Morgunblaðið - 14.05.1968, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 3%8.
Skipulagður leikur færði Val
Reykjavíkurmeistaratitilinn
Þótt tveir leikir séu eftir í
Reykjavíkurmótinu hefir Valur
tryggt sér titilinn Reykjavíkur-
meistari 1968, en Valsmenn sigr-
nðu Fram í gær á Melavellinum,
6-2. Leikurinn var að mörgu
leyti skemmtilegur og bar á marg
an hátt vott um að vænta megi
góðrar knattspyrnu frá þessum
aðilum í sumar, þó sérstaklega
Val, sem lék mjög skipulegan
leik. Leiknlenn vel hreyfanlegir
og samleikur góður. Valur skor-
aði 3 mörk í fyrri hálfleik en
Fram 1 mark, en þó að Valur
hafi haft þannig undirtökin all-
an leikinn, brást kjarkur Fram-
ara aldrei og börðust til siðustu
mínútu, er þeir ógnuðu Valsmark
inu, svo að einskær óheppni eða
lukka hindraði að þeir skoruðu.
Eins og fyrr segir var leikur-
inn vel leikinn af hálfu Vais,
sem áttu frumkvæðið alít frá
byrjun. Leikurinn var því gott
dæmi um mismuninn á að Mð
leiki vel eða þolanlega vel, sem
kemur ávaltt fram í því hve
margir leikmenn' vilja fá knött-
inn þegar samherji er með hann
og hve margir eru staðsettir
þannig að hægt sé að senda til
þeirra. Valsmenn voru yfirleitt
flieiri á svæðinu kringum knött-
inn og því auðveldara að finna
samherja. Herfarm dró ogAnt-
om Bjaimasoai of oft út úr stöðu
Hermann Gunnarsson
sinni, sem skapaði eyðu á miðj-
unni, sem Valsmenm nýttu sér
vel.
Mörk og marktækifæri.
Valur byrjaði með knöttinn og
lék fyrri hálfleikinn undan norð
an golu. Fimm mínútur voru að-
eins Mðmar, þegar Frammarkið
varð snögglega í hættu. Berg-
sveinm Alfonsson fékk knöttinm
nokkuð fjrrir utam vítateig og
„klippti" viðstöðulaust yfir vama
menn Fram, en skotið ienti beint
á markmamminum. Tíu mínútum
síðar einleikur Hermann og send
iir fast skot að marki Fram, úr
nokkuð þröngri aðstöðu, og úr
verður hom.
En þó Valsmemn hefðu náð und
irtökunum í leiknum þegar á
fyrstu mínútum leiksins, tókst
þeim ekki að skora Í3rrr em á
23. mín. Þetta mark, sem Herman
skoraði úr sendingu frá Berg-
sveini, er nokkuð dæmigert um
muninn á liðunum í sókn og vöm
Bergsveinn gaf háa sendingu inm
að marki Fram til Hermamns,
eem var umkringdur vamarmönn
um Fram, en þrátt fyrir það
vannst honum tími til að taka
knöttinn niður með brjóstinu,
leggja hann vel fyrir sig og
skora óverjandi. (1:0).
Fram svarar fljótlega fyrir sig
því að það tók þá aðeins tvær
mínútur að jafna. Eftir smöggt
upphlaup sendir Elmar fyrir Vals
markið og Guðjón Sveimsson
skorar 1:1.
Þegar aminað mark Vals er
skorað er Hermann af tur að verki
og óverjamdi mark. Og viðþriðja
miarkið hjálpar vöm Fram enm-
þá einu sinni Valsmönnum við
að skora. Birgir Einarssom hafði
sent að marki Fram, em knött-
urinm hrökk af vamarmamni og
í markið.
Síðari hálfleikur var réft byrj
aður er knötturinn lá í netinu
hjá Fram. Og enn hafði Hermamn
verið ofjarl vamarmamna Fraim
og skorað stórglæsilegt mark. 4:1
Á 56. mín eiga Valsmemm emn
eitt gott marktækifæri, sem fór
þó í súgimn. Hermann hafði eim-
leikið fram völlinn og nokkuð
til vinstri og dregið með sér
vöm Fram, sem myndaði ás. Vam
arásinn rauf Hermann með semd-
ingu yfir til Reynis, en Reynir
skaut framhjá opnu markinu.
