Morgunblaðið - 14.05.1968, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 196«.
15
)
Hvergi betra að koma en til fslands
— segir P. G. Hallett, sem hingað kom í
tilefni 25 ára afmceli Almennra
Trygginga hf.
ALMENNAR Tryggingar hf.
héldu hátíðlegt aldarfjórð-
ungsafmæli sitt 11. mai sl. og
í því tilefni kom hingað til
lands P.G. Hallett, fram-
kvæmdastjóri þess tryggingar
fyrirtækis, sem Almennar
Tryggingar hafa átt hvað mest
saman við að sælda, „Sterling
Offices Ltd.“ í Lundúnum.
Mr. Hallett á fjölmarga vini
hérlendis og hefur oftsinnis
lagt leið sína til íslands. -
í stuttu viðtali við Mtol.
sagði Mr. Hallett, að hann
væri hingað kominn í umboði
„Sterling Offices Ltd“. Með
honum er ung dóttir hans, frú
Greene, sem dvaldist hér á
landi um nokkurt skeið fyrir
10 árum. Mr. Hallett kom til
íslands í fyrsta sinn árið 1948,
en síðan hefur hann lagt leið
sína hingað 10-12 sinnum.
Hann kvaðst hafa þekkt stjórn
arformann Almennra Trygg-
inga, hf., Carl Olsen, frá því
er fyrirtækið var stofnað árið
1943 og hefði ætíð frá fyrstu
tíð verrð með þeim hin ákjós-
anlegasta samvinna.
•Þá sagði Mr. Hallett:
„Sé rætt um tryggingar á
almennum grundvelli þá verð
ur að hafa í huga, að verið er
að selja ósýnilegan hlut og
það er þar af leiðandi ekki
auðvelt að selja tryggingar,
ekki eins auðvelt og t.d. að
selja húsgögn. í raun réttri er
hér um sölu á almennu trausti
og orðstír tryggingafélagsins
að ræða og því er það lífs-
nauðsyn tryggingafélagi, að
njóta góðs álits og almenns
trausts út á við. Ég hygg, að
þetta eigi við í ríkum mæli
um Almennar Tryggingar
hf., en þetta fyrirtæki hefur
dafnað og fært út starfssvið
sitt undir ötulli stjórn fram-
kvæmdastjórans, Baldvins
Einarssonar".
Mr. Hallett- gat um ferðir
sínar hingað til lands og
sagði, að hér hefði hann eign-
azt marga ágæta vini, ferðast
víða um land og stundað lax-
veiðar og útiveru með þess-
um félögum sínum. Þá sagði
hann:
„Starf mitt krefst þess, að
ég fari víða um lönd, enda
hafa „Sterling Offices Ltd.“
viðskipti í nær öllum þjóðlönd
um heims. Ég fullyrði óhikað1,
að hvergi er betra að koma
en hingað til íslands. Ég hef
óvíða mætt jafn milli vin-
semd og hlýju og meðal ís-
lenzku þjóðarinnar, og ég
hlakka tii að koma hingað aft
ur í ágúst n.k., ef aðstæður
leyfa og þá með konu minni,
P. H. Hallett
sem einnig hefur oft komið
til íslands“.
— Vetrarhörkur
Framhald ai bls. 32
vetiur. Aflahæsiti báturinn er
Gu-ðnln Þorkel sdóttir með 755
tonn miðað við slægðan fisik.
Hólmanes var með 714, Krossa-
nes með 714 líka og Jón Kjart-
ansson var með 450 tonm og lagði
upp 271 toran aif því á Eskifirði.
3 fyrstnefndiu bátarnir fiskuðu í
raet og á lími, en Jón Kjartans-
son var með trodl. Sigurbjörg
ÓS lagði hér upp 321 toran. Hér
liggja nú nokkrir bátar frá Norð.
firði og Seyðisfirði, en þeir kom-
ast ekiki heim fjrrir ís. Ætlunin
er að aka fiskiraum úr Norð-
fjarðarbáturaum yfir Oddskarð
til Neskaupstaðar. — Guranar.
Mikil kuldatið á Ólafsfirði
Hér hefuir verið mikil kulda-
tíð að undanfomu. Síðan á föstu
dag hefur verið hér norðainátt
með lítilsháttar snjókarrau. Á
laugardaginn lokaðist vegurinn
fyrir Ólafsfjarðarmúla vegraa
snjókomu. Um hádegi í gær fór
ís að reka hér inn fjörðimin og
fylltist fjörðurinn af ís er leið
á daginn. Fjörðurinn er raú full-
ur af ís og allar siiglinigarleiðir
um harnra útilokaðar. Eru því all-
ar samgönigur við Ólafsfjörð lok-
aðar. Ekki er talið mikið verk að
ryðja srajó af Múlaveg og von-
urrast við til að það verði gert í
diaig. Hér í höfninni er mikið af
fiskiskipum, eranfremur daraskt
saltflutniiragaskip, en vír hefur
verið streragdiur fyrir hafraar-
mynnið, svo að skipunum stafar
ekki hærtta af ísraum. Sjómenn
eiga bæði þarskamet og grá-
sleppunet uradir ísraum og er nú
útlit fyrir að þeir verði enn eiran
vetiur fyrir stÓTkostlegu veiðar-
færatjórai. — Ja'kob.
