Morgunblaðið - 14.05.1968, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.05.1968, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 97. tbl. 55. árg. ÞRIÐJUDAGUR 14. MAI 1968 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Forkosningar í Nebraska í dag V Omaíha, Nebraska, Washinigton ] urvegara en í repúblikanaflokkn 13. maí, AP- - NTB. | um bendi þeir á Riehard Nixon. Á MORGUN, þriffjudag, fara, Koma spámar um sigur Nixons fram forkosningar í Nebraska og segir í AP-frétt frá borginni Omalia, að veðurhanarnir í demókrataflokknum bendi á Rob ert Kennedy sem líklegastan sig- Bretaprinsessa varð fyrir aðkasti Norwich, Englandi, 13. maí. | NTB-Reuter. ÖSKUREIÐIR stúdentar1 gerðu hróp að Margréti Breta prinseissu, systiur Englands-1 drottningar á mánudagskvöld, . er hún var stödd í Norwich sem er 160 km norðaustur af 1 Londoj*. Stúdentarnir kölluðu i ókvæðisorð svo sem Vietnam- , morðingjar, og flieina í þeim dúr, að prinsessunini og' kveiktu í brezkum fána, sem | þeir köstuðu í áttina til henn , ar. Margrét lét óspektirnar ekki á sig fá og gekk rakleitt ‘ gegnum hópinn, sem hopaði I Þetta er í fynsta skipti, að | meðlimi brezku konungsfjöl- skyldunnar er sýndur opinber fjandskapur. Sjö manns voru I handteknir og sögðu allir að | óeirðirnar hefðu ekki verið fyrirfram skipulagðar, heldur hefði þeim skyndilega dottið I í hug að veitast að prinsess- unni. ekkert á óvart, því að í for- kosningunum fyrir forkosn- ingarnar 1960, þegar Nixon var í framboði gegn John F. Kenn- edy, hlaut hann 93% atkvæða repúblikana í Nebraska og 1964, þegar hann var alls ekki í fram- boði var nafn hans skrifað á kjörseðlana í þeim mæli, að hann fékk yfir 30% atkvæða. Það kainn að hafa nolkkuir áhrif á úrslitin meðial diemókma'ta, að Framhald á bls. 15 Starfsmaður franska utanríkisráðuneytisins, Bernard Durand, bendir fulltrúum N-Vietnam og Bandaríkjamanna að fá sér sæti við upphaf samningaviðræðnanna í París í gær. í fremstu röð sjást m. a. aðalsamningamaður N-Vietnam, Xuan Thuy (annar frá vinstri), við hlið hans er Ha Van Lao, hershöfðingi, og lengst til vinstrj er aðalfulltrúi Bandaríkjanna á fundinum, Averell Harrimann. (AP - Símamynd). Vietnam-viðrœðurnar hafnar í París: Fulltrúar beggja lýsa yfir samningavilja — ocj ásaka hvorn annan um ofbeldisaðgerðir — IMæsti fundur á morgun París, 13. maí. AP. NTB. Viðræður fulltrúa Bandaríkj- anna og Norður-Vietnam hófust i Paris í gærmorgun, kl. 9.30 að ísl. tíma og stóðu í þrjár stund- ir. Aðalfulltrúarnir Averell Harr imann og Xuan Thuy heilsuðust með handabandi fyrir utan fund- * . arbygginguna og skiptust á vin- samlegum orðum. Harrimann og Thuy hittust siðast á ráðstefn- unni um Laos árið 1962. Að boði Harrimanns tók Thuy fyrr til máls. Báðir aðilar sökuðu hinn um ofbeldisstefnu og árásaraðgerðir í Vietnam og Harrimann sagði, ð Hanoi-stjórnin hefði ekki dreg- ið úr hemaðaraðgerðum sinum þar i landi, þrátt fyrir ákvörð- un Bandaríkjaforseta um tak- mörkun loftárása, og biðu Banda ríkjamenn enn eftir, að þeir kæmu að nokkru til móts við þá. Xuan Thuy sagði, að almenn- ingsálitið í heiminum og einnig innan Bandarikjanna hefði for- dæmt aðgerðir Bandarikjamanna í Vietnam og því hefði Johnson, forseti, séð sig tilneyddan að lofa stöðvun loftárásanna- Thiuy