Morgunblaðið - 14.05.1968, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 14.05.1968, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 196«. REYKIIMGARMENIM sígarettuvélarnar nýkomnar. E1JARTARBIJÐ Suðurlandsbraut 10. Rafvirki Opinber stofnun óskar a ðráða rafvirkja. Nauðsyn- legt er, að viðkomandi hafi bifreið tíl umráða. Laun samkvæmt kjarasamningi. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf ásamt mynd, sem endursendist, sendist Morgunblaðinu fyrir 20. þ.m., merkt: „Rafvirki — 8642“. Nýkomð ison HARÐPLAST stærð 244 x 122 cm. verð 635,— platan. HARÐ VIÐ ARS ALAN S/F. Þórsgötu 13 — símar 11931 & 13670. UTAVER Pilkington6s tiies postulinsveggflísar __22-» mmm Stærðir 11x11, 7y2Xl5 og 15x15 cm. Mikið úrval — Gott verð. AGWAY varpfóður amerísk gœðavara tryggir varpið Heildsölubirgðir: Eggert Kristjánsson & Co. M. sími 1 1400. HÁRGREIÐSLUSTOFA VESTURBÆJAR býður viðskiptavinum sínum upp á góða þjónustu og vandaða hárgreiðslu Sextugur: Páll Kolbeins PÁLL Kolbeins, aðalféhirðir hjá Eimskipafélagi íslands h.f., er sextugur í dag. Hann er fæddur að Melstað í Miðfirði, sonur séra Eyjólfs Kolbeins Eyjólfs- sonar og Þóreyjar Bjarnadóttur konu hans. Var Páll yngstur barna þeirra hjóna, en þau áttu alls tíu börn. Séra Eyjólfur féil frá þegar Páll var aðeins þriggja ára gamall. Var það mikið áfall fyrir fjölskylduna, ekki sízt fyr- ir yngstu börnin. Snemma kom í ljós, að Páll bjó yfir miklum dugnaði og at- orku, sem átti eftir að að nýt- ast honum vel í lífsbaráttunni. f æsku vann hann að öllum þeim störfum ,er þá voru algeng bæði til sjávar og sveita, þó einkum búskap, og hefur það eflaust átt mikinn þátt í að móta hann. Páll dvaldist alllengi á Stað í Súgandafirði hjá bróður sín- um, séra Halldóri Kolebins, sem þar var prestur. Vann Páll við verzlunar- og útgerðarstörf á Suðureyri um skeið. Síðar settist Páll í Verzlunar- skóla íslands og lauk þaðan prófi árið 1930 með mjög lofs- verðum vitnisburði. Hefur einn bekkjarbróðir hans sagt mér, að bókfærsla hafi verið hans sér- grein. Nokkru síðar lá leið Páls til Þýzkalands og Englands til frekara náms, og lauk hann verzlunarprófum í þýzku og ensku. Einnig var hann við nám Til sölu hlokkþvingur tveggja spindla, breidd 110 cm., lengd 220 cm. Hentugar fyrir lítið verkstæði. Upplýsingar í síma 1722 og eftir kl. 7 á kvöldin í símum 1947 og 1835 Akranesi. Framhaldsaðalfiindur Húseigendafélags Reykjavíkur verður haldinn í húsakynnum félagsins að Bergstaðastræti 11 föstu- daginn 17. maí næstkomandi kl. 6.30. Dagskrá: 1. Lagabreytingar, 2. Önnur mál. STJÓRNIN. Orðsending frá Mjólkurbúi Flóamanna. Undanrennumjöl til fóðurs hefur nú enn verið lækkað í verði, það kostar 18 kr. kílóið. Undan- rennumjölið er sérstaklega gott til fóðurs handa hestum, kálfum, svínum, hænsnum og alifuglum. Mjóikurbú Flóamanna. • Perinanent • Þýzka háraliti og franska þ.e. Wella og Oréal. HALLDÓRA KRISTÍN GUNNARSDÓTTIR. ÍBÍIÐ 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu í Hafnarfirði eða Garðahreppi fyrir erlendan verkfræðing. Upplýsingar í síma 52438, í dag og næstu daga. Hochtief-véltækni, Straumsvík. Þeir sem ætla að fá garðland hjá Mosfellshreppi í sumar, þurfa að sækja um það á skrifstofu hreppsins fyrir 20. maí 1968. SVEITARSTJÓRI. í Kaupmannahöfn um tíma. Skömmu eftir að hann kom heim gerðist hann skrifstofu- stjóri hjá Prentsmiðjunni Eddu, og þar var hann til ársins 1944, er hann réðst sem aðalbókari til Eimskipafélags íslands h.f. Gegndi hann þeim störfum til ársins 1963, er hann tók við starfi aðalféhirðis hjá félaginu. Páll hefur löngum helgað sig margs konar mannúðarmálum og gerir enn. Má þar einkum nefna bindindismál, en þau mál hefur Páll látið sig miklu skipta. Hefur hann verið í Góðtemplara reglunni árum saman og gegnt þar ýmsum trúnaðarstörfum. Þá hefur Páll setið í stjórn Barna- heimilisins að Skálatúni frá upp hafi og verið þar í fremstu víg- línu frá stofnun þess. Verða störf hans að þeim málum seint að fullu metin að verðleikum. En það er um verk Páls Kol- beins eins og svo margra ann- arra, að þau eru unnin í kyrr- þey og er lítið á lofti haldið. Páll er ákaflega lífsglaður maður og hrókur alis fagnaðar, hvar sem hann er. Tilsvör hans eru snögg og hnitmiðuð, og hann er sérlega minnugur og glögg- ur maður. Ég kynntist þessum mæta manni fyrir nokkrum árum, og má segja, að frá þeim tíma hafi runnið upp nýtt skeið í lífi minu. Á ég honum svo mikið upp að inna, að það verður seint fullþakkað. Kynni okkar urðu strax mjög náin og varla líður svo dagur, að við ræðum ekki saman, enda lík mörg áhuga- mál o gstörf, er við vinnum að. Á þessum tímamótum í lífi Páls er mér því ljúft og skylt að þakka hið liðna og flytja mín um kæra vini, ágætri konu hans og fjölskyldu að Túngötu 31 hjartanlegar heillaóskir og óska þeim gæfu og gengis á ókomn- um árum. Tómas Símonarson. NýkomUJ frá ljósabúnaður fyrir hægri umferð. Luk'tix, gler og speglar fyrir hægri umferð fyr- ir Mereedes-Benz, Opel, Taumus, DKW, Volkswag- en o. fl. Ljósabúnaður fyr- ir hægri umférð frá * Já. Olafsson & Co. V arahlutaver zlun, Brautarholti 2. Sírni 11984. T

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.