Morgunblaðið - 14.05.1968, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MAl 196«.
Minning:
Guðbjörg Bergþórs-
dóttir kaupkona
GUÐBJÖRG Bergþórsdóttir kaup
kona var fædd í Reykjavík 29.
sept. 1887. Hún var dóttir hjón-
anna Bergþórs Þorsteinssonar
t
Faðir okkar
Hallur Guðmundur
Jónsson
bóndi, Bringum, Mosfelissveit,
andaðist á Vífilstaðahæli 12.
þ. m.
Margrét Hallsdóttir,
Regina Hallsdóttir,
Edda Hallsdóttir.
t
Móðir okkar og fósturmóðir
Hedvig D. Blöndal
andaðist 12. þ.m.
Börnin.
t
Móðir mín
Sigurlaug Jónasdóttir
frá Hróarsdal,
andaðist að heimili sínu, Sól-
vallagötu 22, hinn 12. maí.
Fyrir hönd vandamanna.
Kristján Theódórsson.
t
Lilja Guðmundsdóttir
frá Litla Kambi,
fyrrv. húsfreyja að Þæfusteini
lézt í Landakotsspítala laug-
ardaginn 11. maí. Jarðsett
verður frá Fossvogskirkju
föstudaginn 17. maí kl. 1.30.
Aðstanendur hinnar látnu.
t
Sonur okkar og bróðir,
Magnús Heimir,
Hvammstanga,
lezt 10. maí. Jarðarförin fer
fram frá Fossvogskirkju mfð-
vikudaginn 15. maí kl. 3.
Bára Jónsdóttir,
Magnús Einarsson
og böm.
t
Faðir okkar
Jóhannes Guðmundsson
frá Arnardal,
lézt I Sjúkrahúsi Keflavíkur
11. þ.m.
Börn hins látna.
skipstjóra í Reykjavík og Helgu
Hafli’ðadóttur frá GufunesL
Árið 1901 dó Bergþór frá 5
börnum. Guðbjörg var þá á 14.
ári, og kom það aðallega í henn-
ar hlut og Hafsteins bróður
hennar að hjálpa móður sinni að
sjá fyrir heimilinu, en elzta
systirin Sigríður giftist um svip-
að leyti norður í land.
t
Elskuleg móðir okkar, tengda-
móðir og amma
Sigríður Helgadóttir
lézt laugardaginn 11. maí á
heimili sínu Hjarðarhaga 44.
Fyrir hönd systra okkar og
annarra vandamanna.
Kristín Markúsdóttir,
Alda Markúsdóttir,
Eggert Theódórsson.
t
Faðir okkar og stjúpfaðir
Gunnar Erlendsson
Lokastíg 20,
sem andaðist í Borgarspítal-
anum 9. þ.m., verður jarð-
sunginn frá Háteigskirkju
fimmtudaginn 16. þ.m. kl. 14.
Hildigunnur Gunnarsdóttir,
Jónas Gunnarsson,
Sylvia Sigfúsdóttir.
t
Jarðarför móður okkar
Karitasar Magnúsdóttur
fer fram frá Dómkirkjunni
miðvikudag 15. maí kl. 2. —
Blóm vinsamlegast afþökkuð.
Guðmunda Jónsdóttir,
Bjarni Jónsson,
Kjartan Jónsson,
Guðrún Jónsdóttir.
t
Bálför eiginmanns míns, fóst-
urföður, tengdaföður og afa,
Guðvarðar Sigurðssonar
múrara, Langholtsveg 150
fer fram frá Fossvogskapellu
miðvikudaginn 15. þ.m. kl.
1.30.
Málfriður Sigurðardóttir,
Sigurður Benediktsson,
Norma Norðdahl,
Berglind Sigurðardóttir,
Hallgrímur og Magnús
Sigurðssynir.
Systkini Guðbjargar voru:
Sigríður, sem giftist Ólafi Theó-
dórs trésmíðameistara. Hún dó
1959. Hafliðína, er dó 17 ára
gömuL Hafsteinn framkvæmda-
stjóri, sem er kvæntur Magneu
Jónsdóttur, og Þórunn, sem gift-
ist Sveinbirni Jónssyni hri. Hún
dó 1949.
Guðbjörg ré'ðst árið 1905 til
verzlunarinnar Edinborgar og
starfaði þar til ársins 1920, en
1921 stofnaði hún eigin vefnað-
arvöruverzlun, sem hún rak til
dauðadags, fyrst að Laugaveg 11
og síðan að Öldugötu 29.
Verzlunarstörf hennar ein-
kenndust af því sama og einka-
líf hennar, hún var vönduð og
heiðvirð.
Heimili Guðbjargar var annað
heimili allra ættingja hennar,
ekki sízt barnanna, enda var
hún sérstaklega barngóð. Um
þrjátíu ár hefur starfað á heim-
ili hennar Kristbjörg Jóhannes-
dóttir, og var starf hennar Guð-
björgu ómetanlegt, einkum sfð-
ustu árin, er hún annaðist hana
I veikindum hennar af mikilli
alúð. Árið 1965 gekkst Guð-
björg undir mikla skurðaðgerð,
og 1966 og fram á 1967 átti hún
við mikla vanheilsu að stríða,
en komst aftur til heilsu. Hún
varð bráðkvödd að heimili sinu
að morgni þess 8. maL
Ég hef aldrei kynnzt neinum,
sem orðið höfðingi á betur við.
Vegna áræðis og dugnaðar allt
frá æsku gat hún veitt sér að
veita öðrum í ríkum mæli, það
kunni hún betur en nokkur, og
þar var hamingja hennar.