Bátur fastur í ís
Hin þráláita norðanátt ríkir
hér eranþá og heldur ísnum að
landi. Tö'luvert ísrek hefur verið
á S'kjálfanda í gaer og dag, en
þó er flóiiran ekki eins fullur af
is og þegar vers't var í apríl.
Húsvikiragar og Tjömesingar
áttu mikið af netum í sjó, þegar
ísinn fór að reka fyrir alvöru
irara á föstudag, en þá gátu bát-
arnir ekki farið út vegna óveð-
urs. Margir fóru í gær, þótt veð-
ur vaeri ekki gott og þó nokkru
atf netum varð bjargað. Einn
bátarana í þessari netaleit, Glað-
ur frá Húsavík, 30 tonna bátur
tfestist í ísruum í gær og er fastur
emraþá. Haran er vestur uradir
Kinnarfjöllum og er í vök, en frá
vökirani er eraga leið að sjá færa
eiras og er. — Fréttaritari.
ts á Akureyrarpollt
íeiiran koan í diag inn á Akur-
eyrarpoll og eitthvað strandaði á
Leánunni. Hratfl ísjaika er einnig
raorðara við Oddeyri og eirikan-
iega framundan Krossanesinu.
í morgun voru starfs-
menn Kroseanesverksmiðjunnar
að etreragja vír á flofholt, til þess
að varma skemmdum á löndunar-
bryggjunni.
Hríseyjarferjan átti í erfiðleik-
um með að komast til larads og
var lökað inn til Dalvíkur, en
ferjan ætlaði að freysta þess að
komaet upp á Hauganes.
Aff lokum er svo fréttatilkynn-
ing frá ísflugi Landhelgisgæzi-
unnar, sem fariff var í gær:
Mikinn hatfís hetfur nú rekið
að Norðurlandi, og er sigling
þaragað útilokuð eins og er. Virð
aet siglingáleiðir ófærar fyrir
Sléttu og Hornbjarg.
Við Kóparaes byrja smájaka-
ihroragl og litlar íseyjar, og smá
þébtist uraz komið er á móts við
norðanvert ísafjarðardjúp, en ís-
rastir teygja sig nokbuð inm
Djúpið, eirakium að raorðanverðu,
og í átt að Straumraesi. Siglinga-
leið verður þó að teljast greið-
fær í björtu, allt að Ísaíjarðar-
djúpi, eins og er. Geysimikill
hafís er nú á Óðinsboða svæð-
irau og lanigleiðina að Skaga. fs-
inn hefur þjappazt upp að land-
irau og þakur alit Stramdagrunn
og áfram út.
Nokkrar stórar vakir eru í
Í0-—15 sjómílraa fjarlægð frá
Hornbjargi, en lokast alls s'taðar
atf þéttum ófærum ís. Sigliraga-
leið með landi vestan við Skaga
er sæmilega greiðfær en virðist
ófær fyrir Skaga einis og er.
Siglinigaleiðim Skagatfjörður að
Sigluraesi virðist fær og Sigliu-
fjörður opinn vestam til í dag, en
mjög erfið leið milli Eyjafjarðar
og Sigl'uness. Greiðtfærust leið
fyrir Eyjafjörð virðist vera 3—4
sjóm. af Gjögrum en 9—11 sjóm.
af Siiglunesi.
Eyjafjörður virðist greiðfær-
astur austan tiil. Hatfþök eru nú
iraraara Flateyjar og Mánáreyja
og í NV frá Rauðunúpum, en
sigliraigaleiðin Húsavík að Eyja-
firði virðist líklegust frá Lund-
eyjarbreka 3—5 sjóm. af Flattey
og síðan 3—4 sjóm. atf Gjögrum.
Mjög mikið af geysistórum ó-
brotraum íseyjum, sumum marg-
ar sjóm. að stærð, eru nú á reki
20—30 sjóm. undarn landinu. Á
öllu íssvæðirau var N og NA
lægar áttir.
Velti bll
VOLKSWAGEN bílaleigubíll
með sex manns í, valt nálægt
Úlfarsfelli í Mosfellssveit í
fyrrinótt. Þrennt, sem var í
bíinum, meiddist eitthvaff og
var fiutt í Slysavarðstofuna,
þar sem gert var að meiðslum
þess.
