Morgunblaðið - 10.05.1968, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. MAf 19««
Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavaraíhlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135.
Húsmæður Vélhreingerninig, gólfteppa- og húsgagnjahreinsun. Van- ir og vandvirkir menai. Ódýr og örugg þjónusta. Þvegillinn, sími 42181.
V erzlunarpláss óskast á góðum stað. Uppl. í símia 18722.
Lítill sumarbústaður eða sumiarbústaðalamd við Þingvelli eða ÁUtavaitín óakast til kaiups. Tilb. með uppl. um verð o. fl. sendist Mbl. mertkit: X 100 — 8611.
14 ára stúlka óstoar eftir vínmu, má vera hrvað semi er, en beilzt í sveiit. Uppflýsingair í síimia 40-1-96.
3ja herb. íbúð til leigu í Vesturbæmium. Fyrirfram greiðsia ®ð nototoru. Tilboð i sendist fyrir 15. maí til Friðrúiks Sigurbjörnssomar, Morgunbl.
Thames Trader sendiferðaibfll, árg. 1965, til sölu ásamt tialstöð og mæli. Uppl. í síma 33079.
Trommusett Til sölu rawtt Tremiiier tromimuseitiL Uppl. í sím- stöðinmi, GailtairfellL
^iiggja herbergja íbúð til leigu frá 1. júná. Upp- lýsingar í síma 17810.
Keflavík Allir karlmanina og barma- skór seíldir í daig á stór- lætokuðu verði. Kaupfélag Suðumesja vefnaðarvörudeild.
19 ára stúlka sem hefúr nýlokið verzl- umarskólaprófi, óstoar eftir aitvinnu sem fyrst. Uppl. í síma 22844.
Sumarbústaður til sölu í Elliðarkotslandi við Hólmsá 15 km frá Rvík. Þrjú herb. og eldihús. — Skipti á bíl koma til greina. Sími 15812.
Kúasmali Óskum eftir að koma á- huigasömum 9 ára dremg í sveit, meðgjöf. Uppl. í síma 41823.
Hafnarfjörður - Keflavík Tætonifræðinguir, nýkom- inn til lamdsins, óstoar eftir að fá leiigða 3ja—4ra herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í sím iam 81101 og (92)-1347.
Til leigu íbúð í 'gamila bænum. Ein stofa, eld'hús og bað, sér- inngamjgur. Tiilboð merkt: „Reglusemi — 8582“ send- ist MbL fyrir 14. þ. m.
Muðnr, hestnr og rnkstrnrvél
Þessi mynd er tekin í Kópavogi árið 1948, og fer brátt að hafa
sögulegt gildi. Þá var hesturinn þarfasti þjónninn og nær eina
hjálpartæki bóndans við landbúnaöarstörfin. Rakstrarvélin á mynd
inni, þessi gerð, er sjálfsagt einnig, óðum að hverfa. Nú hafa drátt-
arvélar leyst hestinn af hólmi. Verst er, að við vitum hvorki nafn
hests né manns, og þótt enn sé ekki kominn heyskapur, getur mynd
minnt okkur á, að þess verður ekki langt að bíða að annatími
bændanna í landinu byrji.
Systrabrúðkaup.
Á páskadag voru gefin saman
í hjónaband af Sr. Ólafi Skúlasyni
í jfíópavogskirkju ungfrú Diana
Svala Hermannsd. og Már Óskars
son Þingholtsstr. 76 og Ólína Fjóla
Hermannsdóttir og Pétur Torfason
stud polyt. Steinagerði 16.
Nýja myndastofan.
Benedikt Ketilbjarnarson Heimili
þeirra er að Efstasundi 31. .
(Nýja myndastofan).
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Guðmundi Guð
mundssyni, Útskálum ungfrú
Marta Þ. Baldvinsd. og Sigurður
B. Guðmundsson. Heimili þeirra
verður að Akrahóli, Bergi, Kefla-
vík. (Birt aftur vegna leiðrétting-
ar).
Vakið standið stöðugir í trúnni, ver
ið karlmannlegir verið styrkir. Allt
hjá yður sé I kærleika gjört (1.
Kor 16.13).
í dag er föstudagur 10. maí og
er það 130 dagur. 236 dagar lifa.
Kóngsbænadagur. Eldaskiidagi. Ár
degisháflæði kl. 3.26.
(Jpplýslngar um læknaþjónnstu i
■mrginni eru gefnar i sima 18888,
símsvara Læknafélags Reykjavík-
u r
Slysavarðstofan í Heilsuverndar-
ctöðinni. Opin allan sólarhringinn
— aðeins móttaka slasaðra —
simi: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opln frá kl. 5
siðdegis til 8 að morgni. Auk þessa
nlla helgidaga. — Simi 2-12-30.
