Morgunblaðið - 14.05.1968, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 14.05.1968, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 1968. FRAMTÍÐARSTARF fyrir bifvélavirkja eða vélvirkja Bifreiðainnflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða til starfa bifvélavirkja eða vélvirkja. Æskilegt að umsækjendur hafi einhverja kunnáttu í einu norðurlandamálanna eða ensku. Eiginhandarum- sókn ásamt upplýsingum um fyrri störf ásamt til— vísun til meðmælenda ef fyrir hendi eru, sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins merkt: „8663“. Athugið! Breytið verðlitilli krónu í vandaða vöru: Allar vörur á gamla verðinu Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13 (stofnsett 1918) Sími 14099 leysir vandann. 4.300,— Scefnbekkir frá 2800.— 3500.— 4300.— Svefnstólar, 2ja manna svefnsófar, símastólar, sjónvarpsborð, teborð, sófaborð, blómakassar og blómasúlur, rennibrautir, vegghúsgögn, kommóður, skrifborð, skatthol, Saumaborð, eins manns svefnsófar og m. fl. Útborgun 1000 kr. út, 1000 kr. á mánuði. Ný gerð af sófasetturn, svefnherbergishúsgögn. Sjónvarpsstólar. Klæðum húsgögn. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Sendum gegn póstkröfu. ENSKIR peningaskápar SÆNSKIR skjalaskápar NORSKIR búðarkassar NORSKAR reiknivélar fyrirliggjandi. E. TH. MATHIESEIM hf. Vonarstræti 4 — Sími 36570—12578. ÚTBOÐ Tilboð óskast í smíði og uppsetningu á handriðum úti og inni, í húsið Hörðaland 2, 4 og 6 í Reykjavík. Teikningar ásamt verklýsingu afhentar á skrifstofu okkar að Laugavegi 103. Tilboðum sé skilað til okkar fyrir 18. þessa mánaðar. Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur. 1 CATARPILLAR D6C ’65 Nýtt g’lussakeifi — Power skipt — Beltaút- búnaðrur 90% — í mjög góðu ástandi. 2 J.C.B. 3C 1965 — 100% enduírbyggð — Ný vökva dæla — Ný dekk — Ábyrgð. 3 BROOM-WADE loftpressa 1961 fyrir tvo hamra á nýj'um dekkj'um 100% enduirbyggð. T.HANNESSON &CO. Brautarholtj 20. Sími 15935. - KAUPFÉLÖG i : Gólfklútar í plasti Afþurrkunarklútar Borðklútar, vöfflumynstur Rykkústar, ástralskir Tyggigúmmí, Dýrðlingurinn - Innkaupanet, ódýr Vinnuvettlingar, íslenzkir Gúmmívettlingar, háir og lágir. JÓHANN KARLSSDN & CD. HF. PDSTHÓLF 434 - SÍMAR 15977 & 1S46Q i REYKJAVÍK KAUPMENN vandervell) ^^Vé/alegur^y De Soto BMC — Austin Gipsy Chrysler Buick Chevrolet, flestar tegundir Dodge Bedford, disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Bedford, disel Thames Trader Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 Pobeda Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Þ. Jónsson & Co. Sími 15362 og 19215. Brautarholti 6. EINANGRUN Góð plasteinangrun hefur hita ““leiðnisstaðal 0.028 til 0.030 Kcal/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önn- ur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerull, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega engan raka eða vatn í sig. — Vatnsdrægnj margra annarra einangrunarefna gerir þau, ef svo ber undir, að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra, hér á landi, famleiðslu á einangrun úr plasti (Polystyrene) og framleiðum góða vöru með hagstæðu verði. Reyplast h.f. Ármúla 26 - Sími 30978 Lærið ensku í Englondi The Pitman's School of English (viðurkenndur af brezka menningarsambandinu) býður árangursríka kennslu í ensku, allt árið. Innifalið í námskeiðunum: Enskt talmál (daglegt mál — tæknimál — sam- talsf lokkar), hljóðfræði, verzlunarenska, bók- menntir). Háskóla hæfnisvottorð. Einnig árangursrík námskeið í sumarskólum í London — Oxford og Edinborg í júlí, ágúst og september. Útvegum öllum nemendum húsnæði endurgjalds- laust. Einnig að gerast meðlimir í „The Pitman Club" (félagslíf — skemmtanir — listir). Skrifið eftir bæklingum til T. Stevens PrincipaL THE PITMAN SCHOLL OF ENGLISH, 46 Goodge Street, London W. 1. IMILSOL sólgleraugu Hin heimsþekktu ítölsku NILSOL- sólgleraugu í miklu úrvali. — Tízku-sólgleraugu — — Polarized-sólgleraugu — — Klassísk-sólgleraugu — Afgreidd samdægurs, hvert á land sem er. Heildsölubirgðir: Ármúla 7 — Símar 15583 — 82540.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.