Ökumaðurin var undir
áhrifum áfengis, en hann hafði
áður verið sviptur ökuleyfi.
Bíllinn gjöreyðilagðist.
Erfitt með af-
skipan d
Húsavík 13. maí.
HAFÍSINN hefur á margan hátt
skapað Norðlendingum erfið-
leika og eitt af því er það, að
útflutningsafurðum hefur ekki
veri'ð hægt að afskipa, eins og
eðlilegt hefði verið. Vegna hafíss
HarÖur
i Húsavík
ins hefur gengið erfiðlega að fá
flutningaskip til þess að flytja
afurðir frá höfnum hér fyrir
norðan. Goðafoss lestaði þó hér
í gær um 230 tonnum af afurð-
um til útflutnings, síldarmjöli,
freðfiski, hrognum, kavíar og
kisilgúr. Tvær síðasttöldu vöru-
tegundimar eru nú í fyrsta skipti
fluttar út frá Húsavík. Skipið
liggur hér enn vegna hafíss.
Fréttaritari.
árekstur
HARÐUR árekstur varff á mót-
um Laufásvegar og Skálholts-
stígs árla í gærmorgun. Þar Ientu
saman strætisvagn og sendiferffa
bíll og voru ökumaffur og far-
þegi úr sendiferffabílnum báff-
ir fluttir í Slysavarffstofuna.
jMeiffsl þeirra voru þó ekki al-
varleg efflis.
Strætisvagninn var á leið norð
ur Laufásrveginn, en semdiferða-
bíllinn kom upp Skálholtsstíg.
Lenti strætisvagninn framarlega
á hægri hlið sendiferðabrlsins,
braut haraa og kastaði seradiferða
bílnum töluverðan spöl. Engan
sakaði í strætisvagninum.
Smátelpur
rændur
Rannsóknarlögreglan fékk
til meffferðar tvö ránsmál um
1 helgina, en í báffum tilfell-
unum var ráffist aff litlum
i stúlkum og veski þeirra hrifs
uð af þeim. f öffru tilfellinu
1 voru tveir fjórtán ára piltar
að verki, en i hinu fullorðinn
maður.
Tveir drengir réðust að
1 tveimur litlum stúlkum, sem
voru að selja Mæðnablóm á
laugardag og hrifsuðu af þeim
veski með 130 krónum í. Dag
! inn eftir sá önnur stúlkara ann
an pilitinn í strætisvagni og
l leiddi það til þess, að ramn-
sóknarlögreglan hafði hendur
' í hári hans og félaga hans.
Gátu þeir skilað peraingunum
aftur.
Á sunnudag réðist fullorð-
1 inra maður að lítilli telpu úti
á götu og tók af henni veski
I með 100 krónum í. Lögregl-
an handtók manninn skömmu
síðar.
Teheran, 12. maí. NTB.
AÐ minnsta kosti 40 manns biðu
bana í jarðskjálftum, sem urðu í
bænum Aserbaidsan í norður
hluta íran á laugardagskvöldið.
Meðal þeirra voru margar kon-
ur og nokkur börn.
- ÁRÁSIR
Framh. af bls. 2
manna, sem voru í 563 km. norð-
austur af Saigon í herstöðinni
Kham Duc voru fl'uttir á brott,
í þyrlum og flugvélum til að
bjarga þeim úr umsátri N-Viet-
nama á þeim slóðum. Árásir á
herbúðir þessar hófust á föstu-
dag, voru þá felldir 19 Banda-
ríkjahermeran og 125 særðust. Talfl
maður Bandaríkjahera taldi, að
um 5000 N.-Vietraamar tækju þátt
í umsátrinni. Meðara á brottflutn
ingi Baradaríkjahermannianna stóð
var ein bandarísk fhitningavél
skotin niður. Ekki var gefin upp
tala þeirra sem fórus.t
— Pekingútvarp
Framhald af bls. 1
völdin yfir sovézkri alþýðu,
eins og komizt er að orði.
Ennfremur segir útvarpið,
að samtök þessi hafi nýlega
látið frá sér fara langa grein,
þar sem Sovétleiðtogarnir
séu fordæmdir fyrir það af-
brot að ætla að endurlífga
kapitalismann í Sovétríkjun-
um. Einnig er stjórnin gagn-
rýnd fyrir andstöðu hennar
við menningarbyltinguna í
Kína, og sagt að hún hafi jafn
vel lotið svo lágt að nota sér
upplýsingar frá vestrænum
fréttastofum í frásögraum sín-
um af menningarbyltingunni.