Þrátt fyrir 4:1 dregur ekki af
Fram og á 65. mín. ná þeir skipu-
lagi á leik sinn. Baldur Schev-
ing leikur upp hægri jaðar valll-
arins og alveg upp að enda-
mörkum, þaðan sendir Baldur
fram völlimn til Ásgeirs, sem keim
ur brundandi á knöttinn og semd
ir óverjandi skot að marki Vals
4:2.
Síðasta mairkið í leiknum skor-
ar Valur fyrir enn ein mistök
hjá varnarmönnum Fram Valur
hafði verið í sókn, sem Friam
stöðvar á hægri jaðri, og varmar
maður ætilar að semda til mark-
mannsins, sem kemur út á móti
sendingunmi. En bæði var að lít-
illl kraftur hafði verið lagður í
sendinguna og markmaðurinn vair
ekki nógu ákveðinn í úthlaup-
inu, því Birgir h.úth. Valfl hatfði
fylgt vel eftir, komst imm á milM
og máði knettinum og skoraði
yfir markmanm Fram. (5:2)
Fram gerir nú Mflegar tilraun-
ir til að rétta að nokkru Mut
simm og sækja fast að maxki
Vals síðustu mímúturnar, en án
þess að geta skorað. Elmiar skaut
hörkuskoti í þverslána. Knött-
urinn hrekkur út tifll Ásgeirs,
sem semdir beint á Sigurð mark-
mann Vails, sem fékk þó ekki
tök á kmettinum, en sló iaust
frá markdnu og Ásgeir máði að
skalla, en yfir. — Eftir útspark-
ið sækir Valur og Hermamn á
síðaista orðið með að skjóta föstu
skoti yfir.
Nokkuð miklar breytingar eru
á Vallsliðinu síðan það vann ís-
landsmeistaratitilinn í fyrra. Fjór
ir nýjir leikmetnn eru í liðinu.
Sigurður Ólafssom, verðlumarskóla
nemi frá Akranesi kemur í stað
Árna Njálssomar. Páll Ragmams-
som, háskóianemi frá Sauðár—
króki ileikur í stað Halldórg Ein-
amssonar, sem hefuir verið rrneidd-
ur í fæti. Samúel Erlimgssom,
menntaskóla'nemi úr Reykjavík
leikur í stað Sigurjóms Gíslasom-
ar frá Haifmarfirði og Birgir Eim-
arssom, prentari frá Kieflavík
kemur í stað Ingvars EMssoniar.
Al'lir hafa þessir nýliðar sýmt,
að þeir eru eftirtektar verðir
leikmemn, serni vafalaiuist eiga eft-
ir að nýtast enn betur, er
þeir æfasit betur. Bn lykilllimn
a@ velgemgni liðsins, er þó
vafalaust hæfni þjálfara Vals
Óla B. Jónssomar í að skipa Mð-
ið samhemitum leikmömm’um. Og
með vararoemn á við HallldórEim
arsson og Imgvar Elísson o. fl.
er vart hægt að ímymda sér að
Val verði skortur á liðsanönm-
um í sumar. ÁÁ.
Framkvæmdastjóri Manchester City, Joe Marcer, faðmar sigur-
glaður að sér fyrirliða liðsins, Tony Book, og hrópar: Þetta er
karl, sem ég held mikið upp á!
Enska knattspyrnan:
Manchester City vann
MANGHESTER City varð Eng-
landsmeistari í knattspyrnu árið
1968. Liðið sigraði Newcastle á
útivelli sl. laugardag með 4 mörk
um gegn 3 að viðstöddum 46
þús. áhorfendum. Helzti keppi-
nauturinn, ManChester U. tapaði
á heimavelli fyrir Sunderlamd,
1-2 og á nú jafnvel á hættu að
hljóta 3ja sætið, þar eð Liver-
pool getur komizt í 2. sæti með
því á sigra Stóke á morgun.
Þetta er 2. sinn sem Man-
chester City sigrar í ensku deild-
arkeppninni, síðast sigraði liðið
árið 1937.
