Morgunblaðið - 10.05.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.05.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1968 28 FjórSjingsmót hestamanna á Austurlandi verður haldið dagana 27. og 28. júlí n.k. á hinum nýja skeiðvelli Freyfaxa við Iðavelli á Héraði. Auk sýninga á kynbótahrossum og góðhestum verða kappreiðar og keppt í eftirtöldum hlaupum: 250 m., 300 m., 800 m. og 250 m. skeiði. Nánar auglýst síðar. V Undirbúningsnefndin. Hafnarfjörður Ung hjón óska eftir l-2ja herb. íbúð Uppls. 1 síma 52200 KAUPUM hreinar léreftstuskur (stórar og góðar). prentsmiðjan. I samrœmt vtð framfarímar hefur Japan Alr Ltnes ennþá ÍJÖlgaO íerOum yflr norðurpóllnn og geta nú boOiO: t DAGLSGAK ferOir yfir Noröurpólinn tll Japan*, etntvig • S ferOir 1 vflcu meO »SILKILEIDINNI< um Indland og Hongkong til Japan*, • S feröir 1 vlku um New York og San Francisco tU J*- pan, og auk þesj SOlda ferOa frá Japan tU fjðimargra mikllvœgra borga 1 JS.A. og SuO-auatur-Aaíu. Þar aO auki skipuleggur Japan Air Lines sérstakar hópferöir tU Japan og hinna fjarlœgu Austurlanda m-a. i sambandi viO: MannfrœOi og/ÞjóOmenningarfræOl ráO- steínuna (brottfðr 1/9) AlþjóOa véla og verkfæra kaupstefnu (brottför 2/10) Alþjóöa skurölækna ráOsteínu (brottfOr 2/10). Ferðaskrifstofa yOar og Japan Air Lines valta yöur allar upplýsingar. Skrifstofur fyrir Skandinavíu: Kaupmannahöfn: Impe'rial-Huset, V, Sími (01) 1133 00 - Telex 24 9 Stokkhólmur: Sveavagen 9-11, C., Síml (08)23 34 30 - Telex 10 665 Oslo: Tollbugaten 4, Herbergi 512, Sími 42 24 64 - 41 33 03, Telex 66 65 • I tengslum viO Air France, Alitalia og Lufthansa. SegiS Japan Air Lines viO ferðaskrifts- tofn yðar. UAPAN AIR LINBS LITAVER Teppi — Teppi Nylon-teppi, verð pr. ferm. kr 255.— AFMÆLIS- SÖNGMÓT 30 ára afmælissöngmót Landssambands blandaðra kóra verður haldið í Háskólabíói laugardaginn 11. mai kl. 3 e. h. Á mótinu koma fram þessir kórar: Pólýfónkórinn, söngstjóri íngólfur Guðbrandss. Söngsveitin Fílharmónía, söngstj. Róbert A. Ottósson. Söngfélag Hreppamanna, söngstj. Sigurður Ágústsson, Birtingaholti. Liljukórinn, söngstj. Ruth Little Magnússon. Samkór Vestmannaeyja, söngstj. Martin Hunger. Samkór Kópavogs, stöngstj. J. Moravek. Aðgöngumiðar á kr. 125,00 seldir hjá Lárusi Blön- dal, Skólavörðustíg og Vesturveri hjá Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti. 10 mai 1940 10 maí 1968 VAR STÓR DAGUR Á ÍSLANDI ÞVÍ ÞÁ HERTÖKU BRETAR ÍSLAND EINNIG G0G0 G0G0 G0G0 GOGO GIRLS VERÐUR EINNIG STÓR DAGUR Á ÍSLANDI ÞVÍ ÞÁ HELDUR N. S. L. LAPPATROÐNING í SIGTÚNI OG ÞAR VERÐA ÞAÐ EN EKKI HINN KLUNNALEGI BREZKI HER SEM HALDA MUNU UPPI FJÖRINU LOFTS KE YT ASKÓLINN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.