sagði, að reyndiin hefði hins vegiair arðið sú, að loftárás um hefði verið haldið áfram á stónatn hluta iiaindsinis ag eininig á höfuðborgina, Hanoi. Xuan Thuy ásakaði Baindairikjiamieinn fyrir ofbeldisstefnu í Vietnam og saigði, að því meiri ósigra sem þeir hefðu beðið þeim mun meiri liðsafla hefðu þeir senit á veittvang. Því næst hvatti Xuan Thuy Bandarí'kiin til að hætba loftár- ásum á Norður-Vietnam og svo öðrum hernaðaraðgeirðum gegn landinu. Thuy var þó mýkri í máli en almenmí hatfði verið bú- izt við, og hamn kom ekki frtam með neina hótun um að viðræð- um yrði haett, ef Baindaríkja— menn yrðu ekki skjótt við þéss- um kröfum. Hanm sagði, að með- an Bandaríkin héldu áfram hem aðanaðgerðum, mundi þjóð hans halda áfram að berjast, þó svo að Bandaríkjamenn bæiru fram loðnair friðartillögur. í niðurlagi ræðunnar sagði full trúinm, að hanm kæmi tdl þesaa fundair með góðum vilja og al- Framh. á bls. 31 Verkfall í Tórshavn j Tórshavn, mánudag. VERKFALL verkamanna hér í Tórshavn hófst fyrir helgina og er öll almenn verkamannavinna lömuð við höfnina, í byggingar- iðnaði og víðar. Verkamenn settu fram kröfur um tvegga krónu hækkun timakaups, sem er nú kr. 8,11 í dagvinnu. Við miðlun- artillögu frá sáttasemjaranum var verkamönnum boðin 25 aura hækkun á klukkustund en því höfnuðu verkamennirnir. Á morgun, þriðjudag, fara prentarar hér í bænum í verk- fall og nær það til færeysku blaðanna. Þau hafa áform um að mæta þeim vanda með útgáfu fjölritaðra blaða. Prentarar fara einnig fram, á hækkun kaups, um kr. 1,85 á tímann. — Arge. Þannig var umhorfs á Rue Gay-Lussac á laugardagsmorgun. Þar höfðu stúdentar þá um nótt- ina komið sér upp götuvigjum og notuðu m.a. til þess bifreiðar, sem þeir veltu um koll. Voru um hundrað bifreiðar eyðilagðar í Latínuhverfinu þá um nóttina. Tugþúsundir stúdenta og verka- manna fóru hópgöngu um París Frásögn Pekingútvarpsins: Peking-sinnuð neðonjnrðar- hreyíing í Sovétnkjunum — vinnur að því að koma þar á menningarbyltingu — en allsherjarverkfaHið kom aðeins að takmörkuðu leyti til framkvœmda París, 13. maí. NTB-AP. o Tugþúsundir stúdenta og verkamanna fóru um stræti og torg í hjarta Parisar í dag til áréttingar þeim kröfum, sem stúdentar hafa haft uppi að und- anförnu og jafnframt til þess að mótmæla framkomu Parisarlög- reglunnar í átökunum við stúd- enta i siðustu viku. O Fjögur stærstu verkalýðsfé- lög landsins, sem telja samtals um tíu milljónir félagsmanna höfðu boðað sólarhrings alls- herjarverkfall til stuðnings Framh. á bls. 31 Hong Kong, 13. maí. NTB. O Pekingútvarpið segir frá þvi í kvöld, að í Sovétríkjun- um hafi verið komið á lagg- irnar byltingarsinnuðum neð- anjarðarsamtökum, hlynnt- um Pekingstjórninni og hafi þau það að markmiði, að koma núverandi stjórn Sovét- ríkjanna frá völdum. Hefur það ekki gerzt fyrr frá því deilur Rússa og Kínverja urðu opinberar, að þeir fyrrnefndu ræði um neðanjarðarsamtök i Sovétríkjunum. Að því er Pekingútvarpið sagði, nefnast samtök þessi „Stalínhópurinn“ og munu vinna að því að koma á í Sovétríkjunum menningar- byltingu svipaðri þeirra og verið hefur í Kina og jafn- framt sé þeim ætlað að varpa rýrð á þau „úrkynjunaröfl", sem hafi sölsað undir sig Framhald á bls. 15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.