Úrsilt í 42. umferð urðu þessi:
1. deild:
Arsenal — W.B.A. 2-1
Burnley — Leeds 3-0
Leicester — Stoke 0-0
Liverpool — N.. Forest 6-1
Manchester U. — Sundarland 1-2
Newcastle — Manchester C. 3-4
Sheffield U. — Chelsea 1-2
Southampton — Coventry 0-0
West Ham — Everton 1-1
Wolverhampt. — Tottenham 2-1
2. deild:
Aston Villa — Q.P.R. 1-2
Cardiff — Charlton 0-0
Huddersfield — Blackpool 1-3
Hull — Birmingham 0-1
Ipswich — Blackburn 1-1
Middlesbrough — Bristol C. 2-1
Plymout'h — Crystal Palace 2-1
Preston — Portsmouth 3-1
Rottherham — Carlisle 1-2
Lokastaðan varð þá þessi:
1. deild:
1. Manchester City 58 stig
2. Manchester U. 56 —
3. Liverpool 55 —
4. Leeds 53 —
5. Everton 50 —
Niður 1 2. deild féllu og Sheffield U. Fulham
2. deild:
1. IpswicM 59 stig
2. Q.P.R. 58 —
3. Blackpool 5« —
4. Birmingham 52 —
Ipswich og Q.P.R. flýtjast upp
í 1. deild en Rotherham og
Plymouth flytjast niður í 3. deild
en sæti þeírra í 2. deild taka Ox-
ford og Bury.
Markmaður Reykjavíkur
ætlar að verða kokkur
HINN ungi og efnilegi mark-
vörður Víkings, Diðrik Ól-
afsson, mun verja mark
Reykjavíkur gegn Akurnesing
um í kvöld. — Eins og fram
hefir komið hér í blaðinu er
Diðrik sérstaklega efnilegur
markmaður þó hann sé aðeins
16 ára gamall. Vafalaust munu
margir verða til að gagnrýna
þetta val KRR, en aðrir munu
þeir fleiri sem fagna valinu,
því slík hefir frammistaða
Diðriks verið í leikjum
Reykjavíkurmótsins.
Það vekur ávallt aithygM
þegar ungir leikmenn standa
sig vel á knattspyrnjuvel'Hin-
um og þó sér í lagi er þeir
eru valdir í úrvalslið. Og til
að kynna lesendum síðunnar
þemnan unga mann, nokkru
nánar en það sem um hann
hefir verið skrifað hér í blað-
inu, átti síðan stutt viðtal við
Diðrik í gær.
Hvað hefur þú leikið marga
leiki með meistaraflokki?
Þrjá í Reykjiavíkurmótdinu,
á móti Val, Fram og KR. Ég
kom inin fyrir Sigfús Guð-
muindsson, sem meiddist í
fæti. En auk þess hefi éig leik-
ið nokkra æfingaleiki, með
eldri flokkunum.
Þú ert í skóla?
Já, Gagnfrfðadeild Réttar-
holtsskólams.
Þá ert þú í prófum núna?
Já.
Truflar ekki kniattspyman
þig við próflesturintn?
Nei, ekki get ég eagt það.
Ég les á daginn.
Bn foreldrar þínir, hvað
segja þau við þeseu?
Diðrik brosir. — Þau eru
ánægð með þetta og villja að
ég leiki knattspymu. Þau
skilja þetta svo vel, enda hafia
þau bæði iðkað íþróttir.
Ja, ja, og hvaða íþróttir iðk-
uðu þau?
Pabbi keppti i eundi með
Ármanmi, en mamma keppti
í handknattleik með ÍR, seg-
ir Diðrik með hrifningu í svip
og rómi.
Og hvað heita þaiu, Diðrik?
Ólafur Diðrikesom og Mál-
fríður Guðsteinsdóttir.
Já, við könmumst vel við
bæði þessi nöfn. Búið þið í
hinu svokallaða Víkings-
hverfi?
Já, við eigum heima á
Langagerði 19.
Hefur þú ailltaif leikið í
marki?
Já, nei, — ég lék einm leik
með Þrótti og var þá ekki
í miairki.
En síðam ég kom í Vífcitng
hefi ég leikið í rnarki. Og
þú ert ákveðinm í að verða
afburða markmaður?
Ja, — ég er ákveðinn í að
gera mitt bezta?
Og hvað ætlarðu að læra
þagar þú hefir lokið gagn-
Diðrik Ólafsson
fræðaprófkuu?
Ég ætla að verða kokkur?
Þú er ákveðinm í því?
Já, ég byrja að læra í júní
í Múlakaffi.