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. Miðasala frá kl. 4. Síðasta sýningarvika. tSLENZKUR TEXTI bCðiim í KVÖLD KL. 8.30 — 11.30. Loksins aftur. Hedda Gabler Sýning lauigardaig kl. 20.30. 50. sýnimg suimniudag kl. 20.30. Þrjár sýnimgair eftir. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Frá Brauáskálanum Smurt brauð Snittur Koktailsnittur Brauðtertur 4 4 4 4 BRAUÐSKÁLINN Lamghholtsvegi 126. Sírni 37940. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu HÖT'IL SÚLNASALUR SPÁNSKT KVÖLD í SÚLNASALNUM í KVÖLD. ^ Spánskir þjóðdansar ^ Spænsk tízkusýning Allir velkomnir Enginn sérstakur aðgangseyrir. Hótel Saga, Ferðaskrifstofan Sunna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.