Neyðarvaktin tstvarar aðeins á
vrrkum dögum frá kl. 8 til kl. 5,
«ími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1.
Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar
«uc hjúskaparmál er að Lindar-
götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis
mlðvd. 4—5, viðtalstími prests,
þriðjud. og föstud. 5—6.
Næturlæknir í Hafnarfirði
aðfaranótt 11. maí er Bragi Guð-
mundsson sími 50523
Næturlæknir í Keflavík.
10.5 Guðjón Klemenzson 11.5 og
12.5 Kjartan Ólafsson 13.5 og 14.5
Arinbjörn ÓXafsson 15.5 og 16.5
Guðjón Klemenzson.
Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2
og sunnudaga frá kl. 1—3.
Framvegis verður tekið á mótl
þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð-
bankann, sem hér segir: mánud.,
þriðjud., fimmtud. og föstud. frá
kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku-
daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga
frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli
skal vakin á miðvikudögum vegna
kvöXdtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvik-
ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt-
ur- og helgidagavarzla, 18-230.
A.A.-samtökin
Fundir eru sem hér segir: í fé-
tagsheimilinu Tjarnargötu 3c:
Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21.
Langholtsdeild, í Safnaðarheimili
Langholtskirkju, laugardaga kl. 14.
Orð lífsins svarar í síma 10-000.
.O.O.F. 1 = 150510 8% = 1.1
Börn eiga ekki heima á götunni
Verndið börnin gegn hættum og
freistingum götunnar og stuðlið
með þvi að bættum siðum og
betra heimilislífi.
Vísukorn
Upphafið var alltaf til,
Endir hann finnst hvergi.
Lífið gefur ijós og yL
líf er réist á bergi.
Pennavinir
S. T. Jones, 26 ára gamall mað-
ur, 4, Thames Gardens, Paul St
Coseley, BILSTON, Staffs., Eng-
land, óskar bréfaskipta við íslenzk
an jafnaldra. Áhugamál: ákstur,
hjólreiðar, sund, ljósmyndun og
ferðalög.
Minningarspjöld
Minningarspjöld minningarsjóðs
Maríu Jónsdóttur flugfreyju
fást í verzl. Oculus, Austurstræti
7, Lýsing Hverfisgötu 64, snyrtistof
unni Valhöll, Laugarveg 25 og
Maríu Ólafsdóttur Dvergasteini við
Reyðarfjörð.
LEIÐRÉTTIIMG
í frétt frá Vélskólanum í blað-
inu var sagt að skólanum hefði
verið slitið. Það er misskilning-
ur, aðeins voru útskrifaðir raf-
magnsdeildarnemendur.
Spakmœli dagsins
Uppgötvun sannlei'kans og fnam-
kvæmd góðleikans eru tvö mikil-
vægustu markmið heimspekinnar.
Voltaire.
FRÉTTIR
Kvenfélag Hallgrímskirkju held
ur fund mánudaginn 12. þ.m. kL
8.30 í félagsheimilinu í norður-
álmu Hallgrímskirkj u.
Sumarhugleiðing: Margrét Jóns
dóttir skáldkona les upp. Sýndar
verða skuggamyndir frá írlandL
Kaffi. Konur bjóði með sér gestum.
Munið Mæðradaginn á
sunnudaginn.
Kaupið litla fallega mæðra-
blómið. Minnist móður ykkar
með því að gleðja þreyttar
mæður og börn. — Mæðra-
styrksnefnd Reykjavíkur.
sá HÆST bezti
Guðmundur bóndi reið um hlaðið hjá Sigurði presti á sunnudegi
fyrir messu, en á þeim tímum þótti mesta óhæfa að vaniækja
kirkjuferðir.
„Ætlar þú ekki að vera við messu hjá mér?“ spurði prestur.
„Nei“, svara'ði Guðmundur.
„Varaðu þig,“ sagði prestur þá. ,,Ekki færðu að hlýða á messur,
þegar þú ert kominn til helvítis.“
„Varla verður það af prestaskorti,“ svaraði Guðmundur.
Nýlega voru gefin saman í hjéna
band af Sr. Garðari Þorsteinssyni
Ungfrú Bára Sigurjónsdóttir og
SJÁÐU, GÓÐA MÍN ! HANN ÆTLAR EKKI AÐ VERÐA ÚUÆTTIS, BLESSAÐUR !!!