„Núverandi stjórn Sovét-
ríkjanna er krabbamein á
sovézkri alþýðu og bændum
og það verður að bola henni
burt með menningarbylting-
unni“, segir í grein þessari,
samkvæmt frásögn Pekingút-
varpsins.
De Gaulle
til Rúmetiíu
París 12. maí. NTB. Reuter. 1
DE GAULLE, Frakklandsforsetl
fer á morgun, þriðjudag, í opin-
bera heimsókn til Rúmeníu, og
stendur hún í sex daga. Þetta
verffur þriffja heimsókn forset-
ans til Austur-Evrópu meff þaff
fyrir augum aff styrkja tengsl
Frakklands við kommúnistarík-
in.
Áreiðaralegar heimildir í París
sögðu á sunnudag, að ekki væri“
búizt við neinum óvæntum ár-
angri eða niðurstöðum atf heim-
sókn Frakklandsforseta. Haran
mun hitta að máli alla fðstu
menn landsins og talið að þeir
munu skiptast á skoðumum um
hin ýmsu alþjóðamál. Með í för-
inni er utanríkisráðherran Couve
die MurvilLe.
—^------------
I
Frá IMorðurlanda
skákkeppninni
á Akureyri
f FYRSTU umferff skákmótsins á
Akureyri vann Hoen, Sveden- "
borg og Freysteinn vann Júlíus
Bogason. Hoen hafffi svart á móti
Svedenborg og Freysteinn hafíB
hvítt á móti Júlíusi.
í annarri umferff, sem hófst kl.
7 í gærkvöldi hafði Svedenborg
hvítt gegn Freysteini og Hoen
hafffi hvítt gegn Júlíusi.
f dag verffa tefldar biffskákir,
ef einhverjar verffa.
— Forkosningar
Framhald af bls. 1
raatfrpJohnsons, forseta, er á kjör-
seð'linum í þessum forfcasniragum.
Tilkynninig hans um, að haran
mraradi ekki gefa kos>t á sér til
framboðs, kom eftir að búið vair
að garaga frá kjörseðhmum.
Jafnframt kom framboðstilkyran
irag Huberts Humphreys, vaira-
forseta of seirait til þess að 'hægt
væri að prenta raafn hanis á seðl-
araa, en leyfiilegt er að sfcrifa inin
nöfn fraimbj óðenda. Samfcvæmit
skoðanakönnraraium í Nebraska-"
hefur fylgi Johnsons, forseta
aukizt verulega þar frá því hanin
féfck komið á friðarvi'ðræð'Um
um Víetnam og er ekkj víst, hvor
áhirif það hefurr á úrsliit kosnirag-
anna, hvort honum verða greidd
atkvæð; eða e. t. v. Humphrey.
Að því er Kennedy varðar,
spá sumir því, að hann fái allt
að 50% atkvæðamagns'ins, en
sjálfuir segir hann það lítt að
marka. „Mér þykir eins liklegt.”
sagði hann í gær. að slíkar spár
séu fram sett’ar tU þéss að eftár
á sé hægf að gera þeim mun
meira úr ósigri mínuim, ef ég
efcki fæ slífct atkvæðamagri'. Og
hanra bætti við, að haran sjálfur
mraradi líta á það sem siigur. ef
hann feragi meira en 20%.
Sem fynr sagði, er Nebraska
eitt af höfuðvigjum Nixons, era
nú er nafn Ronalds Reaigaras,
ríkisstjóra í Kaliforraíu, eimnig á
kjörseðliraum og karan það að
droiga eitthvað úr siigri Nixons.
Gotf þykir, ef Rockefellex fær
10% atfcvæða í þessu rfki.
Á íhiran bóginn virðast mögiu-
leikar Rockefellers til sigurs 1
forsetakosningum ekki svo litlir,
ef marka má úrslit síðustu Gall-
up skoðanakönmunar. Úrslilt
könrau marinnar, sem gerð var
rétt fyrir forkosniragarnax í Indi-
araa sl. þiðjudaig, voru birt í gær
og þar var Rockefeller hæstur á
blaði, sem frambjóðamdi repú-
blikaraa og Hubert Humphrey
sem frambjóðandi demokrata."
Nixon og Euigene McCarthy hafa
báðir gott fylgi en svo er að sjá
sem Robert Kenraedy sé heldiur
að dragast aftur úr í saimkeppn-
irani um hylli bandarísfcra kjós-
enda.
Þá var eiranig gerð könnun á
þvi hvaða mál kjósendur teldu
að skiptu mestu máli í kosniraiga-
baráttumrai og var Víetnam þar
í fyrsta sæti, kynþáttamálin núm
er tvö og bilið milli kynslóð-
anna í Bandaríkj'unum þriðja
veigameeta málið.