Hún var höfðingi ættar sinnar
frá unga aldri og til æviloka, og
hún tengdi hana með umhyggju
sinni og ást. Föðurminningin var
ein dýrasta eign hennar, og hún
lýsti henni alla ævi. Móður sinni
gat hún launað rikulega. Syst-
kini hennar elskuðu hana og
fjölskyldur þeirra. Minning
hennEir mun ævinlega lýsa þeim.
Hún var höfðingi, af því að
hún kunni þá list betur en flest-
ir að umgangast fólk. Hún virt-
ist svo glöggskyggn á þáð, sem
skipti máli, að ósjálfrátt var
henni sýnd virðing. Það var lán
að eiga hana að.
Jón Sveinbjörnsson.
Minning:
Rut Davíösdóttir
f DAG kveðjum við lítinn
hnokka sem aðeins átti þess kost
að lifa með okkur þrjú ár tæp.
Rut litla Davíðsdóttir fæddist
21. júní 1965 hér í Reykjavík.
Foreldrar hennar eru hagleiks-
héðan úr Reykjavik. Þau hjón
voru bæði hinir mestiu snillingar
í skreytingum hverskonar og
höfðu numið þá list. Margan búð
argluggann og verzlunarskreyt-
inguna höfðu þau gert. Fjölda
annarra hluta gerðu þau af mikl-
um hagleik. Heimili þeiirra var
eins og lítið listmunasafn en það
hefir ekki enn néð því að verða
hvorki stórt né ríkmannlegt.
Fyrir um tveimur árum flutt-
ust þau hjón norður til Dalvíkur
og settu þar upp verzlun með
hverskonar efni og búnað til
heimilisprýði.
En þrátt fyrir alit það skraut
og heimilisyndi, sem þau hjón
hafa af listfengi sinni gert, lýsti
hvergi svo af nokkrum hlut að
kæmist til jafns við sóLargeislann
þeirra, Rut litlu.
öll eigum við daprar stundir
í lifirau og sumum er lífið erfið
ganga og skrykkjótt. Raunir og
meinleg örlög eru þó úti látin í
misjöfnum mæli. Með Rut litlu
kom skinandi bjartur sólargeisli
inn í líf þeirra Hrafnhildar og
Davíðs. Sá stutti tími hefir síðan
verið þeim samfelld sigurganga.
Nú er jarðnesfeur Mkami lítill—
ar dóttur til moldar borinn En
hinn bjarti sólargeisli skín jafnt
sem áður. Undrakraftur ljóssins
er svo mikill að sá geisli fær
aldrei slokknað. Hin eilífa birta
saklausrar barnssálar mun í dag
og um alla framtíð lýsa okkur
framlhjá skerjum og yfir harð-
spora mannlífsins.
vig og B.
Við brjóst mitt hún hljóð og helsjúk lá,
sem hafði sungið um ástir og þrá.
Nú féllu henni tár um bleika brá;
Nú blæddi henni, ástinni minni.
— Þá grét ég í síðasta sinnL
Þá söng ég Guði mitt síðasta lag;
þá særði hann og bað hvert mitt hjartaslag
að lofa henni ennþá að lifa einn dag
og leika sér, ástinni minni.
— Þá bað ég í síðasta sinni.
hjóniin Hrafnhildur Jónsdóttir
frá Dalvík og Davíð Haraldsson
t
Systir mín,
Guðbjörg Bergþórsdóttir,
kaupkona,
verður jarðsett frá Dómkirkj-
unni þriðjudaginn 14. maí kl.
3 eftir hádegi.
Hafsteinn Bergþórsson.
t
Þökkum innilega auðsýnda
samúð við andlát og jarðar-
för dóttur okkar,
Svo hætti það helsjúka hjarta að slá,
sem hafði sungið um ástir og þrá.
Svo lagði ég hana líkfjalir á
og laut nið’r að ástinni minni.
— Þá kyssti ég í sfðasta sinni.
Kveðja frá foreldrum.
Ólafía Þorvaldsdóttir
F. 5. ágúst 1918. — D. 30. apríl 1968.
Petrínu Rúndísi
Ágústsdóttur.
Kristín Guðmundsdóttir,
Ágúst Alexandersson.
Kveðja frá námsmeyjum Húsmæðraskólans að Laugum.
Við gengum til hvílu við glaðværa kveðju þína
og grunlausar biðum við dags og að sól færi að skína,
sá dagur nam stáðar, í dyrum morgunsins beið
og drúpti þar höfði, og sólin fölnaði um lefð.
t
Þakka af alhug auðsýnda
samúð við andlát og útför
Jónínu Jónsdóttur
Snðurgötu 21, Akranesi.
Og námsmeyja hópurinn undrun og ótta sleginn
beið álengdar þögull og horfði niður á veginn;
í gær stóðst þú hugprúðan vörð um hinn veikasta reyr,
ein vomótt gekk hjá, og síðan — ekkert meir.
Þinn hlátur var sjálfsagður hlutur í dagsins önnum,
þitt hlýja bros eins og geislinn er rós og hvönnum,
með listfengri hendi þú lagðir hvern þráð í skil
og liljublóm draumanna vermdust af hjarta þins yL
Helgi Guðmundsson.
Hvern annríkisdag, þegar klukkan í skólanum kallar
fer klökkvi um hugann, við söknum og munum þig allar
og vefum í dúka og lín okkar ljúfustu þökk
úr litríkum minningum okkar um strenginn sem hrökk.
P. H. J.